Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 23

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 23
VÍSIR 23 Nasi, 1. verðlaunahestur. samkvæmt því hefir afurða- magnið verið: Mjólkurmagn: kg. kr. 1918 41 milj. verðm. 10,3 milj. 1934 (50 milj. verðm. 10,7 milj. Sláturfjárgripir: Kýr Geldneyti Kálfar 1918 1517 1403 15284 1928 2014 3627 18524 Verðmæti gripanna er talið 1918 812 þús. króna en 1938 857 þús. krónur. Sauðfjárafurðir talið í milj. kg. 1918 1934 Kjöt ........... 6,4 7,4 Gærur........... 1,2 1,5 Mör............. 0,67 0,82 Ull............. 0,81 0,87 Verðmæti sauðfjárafurðanna er talið 1918 14,9 milj. lcróna, en 1938 9,8 milj. króna. Afurðir lirossa seldra úr landi og slátrað: Tala Verðmæti 1918 .... 4053 1.059 milj. kr. 1934 .... 3430 0.343 -------- r Þá eru hin síðari ár nokkrar tekjúr af geitfé, alifuglum, loð- dýrum og svínum, en þessar þrjár síðartöldu greinar eru nýjar í húskap þjóðarinnar og er enn ekki séð hverja þýðingu þær koma til að hafa í framtíð- inni. Samkvæmt sömu skýrslum eru allar tekjur af landbúnaði taldar þessar: 1918 ............ 28,9 milj. kr. 1934 ............ 24,3 milj, kr. Það sem þessar tölur, sem hér hat'a verið dregnar fram, sýna ^þreifatiiega, er að þrátt fyrir hin stórfeldu átök liins íslenska landhúnaðar til umbóta í rækt- un, fjölgun húfjárins og afurða- aukningu, þá vegur það eldci á móti hinni stórfeldu verðlækk- un búsafurðanna, sem hlýtur að liafa í för með sér, að fjárhags- afkoma atvinnuvegarins veikist með þeim afleiðingum, sem þjóðin enn ekki sér út jTir. Mjólkurbúin. Árið 1918 eru 12 rjómabú er framleiða 30 þús- und kg. af smjöri. Nú starfa að- eins tvö af þessum búum. 1 þeirra stað liafa mjólkurbúin risið upp, sem ná yfir stærra svæði. Þau eru öll reist á þessu tímabili að undanskildu Mjólk- urfél. Reykjavilcur, sem stofnað var 1917. Nú eru starfandi 5 mjóllcurbú húin fullkomnustu mjólkurvinslutækjum. Mjólkur- samsalan i Reykjavilc var stofn- sett með lögum frá Alþingi 1935, er annast sölu mjólkur og mjólkurafurða frá búunum. Með stofnun frystihúsanna og hinu miklu umbótum er bygging sláturhúsanna hefir haft í för með sér um meðferð kjötsins, hefir mikið áunnist. Hafa lcaupfélögin og sláturfé- lögin átt sinn mikla þátt í því, á síðustu 20 árum, að lcoma þessum málum í bætt horf. Húsabætur. Með ákvörðun jarðræktarlaganna frá 1923 var styrkur veittur til áhurðarliúsa og safngryfja, og síðar var telcið upp í lögin álcvæði um slyrk á heyhlöður og votheysgryfjur. Hvorutveggja hefir haft mikla breytingar til bættrar áburðar- hirðingar og betri geymslu heyjanna. Á tímabilinu 1918—1938 liafa alls verið bygð áburðarhús og safnþrær sem að rúmmáli eru J 171432 m3. Meðaltal fram- kvæmda þessara á ári miðað við hvert fimm ára timabil er þetta; Heildverslunin Hekla. — GÓÐAR. — ÓDÝRAR. — Einkaumboð á íslandi: 47 krönur kosta ödýrustu kolin VELKLÆDD KONA veit hvar hún á að versla. <r HATTABUÐIN Austurstrseti 14 uppi er altaf fremst. GUNNLAUG BRIEM GEIR H. Simar Í96t og’ 4017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.