Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 35

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 35
y Isir 35 Reykjavík á innréttingatimanum (uni 1770). sögunnar, nokkru fyrir, og botnvörpungar og vélbátar nokkru eftir aldamótin. Með þilskipunum var l'yrst liægt að reka fiskyeiðarnar í stórum stíl. Möguleikarnir fj'rir inn- lendan atvinnurekstur af því tagi, sköpuðust um leið og sett- ir voru á stofn bankar í land- inu, Landsbankinn 188(5, ís- lándsbanki 1904. Þeim var báð - um valið aðsetur i Reykjavik. Bátaútvegurinn liafði alltaf verið mjög liáður afstöðunni til fiskimiðanna. Slikur at- vinnurekstur tilaut því að vera dreifður. Fyrir þilskipa-útgerð- rna, og þó einkum togairaút- gerðina, varð afstaðan til fiski- miðanna að mestu leyti auka- atriði, en ýms önnur aðslaða, t. d. til verslunar, lánstofnana, atvinnumarkaðs, liafna o. s frv., aðalalriði. Það var því alls engin tilviljun, að aðal- bækistöð stór-atvinnuréksturs- ins i fiskveiðunum, togaraút- gerðarinnar, varð í Reykjavík og næsta nágrenni liennar. Vöxtur Reykjavíkur. Með breytingunni á rekstri fiskveiðanna, sköpuðust fyrst skilyrði fyrir myndun bæja á Islandi yfirleitt, og Beykjavik á ekki bvað síst vöxt sinn þeim að þakka. Vöxtur bæjarins hefur aldrei verið eins ör að tiltölu eins og einmitt fyrst eft- ir aldamótin. Frá 1900—1908 (9 ár) fjölgaði íbúunum í bæn- um um 8,3% á ári að meðal- tali, en næstu níu ár til 1917, um 3,5% (sjá ennfr. töflu I). Sjalfstæður iðnrekstur, sem byggist á sölu innanlands, get- ur ei þrifist fyr en samþjapp- aður (konsentr.) markaður fyrir framleiðslu á iðnaðarvör- um myndast, m. ö. o. fyr en bæir rísa upp. Um síðustu alda- mót taldist aðeins % íbúa landsins lifa i bæjum og þorp- um með yfir 300 íbúa. Síðan liefir hlutdeild bæjanna í íbúa- tölunni aidiist mjög ört. Þegar 1910 bjó nær %, 1930 rúmlega %, og nú búa % þjúðarinnar í bæjum. Við þessa breytingu á bygða- háttunum, hefir myndast jarð- vegur fyrir allumfangsmikla, sjálfstæða iðn- og iðjustarf- semi, og Reykjavík hefir orðið aðalheimkynni hennar. Má því segja, að draumur endureisn- armannanna væri orðinn að veruleika, þegar þjóðin öðlað- ist viðurkenningu fyrir stjórn- arfarslegu sjálfstæði sínu 1918. Eins og sjá má af framari- rituðu, hefir Reykjavik verið nátengdari viðreisnarbaráttu þjóðarinnar, en nokkur annar staður á landinu. Vöxtur og viðgangur bæjarins hefir og verið stöðugur, hlutdeild íbúa hans i íbúatölu landsins vaxið með undarlega jöfnum skref- um, eirikum nú síðustu ára- tugina. Fyrir um 100 árum var hlutdeild Reykjavíkur í íbúa- tölunni ca. 1.1 (1835 = 1.1%). Skömmu eftir aldamótin sið- ustu var lilutdeildin orðin 10% (1903 = 10.2%), réttum ára- tug síðar 15% (1913 = 15,3%), að viðbættum einum áratug 20% (1923 = 20.6%), eflir rúman áratug enn 30% (1936 StaöreyDdirnar enda mótmælir enginn, að bestu prjónafötin eru frá MALÍN. — Karlmenn fá sér sokka, nærföt, vesti, allskonar sportfatnað o. fl. — Konur, börn og unglingar alt, sem prjónafatnaður heitir. Nýjasta tíska altaf fyrir hendi. Prjónastofan Malín, Laugavegi 20. — Sími: 4690. 1 i n hefir altaf á boðstólum 1. flokks pr jónavönir unnar úr útlendu og innlendu efni. Vélar hefir hún þær fullkomnustu, sem til eru hér á landi í þessari iðn. Hlín vill beina því til allra, hvar sem er á landinu, að kynna ykkur verð og vörugæði áð- ur en þér festið kaup á prjónavörum annars- staðar. Reynslan hefir sýnt að Hlínarvörur fara sigurför um land alt. — Selt í heildsölu og smásölu. Lækjartorg um 1865.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.