Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 38

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 38
38 VlSIR --------------------------------H Bdlstruð húsgögu Altaf eitthvað nýtt. - Látið okkur bólstra stóla yðar, þá fylgist þér með tímanum. - HÚSGAGNAVINNUSTOFUR Konráð Gíslason & Erlingur Jónsson Skólavörðustíg 10. Baldursgötu 30. n___________________________________________________________________e TAFLA III. Styrkþegaframfærið í Reykjavík 1937. 1. Tala styrkþega. Framfærendur Framfærðir Sumtals Framfærendur Fjölskylduf. Einhleypir Börn á framfæri Kon- Styrk 01 10 Karl. | [Conur Karl. Kon. tals Karla Kv. Samt ur þegar 1()—60 ára 654 223 109 217 1204 1896 368 2264 542 4009 75,4 60 ára og eldri ... 142 4 62 271 479 105 4 109 131 719 13,5 Framfæri barna ... 206 39 25 8 278 232 82 314 592 11.1 Samtals 1002 266 196 496 1961 2233 454 2687 673 5320 100,0 % Þar af komið á fram- færi: 18.8 5.0 3.7 9.3 36.8 42.0 8.5 50.5 12.7 100.0 Fyrir 1927 119 22 33 82 257 279 44 323 81 661 12,4 1927—30 85 24 10 52 171 128 51 279 58 508 9.6 1931—33 143 36 27 58 264 397 71 468 98 830 15.6 1934—37 655 184 126 303 1268 1329 288 1617 436 3321 62.4 2. Styrkir í 1000 kr. Fjölskyldufólk Einhleypir Samtals Styrkir Framfærendur Karl- ar Kon- ur Sam- tals Ka- ar Kon- ur Sam- tals Styrk- vei Ing- nr á ár. 0/ /0 endur- greiðslu 16—60 ára 780.7 231.2 1011.9 43.1 100.3 143.4 1155.4 74.7 1112.7 60 ára og eldri 106.0 1.0 107.0 29.4' 118.4 147.8 254.8 16.5 247.8 Framfæri barna 94.1 29.2 123.2 9.6 3.5 13.1 136.4 8.8 113.3 Samtals 980.8 261.3 1242.2 82.1 222.2 304.3 1546.5 100.0 1473.8 % 63.4 16.9 80.3 5.3 14.4 19.7 100.0 Þar af komið á framfæri: Fyrir 1927 147.8 28.3 176.1 16.2 46.1 62.3 238.3 15.4 226.5 1927—30 102.6 35.1 137.6 3.9 22.7 26.5 164.1 10.6 156.8 1931—33 175.5 51.5 226.9 13.5 29.5 43.0 269.9 17.5 256.3 1934—37 555.0 146.5 701.5 48.5 124.0 172.6 874.1 56.5 834.1 skiftum. Vaxtatapið liefir t. d. numið 30—40 þús. kr. aðeins síðasta árið. Á árinu 1936, þegar skulda- skilin fóru fram, varð bæjar- sjóður að gefa eftir af þeim skuldum annara hæjar- og sveitarfélaga, er liann hafði þegar haft svo þungar húsifj- ar af, 219 þús. kr., og á árinu 1937 enn 55.7 þús. kr. Hins veg- ar fengust endurgreiddar 1936 um 325 þús. kr., raunar að miklu leyti í kreppubréfum, sem ekki ganga fullu verði nema upp í einstaka viðskifti. í töflu II hefir þessi upphæð verið dregin frá útgjöldunum við framfærið 1936. Hækka hreinu útgjöldin þar af leið- andi tiltölulega lítið þetta ár. Framfærslubyrði bæjarins árið 1937. Nú skal vikið frá þessum þætti, og styrkþegaframfærið 1937 athugað. Er það sýnt í stórum dráttum í töflu III. Við töflu III ber fyrst og fremst að athuga, að útgjöldin eru veitlir styrkir til styrkþega, framfærslustyrkur, sjúkrahús- kostnaður, ellilaun og örorku- bætur o. s. frv. Kostnaður við framfærið er ekki talinn með né greiðslur til sjúkrasamlags- ins. Taflan nær og aðeins til innansveitarfólks, eins og það telst nú. Þess ber ennfremur að gæta í sambandi við framfæri barna, að meðal framfærenda í hópi fjölskyldufólks eru karl- ar — feður óskilgetinna barna, konur — ekkjur (samkvæmt ekknaúrskurði) og einheypir = munaðarlaus hörn. Feður ó- skilgetinna harna, sem þar eru taldir, njóta ekki annara styrkja en harnsmeðlaga. — Styrkur samkvæmt ekknaúr- skurði telst veittur börnunum eingöngu. í sjálfu sér getur þvi verið rétt, að telja aðeins hörn- in í báðum þessum flokkum til styrkþega, en framfærendurna ekki., þar sem þeir njóta ekki styrksins persónulega. Þá má geta þess, að meðal fjölskyldumanna (bæði 16—60 ára og eldri) eru ýmsir, sem hafa óskilgetin börn á fram- færi sínu, jafnframt því sem þeir njóta styrkja fyrir sig og lieimili sín. Þau hörn eru tal- in með á framfæri þeirra þar. Tala þessara manna er 88, tala barnanna 120. Óskilgetin börn kvenna i þessum flokkum, sem þær eiga með mönnum, í liópi feðra óskilgetinna barna, telj- ast á framfæri mannanna. Tafla III verður ekki rædd hér í einstökum atriðum. Skal aðeins hent á nokkra höfuð- drætti. Rúm 63% styrkþeg- anna eru framfærðir, 50,5% hörn og 12,7% konur. Með kon- um eru taldar bæði eiginkonur og sambýliskonur. Sambýlis- konurnar voru 119 eða 17.7% af konunum. Reglan er að telja sambýliskonurnar framfær- endur, enda ber að skrifa þær fyrir sínum liluta af slyrk þeim, er lieimilið nýtur. í þessu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.