Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 42

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 42
42 VÍSIR UtgerOarmenn! - Sjdmenn! Vér höfum fyrirliggjandi: Batadýnamóa allar stærðir og spennu Xijóskastara og alit efni til skipa Modaag-Krupp - dieselmótorar spapa stórfé í Þeir eru: sparneytnir gangvissir léttir sérstaklega viðhaldslitlir pekstri Leitið tilboða hjá okkur Bræiarnir Ormsson VESTURGÖTU 3 VISIR ER E L 8 T A B E 8 T A ÓDÝRASTA DAGBLABIÐ við fullveldi landsins. Hún ætti að spyrja sjálfa sig hverju þaö sæli, að 6.—7. liver maður i bæjum þessa lands verður að búa við bið dapurlega lilut- skifli þurfamannsins, en hinar bréiðu bygðir liggja við auðn og fólk býst jafnvel við að flýja land. Hún ætti að spyrja sjálfa sig hvernig muni vera framtíð þeirrar þjóðar, sem liefir ekki annað að bjóða miklum þorra hinnar uppvax- andi æsku, en klipt og skorið náðarbrauð aðþrengdra með- borgara. Hún ætti að spyrja sjálfa sig, hvort þetta muni vera óumbreytanleg, ásköpuð örlög, sem verði ekki umflúin. Ilver einasti maður ætti í ein- lægni og hreinskilni að spyrja sjálfan sig hvort þjóðin mmv vera á réttrj leið, eins og nú stefnir, og svarið mun verða hundraðþúsundfalt nei. Póstvagnarnir leggja upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.