Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 50

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 50
50 VÍSIR HÚSGAGNAVERSLUN OG VINNUSTOFA SELJUM ALLSKONAR HÚSGÖGN, SVQ SEM: cSvefn/Leibergís-, dagsíofu-, Aoi’ðs/ofu- og sÆrífsfofuhúsgögn. fjöÆunz eínníg að okfuir ínnréffzngat. förarnZeídum Zuísgögn aðeíns rir fi/rsía flokks efní ásamZ óesZu vínnu. fDrýðíð ZieimrZíð og aukrð ánægfu yðar með þot, að kaupa faZZeg og góð Zrúsgögn. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO. á tryggingarskírteinum er öi'yggi fyrir góðum og hagkvæmum tryggingum, einungis hjá fyrsta flokks félögum — Líftryggingum - Brnnatryggingum — Rekstursstöðvunartryggingum — Sjóvátryggingum " Bílatryggingum — Jarðskjálftatryggingum — Glertryggingum. Austurstræti 14, 1. hæð. — Sími 1730 (2 línur). liancliðna. Hér er uni 240 at- vinnufyrirtæki að ræða í'yrir után rafmagnsstöðvarnar, og þótt þessi listi sé langt frá því að vera tæmandi, þá gefur hann þó nokkra hugmynd um þá gífurlegu hreytingu, sem orðið hefir á sviði iðju- og iðn- aðarstarfa á síðustu 10—20 ár- um. Þvi miður vinna fæst af þess- um fyrirtækjum úr íslenskum efnum, aðallega vegna þess, að íslensk efni til iðnaðar eru hér fá til. Þó fer það í vöxt, að ís- lensk hráefni séu útbúin og endurbætt og notuð til iðnað- ar. Skal ég hér nefna nokkur, sem iðja og iðnaður nola nú þegar: Tólg, smjör, lýsi alls- konar, ull, mjólk, skinn og leð- ur, leir til málningar og leir kerasmíðar og flóki og afganí ur i flókagerð. Þau fyrirtæki, sem eingöngu eða aðallega eru miðuð við innlend liráefni, eru ullarverksmiðj urnar, mjólkur- búin, skinnaverksmiðjurnar og sútanir, gosdrykkjagerðir, síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjur, lýsisvinsla öll, þurkliús, ísbús og niðursuðuverksmiðjur. En eru líkur til þess, að fleiri og meiri innlendan iðn- að sé unt að byggja á íslensk um hráefnum? Það tel ég vafa- laust. Það eru mörg og stór verkefni framundan óleyst til betri og fjölbreytilegri hagnýt- ingar íslenskrar ullar, íslenskra skinna, mjólkur, tólgar, lýsis, leirs allskonar, fiskiúrgangs og fislcs allskonar. Það eru ótal verkefni framundan fyrir liveravatnið, fyrir fossaaflið og rafmagnið, fyrir jarðgufur o<: jarðhita og margt fleira. Það má nota vikur og torf til skjóh; og einangrunar. Það má nota hraun í stétlir, gólfflísar o. fl., það má nota kísilildi i áhöld, gler, ijostulín og margt íleira, við höfum hér i jörðu kalk- sand, margar ágætar leirteg- undir, þar á meðal postulíns- leir, járn, alumin, blý, zink, eir og ef til vill fleiri málma, hér finnast margir fallegir steinar í skartgripi og minjagripi, liér er mesti sægur grasa og jurta, sem nota má í ihnvötn, hár- vötn, lyf, pappír o. fl., og þann- ig mætti lengi telja upp. Það, senl vantar, er fjármagn til rannsókna, og framtakssemi og þekkingu til framkvæmda. Það eru margir, sem líta svörtum augum á framtið ís- lensks iðnaðar, telja hann loft- bólur einar, sem springi og hjaðni jafnskjótt og hann mæti nokkurri mótspyrnu og sam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.