Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 2
Háfjallasól íslands og orkuver líkamans sameinast best. ef menn kaupa og nota Álafoss-föt. Kaupiríu gdían hiul. þd immiJu hvar þú fékkst fwnrj 'Alafos Kaupirdn g'ódan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Um leið og SJÁLFSTÆÐIÐ ÞROSKAST — þá batnar iðnaðurinn, — ÞEKKINGIN VEX — OG FRAM- LEIÐSLAN BATNAR. — Á HVERJU ÁRI kemur ÁLAFOSS með nýjar og betri vörur, framleiddar með innlendri orku. Við viljum því vekja athygli yðar á okkar nýju FATAEFNUM, sem fást nú í Afgreiðslu ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, Reykjavík. Þar er saumastofa okkar, sem saumar bæði fljótt og vel.------------ Hvergi betra snið. Hvergi lægra verð. Hvergi eins fljótt afgreitt. Hvergi eins mikið úrval. Best saumaðir Frakkar. Fðt, alls konar. Skíðaföt. Sportföt. Skólaföt. Drengjaföt. Buxur alls konar í stóru úrvali mjögf ódýrar. — Álafoss 4 kaupir alls konar ull hæsta verdi. — Verzlid vid ALAFOSS, þar fáid þór beztar vörur. I tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli fslands, þá sendum við okkar ágætu viðskiftavinum fjær og- nær okkar bestu heillaóskir, — þökkum öllum fyrir allan vinskap og samstarf öll þessi ár, og vonum að eiga þá sem góða vini og viðskiftamenn í framtíðinni. — KlsflaverksniiOjii Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.