Vísir - 03.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjórí: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sítni: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Q Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími': 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. desember 1938. 344. tbl. 'WÍM Dansleikur í K. R.~ tiúsismi í kvöld. T VÆ R HLJÓMSVEITIR vVið viljum vekja athygli á að aðsókn hefir verið svo gífurleg að síðustu dans- leikjum okkar að fjöldi fólks hefir altaf burft frá að hverfa. Þaðgera hinar ágætu hljóm- sveitir og ódýru aðgöngu- miðarnir. Hljómsveit K.R* -iiiíssiiis undir stjórn KARLS RUNÓLFSSONAR og |^# ¥% \ \ X 1. C JOL og WJómsveit hans frá HÓTEL ÍSLAND. Tryggið ykkur miða fljótt. Seldir f rá kl. 4 Gamla Bíó Þrjár kænar stfilkur. (Three smart Girls). Bráðskemtileg og gullfalleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES, Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga 15 ára gamla söngstjarna: sem syngur tvö tískulög og eina klassiska aríu í myndinni. Ennfremur leika: Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hl.jóta að hrifast af hinni guðdómlegu söng- rödd DEANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Öll Reykjavík hlæp Bjarni Björnsso í Gamla Bíó á morgun kl. 3. AÖgöngumiðasalan er í fullum gangi hjá Eymundsen og í Hljóðfæraverslvm Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Tryggið yður miða í dag. — Ný óöAJ LÆKNIRINN Eftir Victor Heiser. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Þessi bók hefir vakið alheims athygli. Höf. undur hennar hefir starfað með ótaí þjóðum og kynst mönnum af öllum stéttum og stig- um, og segir i bókinni frá bví sem fyrir augu hans og eyru bar. Aldrei hefir bók hlotið betri dóma og það að verðleikum. Fæsl í bókavershmum heft og innbundin. Bókavmlan ísaroldðrprentsiDiðjo. Lítil decimalvog óskast til kaups. Afgr. vísar á. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K.f.UX U. D. Fundur á morgun kl. 5. Ungar stúlkur sérstak- lega beðnar um að mæta. Þar verður söngur, hljóð- færasláttur og fleira. — Fjölmennið! Y. D. Fuudur á morgun kl. 3^. ubníui tnyraoB ,Þofíakur |) ejítii' gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Útvarpstæki með rafhlöðum óskast til leigu í nokkra mánuði. Tilboð legg- ist á afgr. Vísis, merkt: „Radio" fyrir þriðjudagskvöld. óskast til kaups. Uppl. sími 4014. Satin i í ýmsum litum eru nú tj komin. Þeir sem vilja gera jólapantanir geri svo vel og komi strax. Smart Kirkjustrætf 8B. ?KDfc' 002® MT K. F. U. M. A MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. Y. D. og V. D. — 8i/2 e. h. U. D. — 8% e. h. Almenn samkoma. I Nýja Bf6 Hefnd brædranna. Amerísk stórmynd frá Fox-félaginii, er sýnir tilkomumikla og fjölþætta sögu um fjóra bræður, er ferðuðust víðsvegar um heiminn til að hafa upp á manni þeim er var valdur að dauða föður þeirra. — Aðalhlutverkin leika: RICHARD GREEN — LORETTA YOUNG. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. MUNIÐ ansleik E« - ' - - VIRGINIAKLÚBBSINS í kvöld kl. 10 í Oddfellow. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4. — Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 9 síðd. — SööeOOOÖÍSOOOOQOOOOOOOOttOöeOOOOOOttOttOOOöOttOOOOOOOÖOOeOS I 4345 == Rafmagnsmaðup § g Fljótt og vel afgreitt i Allskonar raf lagnir og viðgerð. ------------Sanngjarnt verð. Útvegar allskonar rafáhöld. HENBT ÁBERG, löggiltur raf virk jameistari. Vinnustofa: Hverfisgötu 30. Heima: Bárugötu 33. Sími: 4345. KseooöoooooeeooeoöoeOóeoooQoooooooeóooQöoooóöóooóö^ c; í. S. í. ö. R. R. Sundrnót verður haldið í Sundhöllinni á morgun, 4. des., kl. 4 e. h. Kept verður í 6 sundum. Allir bestu sundmenn bæjarins keppa. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinhi í dag og á morg- un. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. iQlðkatiptiD Nú eru jólaannirnar aíi byrja hjá húsmæSrunum. ¦ Desember er erfröasti mánu'ð- urinn fyrir húsmæSur. Þær þttrfa a'S hugsa um allar þarfir fjölskyklunnar, stórar og smá- ar, og oft hafa þær mjög tak- mörku'ð fjárráð. 1 desember er húsmæörúm nauðsynlegra en nokkurntíma ella aíS geta reitt sig á verslun sína í hvívetna. I KRON er þ.egár alt tmdirbúiö undir jólakauptíSina, svo að hægt er að uppfylla óskir og þarfir hinna vandlátustu við- skiftamanna. Vöruvali'S er mjög miki'S, vörugæ'Sin trygö og vörtiver'Sig lágt. BÖKUNARVÖRUR: Byggingariód i vesturbænum óskast til kanps. - Tilboö merkt „A. K." sendist afgr. bladsins fyrir ÍO. des, Hveiti í lattsri vigt. Iiveiti í io Ib. pokum Möndlur Kokosmjöl Pú'Sursykur Skrautsykur Syróp Marcipanmassi YfirtrekkssúkkulaSi Lyftiduft EggJagu!t H jartarsalt Flórsykur Sultur Smjörlíki Svínafeiti Kúmen Kardemommur Allsk. krydd Jurtafeiti islenskt smjör Bökunardropar Essensar Eggr Cacaó. Bruggið jólaölið sjálf. Þaö er ódýrara, en gerið þaS tímanlega. Maltínpakkinn kr. 1.50. Alt til JÓLÁHREINGERNINGA. NIÐURSUÐUVÖRUR eru heppilegur og fljótlaga'S- ur matur í jólaönnunum. Wkaupfélacjié

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.