Vísir - 03.12.1938, Side 1

Vísir - 03.12.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. desember 1938. 344. tbl. Dansleikur í K. R,« tiiisimi í kvöld. T VÆ R HLJ ÓMS VEITIR Yið viljum vekja athvgli á að aðsókn hefir verið svo gífurleg að síðustu dans- leik.jum okkar að fjöldi fólks hefir altaf þurft frá að hverfa. Þaðgera hinar ágætu hljóm- sveitir og ódýru aðgöngu- miðarnir. Hijómsveit K.R. ^liiissins undir stjórn KARLS RUNÓLFSSONAR og "R111 Í C fe. °£ hljómsveit hans frá HÓTEL ÍSLAND. Tryggið ykkur miða fljótt. Seldir frá kl. 4. Gamla Bió Þrjár kænar stfkor. (Three smart Girls). Bráðskemtileg og gullfalleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES, - Denna Dnrbii sem syngur tvö tískulög og eina klassiska aríu í myndinni. Ennfremur leika: Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hl jóta að hrífast af hinni guðdómlegu söng- rödd DEANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Öll Reykjavíb: tilæs* Bjarni Björnsson í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasalan er í fullum gangi hjá Eymundsen og í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Tryggið yður miða í dag. — Ný bók I LÆKNIRIMN Eftir Victor Heiser. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Þessi bók hefir vakið alheims athygli. Höf. undur hennar hefir starfað með ótal þjóðum og kynst mönnum af öllum stéttum og stig- um, og segir í bókinni frá því sem fyrir augu hans og eyru har. Aldrei hefir bók hlotið betri dóma og það að v^rðleikum. Fæst í bókaverslunum heft og innbundin. Bókavmlon ísafoldðrpreatsmiðjii. Lítil decimalvog óskast til kaups. Afgr. visar a. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K.F.U.K. U. D. Fundur á morgun kl. 5. Ungar stúlkur sérstak- lega beðnar um að mæta. Þar verður söngur, liljóð- færásláttur og fleira. — Fjölmennið! V. D. Fundur á morgun kl. 3 wmim tnuniui .Þoriakur þeyttí!‘ gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ðtvarpstæki með rafhlöðum óskast til leigu í nokkra mánuði. Tilboð legg- ist á afgr. Vísis, merkt: „Radio“ fj7rir þriðjudagskvöld. óskast til kaups. Uppl. sími 4014. Satin I 1 í ýmsum litum eru nú ■ komin. Þeir sem vilja gera jólapantanir geri svo vel og komi strax. Smart Kirkjustrætí 8B. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 1% e. h. Y. D. og V. D. — 8y2 e. li. U. D. — 8V2 e. h. Almenn samkoma. I Nýja Bló OjBBm Hefnd bræðranna. Amerísk stórmynd frá Fox-félaginú, er sýnir tilkomumikla og fjölþætta sögu um fjóra bræður, er ferðuðust víðsvegar um lieiminn til að hala upp á manni þeim er var valdur að dauða föður þeirra. — Aðallilutverkin leika: RICHARD GREEN — LORETTA YOUNG. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. MUNIÐ Dansleik YIRGINIAKLÚBBSINS í kvöld kl. 10 í Oddfellow. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4. — Pantaðir aðgöngumiðar sældst fyrir kl. 9 síðd. — g í? g ð g * H %r « e « I » 0 0 0 4345 = Rafmagnsmaðup Allskonar raflagnir og viðgerð. Fljótt og vel afgreitt.-Sanngjarnt verð. Útvegar allskonar rafáhöld. HENRY ÁBERG, löggiltur rafvirkjameistari. Vinnustofa: Hverfisgötu 30. Heima: Bárugötu 33. Sími: 4345. í. S. í. S. R. R. Sundmót verður haldið í Sundhöllinni á morgun, 4. des., kl. 4 e. h. Ivept verður í 6 sundum. Allir bestu sundmenn bséjarins keppa. Aðgöugumiðar seldir í Sundhöllinni í dag og á morg- un. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. Hygginfj&FÍód í vestapbænum óskast til kaups. — Tilbod merkt „A. K.« sendist afgr. blaðsins fyrir 10. des, Nú eru jólaannirnar aíi byrja hjá húsmæðrunum. Desember er eríiðasti máriutS- urinn fyrir húsmæ'ður. Þær þurfa aö hugsa um allar þarfir fjölskyldunnar, stórar og smá- ar, og oft liafa ]>ær mjög tak- mörkuð fjárráð, 1 desemher er húsmæðrum nauðsynlegra en nokkurntíma ella að geta reitt sig á verslun sína í hvívetna. í KRON er þegar alt undirbúiS undir jólakauptiðina, svo að hægt er að uppfylla óskir og þarfir hinna vandlátustu við- skiftainanna. Vöruvalið er mjög mikið, vörugæðin trygð og vöruverðið lágt. BÖKUN ARV ÖRUR: Hveiti í lausri vigt. Hveiti í io lb. pokum Möndlur Kokosmjöl Púðursykur Skráutsylcur Syróp Marcipanmassi Yf irtrekkssúkkulaði Lyftiduft Eggjagult Hjartarsalt Flórsykur Sultur Smjörlíki Svinafeiti Kúmen Kardemommur Allsk. krydd Jurtafeiti íslenskt smjör Bökunardropar Essénsar Cacaó. Bruggið jólaölið sjálf. Það er ódýrara, en gerið það tímanlega. Maltínpakkinn kr. 1.50. Alt til JÓLÁHREINGERNINGA. NIÐURSUÐUV ÖRUR eru heppilegur og fljótlaga'S- ur matur í jólaönnunum. G^kauníélaqié

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.