Vísir - 05.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afffreíösla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRlí Sími: 2834. 28. ár. Gamía Bfó Þrjár kænar stúta, Bráðskemtileg og gullfallég amerísk söng- og gam anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga 15 ára gamla söngstjarna: ^samt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hljóta að hrífast af hinni guðdómlegu söng- rödd DÉANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. NÝTT RIT: Nutidens Island i Tekst og Billeder. Gefið út í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli Islands af VILH. FINSEN og SKÚLA SKÚLA- SYNI.------ Rit þetta hefir að geyma 30 greinar og stuttar rit- gerðir um ísland og íslenska hagi, og eru þær ýmist . skrifaðar á dönsku, norsku eða sænsku. Hermann Jónasson forsætisráðherra og Sveinn Björnsson sendi- herra hafa góðfúslega skrifað kveðjur til Norðurlanda- þjóðanna, sem birtar eru í ritinu. Þar eru og alls 106 myndir frá Islandi, margar stórar. Sendið þetta rit vinum yðar og kunningjum á Norð- urlöndum, í tilefni af sjálfstæðisafmælinu eða sem kveðju fyrir jólin. Hentugri kveðju getið þér ekki fengið. Aðalútsala á AFGREIÐSLU FÁLKANS, Bankastræti 3. •' —i—¦ ——¦¦——¦wmmm Stðtsaiistalteii lor liusUkring Sparið fé til fulloröinsáranna, besta ráðið er að kaupa lif- tryggingu í Statsanstalten. AðalufflíjoSsmaSur Eggert Glaessen hrm. Vonarstræti 10. — Reykjavík. Húsmaedrafélag Reykjavíkur jbeldur Reykjavík, mánudaginn 5. desember 1938. 345. tbl. Hjá era Simillon getið bér nú fengið nýtísku Per m ane n t- hárliðun Einnig gott fyrir lit- að hár og lýst hár. Gróa Sigm undsdóttir, Laugav. 15. Sími 3371. l;1l'.1^-n7Pl Súdin fer í strandferð austur um land miðvikudag 7. b- ni. kl. 11 síðd. — Flutningi óskast skilað fyrír hádegi á þriðjudag. Mf$at Bíó Sigur tónsmllingsins. Tilkomumikil tal- og tónlistarmynd er sýnir hug- næma sögu um ungan listamann. Aðalhlutverkin leika: Jacqueline Francell og Fernand Gravey. Börnin gód! Goðafoss fer á miðvikudagskvöld 7. des- ember vestur og norður. Skipið fer 16. desember til Hull og Hamborgar. Brúarfoss fer á miðvikvidagskvöld kl. 12 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Skipið fer héðan 14/15. des- ember um Vestmannaeyjar til Grimsby og Kaupmannahafnar. Selfoss fer frá London á miðvikudag 7. des. til Rotterdam, Antwerpen og Reykjavíkur. Gnllfoss f er yæntanlega f rá Kaupmanna- höfn 13. desember. i Edinborgar bazarinn, ber af öllum hinum, littu þar á leikföngin, litlum handa vinum,. feiknin öll þar finna má af fögrum .jólagjöfum, úrval bestu firmum frá fylgja tímans kröfum. J Ó L I nálgast með hverjum degi. Þið vitið hvert skal halda. JÓLáSTEI EDINBORGAR skemtun í Oddfellowhúsinu í dag (mánudag 5. des.) kl. 8% síðdegis. Raeður. — Dans. STJÓRNIN. ææææææææææææææææææææææææææ Sttlka vön aigreiðsln öskast. Unísókn með kaupkröfu og upplýsingum um aldur og meðmæli sendist Visi fyrir föstudag, merkt: „Matvöruverslun". Hringurinn Fundur á morgun þriðjudag, 6. desember, kl. 8y2 síðd. að Hótel Borg. — Ein kona tekin inn í félagið. —- Spilakvöld. — STJÓRNIN. Vísis-kaffid gerip all» glada Ysrslanin Liverpool, Hafnapstpæti 5 tilkynnir heiðruðum viðskiftamönnum sínum, að vegna mikilla breytinga á húsnæði búðarinnar, þá verður búðin lokuð nokkra daga5 en eftir síma- pöntunum verða allar vorur afgreiddar á venju- legan hátt. Væntum við að viðskiftamenn finni ekki mikið til óþæginda á meðan á þessari breyt- ingu stendur og hringi í síma 1135, 4201 og 1125 þegar þá vantar Liverpool-vörurnar. Þeir, sem ekki hafa aðgang að síma, verða af- greiddir á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur. •Virðingarfylst, BLÚM OG ÁVEXTIR Við undirritaðar leyfum okkur hér með að tilkynna að við höfum selt Mjólkurfélagi Reykjavíkur verslun okkar Blóm og Ávextir. Um leið og við þökkum heiðr- uðum viðskiftavinum fyrir ánægjuleg viðskifti, óskum við að þeir láti hina nýju eigendur njóta sömu velvild- ar og viðskifta. Reykjavík, 3. desember 1938. Ásta Jénsdótti|> Ólafía Einarsdóttiv Við undirritaðir Ieyfum okkur hér með að'tilkynna, að við höfum samkvæmt ofanrituðu keypt VersiQDioa Blðm & ávextir. Við væntum þess, að heiðraðir viðskiftavinir versl- unarinnar láti okkur verða aðnjótandi viðskifta sinna í framtíðinni. Munum við gera alt sem í okkar valdi stendur til að gera þeim viðskiftin hagkvæm og ánægju- leg, og munu hinir f yrri eigendur verslunarinnar veita hénni forstöðu fyrst um sinn. Reykjavík, 3. desember 1938. Mjóltotélao Reykjavlkor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.