Vísir - 06.12.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1938, Blaðsíða 2
VISIR Lftill íögnnöor i Frakklandi yfir þýsk-frönska Tiaáttu-yfirlýsingnnni ÞjódverjaF sagdir óánægdir ylip árásum Itala á Frakka. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Blöðin í Frakklandi láta lítinn fögnuð í ljós yfir komu von Ribbentrops til Parísar í dag, til þess að undirskrifa þýsk-frönsku vináttu- yfirlýsinguna. Kom von Ribbentrop í einkalest til Par- ísar árdegis í dag með miklu föruneyti. Fer hann fyrst í kurteisisheimsókn til Lebrun ríkisforseta, en þar næst fer fram undirskrift yfirlýsingarinnar, og skrifar Bonnet, utanríkismálaráðherra undir hana, fyrir hönd Frakklands. Þrátt fyrir það, að lítill fögnuður er látinn í Ijós í frönsku blöðunum, kemur víðast fram sú skoðun, að yfirlýsingin geti ekki gert neitt tjón, og sá möguleiki sé fyrir hendi, að eitthvað gott kunni þó af henni að leiða. Blaðið Petit Parisien segir þó, að með undirskrift yf- irlýsingarinnar hefjist nýtt tímabil í sambúð Frakk- lands og Þýskalands. Framtíðinni ætti að vera nokkur trygging í vináttuyfirlýsingunni. Leon Blum, leiðtogi jafnaðarmanna, skrifar í Popu- laire, að tíminn sé ekki hentugur til slíkrar vináttuyfir- lýsingar sem þessarar, ög það, að hún komi fram nú, muni vekja andúð í brjóstum manna. Frá Rómaborg er símað, að von Mackensen hafi fyrir hönd Þýskalands talað við Ciano greifa, utanríkismála- ráðherra Ítalíu, í gærkveídi, um árásirnar á Frakka sem stöðugt er haldið uppi í ítölskum blöðum. Engin tilkynning hefir verið birt um hvað þeim fór á milli, en það er ekki dregið í efa, að umræðuefnið hafi verið það, sem að framan greinir. Það er fullyrt, að árásir ítala á Frakka hafi ekki fylgi ýmissa áhrifamanna í Þýskalandi, enda þótt em- bættismenn þar haldi því fram, að hin þýsk-ítalska sam- vinna standi á eins traustum grundvelli og nokkuru sinni. United Press. Anthooy Edeo tekor eð Kkindnm sæti i nreska stjðrninni eftir komu sína frá Bandaríkj jnam. EINKASKEYTI TIL VÍSIs! London, í morgun. United Press hefir fregnað frá áreiðanlegum heimildum, að miklar líkur sé til, að Anthony Eden taki sæti í bresku stjórn- inni á ný, líklega eftir áramótin, að aflokinni för þeirri, sem hann er nú í til Bandaríkjanna. Verði af því, að Anthony Eden fái sæti í stjórninni á ný mun hann taka við embætti samveld- ismálaráðherra, en því gegnir nú Malcolm MacDonald ný- lendumálaráðherra. Hefir hann gengt því frá því er Stanley lá- varður lést s.l. haust, ásamt sínu eig'in embætti og hefir alt af verið gengið út frá því, að nýr maður væri skipaður samveld- ismálaráðherra áður en langt liði. Það er að sjálfsögðu nokkuð undir því komið hver árangur verður af för Chamberlains til Rómaborgar hvort af því verð- ur, að Ánthony Eden tekur sæti í stjórninni á ný eða ekki. Ef Anthony Eden verður aft- ur ráðherra í stjórn Chamber- lains, er það stórkostlegur sig- ur fyrir hann. Pór hann úr stjórninni vegna ágreinings við Chamberlain um utanríkismál- in. Hvatti Eden þá til einbeittari framkomu gegn fascistaríkjun- um, en Chamberlain vildi fara aðrar leíðír, en Eden hefir ekki sagt sig úr íhaldsflokknum breska, þrátt fyrir þennan ágreiníng, en haldið upp frjálsmann- legri og skörulegri gagnrýni á utanríkismálastefnu stjórnarinn- ar og hefir vegur hans lialdist mikill, þótt hann yrði að láta í minni pokann fyrir Chamberlain, enda fjöldi manna í Bret- landi, sem fylgir Eden að málum. En þannig hefir hann gagn- rýnt Chamberlain og stjórnina, að hann hefir haldið vinsæld- unum meðal þeirra, sem hann gagnrýnir. f för sinni til Bandaríkjanna er búist við, að Anthony Eden heimsæki Roosevelt Bandaríkjaforseta. United Press. Nnífield gefur eon 500 þas. £ Nuffield lávarður, bílaframleiðandinn enski (Morris), er farinn að framleiða „jámlungu" í einni af bílaverksmiðjum sínum. Hann ætlar að gefa hverju sjúkrahúsí í breska heims- veldinu „lunga“ og býst við að þurfa þar af leíðandi að fram- Jeiða 5000. Kostar hvert þeirra um 98 stpd. og gefur hann þá enn um hálfa miljón punda til heilbrigðismála. Hefir hann þá alls gefið rúmlega 12 milj. punda til þeirra mála. DAOBLAÐ Útgefandi: ELAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Rtúrtjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. CCtóágið inn frá Ingólfsstræti). Sí aaar.- Afgreiðsla 3400 ítitstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 VerS 2 krónur á mánuði. Lansasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Óviljandi. IIVORT sem það er nú svo, “ að Kommúnistaflokkurinn, sem nú nefnir sig Sameiningar- flokk alþýðu, fái fyrirskipanir sim það frá Rússlandi, hvaða „Iínu“ hann eigi að fylgja i stjómmálunum, eða hann ræð- ur „Iínunni“ algerlega sjálfur, þá getur það ekki orkað tvimæl- fs, að „lína“ su, sem liann hef- ir siigíð dansinn á nú að und- anförnu, er í afsleppasta lagi. Kommúnistaflokkurinn liefir síðustu árin „gengið með gras- ið í skónum“ á eftir stjórnar- flokkunum og boðið þeim allan sinn stuðning, ef hann fengi að „vera með“ i stjórnarsamvinn- unni og mynda með þeim „al- þýðufylkingu“. En blöð flokks- ins segja, að það sé hlutverk al- þýðufylkingar, að berjast fyrir hagsmunum alþýðunnar, en binsvegar sé svo sú hætta á ferðum, ef ekki takist að koma slíkri fylkingu á laggirnar, að þá verði stofnað til þjóðfylk- Sngar i þvi skyni að fótum troða Lagsmuni alþýðunnar! En allar fortölnr flokksins í þessa ált Iiafa orðið árangurslausar, þeim hefir ekkert verið sint af stjórn- arflokkunum, sein engin mök þykjast vilja eiga við kommún- ísta, og nola hvert tækifæri, sem þeim. gefst, til að lýsa sköinm slnni á þeim og öllu þeirra at- Jbæff, þó að þeiin komi það að visu vel á stundum, að fá hjálp þeirra, bæði í kðsningum og ýmsum atkvæðagreiðslum, sem þeim þykir máli skifta, hvern- ig takíst. En slíka hjálp liafa kommúnistarnir að jafnaði ver- ið svo óðfúsir að veita þeim, að þeir hafa jafnvel íroðið henni upþ á þá, óbeðið, eins og t. d. í niðurjöfnunarnefndarkosn- ingunni hér í hænum á dögun- um, og þegið skammir einar og jsvívirðingar fyrir, 'Nú hefir Koininúnistaflokk- urinn unnið það til i orði kveðnu að kasta trú sinni og tekið sér nýtt nafn, til þess að geðjast að minsta kosti þeim síjórnarflokkniun, sem meira á undir sér, og þó hefir verið öllu myrkfælnari við „konunúnista- grýluna“ en hinn, og enn á ný slmður liann að fótum stjórn- arflokkanna og býður fram stuðning sínn til þessað þeirgeti farið áfram með völd. En við- tökurnar eru þær sömu og áð- ur, og þó öllu sinánarlegri, því að í stað þess að Ijá nokkurs máls á þvi, að stofna til „al- þýðufylkingar“ ineð kommún- Istum, þá hefir það nú verið gefið í skyn, af hálfu Framsókn- arflokksins, að lil mála gæti komið, að hann léti til leiðast að mynda „þjóðfylkingu“ með Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flokknum, sem kommúnistar fengi hvergi nærri að koma. — En svo aumur er Kommúnista- flokkurinn órðinn og beygður, að hann steinþegir við þessu. Honum verður það ekki einu sinni á að ýlfra við, þó að þann- ig sé sparkað í liann. Hann virð- ist jafnvel mundu fús til þess að taka þátt í „þjóðfylkingunni“ með Sjálfstæðisflokknum, ef þess væri nokkur kostur. Og liann telur það „blygðunarlausa frekju“, að ætlast til þess, að að hann láti sér ekld lynda þá hundameðferð, sem höfð er á honum, eða láti ginnast til þess að „rísa“ gegn Framsóknar- flokknum fyrir þær sakir. Það liefir verið reynt hér í blaðinu, að leiða kommúnistum jiað fyrir sjónir, að með þess- ari bardagaaðferð geti þeir ekki orðið annað en viljalaus verk- færi í höndum stjórnarflokk- anna. En þeir eru liróðugir af því, að þeir „sjái og skilji“ svo sem að hverju sé stefnt með slíkum fortölum og sé tilgang- urinn sá einn, að reyna að tæla þá til þjónustu við „íhaldið“! En hitt sjá þeir ekki né skilja, að alt þeirra starf að undan- fömu hefir einmitt verið óslit- in þjónusta við „íhaldið“, alveg óviljandi! Skemtnn Bjaroa Bjðrnssoaar í Gamla BIó Bjarni Björnsson gamanleik- ari hélt skemtun í Gamla Bíó s.l. sunnudag og var hvert sæti skipað. Að þessu sinni mintist Bjarni 25 ára starfsferils og söng nokkur af uppáhalds-gam- ankvæðum Reykvíkinga á þessu árabili, en liermdi auk þess eftir ýmsum kunnum mönnum, svo að húsið glumdi við af hlátri og Iófataki. Skemtun Bjarna var fjölþætt og löng, en öllum leið vel með Jiví að altaf var eitthvað nýtt á boðstólum, — eitllivað sem menn áttu ekki heinlínis voli á, og mætti þar t. d. nefna „kven- skörunginn“ á útvarpskvöldinu og söng „harónsins“, sem Bjarni varð að endurtaka. Ann- ars voru öll skemtiatriðin ágæt og meistaralega með farin, og ekki auðvelt að gera upp á milli J>eirra. nn diK siiiii n Hl BR| MlD Mt Annað kveld munu þau hjón- in Rigmor Hanson og Sigurjón Jónsson sýna nýjan dans að Hó- tel Borg. Heitir dans þessi „The Chestnut Tree“. Vísir hefir hefir spurt frú Rigmor um upp- runa þessa nýja dans og höfund hans. —- Dansinn er saminn af Miss Adele England, þeirri sömu, er samdi Lambeth Walk. Eru þeir báðii' jafn skemtilegir og verð- ur hinn nýi vafalaust vinsæll. Nafnið er skylt gömlum ensk- um alþýðusöng, er heitir „Under the Spreading Chestnut Tree“ og ýmsar hreyfingar dansins eiga að tákna orð eða efni söngsins. „The Chestnut Tree“ ver fyrst sýndur 15. nóv. s.l. og þá samtímis í London, Glasgow og fleiri stórhorgum Englands. Við höfum ekki ennþá frétt hvern- ig honum hefir verið tekið af almenningi ytra, en það verður gaman að sjá hvernig lionum verður tekið hér, meðan hann er svona alveg nýr. London, 6. des. FÚ. Flngimálaráðherra Frakklands tilkynti í gær, að smíði hernað- arflugvéla mundi verða hraðað meira en nokkuru sinni áður, og að hlutaðeigendur, bæði verkamenn og atvinnurekendur, hefðu fallist á að vinnuvikan yrði lengd. Báðstafanir er nú verið að gera til jxiss að hafskipið „Par- is“ geti Iagt úr höfn á miðviku- dag, J>ó að verkfallinu í Le Havré haldi áfram. Voru sjólið- ar úr franska hernum sendir i gær til þess að taka við störfum á „París“, ef nauðsyn krefur. VIÐRÆÐUR UM FRANSK- RÚSSNESKA SÁTTMÁLANN eg ÁRÁSIR ÍTALA Á FRAKKA. London, 6. des. F|Ú. Þagar yfirlýsingin hefir verið undirrituð í dag, munu þeir Rihbenlorp og Bóniiet raeða um fransk-rússneska sáttmálaim, úm hlaðaskrif þessara tveggja landa hvors um annað og um hinar ítölsku kröfur á hendur Frakklandi. Þessi „járnlun<gii“, eins og þau heita í daglegu tali, vom fyrst framleidd úr jámi fyrir 12 árum síðan, en eru nú smíð- j uð úr þreföldum viðarborðum, límdum saman til þess að þau verpist ekki. „Lungun“ eru not- uð í ýmsum tilfellum af löm- unarveiki, við köfnun o. þ. h. Þegar Nuffield lávarður til- kynti þessa gjöf síiia, sagði hann einnig: — Eg mun einn dæma um það, hvaða stofnanir eigi að fá „járnlungu“. Stundum mun eg senda 3—4 „lungu“ til sama sjúkrahúss. Minni sjúkrahús verða að láta sér nægja að fá afnot af þeim „lungum“, sem stóru sjúkrahúsin í nágrenninu Iiafa fengið til umráða. En nú er'högum þannig hátt- að sumstaðar í heimsveldinu, að það geta verið 1300 km. milli lítils og stórs sjúkrahúss. Þann- ig er það sumstaðar í Ástralíu. Sjúkrahús, sem þannig eru stödd, munu fá sitt eigið járn- lunga. En sjukrahúsin verða að und- ii gangast það skilyrði, að greiða árlega eitt sterlingspund til við- haldskostnaðar. Eg vil eklci, að „lungunum" verði svo illa við lialdið, ef ekki þarf að nota þau í t. d. 2 ár, að þau reynist ónotliæf, þegar til á að taka, — BORGARLIÐip Á VERÐI. í allsherjarverkfallinu hafði bogarliðið það hlutverk á hendi, ásarnt lögreglunni, að halda uppi reglu. Hér sést sveít úr borgarliðinu, reiðubúin til star/a, er kallið kemur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.