Vísir - 07.12.1938, Side 1

Vísir - 07.12.1938, Side 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreifisla: HVERFISGÖTU 12. Sfmi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRIs Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 7. desember 1938. 347. tbl. Aðeins 3 söludapr eftir í 10. flokki. HappdrætUD. Gamla Btó Þrjár kæaar stfi kui, Bráðskemtileg og gullfalleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIYERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin nnnn||n 0||»hÍl1 S"s: 15 ára gamia iiSöfli uuíDin ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hljóta að hrífast af hinni guðdómlegu söng- rödd DEANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Fósturmóðir mín, Elín Erlendsdóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 8. des. Athöfnin hefst á heimili minu, Hringbraut 202, kl. 1 e.h. Lárus Einarsson. Mínar innilegustu hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, nær og fjær, er sýndu mér samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför sonar míns, Kristjáns Guömundssonar skósmiðs, Kristjana Kristjánsdóttir, Laufásveg 46. undir inntökupróf i 1. bekk Gagnfræðaskóla Reykvíkinga mun eg hefja nú eftir nýárið ásamt tveimur kennurum öðrum. Kent verður hið sama og krafist er til inntökuprófs í 1. bekk Menta- skólans. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 1387, kl. 7—9 e. h. _ ____________ ” Knútur Árngrímsson. ASAR •4.JL* Su.-* ■'■■ .... f» Hinn lárlégi basar kvenskátanna verður í Goodtemplaraliús H inu föstudaginn 9. þ. m. kl. 3 e. li. Mikið úrval af fallegum jóla-d gjöfum, sérstaklega dúkkum. | Lítið í glugga Körfugerðarinnar í kvöld eða á morgun. r M Olsem ((IÍ komnir Ennfremur nýtt úrvalaf __ Kaplmannafataefoum, Bandi og Kápuefnum. V erksmiðj uútsalan Gef|uii-Iðuim Aðalstræti. Nýja Bié Njósnapi 33. Óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk kvikmynd frá dögum heimsófriðarins. Aðalhlutverkin leika: DOLORES DEL RIO, GEORGE SANDERS og „karakter“-leikarinn heimsfrægi PETER LORRE.. AUKAMYNDIR: Talmyndafréttlr og frá Hong Kong. Nýjar Ijóðabækur Bjðrn á Reyðarfelli eftir Jón Magnússon, Skriftir heidingjans, eftir Sig. B. Gröndal. koma í bókavepslanir í dag. Seðlabuddor me* rennilás Hinar margeftirspurðu seðlabuddur með rennilás komnar. — Hljfiöfærahásið VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Gúðu fortóiiuraar frá Hopnafi rdi eru komnar. Munið desember-fundinn í kveld, miðvikudág, kl. 8% i húsi K. F. U. M. Skógarmenn, eldri sem yngri, fjölmenni. Stjórnin. K.F.U.M. A. D. Fundur annað kvöld kl. Kýá- — Magnús Runólfsson tal- ar. Allir karlmenn velkomnir. Poppírssax. Vil kaupa notað pappírssax. — - A. v. á. —- .Þorláknr preytti' gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. JÚLAVERSLUNIN ER BYRJUÐ EINS OG UNDANFARIN kemur VÍSIR út í sínu venjulega dagblaðsformi næstu sunnudaga fyrir jól, þ. e. sunnudagana 11. og 18. des. — Sendið auglýs- ingar yðar, í sunnudags- blaðið, tímanlega eða hring- ið í síma 2834 og pantið ---- pláss. - A R Há sem farið er að grána getur fengið sinn eðlilega lit aftur án þess að það sé litað. Gleðjið yður fyrir jólin og kom- ið sem fýrst. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Þep, sem liafið haft ljóst hár, látið það ekki dökkna. Við lýsum hár yðar með óskaðlegum efnum. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. finlrfifnr átlýrar í heilnm poknm ¥miv Laugavegi 1. Otbú. Fjölnisvegi 2. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.