Vísir - 08.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1938, Blaðsíða 1
• Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjómarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. A 2 söiuda B^— Reykjavík, fimtudaginn 8. desember 1938. 10. flokki. Aígrciðsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBI: Sínii: 2834. 348. tbl. HappdrættiO, b» Osjmla Bfó '<$ tlílöi. Bráðskemtileg og gullfalleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin rinfinnn fln&han Sss&15árasamlauBðllII3llM ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hljóta að hrífast af hinni guðdómlegu söng- rödd DÉANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Lesið Fálkann sem kemur út. í fyrraniálid. Foreidrar, lofií hörauii ykkar að selja. Sölubörn komið í fyrramálið Ný bók: Bjöffl ftagmaö erbókin sem ailir drengip óska sér. Fæst i bókaverslunum. Námskeið miðað við inntöku í mentaskóla, höldum við frá miðjum jan- úar til aprílloka. — Nánari upplýsingar í síma 2455. Jóhann Sveinsson cand. mag. Hafliði M. Sæmundsson, kennapi. Dansskóli Rigmor Hanson Munið að föstudagsæfingarnar eru aðeins fyrir fólk sem er vant að dansa! Þá eru kendir allir nýjustu samkvæmisdansar, t. d. nýjasti dansins „The Chestnut tree". Næsta æfing er annað kvöld kl. 9>/2 i K. R.-húsinu, uppi. — Á þriðjudögum kl. 9% eru aðallega kendir frumdansarnir: Vals, Tango og Foxtrot. Æfingar fyrir börn eru a mánud. og miðvikud. Unglingar á þriðjudögum kl. 7Í/2. Aðstoðarkennari minn er hinn vinsæli meðdansari minn, Sigurjón Jónsson og ungfrú Eygló Jónsdóttir. — Veita þau og kenslu i einka- tímum. — Uppl. i síma 3159. Ný orðabók Ensk-íslenskt orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6.50. Bökaverslan Sigfúsar Eymaadssonar. Jólin 1938. Við viljum hér með vekja athygli yðar á því, að nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heimsfræga Schramberger Kunst Keramik — Handunninn Kristall — Silfurplett borðbúnaður — Dömutöskur — Jólatré og skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegimdir af Barna- leikföngum. Ávalt lægsta verð. K. Einapsson & Bjöpnsson. Bankastræti 11. Kvöldskóli K. F. U. M. Vegna veikindaforfalla geta tveir nemendur komist að. Góð, fjölbreytt og ódýr kensla. Skólastjórinn. Sími: 2526. Til minnis! Kaldhreinsað þorskalýsi með A og D fjörefnum. Fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugavegi 62. Sími 3858. Leslampi er kærkomin jólagjöf. Skermabfiðin Laugavegi 15. Kristján Gnðlangsson og FreymöðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfræðileg störf. Nýja Bió Njósnapl 33. Óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk kvikmynd frá dögum heimsófriðarins. Aðalhlutverkin leika: DOLORES DEL RIO, GEORGE SANDERS og „karakter"-leikarinn heimsfrægi PETER LORRE.. AUKAMYNDIR: Talmyndafréttir og frá Hong Kong. Jarðarför Sigurðar Þorgrimssonar, fyrrv. pósts, Stað í Hrútafirði, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 10. desember kl. 1% e. h. Júlíus Sigurðsson, Sigríður Sigurðardóttir, María Sigurðardóttir, Sigurður Júlíusson, Anna og Sveinn Hallgrímsson. Fjörbreytt úrval af LOFTSKERMUM, LESLAMPASKERMUM, BORÐLAMPASKERMUM, og fleiru. Skepmabúðin Laugavegi 15. f)ÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI TÓNLISTARFÉLAGIÐ. litili- iÉikari verða endurteknir i kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Að eins þetta eina skifti. Aðgöngumiðar seldir i Hljóðfæraverslun Sigr. Helgad. (áður K. Viðarj og hjá Eymvmdsen og kosta kr. 2.00 og 2.50. uunuu mumm .Þorlákur Jreytti' gamanleikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýning í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.