Vísir - 09.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. AfgreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 9. desember 1938. 349. tbl. I dag er síöasti söludapr í 10. flokki. Happdrættið. Gamla Bíó Þrjár kænar stúlkur, Bráðskemtileg og gullf alleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga 15 ára gamla söngstjarna: ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hli'óta að hrífast af hinni guðdómlegu söng- rödd DÉANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. 4345 = Rafmagnsmadup. AHskonar raflag-nir og viðgerðir. Fljótt og vel afgreitt.------------Sanngjarnt verð. Útvega allskonar rafáhöld og eldavélar. HENRT ÁBER6, Iöggíltur rafvirkjameistari. Vinnustofa: Hverfisgötu 30. Heima: Bárugötu 33. SÍMI 4345. XXXXXXXySQaoaaOQCX&aQCXXSQaaaQQOOQQQeOCX^ Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi tekur til starfa 1. apríl næstkomandi, Námstími skólans verður 2 ár. Námið verður bæði verklegt og bóklegt, Eendar verða allar venjulegar námsgreinar varðandi garð- yrkju. — Stúlkum verður auk þess kend matreiðsla græn- metis. Skólinn veitir nemendum sínum ókeypis kenslu, fæði og húsnæði, en þeír skulu sjálfir sjá sér fyrir sængurfatnaði og kennslubókum. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir sínar sem fyrst. Læknisvottorð, skírnarvottorð og upplýsingar um undirbúningsmentun umsækjanda, verklega og bóklega, skulu fylgja umsókninni. Umsóknir sendist forstöðumanni skólans, Unnsteini Ólafs- syni, Túngötu 31, Reykjavík. Hann veitir og allar upplýsingar um skólann. Sími 1655. tlllillllliIgflillllllIlllllllllllillllllIlillllllIillllilEllllBllllIllBlllllllHíllillll Eaii&oleitm I fyrirliggjandi. Vegna áskorana endurtekur Bjarni Björnsson Minningaskemtun hlátursins í Gamla Bíó á sunnud. kl. 3. — Skemtiskráin endurbætt!-------Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 hjá Eymundsen og í Hljóðfærav. Sigr. Helgad. í dag og á morgun. Skemtunin verður ekki endurtekin. MARCONI Nú er komin út bók um snillinginn heimskunna, Marconi. — Bókin segir frá lífi Marconi alt frá barnæsku, og hvernig honum tókst að uppgötva loftskeytin. Bókin er skemtilega skrifuð og munu allir hafa ánægju af að lesa hana, þó einkum áhugasamir drengir. — Bókin um Marconi fæst hjá bóksölum um land alt, en aðalútsala er hjá Bókaverslun Sigurðar Krist- jánssonar (Bankastræti 3). — Eignis bókina um hugvitsmanninn heimsfræga, bókina um MARCONI i Jólakort Jólagjafir Til lítlanda Fallegt úrval af tvöföldum jólakortum með ís- lenskum ljósmyndum, þar á meðal handlituð kort eftir Vigrii. — Smámyndamöppur með íslenskum ljósmyndum, kr. 1,50 og kr. 3,00 mappan. Pappírshnífar skornir úr íslensku tré. Bókmerki úr íslensku skinni, margar tegundir. Silkiflögg íslensk. Frímerkjapakkar, með íslenskum frímerkjum, frá kr. 3,50 til kr. 47,00. — Alla þessa muni er auðvelt að senda í bréfum. Fjörbreytt úrval af LOFTSKERMUM, LESLAMPASKERMUM, BORÐLAMPASKERMUM, og fleiru. Skermabúðin Laugavegi 15. Leslampi er kærkomin jólagjöf. Skermabúðin Laugavegi 15. ¦ Nýja Bíó. NjósnaFi 33. Óvenjulega spennandi og vel gerð amerisk kvik- mynd frá dögum heims< ófriðarins. ASalhlutverkin leika: Dolores Del Rio, George Sanders og „karakter"-leikarinn heimsfrægi PETER LORRE. AUKAMYND: Talmyndafréttir og frá Hong Kong. Síðasta sinn. I Bestu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vin- áttu sína þegar ég varð sextugur. Stefán Stefánsson. Kenni dans í einkatimfun. f Laugaveg 11. Sími 4278, kl. 7—8, sími 2198, og eftir kl. 8 sími 1707. Kenni gamla og nýja dansa.____ ALLSKONAR SKRAUTPAPPÍR við glnggaútstillingar fyrirliggjandi. \ PAPPÍRS2£RITFANGAVERZLUN / INGÓLFSHVOLi = SÍMI23^4- Y Jóo LfOffsson, AusturstrsBíi 14. m a ilIIIIlBlilllliIillSiill!lIlBiiieilll511l§!llElBiiliIiilÍlg§g§i!ll§l§I§iillSIiIllllðlTl Vísis-kaffid g&vlv alla JcFÍfstofuliepbeFgi Tvær stórar, samliggjandi, stofur til leigu. Uppl. hjá Jóni & Steingrími. SFMl 4484. KOLASUNDI 1, Kristján Guðlaugsson og FreymóíurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfpæöileg störf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.