Vísir - 09.12.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 09.12.1938, Blaðsíða 6
6 47 k onu KOSt s oðý tu koln. Símar 1964 og 4017. HERRA SLAUFUR, BINDI og TREFLAR í úrvali. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Göð --------- K < Hllurnar fpá Hopnafl röi eru komnar. fer miðstöð verðbréfaviðskift- ^nna. — ! Prentmyndastofan ! LEIFTUR býr tH I. f/okks prent- ! myndir fyrir iægsta verö. j Hafn. 17. Sími 5379. RiH raftækja vidgerdir VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & 3ENDUM PAtTAKJAVCUHUH BAFVtRKJUH - VWGEROAÍTOFA J ii as Jir-sson. Minningarorð. „Hvar ern fuglar þeir á sumri sungu?“ Þéssi orð skáldsins koma ó- sjálfrátt i liugann, þegar ungir og efnilegir menn á sumri æsku og þroska hverfa sjónum vor- um. Meðal þeirra sem kvatt hafa jarðlífið við síðustu sum- arlokin var Jónas Jónsson, Brekkustig 14 hér í hæ. Hann andaðist þann 24. október, eftir stulta legu. Jónas var fæddur á Rauða- mel í Hnappadalssýslu 2. maí 1911. Foreldrar hans eru Jón Magnússon fisksali og Elín •Árnadóttir, bæði ættuð af Vest- urlandi og af merkisfólki kom- in. Með foreldrum sínum flutt- ist Jónas til Reykjavíkur 1919 og dvaldi hjá þeim þar til yfir lauk. Með Jónasi er horfinn mætur drengur úr hóp. Hann var gæddur mikluin liæfileik- | um þótt ýmiskonar erfiðleikar j uppvaxtaráranna, sérstaklega ' heilsuleysi föður hans, hömluðu því að þeir gætu notið sín. Slíka j sögu á margur að haki. Ivarl- ; menska, stilling og óvenju hlitt ! sálareðli einkendu liann i öllu j dagfari, og laðaði alia að hon-'! i um, sem hann hafði kynni af. ' j A hvaða starfssviði sem liann j vann, var hann ósérhlífinn : liðsmaður og góður félagi. Einn j hinn dýrmætasta fjársjóð liafði j Jónas hlotið í vöggugjöf — það j var hin sanna mannnúð og ; kærleikur til allra olnhogaharna og þeirra sem lifa í skugganum. Hann var óspar á að rétta þeim hjálparhönd og miðla oft fram yfir efni frarn. Hin fullkomn- j ustu mannréttindi og jöfnuður var hugsjón lians. Jónas sál var fríður og góðmannlegur og har á sér lýsingu Norðmanna: Bjarthærðr ok hláeygr og allur Iiinn gjörvulegasti. Hans er nú sárt saknað af frændum og vin- um og aldurhnignum foreldr- um, sem Itann unni mjög. Gleði þeirra og framtíðarvonir hafa nú að vísu brostið um stund. ■ j En mitt í hinní djúpu sorg eiga VÍSIR Föstudagjnn 9, desemb$r ,1938, ástvinirnir, hið innra sumar trúar og vonar um f'ullkomnara líf Iians í æðra lieimi, ásaml hugljúfum minningum um elskulegan son, hróður og vin. Þökkum kærlega geislana mörgu og hlómin sem sál lians nú flytur inn í sumar eilífðar- innar. S. Þ. HÁTÍfi ATÓNLEIK AR TÓNLISTARFÉLAGSINS. Frh. af 3. síðu. hljómsveitarinnar „Lofsöng“ úr hátíðarkantötu Páls ísólfssonar. Enda þótt tign og lyfting hirtist i þesSiim kafla kantöt- unnar hans, þá telc eg suma aðra kafla úr verðlaunakant- ölu hans fram yfir þennan, eins og að líkindum lætur. Um meðfcrðina á þessum verkum er það að segja, að þeg- ar á það er litið með hvc litl- um undirhúningi liljómleikur- inn var haldinn, þá er ekki liægt að segja annað en að árangur- inn hafi verið sérlega góður, hæði hjá kórnum og hljómsveit- inni, og vil eg sérstaklega taka það fram, að söngkraftarnir voru prýðilegir. Stjórnandinn, dr. Victor von Urbantschisch, hefir með þessuni hljómleikum sýnt, að hann kann réttu tökin á lilutunum. Húsið var troðfult og var I mikill fögnuður meðal áheyr- enda. B. A. 'M fæst hjá IIDIKISSOI m Sími 1228. NAmskeid miðað við inntöku í mentaskóla, höldum við frá miðjum jan- úar til aprílloka. — Nánari upplýsingar í sima 2455. Jóhann Sveinsson cand. mag, Hafliði M. Sæmundsson, kennari. 8UMARDVÖL í DANMÖRKU. Urigar íslensíýr stúlkur geta koin- ist aS á lýðskótanámskeiði fyrir Norðurlörid í Bröderup Höjskole, Tappernöje St. (10 km. fyrir sunn- an Kaupmannhöfn), þar sem einnig verða sænsk'ar, norskaf og danskar ungar stúlkur. Byrjar 3. nrní (3 mán. —• 225 krónur). Sendurn upplýsing- ar, Jens.Marinus Jensen. . . ðdfrar 1 itellnm poknm vísin Laugavegi 1. Ctbú, Fjölnisvegi 2. þEiM LídurVel sem reykja iTEOFANi Háríléttnr við ísl. og útlendan búning í mildu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðdnst Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. — Við eignm vini hérna meðal skógarl^úa, sem munu fá yður góð- an hest. — Thomas hefir heyrt merkið, Tipp. — Já, okkur er óhætt a'S fara tli hans. — Thomas, þessi góði maSur hefir hring Hrólfs. Hann þarf aö fá góSan reiSskjóta. — Þarna býr maSur, sem eg held aS sé fjanclmaSur Mortes. ViS skulum athuga máliS. KSTURINN GÆFUSAMI. 47 gripur, sem fluttur var lil Bretlands frá ítaliu á 15. öld. Við skrifuðum Ardrington lávarði og báðum leyfis að skoða gripi þessa einhvern þann dag, er hús hans væri opið fyrir almenning. Lá- varðurinn kaus að svara ekki kurteislegri fyrir- spurn okkar.“ „Hann stakk henni undir stól, — fari hann bölvaður,“ sagði Salomon Graunt. „í stuttu máli,“ hélt Porle áfram, „I>á skrif- uðum við :á ný. Árangurslaust. Við ókum hing- að og gerðum fyrirspurn við bústað hliðgætis- ins. Þér getið gert yður í hugarlund livaða svar við fengum. Loks gerðum við enn eina tilraun frá Norwich. Við skrifuðum þaðan og okkur lil mikillar uridrunar var okkur svarað. Og í hréf- inú stóð, að hifreið mundi verða send eftir okk- ur dáginn eftir og mundi verða ekið með okkur til Ardrington.“ „Og — kom hún?“ „Vissulega — en nú skal eg segja yður hvað gerðist. Bifreiðarstjórinn, sem leit út eins og menn í hans stétt, og vissulega var enskur — sagði okkur, er við lögðum af stað, að verið væri að gera við veginn til Ardrington, svo að liann yrði að aka með okkur aðra leið. Við hugsuðum ekkert frekara um þetta — fanst það ekkert grunsamlegt, en þegar við höfðum ekið með miklum luaða í heila klukkustund fór okkur að gruna, að eitlhvað væri ekki eins og það ætti að vera. Við reyndum að lala við bif- reiðarstjórann gegnum talpípuna, en liann ans- aði engu — ók áfram án þess að svara okkur. Og þar næst komumst við að því, að dyr hif- reiðarinnar voru læstar. Við hefðum getað reynt að vekja athygli vegfarenda á okkur, en þar sem við ókum með 40—50 mílria hraða á klst. virtist það tilgangslítið. Þegar við komum á staðinn þar sem þér funduð okkur nam hifreiðin staðar. Bifreiðarstjórinn opnaði dyrnar, bauð okkur að stíga út úr bifreiðinni, afhenti okkur orðsend- ingu og ók af stað þegar. Hann skildi okkur eftir þarna.“ „Og hvað stóð í orðsendingunni ?“ spurði Martin. Victor Porle strauk sér um hökuna. „Ja — orðsendingunni.“ „Það, sem í henni stóð, varðar oss að eins,“ sagði Salomon Graunt og helti úr whiskyflösku í glas sitt. „Með öðrum orðum, kæri, ungi vinur,“ sagði Porle, „þér verðið að afsaka okkur, þótt við jálum ekki alt fyrir yður. Orðsendingin var ekki margorð — að eins ein setning, en móðg- andi — og eftir fyrri kynnum okkar af lávarð- inum gátum við svo sem ekki annars vænst.“ „Svo að þið þektuð liann þá áður,“ sagði Marlin. „Eg held, að við getum sagt, að við höfum haft nokkur kynni af lávarðinum áður fyrr,“ sagði ViCtor Porle. „Það eru mörg ár liðin fná því, er það var, og í fjarlægu landi, og þá dreymdi engan okkar um, að þessi fornvinur okkar mundi verða lávarður. Hann var við- feklinn ungur maður í þá daga, en hafði eng- um aga vanist.“ „Þér er of laus tungan, Victor,“ sagði vinur hans við hann í aðvörunarlóni og snéri sér svo að Martin og mælti: „En hvað sem þessu líður, erum við félagar ekki vanir að gefast upp, þótt á móti blási. Við liöfum tekið það í okkur að sjá þessi Corot- málverk, og endurnýja kunningsskapinn við lá- varðinn. Þess vegna ætlum við að halda hér kyrru fyrir sem stendur.“ „Eg hefði haldið, að það mundi veitast ykkur erfitt, að fá að sjá þessi málverk, ef hann vill ekki hleypa ykkur inn,“ sagði Martin. „Við höfum sigrast á meiri erfiðleikum en þeim, sem hér er um að ræða.“ Konan kom inn i þessum svifum og bar blátt umslag i hendi. „Eg veit dkki hvað þið heitið, herrar mínir — hver ykkar er Martin Barnes?“ „Það er eg,“ sagði Martin og tók við bréfinu. „Frá Ardrington Hall,“ sagði konan trúnað- arlega. „Ekki beðið eftir svari.“ Martin bað mölunaula sína að afsaka sig opn- aði umslagið og las bréfið, en þeir horfðu á hann rannsakandi augnaráði. Orðsendingin, skrifuð með kvenhönd, var stutt: „Ardrington lávarður felst á, að þér komið til viðtals við hann klukkan þrjú. Hér með skir- teini, sem þér skuluð afhenda dyraverðinum.“ Martin tók upp skírteinið — það var nafn- spjald, sem á var skrifað nafnið Ardrington og ekkert annað. Það var auðséð, að láyarðurinn var orðinn all-skjálfhendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.