Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 10. desember 1938. Afereiðsla: HVERFISGÖTU 1 S. ) Símí: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRSs Sírni: 2834. 4501 thL með k:ynstpin öll af leikföngum. Segiö YKKAR OG MÖMMU aö nú Imft ég einnig meöferöis ^ skínandi kristal og kera- mik, og óteljandi tæki- Jl§r; fæpisgjaflr. ■ H Nýttl Nýttl Á morgun ætla eg að tala í jólaútvarp Edin- borgar og með mér verð- ur Tritill litli jólasveinn og lifandi jólasveins- dúkka. Útvarpinu verður komið fyrir á Edinborg- arhúsinu, og jólasveinn- inn á þeim stað þar sem allir geta séð hann. — Edinborgarútvarpið hefst á morgun, sunnu- daginn 11. þ. m., og stendur yfir frá kl. 5—7 og 9—10 */2. Bæ jarbúar, böm og fullorðnir! Fjölmennið á útvarpsskemtun Jólasveins Edinborgar i Hafnarstræti á morgun, en á mánudaginn hefst fyrir alvöru JÓLASALA EDINBORGAR. Auglýsingum 1 blaðið á morgun, sé skilad á afgreiðsluna fyrir kl. 7 i kvöld en í prentsmiðjuna fyrir kl. 9. Munið! Jólakaffið Bláa Kannan, 0.80 pk. Sérlega Ijúffengt. Bfiknoarvðrnr: Hveiti í 1. v. Hveiti í 10 lb. pokum Hveiti í heilum pokum mjög ódýrt Möndlur Kokosmjöl Skrautsykur Syrop Marcipanmassi Yfirtrekkssúkkulaði Lyftiduft Eggjagult Hjartarsalt Flórsykur Sultur Smjörlíki Svínafeiti Kúmen Kardemommur Negull Muskat Jurtafeiti íslenskt smjör Bökunardropar Egg Cacaó Jólakerti og antikkertf allar stærðir og litir. Jðlasælgætí: Konfekt Hnetur Súkkulaði Kex, kökur og margt fleira: Jólaávextirnir og jóla- trén koma þ. 19. eða 20. des. Jðlagjaflr: Mikið úrvai af uytsöm- um jólagjöfum í Bús- áhalda og vefnaðar- vörubúðinni. Kouf ektkassar mikið og gott úrvaL Yindlar í 1/1, 1/2 og 1/4: kössum. Fjöldamargar tegundir. Leikföngin eru seld í Bankastræti 2. Komið tímanlega, þá verður nógu úr að velja. Hangikjötið Þch 8cm panta mán- góða er komið. aðarlega fá 5% afslátt -------------------- frá búðarverði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.