Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 12. desember 1938. 352. tbl. GóOar bækur til jölagjafa. I'SLAND, Ijósmyndir af lancii og þjód. Sendið þessa bók vinum yðar utan lands og innan. Hún er flalleg gjöf og vekur athygli á landinu. HÉRAÐSSAGA BORGARFJARDAR Annað bindi er nú komið í bókaverslanir. Þetta bindi er 340 blaðsíður lesmáls og auk þess margar fallegar myndir úr Borgarfjarðarsýslu, og af höfundum þeim er rita í bindið. Látið ekki dragast að kaupa bókina. LÆKNIRINN eftijp Victop HeiseF. Allir sem hafa lesið þessa bók eru sammála um að þeir hafi aldrei lesið bók sem sameini eins vel það skemtilega og gagnlega. Margir hafa álitið, að bókin f jallaði um læknisí'ræði, og væri þessvegna ekki skemti- leg. En svo er ekki. Höfundurinn, sem er læknir, segir frá því sem á daga hans hefir drifið. Og ævi hans er stórbrotin og viðburðarik, og hann sér æfinlega b jörtu hliðina á hverju máli. BJÖRN A REYDARFELLI Nýjasta og að líkindum besta ljóðabók Jóns Magnús- sonar skálds. Þetta er einkyrkjasaga i ljóðum og ó- bundnu máli. Þeir sem hafa skrifað um bókina telja hana prýðilegt verk og að mörgu leyti einstakt í íslensk- um bókmentum. Fæst heft og innbundin. SKRIFTIR HEIDINGJANS Ljóðabók eftir Sig. B. Gröndal. Áður hafa komið út eftir þennan höfund bæði ljóð og sögur: Glettur, ljóð 1929, Bárujám, sögur 1932, Opnir gluggar, sögur 1935. Hann er frumlegur og fer sínar eigin götur i 1 jóðagerð. AF JÖRBU ERTD KOMINN Ljóðabók eftir ungan íslenskan mentamann, Óskar Magnússon frá Tungunesi, Fæst hjá öllum bóksölum* Bókaverzlun ísaíoldarprentsmiðju Sími 4527. Oámla Bf6 Tveir njosnarar Afar spennandi og hrífandi amerísk kvikmynd f rá heimsstyr jöldinni miklu, og gefur áhorfendan- um óvehjulega ljósá og lifandi lýsingu á njósnara- starfsemi stórþjóðanna. — Aðalhlutverkin leika: HERBERT MARSHALL og GERTRUDE MICHAEL. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK sem myndhöggvari. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ;ív ma Nýbók: Björn flagmaður er bókin sem allip drengir óska sép. Fæst í bókaversluDum. StofiifÉindur Nemendasambands Yerslaoarsyia Isiands verður haldinn i Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8%.^ Skorað á gamla nemendur að mæta. Undirbúningsnef nd. 2 lítil harmóníum óskast til kaups. — Uppl. í síma 4926_____________ Jólin 1938. Við viljum hér með vekja athygli yðar á því, að nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heimsfræga Schramberger Kunst Keramik — Handunninn Kristall — Silfurplett borðbúnaður — Dömutöskur — Jólatré og skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegundir af Barna- leikföngum. Ávalt lægsta verð. K. EQinapsson & rnsson. Bankastræti 11. . ¦ N£ja BI6 Kvennalæknirinn.. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX. Þrungin áhrifaríkum þáttum úr mann- legu sálarlífi. . Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, Warner Baxter og Virginia Bruce. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Rögnvaldur Sigurjónsson: Píanúhljómleikar í Gamla Bíó þriðjudaginn 13. des., kl. 7 síðd. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu2 (Katrín Viðar). talleot Við hreinsum og pressum föt. Vönduð vinna. KLÆÐSKERINN. Vesturgötu 37. Verslunar- bíll. Yfirbygður vörubíll, hentug- ur til sendiferða, til leigu í lengri eða skemri tíma. Sann- gjörn leiga. Uppl. i síma 3921, eftir kl. 7 síðd. -.*•! » ¦ ' -- c»m rii'íM./ /MRn rbuo'Yd /wvrwi i'V R' 900 manns á Pvjónlessýiiinguiiiii i gæp. SÍÐASTI DAGUR I DAG. Opid til kl. 11 siddegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.