Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 3
VISIR r Ahugi manna fyrir auknum kynnum af frakkneskri menn- ingu fer vaxandi. Það hefir komið mjög' greinilega í ljós að undanförnu, að áhugi manna hér, einkum yngri kynslóðarinnar, fyrir frakk- neskri menningu, er mjög vaxandi. Þeim, sem nema frakkneska tungu, fer stöðugt f jölgandi, og er það orðinn allstór hópur, sem hefir numið frakknesku nægilega vel, til þess að geta lesið mál- ið sér að nokkuru gagni, og vantar herslumuninn, til þess að geta haft full not af lestri bóka og blaða. En með frakknesku- námskeiðunum, sem hér eru haldin, hafa skapast ný tækifæri, til þess að auka við þá þekkingu, sem fengin er, og þá er það _ ekki síður mikilvægt, að frakkneskunemendum öðrum gefst kostur á að heyra fyrirlestra flutta á frönsku, bæði vegna þess, að þeir heyra þá málið talað létt og glæsilega — og fá auk þess kynni af bókmentum Frakklands. Er það hið mesta ánægjuefni hversu háskólafyrirlestramir um bókmentir Frakklands hafa verið vel sóttir í haust og aðsóknin augljós sönnun þess, sem hér hefir verið haldið fram. Dmsákn nar im bátasty k>m Á laugardag var úirunninn fresturinn til umsóknar um styrkinn til bátabygginga, er Fiskimálanefnd auglýsti fyrir skömmu. Umsóknir bárust bvaðanæfa af Iandinu, en tiltölulega flestar frá verstöðvunum við Faxaflóa, Eyjafjörð og Vestfirði. Er til- greint i umsóknum, hve stóra báta menn vilji byggja og eru þeir frá trillubátum og alt upp í 150 smál. bát. Flestar umsókn- irnar miðast þó við 16—25 smál. báta, næstflestar 50—70 smál. | 1 Verdlagrið i bæn-1 um i nóvember. * En ])() er það sannfæring þeirra, sem mestan áhuga hafa í þessum efnum og vilja glæða áhuga manna enn meira, að þetta sé ekki nóg, og betri árangur muni nást, emkanlega, að því er það snertir, að tala málið, ef frakkneskunemendur fengi lækifæri til þess að koma saman til aukinna kynna, þar sem þeir geta heyrt frakknesku talaða. Hefir það því orðið að ráði, einkanlega fyrir áhuga og atbeina Haupt sendikennara, í samráði við stjórn Alliance Francaise, að félagið hefir á- kveðið að efna til fundar næstkomandi fimtudagskvöld, og verður þetta kynning- arkvökl, og alt fyrirkomulag hið frjálslegasla og skemtileg- asta. Aðgangur að fundinum er heimill ekki einvörðungu öllum meðlimum Alliance Francaise og nemendum á frakknesku- námskeiðum féjagsins, heldur og öllum þeim, sein liafa áhuga fyrir frakknéskú og frakknesk- um bókmentum. Þar verða ræður fluttar - á frakknesku og íslensku. Ræðumenn verða þeir dr. Sigurður Nordal háskóla- kennari og J. Haupt sendikenn- ari. Herra Eflelstein leikur á fiðlu með undirleik Páls ísólfs- sonar — og þeir Björn L. Jóns- son veðurfræðingur og Magnús Jochumsson póstmálafulltrúi fara með þátt úr leikriti. Fleira verður til skemtunar, sem hér er ótalið, en að lokum verður dans stiginn. Er þetta fyrsta kynningar- kvöld félagsins með þessu fyrir- komulagi g væntanlega verða þau fleiri síðar. Mun mega vænta þess að menn noti það tækifæri, sem hér býðst, til aukinna kynna af starfsemi félagsins. Veitt verður kaffi eða te með kökum o. fl. og er kostnaðurinn kr. 1.50 fyrir hvern þátttakanda. Samkoman liefst kl. 8]X> flokkum og í brekkuhlaupi og fóru svo leikar sem hér segjr: I A-flokki varð lilutskarpast- ur Þórður Gunnarsson frá Höfðahverfi, annar Magnús Árnason frá Ólafsfirði og þriðji Björn Þorbjömsson fá Vest- fjörðum. í B-flokki varð fyrstur Hörð- ur Björnsson, annar Eggert Kristjánsson og þriðji Einar Guðjohnsen. í brekkuhlaupi sigraði Magn- ús Árnason, annar Hörður Ól- afsson og þriðji Björn Þor- björnsson. Veður var ágætt og færi einnig. Skíðanámskeið hefir staðið yfir hér nyrðra og voru kenn- árarnir þeir Hermann Stefáns- son og Björgvin Júníusson. Jakob. stundvíslega. Kynningarkvöld sem þessi hafa vel gefist erlend- is og eru að jafnaði hin ánægju- legustu og öllum þátttakandi til skemtunar, en með þeim er jafnframt unnið þarft verk, sem er þáttur í sókn að göfugu marki, — auknum kynnum af menningu gagnmentuðustu og fáguðuslu þjóðar álfunnar. Farsóttir og manndauði í Reykjavik vikuna 13.—19. nóv. (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 77 (60). Kvefsótt 108 (112). Gigtsótt 0(1). Iðrakvef 6 (19). Kveflungnabólga 4 (1). Skarlatssótt 3 (5). Hlaupabóla o (4). Ristill 1 (o). — Mannslát 3 (24). Landlæknisskrif stof an—FB. Það er víst Iangt síðan að sú hugmynd fæddist, að stofna nemendasamband íslenskra Verslunarskólbnemenda. Versl- unarskólinn er nú búinn að starfa í 33 ár og þeir eru því margir,, sem þar hafa stundað nám. Enda er nú Verslunar- skólinn orðinn fjölmennasti framlialdsskóli landsins og út- skrifar árlega 50—60 nemend- ur. Það má teljast merkilegt, að nú fyrst skuli þetta mál vera komið á þann rekspöl, að á- kveðið liefir verið að stofnfund- ur skuli haldinn annað kvöld. „Betra er seint en aldrei“, og við liöfum þvi ekki ástæðu til ann- ars en að gleðjast yfir þvi, að loksjns skuli úrslitastökkið liafa vera tekið. Verslunarstéttin islenka er það fjölmenn og verslunin það umfangsmikil, að enginn þarf að kvarla jdir því, að starf í hennar þágu sé of mikið og því ástæðulaust að bæta nemenda- sambandinu þar við. Verkefnin, sem biða úrlausnar, eru svo að segja ólæmandi og þeim verður ckki fullnægt. Það er ýmislegt fleira, sem þörf er á að leysa af hendi lield- ur en að halda skemtanir og kaffikvöld, þótt það sé líklegast bæði gott og nauðsynlegt með, ef í liófi er. Erfiðleikar hinnar islensku verslunar nú á timúm eru því miður staðreyndir, sem ekki er liægt að loka augunum fyrir. Það vita þeir, sem að þeim málum vinna. Og það getUr eng- um dulist, að eitthvað þarf að gera til viðreisnar íslenskri verslun. Þetta er ekki talað frá neinu stjórnmálalegu viðhorfi, því það getur hver einstakur gert, eftir því sem liann sér á- standið frá sínum eigin bæjar- dyrum. En mér finst þeir vera Aðalvísitala matvaranna lækk- j aðj í nóvember um eitt stig, úr 191 niður í 190. Er hún 5 stig- um lægri, en um sama leyti í fyrra. í októbermánuði liækkuðu 3 matvöruflokkar i verði: Garð- ávextir og aldin um 14 stjg (úr 275 í 289), mjóílc, ostur og egg um 3 st. (úr 209 í 212) og kjöt og slátur um 13 st. (úr 243 í 256). Aðrir þrír matvöruflokk- ar stóðu í stað: Kornvörur (153 st.), smjör og feiti (168 st.) og fiskur (195 st.). Þá liafa þrír flokkar lækkað í verði: Brauð ' um 20 st. (212 í 192), sykur (107 í 105) og kaffi o. fl. (153 í 149 st.). I of margir, sem lítið eða eklcert liugsa um þessi málefni í heild, með tilliti til allrar verslunar- stéttarinnar, en eru ánægðir, eða virðast vera það, meðan þeir sleppa nokkurnveginn við hina óþægilegu linútu atvinnuleysis- ins eða annara örðugleilca. Okkur er það Ijóst, að of mik- ill hluti þeirra nemenda, sem nú útskrifast á ári liverju, fá að ganga atvinnulausir um göturn- ar mánuðum saman. Þeir eru þó fullfrískir til heilsu og reiðubún- ir að vinna, hvenær sem atvinna gefst. Gerum okkur í hugarlund Iivernig líðan og liugsanir þessa skólafólks er, hugsanimar geta varla verið mjög gleðikendar, en þær eru eðlilegar og hættulegar. Hvað er hægt að gera? Gæti ekki sambandið t. d. reynt að gera eitthvað fyrir þessi atvinnulausu skólasystlcini? — Getur elcki sambandið gert eitt- hvað fyrir nemendur, sem bú- settir eru um land alt, til þess • að þeir falli ekki í gleymskunn- ar dá? Getur ekki sambandið — jú, það getur gert svo margt, > ef það að eins vill. Verkefnin eru mörg, sem bíða úrlausnar, og að er eklcert vafamál, að sterkt nemendasamband, sem óliáð er öllum flolckadrætti i stjórnmálum, og sem vill lceppa að einu ákveðnu marki. Það get- ur velt Grettistökum. En vilji og áhugi þarf að vera fyrir hendi. . Þú, verslunarslcólanemandi, lilýtúr að taka afstöðu til ném- endasambandsíns. Hváð vilt þú gera í því máli? Segjum að þú hafir ef til vill elcki tíma eða á- slæður til þess, að vera starfandi meðlimur í þvi, en þú getur samt verið virkur meðlimur. — Vonandi fást nógu margir af svo miklum fjölda til þess að Stotntin nemendasambands Verslnnarskðla Islands. Bæjar fréttír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 3 stig, heitast í gær 4 stig, kaldast í nótt 4 stig. Heit- ast á landinu í morgun 7 stig, í Kvígindisdal, kaldast 2 stig, á Siglunesi. Úrkorna í gær og nótt 0.6 nun. Yfirlit Djúp lægð suður af Grænlandi, á hreyfingu i austur. Horfur: Suðvesturland: Stinnings kaldi á suðaustan í dag, en senni- lega hvassviðri i nótt. Rigning. — Faxaflói til Vestfjarða: Austan kaldi. Þiðviðri. Sumstaðar dálítil rigning. Guðm. Guðmundsson, læknir að Reykhólum, er fertug- ur í dag. Katla kom til New York á laugardag- inn er var. 50 ára afmæli á í dag Þórunn ólafsdótt- ir, Baldursgötu 22. bera starfið uppi, en þeim fáu mönnum hlýtur að finnast betra og léttara, að mega starfa fyrir einhverja fleiri nemendur en sjálfa sig. Gerist meðlimir og á- skrifendur að málgagni, ef út verður gefið, og mætið á fund- um og samkomum þegar þið liafið ástæðu til. Meira verður ekki krafist að sinni; það, sein æskilegra er, lcemur vonandi af sjálfu sér. „Margar hendur vinnna létt verk“. Undirbúningur að sambands- stofnuninni hefir verið á döf- inni í meira ea ár. Á fund- inum annað kvöld verður lagt fram uppkast að reglugerð, rætt um stefnu- og áliugamál hins væntanlega sambands, kosinn forseti og stjórn og margt fleira, sem eg veit ekki hvað undirbún- ingsnefndin liefir ákveðið. Ann- ars er fundurinn nánar auglýst- ur í útvarpi og dagblöðum. Það þótti ekki rétt, að boða þá nemendur á fundinn,'sem nú stunda nám i skólanum, þvi ó- ákveðið er enn hvernig afstaða sambandsins verður til þeirra. En líklegt er, að nemendur efsta bekkjar skólans fái rétt- indi til inngöngu i sambandið, annaðlivort strax um haustið eða eftir nýár hins síðasta kensluvetrar. Verlunarskólanemendur, sem útskrifaðir eru, standið einhuga að stofnun nemendasambands- ins! Sigurj. % þEiM LídurVel sem reykja „Óþekti sjómaðurinn". Forstöðumenn Sjómannadagsins hafá í bréfi til bæjarráðs óskað’eft- ir þvi, að þeim verði látið í té ó- keypis rafmagn til þess aÖ lýsa upp minnismerki óþelcta sjómannsins í F ossvogs-kirk j ugarÖi. Bæj arráS vísa’Öi málinu til rafagnsstjóra til umsagnar. Skátar, yngri og eldri, mætið í VarÖar- húsinu anriaÖ kvöld (þriðjudag) milli kl. 7 og 8. Verið vel búnir! Stofnfundur Nemendasambands Verslunarskólans verður annað kvöld kl. 8.30 í Varðar-húsinu (ekki í Verslunar- skólanum, eins og áður var aug- lýst). Skorað á alla eldri nemendur skólans að mæta. Höfnin. Enskur togari kom hingað s.l. laugardag með vír í skrúfunni. Hann var dreginn í slipp í morg- un. Geir kom af veiðum i gær með 1800 körfur og fór samdægurs til Englands. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Guðm. Þorsteinsson kr. 25.00, J. Kr. J., ágóði af skemtun kr. 6.00, Ingólfur kr. 50.00, Starfsfólk hjá .Helga Magnússyni & Co. kr. 65.00. Starfsfólk í Gutenberg kr. 61.00. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálpar- innar, St. A. Pálsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá a. b. (gam- alt áheit), 5 kr. frá G. G., 10 kr. frá N. N., 2 kr. frá G. G., 1 kr. frá Ástu, 5 kr. frá G. E., 1 kr. J ólagjafakassar með snyrtivöruinnihaldi fyrir dömur og herra. FJÖLBREYTTIR, SMEKKLEGIR OG VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. Yioletta di Parma Snyrtivíi ur HeildsölubirgSir: Sig. Arnalds. Túngötu 5. Sími 4950. frá N. N., 25 kr. frá J. KLT 20 kr- frá konu í Grindavík, 1 kr. £rá G_, 10 kr. frá B. A. Til Hallgrímskukju í Reykjavík. Frá fjölskyldunni á Óöínsgóín 32 kr. 10.00 (afh sira Bj. J.). K.F.U.K. A.-D. fundur annað Icvöld kL 8%. Cand. theol. Magnús Rúdk ólfsson talar. LeitiÖ u ppl. í skólanum sjálium kl. 5/2-7 eða i síma 4608. Stúdentafélag Reykjavíkur. A ðalfundur verður haldinn í Oddfello’whusinu þriðjud. 13. des. kl. stundvíslega. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. a. Skýrsla. um störf og fjár- hag félagsins. 1 b. Stjórnarkosningar. c. Lagabreytingar. 2. Nýtt landnám. MálshefjandiLudvig Guðmundsson skól*r stjóri. Frjálsar umræður. TE.OFANI Á fundinn er boðið ríkisstjórn, alþingisrnönnum, borg^- arstjóra, búnaðarmálastjóra,bankastjóra Búnaðarbankans og skógræktarstjóra. STJÓRNEST, Sími 2462 Besta jólagjðfin er Permanent kort frá POSTHrp REYKJAVK NÝJASTA TÍSKA í HÁRGREIÐSLU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.