Vísir - 13.12.1938, Síða 1

Vísir - 13.12.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. desember 1938. Algreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓRI: Sími: 2834. 353. tbl. Gamla Biv Vegna fjölda áskorana verður litkvikmyndin Fi nmskógastðlkan með DOROTHY LAMOUR og RAY MILLAND sýnd í kvöld í allra síðasta sinn. LífstykkjabtiOín HAFNARSTRÆTI 11 hefir yður að b jóða nytsaman, vand- aðan og ódýran varning til jólagjafa: ULLAR- og SILKISOKKAR, TÖSKUR og ILMVÖTN. NÆRFÖT, ýmsar gerðir, silki, ullar og bómull. SLÆÐUR, IIÁLSKLÚTAR, SJÖL úr silki og georgette. VASAKLÚTAR, mikið úrval, PÚÐUR- DÓSIR, SLIFSI og KRAGA. Ekki að gleyma hinum ágætu viðurkendu LÍFSTÝKKJUM, BELTUM og KORSE- LETTUM. — Líf sty kkj abúðin HAFNARSTRÆTI 11. Látið blómin taia. Nú eru síðustu forvöð að panta blóm sem senda á í útlöndum um jólin. Blóm & Avextir Hafnarstræti 5. — Sími: 2717. Jðlt' Diaflr Ritfangadeild Verzlunin JBjörn Kristjánsson Lj ósmyndaalbúm Skrifundirlög og margt fleira. J0LAK0RT til útlanda Tvöföld jólakort með fallegum íslensk- um Ijósmyndum. Jólapóstar fara til útlanda 15. og 16. des. KODAK Hans Petersen Bankastræti 4. Töfl Prent Ritfangadeild VERZLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON. H v ö t Sjálfstæðiskvennafélagið, heldtii* fund í Oddfellowhúsinu á morgun (miðvikudaginn 14. þ. m.) kl. 8V2 e. h. EFNISSKRÁ: 1. Hr. prófessor Bjarni Benediktsson talar. 2. Ýms félagsmál, þ. á. m. fréttir utan af landi. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Dugieg sttiika óskast til lireingerninga og þvotta. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. Lyfjabúðin Iðunn Skýrslur um stapismenn Allir þeir, sem hafa fengið frá toll- stjóraskrifstofunni eyðublöð fyrir skýrslu um starfsmenn, sem vinna hjá þeim eru ámintir um að senda nú þegar skýrslur þessar hingað til skrifstofunnar. SkFÍÍStofUF tollstjópa, Arnarhvoli. Auglýsingap í V ísi lesa allip JOLABASAR Jólagjafir viö allra liæfi. Lítid í gluggann í Nýja Bió Kvennalæknirinn, Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX. Þrungin áhrifaríkum þáttum úr mann- legu sálarlífi. Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, Warner Baxter og Virginia Bruce. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar, Marcjrétar Guðbx*andsdóttur. Steinunn Guðbrandsdóttir. Guðrún Guðbrandsdóttir. Brynjólfur Guðbrandsson. Helgi Guðbrandsson. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivölhim: SOngvar fyrir alþýða I, II og Iil Lög við ættjarðarljóð og ljóð almenns efnis. Sðog var íyrir alþýða I ý f Sálmalög. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. Skermabáðisi Laugavegi 15. — Mikið úrval. eru síðustu forvöð að senda vinum og kunningjum á Norður- löndum liið fróðlega og fallega rit NUTIDENS ISLAND þannig að það komist til viðtakanda fyrir jólin. Skemtilegri og jafnframt ódýrari jólakveðju til útlanda getið þér ekki fengið. Verð að eins kr. 3.75. Aðalútsala: Vikubladid FÁLKINN, Bankastræti 3. Saiiðfjárbððun. Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauð- f járeigendum hér í bænum að snúa sér n ú þ e g a r til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Sigurðar Gíslasonar. Símar: 1166 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. des. 1938. Pétur Halldórsson. Kápubððinni Laagaveg 35.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.