Vísir - 14.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578.* Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 14. desember 1938. 354. tbl. Jola-ansjósurnar, ¦<§*• margeftirspurdu eru komn- ar á mapkadinii. , tkGAMLA BÍÓ<4 íst 00 afbrýðisemi Álirifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mynd er sýhir raunasögn ungs manns er hefir brot- ið lög mannfélagsins. — Myndin er tekin af UFA og gerist í skuggahverfum Bérlínarborgar. Aðalhlutverk leika Charles Boyer og ODETTE FLORELLE. Börn fá ekki aðgang. Eíflii dagiif fir æfí Sniriey Tenipie með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. Mikið úrval. Skepmabúdin Laugavegi 15. eru síðustu forvöð að senda vinum og kunningjum á Norður- löndum hið fróðlega og fallega rit NUTIDENS I8LAND þannig að það komist til viðtakanda fyrir jólin. Skemtilegri og jafnframt ódýrari jólakveðju til úflanda getið þér ekki fengið. Verð að eins kr. 3.75. -- Aðalútsala: FÁLKINM, Bankastræti 3. Jólagjafir: . Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. • Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig StOM». Laugavegi 15. WiimiNllQLSEINlC ókeypis til áramöta_ Vikan kemur út í fyrramálið, fjölbreytt og skemtileg. Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis til áramóta. Afgreiðslan er í Aust- urstræti 12. Sími 5004. Sölubörn komið í fyrramálið. Þakka auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Kristínar Bjarnadóttur. Gígja Bebensee. Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Hallgerdar Árnadóttur, fer fram föstudaginn 16. þ. m., og hefst með bæn að heim- ili hihnar látnu, Laugavegi 65, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fbssvogskirkjugarði. Jón Klemensson, börn og tengdabörn. RaflagnÍF vidgeröip rafvéla og tœkja RAFVIRKINN s.f. Sími 5387. Skólavördustig 4. H v ö t Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellowhúsinu kvöld kl. 8V2. EFNISSKRÁ: 1. Hr. prófessor Bjarni Benediktsson talar. 2. Ýms félagsmál, þ. á. m. fréttir utan af landi. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Sigurdur JEinarssoa ; Miklir menn Mjög fpóðleg og skemtileg bók I Ágæt jólagjöf! Verd: ób. kr. 4 60, i góðu bandi kr. 6,25. Itt- Uppbod Opinbert uppboð verður hald- ið í Tryggvagötu 28 (Viðtækja- útsalan) á morgun kl. 2% e. h. og verða þar seld ca. 10 við- tæki fyrir útvarp. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. LögmaðQriniL 1 Reykjavík. K. F. U. M. A.—D. Fundur annað kveld kl. 8y2. Síra Friðrik Friðriksson lieldur áfram erindum sínum um Guðsríki. AUir karlmenn velkomnir. ¦ Nýja Bíó. ¦ Sá lipausti sigrap. Spennandi og æfintýrarik amerísk Cowboymynd, leikin af Cowboykappan- um JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið í Klondyke amerísk kvikmynd, er sýn- ir sögu, sem gerðist meðal útlaga í Alaska. — Aðal- hlutverkin leika: Lyla Talbot, Thelma Todd o. fl. Börn fá ekki aðgang. Mikið úrval nýkomið af Ennfremur: Flughúfur, Barnahúfur, Kvenlúfur og Karlmannahanskar. VerHjuðtsÉn Oefjun - lOunn Aðalstræti. immm mim ui .Þorláknr í'eytti' gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURDSSON. SÝNING A MORGUN KL. 8. Næst síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Halló í Útlend frímerki, siim irijög verðmæt, i afár miklu úrvali. Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. IS.s. Lyra fer héðan fimtudagskvöldið, 15. þ. m. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. FJutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. 47 krönar kosta ðdýrnsto kolin. GEIR H. ZDESA Símar 1964 og 4017. Prentmyndastofan LEIFTUR býr iil 1. flokks prent- myndir fyrir lægsta verd. Hafn, 17. Sími 5379.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.