Vísir - 14.12.1938, Page 1

Vísir - 14.12.1938, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. ‘ Rilstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. Afgreíðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJORI: Sírni: 2834. 354. tbl. Jdla-ansjúsurnar, margeftirspuröu eru komn- ar á markaðinxi. ^GAMLA BÍÓ «0 Ást og afbrjðisemi Áhrifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mynd er sýnir raunasögn ungs manns er hefir hrot- ið lög mannfélagsins. — Mjyndin er tekin af UFA og gerist í skuggahverfum Bérlínarborgar. Aðallilutverk leika Oharles Boyer Og ODE'FTE FLORELLE. Börn fá ekki aðgung. Einn daguf nr æfí Shiriey Temple með mörgum stórum og falleg- ' um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. - - Mikið úrval. Skepmabiidin Laugavegi 15. eru síðustu forvöð að senda vinum og kunningjum á Norður- löndum liið fróðlega og fallega rit NUTIDENS ISLAND þannig að það komist til viðtakanda fyrir jólin. Skemtilegri og jafnframt ódýrari jólakveðju til útlanda getið þér ekki fengið. Verð að eins kr. 3.75. Aðalútsala: Vikublaðið FÁLKINN, Bankastræti 3. Jólagja Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Storr. Laugavegi 15. Vikan ðkeypis til áramóta Vikan kemur út í fyrramálið, fjölbreytt og skemtileg. Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis til áramóta. Afgreiðslan er í Aust- urstræti 12. Sími 5004. Sölu.böm komiö í fyrramálid. Þakka auðsýnda hlúttekriiiigu við fráfall og jarðarför Kristínar Bjarnadóttur. Gígja Bebensee. Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Haligerdar Árnadóttur, fer fram föstudaginn 16. ]). m., og hefst með hæn að heim- ili hinnar látnu, Laugavegi 65, kl. 1 e. li. Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Jón Klemensson, börn og tengdabörn. iRaflagnip viögerðip rafvéla og tœkja RAFVIRKINN s.f. Simi 5387. Skólavörðustig 4. H v ö t SjálfstæðLkvennafélagið, heldur fund i Oddfellowhúsinu kvöld kl. 8 Y2. EFNISSKRÁ: 1. Hr. prófessor Bjarni Benediktsson talar. 2. Ýms félagsmál, þ. á. m. fréttir utan af landi. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Sigurður JEinarsson: Miklir menn Mjög fróðleg og skemtileg bókT Ágæt jólagjöf! Verd: ób. kr. 4 60, í góðu bandi kr. 6,25. » vu- Uppbod Öpinbert uppboð verður liald- ið í Trvggvagötu 28 (Viðtækja- útsalan) á morgun kl. 2e. h. og verða þar seld ca. 10 við- tæki fyrir úlvarp. Greiðsla fari fram við liam- arshögg. Lðgmaðnrinn 1 Reykjavík. K. F. U. M. A.—D. Fundur annað kveld kl. 8ý2- Síra Friðrik Friðriksson heldur áfram erindum sínum um Guðsríki. Allir karlmenn velkomnir. m Nyja Bíó. ■ Sá lipausti sigrai*. Spennandi og æfintýrarik amerísk Cowboymynd, leikin af Cowboykappan- um JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið í Klondvke amerísk kvikmynd, er sýn- ir sögu, sem gerðist meðal útlaga í Alaska. —- Aðal- hlutverkin leika: Lyla Talbot, Thelma Todd o. fl. Börn fá ekki aðgang. Mikið úrval nýkomið af Ennfremur Flughúfur, Barnahúfur, Kvenlúfur og Karlmannahanskar. IfeíHjiiilsðlaii Oeljun - Iðoin Aðalstræti. UINEUK tETUmil .Þorlákur Jjpeytti‘ gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Næst síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Hall ó I Útlend frímerki, sum nijög verðmæt, í afar miklu úrvali. Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. E.s. Lyra íer héðan fimtudagskvöldið 15. þ. m. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. 47 krðnar kosta ðdýrosto kolin. f\A \.j&bLa / GEIR H.Z0EBA Símar 1964 og 4017. Pren tmyn d a s to fa n L.EIFTUR býr M 1. f/okks prent- myndir fyrir /æg'sta verð. Hafn. 17. Simi 5379. ! *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.