Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Aígxeiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. . 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 16. desember 1938. 343. tbl. Gamla Bíó Ást cg Áhrifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mynd er sýnir raunasögu ungs manns er hefir brot- ið lög mannfélagsins. — Myndin er tekin af UFA og gerist í skuggahverfum Bei-línarborgar. Aðalhlutverk leika Charles Boyer og ODETTE FLORELLE. Börn fá ekki aðgang. jílatré. Fallegt úrval, allar stærðir verða seld frá 21. þ. m. á Lauga- veg 7 (portinu) og í Austur- stræti 6. — , Amatörverslunin., Sími 4683. Pren tmyn dastofan LEIFTUR býr til I. flokks prent- myndir fyrir lægsta verd. Háfn, 17. Símí 5379. k/wtr **/ kr^f*.rK/ sr t£%#%#*£WVí%#4£ *»<rsr*>*k***r *#t#* i Q Faieg öorö vönduð og ódýr stærðir og gerðir. • 8 0 margar « s Ódýra Húsgagnabúðin g Klapparstíg 11. Sími 3309. g öíiíiíioíiísíiíiíiíiíiííooíííiíiísoíitsíi; Verkstæðum vorum oflr slc:i*itstofum verd- ur lokað á morgun, laugardag, vegna jarð- arfarap. Vélsmíðjan Héöiön. H.f. Hamar. S.f. Stálsmiðjan. H.f. Slippfélagið í Reykjavfk. Sögiír og Sagnir út Vestmannaeyjum. (Safnað hefir Jóhann Gunnar Ólafsson cand. jur.). í bók þessari eru samankomnar allar helstú kynjasögur úr Eyjum, fyrirburðasögur og draumar. alþýðukveðskapur o. fl. af því tagi alt til síðustu tíma. , Fæst hjá bóksölum. Bóksalar geta pantað bókina hjá Guðjóni 0. Guðjónssyni. — Sími: 4169. SKRAUTPAPPÍR ALLSKONAR ti gluggantstillingar fyrirliggjandi. RflAINK* SIMI 4484. K KOLASUNDI 1. Jólagjafír: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. — Mikið úrval. Slcermabsiðin Laugavegi 15. )) Umuem i Qlsem í VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. JOLA^ hveitið fæst í flestum matvöpuvepel^ unum. Jólablað Fálkans kemur út í fyrramálið (laugardag), stærra en nokkuru sinni áður, 60 blaðsíður. Efnið er fjölbreytt að vanda, fleiri sögur en nokkuru sinni fyr, stórt barnablað og fjöldi mynda, m. a. af nýjasta listaverki Einars Jónssonar og teikningum eftir Egg- ert Guðmundsson (með grein eftir konu hans um enska stór- safnið, British Museum). Markmiðið er: Jólablað Fálkans inn á hvert heimili. Kærkomnari jólakveðju en JÓLABLAÐ FÁLKANS getið þér ekki sent vinum yðar úti á landi. Síðasta póstferð fyrir jól er 20. desember. SÖLUBÖRN: Komið í fyrramálð. Há sölulaun. Lokun sölubúða um hátíðarnar: ino.20. desember kl. 10 l ii. 23. - - 12 t 24. timrfiiiii 31. 4 L fi. 4 e. h. 2. jifflr: uirha dw ipi Félag vefnaðarvörukaupmanna. Félag íslenskra skókaupmanna. Félag matvörukaupmanna. Félag kjötverslana. Kauptélag Reykjavíkur og nágrennis. „Lífíð er leikur" Skáldsaga, eftir Rósu B. Blöndals, er kömin í bókabúðir. Ef þér eruð i vafa um hvort lífið er leikur, þá lesið þessa bók. Tilvalin jólagjöf. - Tvð sett h H annað Funkis-sett, með plyds, hitt armstólasett með ribstaui selst ódýrt fyrir jólin. HÚSGAGNAVINNUSTOFAN SKÓLABRÚ 2. Sími 4762 (hús 01. Þorsteinssonar læknis). „4 musicai eocktail" 5 nýjustu slagararnir (í einu hef ti). „Den store Kærlighed*' Op! Op!" „Góða nótt". „Lambeth walk", öll hin vinsælu lög Karls Runólfssonar o. fl. o. fl. nótur. — JÓLANÓTUR og JÓLAPLÖTUR. HljóðfæraliiJisid. i Nýja Bíó. ¦ hrausti sigrar. Spennandi og æfintýrarík amerísk Cowboymynd, leikin af Cowboykappan- um JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið í Klondyke amerísk kvikmynd, er sýn- ir sögu, sem gerðist meðal útlaga í Alaska. — Aðal- hlutverkin leika: Lyla Talbot, Thelma Todd o. fl. Börn fá ekki aðgang. Auglýsingap í Vísi lesa allir lólðbók harnal Einn dagur fir æfi Shiriey Temple með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. roicacie-' málfiingr Gullbronce, Silf urbronce, Koparbronce, nýkomið í Verslun O. EQllingsen h.f. KOLAAUSUR nýkomnar til Laugavegi 3. — Sími 4550. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.