Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 5
Föstudaginn 16. desember 1938. VÍSIR 5 ÍÞRÓTTASÍÐA VÍSIS Þjððverjar vitja ekki vera eftirbát- ar Bandaríkjansa. NÚ EIGA ÞÝSKIR iÞRÓTTA MENN AÐ FARA FRAM ÚR ÖLLUM ÖÐRUM. Hvernig stendur á því, að Bandaríkjamenn vinna næstum altaf, er þeir kepppa í frjálsum íþróttum við aðrar þjóðir? —- Þannig spyrja menn æfinlega, er þeir frétta um nýja sigra Bandarí k j amanna. Svarið er það, segja þeir, er vit hafa á þessum málum, að í- þróttir eru hvergi, annarsstaðar en í Bandaríkjunum, iðkaðar af eins miklu kappi i skólunum. Slík starfsemi finst hvergi í Ev- rópu, nema ef vera kynni i kapp- róðri örfárra háskóla á Bret- landi. Sama hefir verið upp á ten- ingnum í Þýskalandi. —■ Þar voru það eingöngu íþróttafélög- in, er beindu hugum manna að íþróttaiðkimum. Eftir stríðið og fram til 1933 hafði æska Þýskalands miklu meiri áhuga fyrir stjórnmálum en íþróttum, og íþróttafélögin áttu mjög erfitt uppdráttar. Þeir fáu góðu íþrótamenn, sem þá komu fram, voru þvi til þess neyddir af félögum sínum, að taka þátt í eins mörgum grein- um Oig þeir frekast gátu og í öllum mótum. En þó að þessum íþrótta- mönnum væri ívilnað við vinnu — fengi fri til þess að búa sig undir mót o. þ. li. — varð það þó ekki til að auka íþróttaáhug- ann. Siðan Hitler tók við völdum, hefir mikil breyting orðið á þessu og hún til bóta, þvi að á Olympíuleikunum 1936 tókst þeim að vinna næstum því öll verðlaun í róðri. En Þjóðverjar, eða a.’m. k. í- þróttaleiðtogar þeirra, láta sér þetta hvergi nægja. Þeir ætla sér að fara fram úr Bandaríkja- mönnum og hafa því tekið sér iþróttastarfsemi háskóla þeirra til fyrirmyndar með „þýskri ná- kvæmni“, eins og komist er að orði. Þegar þýski drengurinn verð- ur 10 ára gamall, er hann gerð- ur að meðlim i „Pimpfe“-félagi, en það er undirdeild í „Hitler- æskunni“. Þar er liann í 4 ár og verður þá meðlimur í Hitler- æskunni til 18 ára aldurs. í báð- um þessum félagssköpum er mikil áhersla lögð á íþróttaiðk- anir og skai-i þar einhver fram úr, hækkar hann i tign í sínum félagsskap og það dregur auð- vitað ekki úr áhuganum. Síðan er haldið áfram og alt- af fylgja ívilnanir hverju góðu afreki. Ennþá eru þó Banda- ríkjamenn fremstir, en sem heild teljast Þjóðverjar ætla að byggja upp hraustustu þjóð í heimi. Millilandakappleikir. Rúmeníumenn heimsóttu Téldía rétt eftir mánaðamótin og keptu við þá í knattspyrnu i Pag. Sigruðu Tékkar með 6:2. Hellirigning var og höfðu Rú- menar eftir fyrstu mín. tvö mörk yfir. Þ. 4. des. keptu ítalir og Frakkar í Neapel og sigruðu ít- alir með 1:0. Flestir Frakkarnir voru frá nýlendum þeiri'a. Myndin sýnir, þegar Phillips hefir slegið Harvey undir beltis- stað og Harvey fellur af sársauka. Len Harvey j a'ð Phillips sló tvisvar of lágt. kepli rétt fyrir mánaðamótin Harvey vinnur nú tignina aftur við Eddie Phillips um meistara- ! af Phillips, tapaði henni í haust. tign breska heimsveldisins í i Harvey er 31 árs að aldri. þyngsta flokki og sigraði á því, | Hver er besti langhlauparinn? Paavo Nurmi hafði lengi það orð, að liann væri hesti lang- hlaupari heimsins og verð- skuldaði það fyllilega. En nú þykir Taisto Máki Iiafa farið fram úr honum, að öllu saman- lögðu, og fleiri með honum, svo að nú er Nurmi orðinn sá sjö- undi í röðinni. Hér fara á eftir samanlögð stigatöl 3ja bestu afreka þeirra 10 hlaupara, sem nú eru best- ir (þótt þetta eigi að lieita lang- hlauparar, leyfum vér oss að taka 1500 m. með): Taisto Maki: Stig: 2000 m. á 5:18.2 . .. . . 1068 3000 8:15.6 .... . 1093 10.000 30:0.2.0 . .. . . 1076 Samanlögð stig 3237. Lauri Lehtinen. 3000 m. á 8:19.6 .... . 1066 5000 14:17.0 .... . 1106 10.000 30:15.0 . . . . . 1052 Samanlögð stig 3224. Henri Jonsson. 2000 m. á 5:18.4 ... , . 1066 3000 8:15.8 .... . 1092 5000 14.27.4 ... . . 1065 Samanlögð stig 3223. Volmari Isohollo. 3000 m. - 8:19.6 ... , . 1066 5000 14:18.4 .... . 1100 10.000 ---- 30:12.8 .... 1056 Samanlögð stig 3222. Gunnar Höckert. 2000 m. á 5:21.8.. .. 1031 3000 8:14.8 .. .. 1099 5000 14:22.2 . . .. 1085 Samanlögð stig 3215. Miklos Szabo. 1500 m. á 3:48.6 . .. . 1076 2000 5:20.4 ... . 1046 3000 8:17.8 ... . 1078 Samanlögð stig 3200. Paavo Nurmi. 3000 m. á 8:20.4 . . . . 1061 5000 — - 14:28.4 . . . . 1062 10.000 30:06.2 . .. . 1068 Samanlögð stig 3191. Kauko Pekuri. 3000 m. á 8:19.0 . .. . 1070 5000 14:27.4 . . . . 1065 10.000 30:14.0 . .. . 1054 Samanlögð stig 3189. Ilmari Salminen. 1 3000 m. - 8:22.8 . .. . 1045 5000 — - 14:28.4 ... . 1061 10.000 — - 30:05.6 . . . . 1069 Samanlögð stig 3175. Arvo Askola. 3000 m. á 8:23.0 ... . 1044 5000 14:30.0 . . . . . 1055 10.000 30:15.0 . .. . 1051 Samanlögð stig 3150. En veistu hvað nöfnin Taisto Máki þýða? Taisto þýðir bar- dagi og Máki þýðir brekka. Það er því varla furða þótt hann komist langt. Knattspyrnan á Englandi. Á morgun fara fram þessir leikir: Arsenal Aston Villa Blackpool Brentford Derby County Everton Grimsby Huddersfield Portsmouth Sunderland W’hampton Stoke City Leeds United Birmingham Manchester U. Middlesbro’ Charlton Leicester City Preston Chelsea Liverpool Bolton Þessir sömu leikir fóru svo í fyrra: Arsenal — Stoke C. 4:0; Blackpool — Birmingham 0:3; Derby C. — Middlesbro’ 1:1; Everton — Charlton A 3:0; Grimsby — Leicester 2:1; Huddersfield — Preston N. E. 1:3; Portsmouth — Chelsea 2:4; Sunderland—Liverpool 2:3 og W’hampton—Bolton W. 1:1. Þelta ætti að vera heldur létt umferð, þar sem hin sterku fé- lög eru flest lieima. Þau sem að likindum munu sigra, eru: Ar- Piitor eða stóika? Íþróttasíða Vísis sagði frá því fyrir skemstu, að Dora Ratjen, sem varð sigurvegari í hástökki á Evrópumóti kvenna í Vínarborg, hefði reynst vera karlmaður. Gaf þá þýska íþróttasambandið út þá fyrirskipun, að fram- vegis skyldi allar þýskar stúlkur skoðaðar af lækni, áður en þær keptu! í þessu sambandi minnast menn skemtilegs ágreinings er kom upp milli Svía og Norðmanna um skautahlaup. Sænskt blað dró í efa (með óréttu) hina kvenlegu eigin- leika þektrar norskrar skautakonu og krafðist lækn- isskoðunar á henni. Norð- menn svöruðu á þessa leið: „Það er sjálfsagt að láta rannsaka hana. En þá verð- um vér einnig að krefjast þess, að hinir sænsku karl- menn, sem taka þátt í skauta- hlaupunum, sé rannsakaðir af lækni. Afrek þeirra vekja óneitanlega þann grun, að þeir séu stúlkur!“ FRÁ FÉLÖGUNUM. Knattspyrnufélagið Fram efn- ir til áramótadansleiks, að Hó- tel ísland á gamlárskvöld. Þarf ekki að efast um að Fram- arar fjölmenni og dansleikur- inn verði skemtilegur. GÍímufélagið Ármann, hefir allra félaga mest unnið að fram- gangi og velgengni þjóðaríþrótt- ar okkar íslendinga — glím- unni. — Það síðasta sem Ár- mann liefir ákveðið til þess að efla þessa ágætu íþrótt, er að stofna byrjendaflokk til að gefa æskunni tækrfseri til að læra glímuna vel. Félagið liefir feng- ið glímusnillinginn Ágúst Krist- jánsson, til að kenna þessum flokk og verður varla betri maður fenginn til þess. Kenslan fer fram í íþröttaskóla Garðars Laugavegi 1, á mánudögum og fimtudögum kl. 8—9 e. h. Víkingar æfa nú af kappi og munu þeir hafa fullan hug á að verða hinum félögunum erfiðir keppinautar að sumri. Sondmót mán- aðarlega I Vísii' hefir heyrt það, að Sundráðið muni bráðlega hafa í hyggju að efna til mánaðar- legra sundmóta í Sundhöllinni til þess að örfa áliuga almenn- ings fyrir sundíþróttinni. Ekki hefir Vísi tekist að hafa tal af neinum meðlima Sund- ráðsins til þess að fá fregnina staðfesta, en telur það hinsveg- ar ólíklegt, að hún sé algerlega úr lausu lofti gripin. senal (verður að fá þann „chance“, þar sem það á í raun- inni sterkasta liðið), Aston V., Blackpool, Derby C., Everton, Grimsby, Portsmouth, Sunder- land og Wolverhampton. Hinir verða að líkindum jafntefli, nema að vera má að Preston sigri Huddersfield og Middels- bro’ geri jaftefli við Derhy. — Itrlenflar lóitaíréttirl Eins og vitað er, hefir Rúss- land staðið fyrir utan alþjóða- samtök iþróttamanna síðan á tímum keisaraveldisins og þar af leiðandi ekki tekið ])átt i 01- ympíuleikunum eða öðrum „boi*garalegum“ íþróttakepn- um. En nú hefir sá orðrómur komist á loft, að Rússar hefðu liug á að gerast meðlimir F. I. F. A., og hafi þegar snúið máli sínu til þeirra og vilji gjarna taka þátt i lcnattspyrnukeppn- inni á Olympíuleikunum i Helsmgfors 1940. Þeir sem þekkja til knattspyrnunnar á Rússlandi segja, að þar muni uni hættulegan keppinaut að ræða, þvi Rússar séu afburða knattspymúmenn. Schmeling og Ameríka. í byrjun þessa mánaðar voru liðin 10 ár frá þvi að Max Schmeling harðist í fyrsta sinn í Ameriku. Þá sigraði hann Joe Monte á „teknisku k. o.“ í 8. lotu. Evrópumeistarinn i þyngsta flokki, Heinz Laz- ek, Vínarborg, kepti þ. 4. des. við Ameríkumanninn Steve Dudas og sigraði á stigum eftir 15 lotur. ÍTALIR—ÞJÓÐVERJAR. Þjóðverjar ætla að sækja ít- ali heim að sumri og lceppa við þá í knattspyrnu 26. mars 1939 í Rómaborg. Sumir Italir vilja að leikurinn fari fram 23. mars, sein er þjóðhátíðardagur ítala, ])vi að þann dag var fasista- flokkurinn stofnaður. BESTU HNEFALEIKAMENN EN GLENDIN G A. Hér fara á eftir nöfn þeirra enskra linefaleikamanna, sem nú eru taldir bestir. Þvi miður er ekki hægt að telja nema tvo úr hverjum flokki, sakir rúm: leysis: Fluguvikt: 1. Pete Kane, heimsmeistari. 2. Tut Wlialley. Bantamvikt: 1. Johnny King. 2. Benny Lynch. Fjaðurvikt: 1. Ginger Foran. 2. Benny Caplan. Léttvikt: 1. Dave Crowley. 2. Eric Boon. Weltervikt: 1. Jake Iíilrain. 2. Ernie Roderick. Millivikt: 1. Jock McAvoy. 2. Jack Hyans. Léttþungavikt: 1. Len Harvey. 2. Jock McAvoy, Þungavikt: 1. Len Harvey. 2. Eddie Phillips. Það, sem mesta undrun vdk- ur, er að í fjórða sæti í þuriga- vikt er settur maður, sem er kominn fast að fertugu, Larrf Gains. Vissip þú þetta? .... að mesti mannfjöld^. sem i einu hefir liorft á kraatt- spyrnukappleik, var 149.407 manns. Það var i Harnpdeo Park í Glasgow, sem nú tekur 175 þús. manna. Þetta var 17, april 1937 og sigruðu þá Skot- ar Englendinga með 3:1. .... að eina áhugamannafé- lagið, sem keppir með atvinnn- félögunum, er Queen’s Park s Skotlandi. Það félag hefír frá öndverðu verið i I. deild og á Hampden Park. .... að aðeins 15 félög hafa sigrað i I. deild League-kepn- innar, frá þw hún hófst 1888-— 89. Oftast hafa Aston ViIIa og Sunderland sigrað, eða sex sinn- um hvort, og næst oftast Arsen- al, fimm sinnum. K. R gefnr út ból. K. R. hefir ráðist í að láfa þýða og gefa lit enska bók, ear á íslensku nefnist „Ást og knatt- spyrna“. Er bókin gefin út tiS þess að afla félaginu tekna, svo> að það geti haldið sem vegleg- ast upp á 40 ára afmæli félags- ins n. k. sumar með utanförnmL heimboðum o. þ. h. Bókin er skemtileg og spena- andi og ætti allir íþróttaunnend- ur að kaupa hana; LÁTIÐ Carl D. Inliiius 8 Co , D f. Tryggingarmiðlara annast og sjái um að öHo leyti allar tryggingar yðar, yður að kostnaðarlausu. Vinnum ull, hún verður gull. Væröarvoöir eru besta og íslenskasta jólagjöfin. Fást að eins í Ála f,o s s Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.