Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 16.12.1938, Blaðsíða 7
Föstudaginn 16. desember 1938. V I S I K % Eldsumbrot f Öskju. Eldsbjarmf og ljósagangur sést úr Míratns- svelt, og dunnr og dynklr beyrast frá fjöllnm f snðaustrl. Þau tíðindi bárust blaðinu í morgun að eldur myndi vera uppi í Öskju, og hafði veðurstofunni borist um það skeyti frá Reykjahlíð í Mývatnpsveit. Átti blaðið viðtal við húsfreyjuna í Reykjahlíð og skýrði hún svo frá, að í fyrradag á 6. tímanum hefðu gegningamenn séð allmikinn bjarma rétt austan við Bláfjall, sem líktist mjög bjarma af eldgosi. Síðan hafa menn af ýmsum bæjum í sveitinni orðið elds- umbrota varir og hafa talið um 20 leiftur á skömmum tíma. Hafa þessi leiftur sést frá Reykjahlíð, Arnarvatni, Vogum, Grímsstöðum og fleiri bæjum. Á fjórða tímanum í gær er smiðir við brennisteinsverk- smiðjuna í Reykjahlíð sátu að kaffidrykkju, heyrðu þeir dynki mikla eins og um eldgos væri að ræða. Yar veður þá kyrt og heyrðu þeir dunur þessar góða stund. Er Pétur Jónsson bóndi í Reykjahlíð kom á fætur kl. 7 í morgun sá hann mikinn bjarma rétt austan við Bláfjall í stefnu á Öskju. Fór Pétur inn og vakti aðra heimamenn. Horfðu þeir á bjarma þennan í alt fimm mín- útur og varð ekki um vilst að hann myndi stafa frá eldsum- brotum í öskju eða í nánd við hana. Dimm ský 'voru ofan við bjarmann, sem líktust reykjar- mekki. í dag er hláka og hlýindi nyrðra, en dimt loft og f jallasýn lítil, og verður því ekki séð hvort eldsumbrotin haldiáfram. Dökkir bólstrar eru yfir f jöllun- um í suðaustri séð frá Reykja- hlíð. Yerkamenn í Námaskarði hafa einnig séð mikinn eld- bjarma og ljósagang í suðaustri og telja víst að um eldgos sé að ræða. Við öskufall hefir ekki enn orðið vart svo vitað sé. Miklir snjóar hafa verið í Mý- vatnssveit til þessa, og liefir alt fé verið teldð á gjöf fyrir nokkru, en nú síðustu dagana hefir brugðð til lilýinda og liláku og snjóa tekið upp að mestu og verður fé heitt í dag. Breimisteinsfinsla í Nánuskarði. Unnið er að undirbúningi verksmiðjubyggingar í Reykja- hlíð vegna brennisteinvinslunn- ar, liafa 6 menn unnið þar að undirbúningi til þessa, og nú eru smiðirnir að leggja síðustu liönd á verk við hyggingu geymslu- skúrsins og þilja hann innan. Verður því næst hafin vinna við byggi ngu verksmiðj unnar. Um daginn var til reynslu tekið upp nokkuð af brennisteini við eitt brennisteinsaugað og er talið víst að þarna sé óliemju mikið af nothæfum brennisteini, ef marka má þá reynslu, sem fengist hefir. Vegna snjóþyngsla liafa allir flutningar verið erfið- ir og ekki unt að flytja brenni- steininn nema með mikilli fyrir- höfn og var því liorfið frá frek- ari rannsóknum í bili. Útvarpid___ vikuna sem leið Erindi Bjai*na læknis Bjarna- sonar: „C-vitamin og græn- meti“ birti Vísir skömmu eftir flutning þess, svo það er lesend- um nú kunnugt. Það var sköru- lega flutt og þörf liugvekja fyrir þá valdliafa, sein liafa nú árum saman dauflieyrst við kröfum fólksins urn innflutning ávaxta og annara matvæla, sem hafa hin stórnauðsynlegu C-vítamín að géyma. Munu C-vítamín vera eitthvert algengasta umræðu- efhi manna á milh, síðan j>etta erindi var flutt. Leikritið „Stóra boniban“ eftir Sten Söderskár, sem leikið var á laugardagskvöldið var skemtilegt, hressandi skopleik- ur, mátulega langur fyrir út- varp. Margir munu liafa orðið fyr- ir vonhrigðum með erindi Jón- asar Jónssonar alþingismanns: „Frá Vestur-íslendingum“. Hann varði miklum hluta tínia síns í almennan fróðleik um Norður-Ameriku, en margir myndu bafa óskað eftir fleiri lifandi myndum úr lífi og bar- átlu landa vorra þar vestra. Hin landfræðilegu yfirlit gela flestir lesið um, en þá persónu- legu snertingu við fólkið, sem Jónas hlýtur að hafa komist í á ferðum sínum, lét liann lítt koma fram í erindinu, og var það galli að ýmsra dómi. Upplestur Sigfúsar Halldórs frá Höfnum var ekki viðfeldinn. Ekki skal sett út á áherslur lians eða málfar, en það er ein- hver draugasögutónn í rödd Sig- fúsar, sem er altaf hinn sami, hvað sem hann fer með. Erindi frú Aðalbjargar Sig- urðardóttur: „Selma Lagerlöf áttræð“, var aftur á móti hið prýðilegasta, bæði að flutningi og efnismeðferð. Það er enginn hægðarleikur að gera liinni sænsku skálddrotningu skil á 25 mínútum og mun frúin hafa átt úr vöndu að ráða hvað lielst ætti að segja og hverju að sleppa, og verður eklci annað sagt, en að það væri einmitt tekið fram, sem eru aðalatriði um þennan dásamlega rithöfund. Þá tók Pálmi Einarsson rösk- lega til máls um Nýja-Sjálands- draumana. Vonandi er nú búið að lcveða niður þá firru, að ís- lendingar hafi einhvers að leita þar syðra. Erindi Þorsteins Jósefssonar um Sankti Bernliards-skarðið og hundana þar var skemtilegt og belnr flutt en síðasta erindi hans. Þá lífgaði Gísli Sigurðsson kvöldvökuna upp með söng „eftir íslenskum söngmönnum“, og var sannmæli um þann söng hið fornkveðna, að „sjaldan lætur sá hetur, sem eftir herm- ir“. í heild hefir þessi vika verið í fábreyttara lagi. Fundur í Sjáflstæðiskvennafélaginu „H V Ö T“. „Hvöt“, Sjálfstæðiskvennafé- lagið, liélt ágætan fnnd í Odd- fellowhúsinu í fyrralcveld, við mjög góða aðsókn. Þar voru rædd rnörg félagsmál og áliugi kvenna var mikill. — Pró- fessor Bjarni Benedildsson flutti mjög fróðlegan og slcemti- legan fyrirlestur um fram- færslulögin nýju og varpaði þar nýju ljósi yfir þau mál hjá oklc- ur fundarkonum. Væri það mik- il nauðsyn, ef oftar væri rætt um þau mál á opinberum vett- vangi, svo að bæjarbúum gæf- ist kostur á að kynnast þeim málum eins og þau í raun og veru eru. Að síðustu skemtu félagskon- ur sér méð söng og hljóðfæra- slætti, og allar fóru þær mjög ánægðar heim til sín. Fundarkona. 96 ðra ðlðungnr. 96 ára er í dag Bergsveinn Skúlason Krossi við Berufjörð, fæddur 16. desember 1842 að Karlsskála við Reyðarfjörð. Hann er vel ern, léttur í spori, glaður og reifur og er sívinn- andi, eftir þvi sem liinn hái ald- ur leyfir honum. Og alt til síð- ustu ára gekk haun að slætti. Á uppvaxtarárum sínum var hann í mörg ár á hákarlaskút- um og elfdi þar karlmensku sinu og hreysti, og sjó stundaði liann á meðan liann mátti ald- urs vegna. Skytta var hann ein hin besta. Bergsveinn hefir orðið fyrir miklum ástvinamissi, en liann hefir tekið öllu mótlæti með karlmensku og jafnaðargegði. Hjálpsamur og gjafmildur lief- ir hann verið alla tið og sérstak- lega elskur að börnum. Yfir liöfuð hefir liann verið hinn mesti sæmdar- og gæðamaður. Jón Sigurðsson. Bæjar fréttír Vísir kemur út á sunnudaginn sem venjulegt dagblaS. Auglýsendur geri svo vel og komi auglýsingum sem eiga að birtast í blaðinu, til afgreiðslunnar fyrir kl. 7 e. h. á laugardag eSa i prentsmiðjuna fyr- ir kl. 9 sama dag. Farþegar til útlanda með Brúarfossi í fyrrakveld : Iðunn Snæland, Heiny Scheither, Ingvar Guðjónsson, Walsted, Lilja Sigurjóns, Sigui'jón Rist, Jón B. Einarsson, Bjarni Kristjánsson, W. Heenan, Tómas Vigfússon, Sverrir Matthíasson, Ágústa Guðmundsson, Sesselja Björnsdóttir. Munið Vetrarhjálpina. Styrkið hana og styðjið. — Sigurður Eggerz bæjarfógeti og frú hans dvelja nú hér í bænum, Næturlæknir: Karl. S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, 'sími 3925. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. ' son, konu Eggerts Guðmmidssonar j listmálara, en teikningamar metS j greininni eru eítir haniu Pá er j grein með gömlum myndum unu ! Jörund Iiundadagakonunug og grein um „Vinnufólkið á Bailará";. eftir Oscar Claúsen, og miídS efni við liæfi barna og unglingæ. Mæðrastyrksnefndin. hefir nú, eins og undanfarin zr9 hafið jólasöfnun fyrir fátaekar mæður. Er skrifstofan opín dag- lega til jóla, frá kl. 4—7 e. og er. þar tekið á rnóti fötum rriatvael— uni peningmn, í einu orðl sagt hverri jólagjöf stórri eðá smárr^. sem orðið getm til að gíeðja eöa. bæta úr neyð á heimilum fátækra. mæðra nú qrn hátíðiua. Vcmar nefndin að Reykvíkingar muní nú eins og fyr reynast vel og drengí- lega. Þeir, sem vildu gefa eitt~ hvað, en eiga eríitt með að senda, geri svo vel að gera viðvart í súna 4349- Hjónaefni. Nýlega opinbefuÖu trúlofurt síns ungfrú Oddfriður B. Magnúsdótt- ir, Sogabletti 8 og Pálmi Þ. Hratm- dal frá Huröarbaki, IIúnavatns- sýslu. Námskeið til undirbúnings undir inntöktr- próf i mentaskóla halda Jóhams Sveinsson cand. mag. og Hafliðl M. Sæmundsson kennari, frá mí'ðj- um janúar til apríl-loka. Nánárí upplýsingar um námskeiðið er afS fá í síma 2455. Munið Vetrarhjálpina. Styrkið hana og styðjið. — fsfiskur. 1 nóvember nam útflutningur ís- fisks 2.184.900 kg. fyrir 549.640 kr., en á tímabilinu jan.—nóv. 13,- 827.920 kg., fyrir 3.562.700 kr.— Á sama tímabili i fyrra nam þessl útflutningur 12.192.900 kg. fyrir kr. 3.125.960 kr. Munið Vetrarhjálpina. Styrkið hana og styðjið. — Jólablað Fálkans kemur út í fyrramálið, 60 bls., i litprentaðri kápu, og er blaðið fjölbreyttara en nokkuru sinni. í blaðinu er m. a. grein með tveim- ur myndum af seinasta listaverki Einars Jónssonar. Er það högg- mynd, sem nefnist ,,Sigur“. Af öðru efni má nefna: Jól í Svíþjóð, Selma Lagerlöv áttræð, „British Museum“, eftir Ifdith Guðmunds- | Fiskbirgðir á öllu landinu voru í Iok síðasta mánaðar 7.863 þur tonn. Er það heldur meira en á sama tíma í fyrra, en þá voru birgðirnar 5.772 þnr tonn. Vetrarhjálpin hefir aðsetm sitt í Varðarhúsínts, inngangur um norðurdyr, og elnn- ig í Franska spitalanum. Simi Vetr- arhjálparinnar ér 5164. Munið Vetrarhjálpina. Styrkið hana og styðjið. —- Skrifstofa og verk- stæði vor verda lokuð allan daginn á morgun vegna jardarfarar. LANDSSMIÐJAN. ÆTTJÖRÐIN OG VIÐ. Frh. af 3. bls. ekki neitt þjóðerni öðru kær- ara, þá er sá maðilr allra landa kvikindi og mun naumast skapa nokkuð það, er nokkur þjóð hef- ir girnd á. Því að þjóðernið er „háttur“, sem menn eru ortir undir, eða mót, sem menn eru stej’ptir i. Undir sama hæiti má kveða misvel, það fer eftir efni og meðferð. í sama móti má steypa misgóða gripi, það fet* eftir þvi, hve hreinn málmurinn er og hvernig á er haldið. En þjóðernislaus maður væri „hátt- leysa“ ein, eða eins og ómótað- ur málmur. Enginn getur flúið frá þjóð- erni sinu. Hver maður liefir það í sér eins og kvæðið „háttinn“ eða málmurinn mótið. Ilitt er hverjum manni ætlað, að yrkja sjálfan sig sem best innan þeirra takmarka, sem „hátturinn“ set- ur lionum, og það er metnaður hverrar heilbrigðrar þjóðar, að sú drápa, er synir hennar og dætur yrkja hver sitt erindið í, verði svo dýr og andrík, svo efn- ishöfg og innfjálg, að aðrar þjóðir hlusti á. Þjóðernisbarátt- an um heim allan er slíkt kvæðakapp. Og sú þjóðin mundi þykja mest, sem kvæði hinar í kútinn.“ Þessi orð megum við vel leggja okkur á hjarta, íslend- ingar vestan liafs; við eigum — svo að eg haldi mér við sam- líkingu dr. Guðmundar — að yrkja sjálfa okkur sem hest, lífsljóð okkar sem fegurst, und- ir okkar íslenska þjóðernis- hætti. Annars verður kvæðið, 'sem við vildum yrkja með lífs- starfi okkar, ósamróma við okk- ar eigin eðli og fult af hortitt- um. „Enginn getur flúið frá þjóðerni sínu“. Þeir, sem ginn- ast út á þá braut, verða fyi* eða síðar þjóðernislegir umskifting- ar, en sú mánntegund auðgar enga þjóð menningarlega. Eg vitnaði til orða Gríms skálds Thomsen i upphafi þessa máls. Hann átti eigi aðeins öðr- um fremur glöggan skilning á sálrænum tengslum okkar við ættjörðina, heldur einnig jafn glöggan skilning á auðlegð og lífsgildi íslenskra menningar- erfða. Þvi féklc liann ort erind- ið reginsanna og tímabæra: „í átthagana andinn leitar, þó ei sé loðið þar til beitar, og forsælu þar finnur hjarlað, þó fátækt só um skógarhögg. Sá er bestur sálargróður, sem að, vex í skauti móður, en rótarslitinn visnar visir, þó vökvist hlýrri morgundögg“. Við Islendingar hér vestan hafs, einnig þeir, sem fæddir eru í landi hér, stöndum enn djúpum rótum í íslenskum jai’ð- vegi, þjóðernislega og menning- arlega, þó ýmsum okkar á með- al sé orðið erfitt um íslenskt tungutak; þeim hinum sömu streymir enn íslenskt blóð í æð- um, og hjartalagið er rammís- lenskt hvað fjölmarga þeirra snertir. En eins og „Hávamál“ segja, þá vex sá vegur fljólt „hrísi og háu grasi“, sem enginn treður. Samgöngurnar milli Islendinga heggja megin hafsins verða að vera sem tíðastar; brautin, sem tengir þá yfir lönd og höf, sem fjölförnust; gagnkvæm viðskifti þeirra sem margþæltust. Ekki segi eg þetta af því, að eg lesi nein bráð dauðamörk á marg- víslegri íslenskri menningar- legri og félagslegri starfsemi í landi liér, livort sem er í Canada eða Bandaríkjunum. Þjóðernis- lega neita eg harðlega, að lála kistuleggja mig eða aðra, hvað þá bera okkur til gi’afar fyr en ástæða er til; og viðurkenni eg þó fúslega þá örðugleika, sem íslensk menningar- og félags- starfsemi á við að slriða hér- lendis. En í þjóðræknismálum okkar er altof mörgum kvíða- gjarnt um of. Eiga þar við markvissar Ijóðlínur Guðmund- ar rithöfundar Kamhans: • J c „Gegn svo mörgu, sem guð þeim sendir, menn gera kvíðann að lilif. Menn kviða oft því, sem aldrei hendir, og enda á kvíða sitt Iif“. Sem íslendingur kýs eg mér veglegri og lireysljlegri dhuð- daga, og undir það munið þið öll taka. Við viljum vafalaust miklu heldur fara að dæmi Þor- steins Síðu-Hallssonar, sem horfðist ótrauður í augu við hættuna, þegar aðrir umhverfis liann flýðu af hræðslu. En þannig segir um liann í frásögn Njálu af Brjánsbardaga: „Þor- steinn Síðu-Hallsson nam stað- ar, þá er allir flýðu, og batt skó- þveng sinn. Þá spurði Kerþjálf- aður, hví hann rynni eigi. „Þvi“, sagði Þorsteinn, at ek tek eigi heim í kveld, þar sem ek á liéima út á íslandi“. Hér talar liin forna norræna hreystilund, sem varðveist hefir á Islandi við eld og ís fram á þennan dag; sú víkingslund og framsækni, sem ruddi mörkina og breytti auðn- inni-í víðlenda akra og blómleg hýli í islensku bygðunum hér vestra. En þó eg sé fasttrúaður á framhaldandi íslenska félags- starfsemi í landi hér enn um langt skeið, dylst mér eigi, að sú starfsemi grundvallast á framhaldandi sambandi við heimalandið og lieimaþjóðina. Þar er og verður okkar þjóðern- islega yngingarlind. Samhöndin við ísland eru, eins og vel hefir sagt verið: „blátt áfram sálu- hjálparatriði í þjóðrælcnisvið- leitni vorri hér vestan hafs“. Því er okkur, sem berum þau mál fyrir hrjósti, það liið mesta fagnaðarefni, að margt bendir nú til þess, að nýr dagur sé að hefjast um aulcin gagnkvícm menningarleg viðskifti milli ís- lcndinga beggja megin hafsins. Nefni eg sem dæmi þess heimboð Guttorms skálds Gutt- ormssonar til íslands nú í sum- ar, og þá eigi síður hitt, að nú dvelur liér hjá okkur, sem gest- ur Þjóðrælcnisfélagsins, Jónas alþingismaður Jónsson, fyrver- andi dómsmála- og kenslumála- ráðherra íslands. Varpar nær- vera þessa kærkomna og ágæta gests íslenskari blæ á þessi há- tíðaliöld, færir okkur nær ís- landi og lieimaþjóðinni. Vil eg, sem vara-forseli Þjóðræknisfé- lagsins, og sér í lagi fyrir hönd Islendinga í Bandaríkjunum, hjóða þennan víðkunna og á- hrifamikla fulltrúa Islands vel- kominn liingað á okkar slóðír. Slíkar lieimsóknir, sem ferðir lieirra Guttorms skálds og Jóa- asar alþingismanns, styrkja hef- ur og fastar en nokkuð annað þjóðernisböndin milli fslend- inga lieima og hérlendis; meS þeim Iiætti byggist „brúin yfír hafið“ frá báðum endum; era þeirri brúnni, sem íslenslmr bróðurhugur og bróðurhenAir' Lyggja i sameiningu, fá sjálfar fjallháar öldur Atlantshafsins ekki skolað i djúpiðt. Á Islendingadeginum að ISa*- völlum fyrir tveim árum síðaia flutti Gutlormur skáld Gutt- ormsson merkilegt og aS ýmsm leyti nýstárlegft kvæði fyrir minni Islands. þar sem Iianis ber saman afstöðu eldri og yngri Vestur-íslendinga til æti- jarðarinnar. Komst liann þann- ig að orði: „Munar því helst, þegar horfai menn heim, þó sé loftið áia skýja; Aldnir sjá ísland liið kaldav en ungir liið sólríka, hlýja; aldnir sjá ísland hið gamla, en ungir hið vaxandi, nýja“. Fjarri sé það mér, aS gerat lítiS úr okkar glæsilegu gullöld og okkar auðugu og ávaxtaríkca fortíðarverðmætum, því aS þa?A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.