Vísir - 19.12.1938, Page 1

Vísir - 19.12.1938, Page 1
Ritsljóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGæON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 19. desember 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. - 346. tbl. Bráðskemtileg og sprenghlægi- leg Metro-Goldwyn-Mayer-gam- ...xí— anmynd — Aðalhlutverkin leika hinir óviðjafnanlegu Marx Brothers. STATSANSTALTEN liefir allar tegundir líftrygginga, mjög liagfeld kjör, hár hón- us (reiknaður frá tryggingardegi). — Aðalamboðsmaðnr Egjert Olaessen hrm. Yonarstræti 10. — Reykjavik. Um þessa bók segir frú Aðalbjörg Sigurðardóttur í „Tim- anum“: „Lýsingin á sambandi sveitabóndans við jörðina er fögur og sett fram af sannri list. Það, sem eg dáist þó mest að við þessar sögur, er það, hversu fjölhæf list frú Elinborgar er. Myndirnar, sem brugðið er upp, eru liver annari gjörólílcar, en altaf er skilningur skáldkonunnar á sálarlífi persónanna sá sami.‘‘ Gróðnr er prjðlleg jólagjöf í vönduðn liandi. Núna fyrir jólin, gefum vi6 öllum, frá okkar lága verði 10%. — Fromage 0,40 pr. stk. Is 0,65 pr. stk. Tertur 5 kr. 12 pers. Hrærðar kökur, bekken-kökur, sandkökur, sódakökur, jólakökur, margar tegundir af smákökum. — Seljum tertubotna með sanngjörnu verði. — Þar sem egg og annað til bökunar er nú svo dýrt, þá er það víst, að það borgar sig ekki að baka heima. — Sendum heim. Bakaríið í Þinglioltstræti 23« Símar 4275 og 5239. Framnesveg 38. Sími 5224. ÚTSÖLUR: Klapparstig 17. Simi 3292. Tll sölu Ýmiskonar húsgögn svo sem borð, stólar, skrifborð, gólfteppi, dúndýnur, bókahiíla, leslampar og fleira. Munirnir tiJ sýnis og söJu í kjalJara Herkastalans. — 1 dag frá kl. 5—7 e. m. Á morgun frá ld. 2—7 e. m. Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergameutskermar. Mikið úrval. SkeFmabúðin Laugavegi 15. o MiRiö úrval af nytsömum jólagjöfum: Leslampar Teborð Skrifborðsstólar Orgelstólar Að ógleymdu skrautmáluðu kommóðunum. Falleg húsgögn prýða heimilið. Hnotustandlampar Spilaborð Skrifborð Bókahillur HÚSGAGNAVERSLUN Kpistjáns SiggeiFSSonap, Laugaveg 13. ð ö o o ÍJ o o o o 5’ £ SOOOOOttOOOOOOOOOttOOOOOÍJOOOtJCOOOOOOOOttíJOOOOOOtttJOOOOOÍJOí firiujirlðsfiiiir Varðarfélagsins verður i kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Áríðandi mál á dagskrá. Foringjaráðsmenn fjölmennið! STJÓRNIN. Eörnin og dýrin ér snotur myndahók, sem börn- unum þætti gaman að fá i jóla- g'jöf. — Dúkkur og aðrar tegundir af uppstoppuðum leikfÖngiim fyrir- liggjandi í fjölbreyttu úrvali. Heildsölubirgðir: ððig. AFnaids Túngötu 5. Sími 4950. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR: verður annað kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8% í Varð- arhúsinu. — Sig. Kristjánsson, alþingismaður, talar um sjávar- útvegsmálin. — Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á meðan hús- rúm leyfir. STJÓRNIN. Jóí as alan byrjaði í dag. MANCHETT-SKYRTUR, hvítar úr góðu efni, sérstaklega sniðnar fyrir jakkaföt. Einnig mikið úrval af mislitum skyrtum, ásamt slifs- um og slaufum, treflum úr ull og silki, punt- vasaklútum og mörgu fleira, sem alt er kær- komnar jólagjafir. KlaBöaversIon Andrésar Andréssonar H.f. ‘aikovi h ••!-Lai1gave^ '3. 20% afsláttur af leikfðng- ii m meðan bis»gdiF endast, í fallegum körfum og skálum. Einnig kransar og krossar úr eðalgreni til að leggja á leiði um jólin. Jól atx*ésg reinar Komið með körfur yðar og önnur ílát til skreytingar. Blðma- og grænmetissaJan Laugavegi 7. Sími 5284. Búrfuglar mjög fallegir og skrautlegir til sölu. 35 krónur parið. A. v. á. Krhtján Guðlangsson og FreymóðnrÞorstelnsson HYERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfrœðileg störf. Nýja Bíó. ■ æfintýraríkar og spennandi myndir sýndar saman. N Jtt í Sing Sing Amerísk lögreglumynd. Ofjarl ræningjanna Amerísk Cowboymynd — leikin af Cowboykappap- um JO HN W AYNE. Börn fá ekki aðgang. „. . . . nú ríður á að gleyma engu, því stutt er til jól- anna!“ Jólaumbúðapappír (5 leg.). Jólamerkimiðar. Jólagarn (4 litir). Jólaborðrenningar (6 teg.). Jólaserviettur. Jólakoi-t með umslögum, Jólaspil. — íslensku spilin. JólahiIIuborðar. Jólapokaefni (glanspappír og skrautprentaðar arkir) Model-Ieir fyrir börn. Bókastoðir. Myndabækur. — Litabækur. Glæsilegt úrval. Bréfsefni í skrautöskjum er snotur jólagjöf. Barnaspil (Ludo, Mylla, Tafl o. m. m. fl.). Nýtt. Nýtt. M J ALLHVÍT Myndabók til að klippa út. — Teikningarnar eru gerðar af ameríska teikn- aranum Walt Disney. MARCONI: Jólabók drengjanna. Vasabækur með almanaki f. 1939 í vönduðu bandi. — Verð frá 1,50. ALLAR NÝJAR ISLENSK AR BÆKUR. Komið sem fyrst. á meðan úrvalið er mest. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.