Vísir - 19.12.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1938, Blaðsíða 3
v I s l h Gosmökkur og leiftur sáust í gær yfir Dyngjufjöllum. 1 Mývatnssveit er talid víst ad um eldsum- brot sé að ræða, en ekki þrumuveður. Vísir átti viðtal við Reykjahlíð í morgun og spurði frétta af gosinu í Dyngjufjöllum, sem menn hafa dregið í efa að væri gos, heldur öllu frekar eldingar, með því að eldingaveður hefði gengið yfir Norðurland á þeim tíma er leiftrin sáust. Húsfreyjan í Reykjaíilíð skýrði svo frá, að menn í Mý- vatnssveit, sem málum }>essum væru kunnugastir, teldu lítinn vafa á, að um gos væri að ræða, þótt það væri lítið um sig ^nn sem komið væri. 1 gær sáust nokkur leiftur, sem báru yfir Dyngjufjöll og sáust þau bæði frá Grímsstöð- um og frá Reykjahlíð. Jóhannes Sigfinnsson bóndi aðGrímsstöð- um sá leiftrin á sjötta tímanum í gær og um sama leyti sá Sig- urður Einarsson í Reykjalilíð og Laufey dóttir hans leiftrin og bar þau austanvert við Bláfjall frá Reykjahlíð séð. í gær sáu "gegningamenn frá Skútustöðum mökk yfir öskju, sem greiddist sundur eftir þvi sem ofar dró á himinn, og töldu þeir að elcki gæti verið um venjulegt ský að ræða, heldur reyk frá gosinu. Menn frá Reykjahlíð telja fullvíst að um gos sé að ræða og hyggja það einkum á því, að þeir hafi margir saman séð eld- Ur miflnisblðiui) UapsýsiBBiifls. Samkvæmt nýjum skýrslum Hagstofunnar . er hyggingar- kostnaður í Reykjavík nálega þrefaldur á við það, sem hann var 1914. Vinnulaun við liús- byggingar eru um fimm sinn- um hærri en 1914, eða 486 á móti 100. Á fyrstu 10 mánuðum l>essa árs höfum vér keypt vörur frá Þýskalandi fyrir rúml. 10 milj. kr. Er það meira en nokkru sinni fyrr. Á sama tima höfum vér selt þangað vörur fyrir að eins 6.4 niilj. kr., enda hefir heyrst, að erfiðlega hafi gengið undanfarið að ná jöfnuði í við- skifti. Eln éins og kunnugt er, hefir viðskiftum liéðan mjög verið haldið til Þýskalands, þrátt fyrir óhagstætt verð á ýmsum vörum, sem vér verðum að kaupa þar. Margir innflytjendur hér í hænum hafa slcýrt hlaðinu svo frá, að nú gangi sérstaklega erf- iðlega með yfirfærslu. Virðast hankarnir vera farnir að taka upp þá aðferð í seinni tíð, að leyfa mönnum að greiða lítils- liáttar af erlendum víxlum.gcgn því, að afganginum sé fram- lengt. Á þann liátt hljóta að myndast skuldir í stórum stíl, sem lialdið er gangandi jafn- framt því, sem nýr innflutning- ur er tekinn til láns. Einn lesandi blaðsins skrifar og spyr, hvað sparifjáreigandi geti gert til þess, að verjast af- leiðingum gengisfalls, því að nú virðist mikið um það rætt hér í bænum. Eg mundi ráðleggja honum, ef hann er „sannur“ sparifj áreigandi, að láta hvern dag nægja sína þjáning, án þess að leggja fé sitt i verðmæti, sem hjai’ma, sem virtist stafa frá gosi eða glóandi hrauni, eins og getið var um hér í blaðinu á föstudaginn var. Tíðindamaður Vísis skýrði frá þvi, að einstaka menn hér syðra drægju það í efa, að um gos væri að ræða, og teldu að eldingar kynnu að hafa vilt mönnum sýn. Var þá á það bent, að það væri mjög ósennileg til- gáta, í fyrsta lagi af þeim or- sökum, að leiftrin sæust altaf á sama stað, eða yfir Dyngjufjöll- um og ennfremm* hefði sést greinilegur hjarmi af gosi, sein líktist að engu leyti eldingum, og í þriðja lagi léti gosið enn á sér bæra og sæust þessi merki frá mörgum bæjum í Mývatns- sveit og efstu bæjurn í Bárðar- dal. Við öskufall hefir ekki orðið vart, en þótt svo sé, telja menn það ekki óeðlilegt. Veður er hið ágætasta, hlý- indi og blíða og jörð að heita má alauð í bygð. hann veit ekki glögg skil á. Auk þess getur enginn um það sagt, hvort gengislækkun fari hér fram. Annars er hesta ráðið til þeirra, sem liræddir eru um að tapa fé sínu af þessum ástæð- um, að safna þeim auði, sem „hvorki mölur né ryð fá grand- að“. Samkvæmt fasteignamati var verðmæti skattskyldra fasteigna á öllu landinu 1937 tæplega 218 milj. kr. Matsverð á eignum 1 Reykjavík, húsum og lóðum, var rúmlega 92 miljónir kr. Verðmæti útfluttra síldaraf- urða í lok nóvembermánaðar þ. á. er 16.790 þús. kr., en um sama leyti siðasta ár var verð- mætið 18.771 þús. Útflutningur- inn skiftist þannig hvort árið: Síld.......5.217 þús. 8.676 þús. Sildarlýsi 8.298 — 4.589 — Síldai’mjöl 5.256 — 3.525 — Eitt hvað mun enn óútflutt af lýsi og saltsíld. Á sama tíma liefir verið flutt- ur út verkaður og óverkaður saltfiskur á þessu ári fyrir ná- lega 15 miljónir króna. Er það lítið eitt meira en i fyrra. ísfisk- ur og freðfiskur fjnrir 4.8 milj. króna. Af útflutningi þessa árs, er nemur samtals um 52 milj. kr., eru landhúnaðarafurðir fyrir samtals 8.2 milj. króna. Hitt er nálega alt sjávarafurðir, eða um 83% af útflutningnum. Næturlæknir: Alfreð Gíslason, Brávallag. 22, sími 3894. NæturvörÖur í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Starf Vetrarhjálparinnar er að sjá til þess a'ð sem flestir fátækir hér í bænum öðlist gleði- leg jól. — Þess vegna, Reykviking- ar, styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. Engin gjöf ler svo lítil, að hún komi ekki að tilætluðum not- um. Styrkið gott málefni, og gleðj- ið fátæka fyrir jólin. Það gefur yður sjálfum gleðileg jól. MINNINGAR. Sönglög eftir Þorvald Blöndal. Páll ísólfsson bjó undir prentun. Út- gefendur: Vigdís G. Blöndal, Jón Blöndal, Þorsteinn ö. Stephensen. Reykjavík 1938. Þorvaldur læknir Blöndal þurfti lítt við elli að fást. Hann andaðist rúmlega þrítugur að aldri og hafði þá verið meira og minna sjúkur árum saman. En lokið liafði hann embættis- prófi í læknisfræði, þrátt fyrir veikindin, og starfaði síðast sem aðstoðarlæknir á sjúki’a- húsum 1 Danmörku. Hafði mik- ið að gera og vann meira en heilsan leyfði. Þ. Bl. var óvenjulega listelsk- ur maður, prýðilega hagmæltur, hafði mikið yndi af skáldskap, en þó einkum af tónlist. Og ungur mun hann hafa verið, er hann tók að fást við sönglaga- gerð — sér til skemtunar. En ev liann þroskaðist betur, var hug- ur hans að hálfu leyti eða meira bundinn við tónlistina. Eftir fráfall Þ. BI. ákváðu nánustu vandamenn hans og vinir, að gefa út nokkur af sönglögum hans, og fengu Pál ísólfsson til að búa þau undir prentun. Eru nú 33 sönglög hans út komin í vönduðu og vel prentuðu hefti. Sá, sem þetta ritar, má ekki um tónlist dæma, þvi að þekk- ing brestur á þeirri göfugu list. En svo segja þeir, sem betur vita, að öll sé lögin vel samin, en sum einkennilega hlý og fögur. Og mörg þeirra eru sett við prýðileg kvæði liöfuðskálda. Þess er að vænta, að söng- laga-hefti þetta hljóti góðar við- tölcur lijá tón-elsku fólki. Það er vel fallið til tælcifærisgjafa, og verði mjög í hóf stilt. P. S. Knattspyrnan á Englandi. „Margt fer öðru visi en ætlað er“ og svo má segja um leikina á laugardag. Hver bjóst við því, að Derby C. tapaði heima fyrir Middlesbrough með 1:4 og Ev- erton léki það sama gegn Cliarlton (1:4) ? Þá tók Manch. U. sig duglega á. Leikar fóru svo: Arsenal—Stoke C. 4:1; Aston V.—Leeds U. 2:1; Black- pool—Birmingham 2:1; Brent- ford—Manch. U. 2:5; Grimshy —Leicesler 6:1; Huddersfield —Preston 3:0; Portsmouth—- Chelsea 2:1; Sunderland—Liv- erpool 2:3 og Wolverhampton —Bollon 1:1. Röðin er þá þessi: Leikii Mörlc Stig Derby Co. 20 40- -23 29 Everton 19 39- -20 27 Liverpool 19 34—16 23 W’hampton 19 29- -15 22 Middleshro’ 19 42- -31 22 Charlton 19 28- -25 22 Grimsby 19 28- -25 21 Leeds U. 19 35- -35 21 Arsenal 19 24—20 19 Aston V. 19 31- -29 19 Bolton W. 19 29- -27 19 Blackpool 19 27- -30 18 Portsmoulli 19 21- -30 18 Sunderland 19 25- -29 17 Stoke C. 19 27- -37 17 Leicester C. 20 26- -36 17 Manch. U. 19 25- -28 16 Iluddersfield 20 26- -33 16 Preston 19 23—30 16 Chelsea 19 22—39 15 Birmingham 20 31- -36 14 Brentford 19 24 -41 14 JT ólabækur barna og* uxiglixiga^ Sandhóla-Pétur er bráðskemtileg unglingasaga, enda hafa hirst vinsamleg unnnæli um liana i blöðunuin, fra þeim kennurunum: Sig. Helgasyni, Ingimar Jóhannessyni, Isak Jónssyni, Hannesi J. Magnns- syni og Stefáni Júlussyni. — Verð í bandi kr. 4.50. — Kári litli og Lappi. Þetta er frumsamin saga með 15 myndum. Saga þessi lýsir vel samlifi þeirra leikbræðraima Kára og Lappa, og mun mörgum þykja gaman að lesa um }>au æfinýri. Kostar i b. kr. 2.75. — Áreiðanlega ódýrasta unglingabókin að þessu sinni. — J ólabækurnar. Þegar verið er að velja börnunum jólabækurnar, þá er ekki vert að ganga fram hjá gömlia kunningjunum, sem verða æfinlega nýir vinir fyrir emhverja. Fyrir stálpuðu unglingana: Fyrir yngri börnin: Davíð Copperfield ib. kr. 7.50 Örkin lians Nóa ib. kr. 2.75 Landnemar ib. — 6.50 Óli Snarfari ib. — 2.75 Bíbí ib. — 7.50 Fifldjarfi drengurinn ib. — 2.5® Bíbí fer í langferð ib. — 6.50 Kisubörnin kátu — 2.5® Árni og Erna ib. — 2.50 Sagan af honum Lubba — 2.0® Hetjan unga ib. — 2.25 Ottó og Karl 225» Fást hjá öllum bóksölum. Aðalútsalallijá'Barnabl. „Æskan“. Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). NB. Gerist áskrifendur að „Æskunni“ næstu daga, og notið hin fáheyrðu kostaboð, sem ang- lýst voru í dagblöðunum á laugardaginn. Einn dagnr nr æfi Shirley Temple Sigurdur Einarsson : Miklir menn Mjög fróðleg og skemtileg bók'T Ágæt jólagjöf I Verö: ób. kr. 4.60, i góðu bandi kr. 6,25. Börnin og dýrin snotur og ódýr myndahók fýrnr hörnin. Hentug jólagjöf. — með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. Bcejar frettír Veðrið í morgnn. 1 Reykjavík 6 st., heitast í gær 7, kaldast í nótt 5 st. Úrkoma í gær og nótt 8.3 mm. Heitast á landinu í morgun 8 st., Fagurhóls- mýri og Akureyri; kaldast 4 st., í Grímsey. — Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan land. Hæð yfir Norð- urlöndum. — Horfur: Suðvestur- land—Vestfjarða: Stinningskaldi á sunnan og suðvestan. Skúraveður. Jólin eiga að vera hátíð barnanna. Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum .... Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar, opið frá kl. 4—7. Þakk- látlega tekið við hverri gjöf, sem orðið gétur til að auka gleði á heimilum fátækra mæðra, gleði barnanna. Gerið aðvart í síma 4349, ef þið eigið óhægt með að senda. Unnsteinn ólafsson, skólastjóri, flytur fyrirlestur sinn í kveld kl. 9, i Kaupþingssalnum, og er efni fyrirlestrarins: Kartöflu- rækt. — Ollum er heimill aðgang- ur, ókeypis, meðan húsrúm leyfir. Foreldrar. Athygli skal vakin á augl. frá „Æskunni", um bárna- og unglinga- bækur, sem birtist á öðrum stað í blaðinu í dag. Skipafregnir. Gullfoss kemur til Vestmanna- eyja kl. 8 í kveld, hingað í fyrra- málið. Goðafoss er í Vestmanna- eyjum. Brúarfoss er á útleið. Detti- foss kom kl. 10 í morgun til Vest- mannaeyja, væntanlegur hingað i kveld eða nótt. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss kernur hingað kl. 9 í kveld. Dðmu-kðpr os frakkur verða seldir með MIKLUM AFSLÆTTI TEL JÓLÆ Einnig höfum við Silfurrefaskinn uppsett, Kvöldslá og Jakka yfir Samkvæmiskj óla„ BESTU JÓLAGJAFIRNAR VERÐA ÁVALT TÍSKUVÖRUR frá Klæðaverslun Andrésar Andréssonar h.f. Laugavegi 3. Litið í giDflgann Höfum allskonar jólagjafir. Fallegt úrval af dömuhöttuna. Gefum afslátt af höttum til jóla. Hattastofa Stöbu og Lárettu Hagan. Austurstræti 3. — Sími; 3890. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarná Jóns- syni, frk. Ásta Þorkelsdóttir og Hil- bert Jón Björnsson sjómaður, frá Viðey. Heimili ungu hjónanna er á Laugarnesvegi 55. Peningagjafir til Vetrarhj. B. B. kr. 30.00, h.f. Völundur Timburverslun kr. 250.00, starfs- fólk í Sælgætisgeröin ,,Freyja“ kr. 92.00, Sælgætisgérðin Freyja h.f. kr. 100.00. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Páls- son. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Ástrún Guðmundsdóttir og Elí- as Loftsson, sjómaður. Heimili þeirra er á Klapparstíg 40. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplöturr Göngir- lög. 19.33 Skíðamínútur. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veg- inn. 20.35 Hljómplötur: Létt lög. 20.40 Húsmæðratími: Jólastörfin (frú Guðbjörg Birkis). Varðarfélagsfundur- verður annað kvöld kl. 8J£, I Varðarhúsinu. — Sig. Kristjáns- son, alþingismaður, talar um sjáv— arútvegsmálin. Sig. Kristjánsson er annar fulltrúi flokksíns í mflK- þinganefndinni, sem er að rannsaka tap útvegsins. Mun hann því Iiafe frá mörgu að segja. S.R.F.Í. heldur upp á 20 ára afmæli sitít í Oddfellowhúsinu í kveld. Þeir, sem vilja, geta gengið í fclágýð ?! kveld, u mleið og þeir korrra á sans^ komuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.