Vísir - 19.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR Bæjirbiar! Kaupið í liátíðamatinn þar sem úrvalið er mest 4>g vöpugæði viöurkend. Sláliríélag Silirlaids. Heildsala: Lindargötu 39. Sími 1249 (4 línur). Crtsölur: MatapdLeildin Matarbiiðin Hafnarstræti. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812. Kjöfbúðin Kjötbúð Sölvalla Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879. Kjötbúð Austurbæjar Laugaveg 82. Sírni 1947. Pantanir óskast sem fyrst, sérstaklega á alifuglum og rjúpum, þar sem birgðir af þeim eru mjög tak- markaðar. IHúsmæður bæjarins muim ekki í vafa um, hvar þær fá fjölbreyttasta og besta j ólamatinn, Jólagjafir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Storp. Laugavegi 15. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: SOngvar fyrir alþýðn I, II og III Lög við ættjarðarljóð og ljóð almenns efnis. SOngvar fyrir alþýð n I ¥ f Sálmalög. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Pétur litli er ákjósanleg jólabók lianda drengjum. Gleymið því ekki þegar þið veljið jólagjafirnar. Jólin 1938 Við viljum hér með vekja athygli yðar á því, að nú éru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest, T. d. hið heimsfræga Schramberger Kunst Keramik — Handunninn Kristall — Silfurplett borðbúnaður — Dömutöskur — Jólatré og skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegundir af Barna- leikföngum. Ávalt lægsta verð. K. Einarsson & Jornsson. Bankastræti 11. r---------------^ } Umbúðapappír aðeinsnokkrar rúllur óseldar. 1633 (2 línur) og 1216 (2 línur) Bifreiðastöðin GEYSIR. Ný bók; Bjiru t'ugnalur er bökin sem allip dpengip óska sér. Fægt í bókaverslimum. Altaf sama tóbakiðí Bristol. Góö jólagjöf Maltin pakkinn kr. 1.35. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. 47 krönuf’ kosta ðdýfostú kolio. Símar 1964 og 4017.. Göðii —— Kartðíiarnar fpá Hopnaftrði eru komnar. Súðin var á Þingeyri í gærkveldi, vænt- anleg hingað annað kveld. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina! Póstferð fellur til Austfjarða á morgun. Drengjablaðið „Úti“. Þetta blað, sem hóf göngu sína árið 1928, hefir hlotið miklar vin- sældir meðal æskunnar, enda er það vel úr garði gert. Það hvetur æsku- menn til útivistar, er fræðandi og birtir fjölda mynda. Af innihaldi þess i þetta skifti, skal helst nefna: Grein eftir Gísla Sveinsson, um drengskap að fornu og nýju, prýði- leg grein, eins og vænta mátti frá hendi þessa höfundar. Um skáta- mótið á Þingvöllum, eftir Sig. Ól- afsson skátaforingja. Þessari grein fylgja bestu myndirnar, sem ég hefi séð frá mótinu. Þá skrifar Ivar Guðmundsson um knattspyrnu, þá er gamansíða, sem heitir úr ríki dýra og manna. Því næst er frá- sögn um drengjabækur eftir ritstj. Jón Oddgeir Jónsson. Sögurnar Kappsigling eftir Jón H. Guð- mundsson og sagan um Kagsagvik frá Grænlandi, eru hvor annari betri. Að lokum skal minst á ó- venjugóðar myndir af ísl. fálkum, mynd frá baðstað, skrítlumyndir o. fl. Á forsíðu blaðsjns er vel gerð teikning af ungum skíðamanni. Útileguniaður. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina! Reykvíkingar! Munið, að sími Vetrarhjálpar- innar er 5164 — 5164. Skrifstof- an er í Varðarhúsinu uppi, og er gjöfum veitt þar móttaka alla daga og þær sóttar hvert sem er í bæ- inn, eftir því sem óskað er. Einn- ig er gjöfum veitt mótttaka í Franska-spítalanmu. Styrkið starf Vetrarhjálparinnar, með því gleðj- ið þið fátæka um jólin. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina! Veíkam vitaverli bjarg D oftr vikn tilraanir. London í gær. FÚ. I dag tókst loks að bjarga vitaverðinum í Eddystonevita við suðurströnd Englands. Hefir hann verið veikur að undan- förnu og var þetla sjölta til- raunin sem gerð var, til þess að flytja liann til lands, og varð vitavarðaskipið fimm sinnum að liætta við tilraunina. 1 dag liafði lægt nægilega til þess að vitabáturinn komst að vitanum, en þó varð að hella olíu i sjó- inn, meðan verið var að koma hinum sjúka vitaverði niður i skipið. Þegar þvi var lolcið voru dregnar upp í taugum vistir til tveggja mánaða, handa þeim, sem leysti vitavörðinn af hólmi, m. a. sérstakur forði til jólanna. . Tatas»ask:o. Tatarésku, hinn nýi sendi- lierra Rúmeníu í París, en hann hefir af stjórn sinni fengið tit- ilinn „Ambassadeur“ til þess að tákna sem hest hversu mikla á- herslu Rúmenía leggi á vináttu Rúmeua og Frakka, kom til Parísar i morgun, og var tekið á móti houum af háttsettum emhættismönnum Frakklands, starfsmönnum rúmensku sendi- sveitarinnar o. m. fl. Amerfsknr stóriðju- bdldnr reynlst vera ftalskur fjárglæfra- maðnr. Oslo, 17. des. Amerískur stóriðjuhöldur, F. Donald Coster, framdi sjálfs- morð í gær með því að skjóta sig. Við rannsókn kom i ljós, að Coster og fjárglæframaðurinn italski, Filip Musica, voru einn og sami maður. NRP. —- FB. Foringjaráðsfundur . Varðarfélagsins verður í kvöld kl. 8jú, í Varðarhúsinu. Aríðandi mál vcrða á dagskrá fundarins. For- ingjar, konur og karlar, eru beðnir að fjölmenna á fundinn. KvinnaK ELDRI kona eða unglingur óskast til að gæta harna stutta stund á dag. Uppl. Týsgötu 4 C. ___________________(426 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar eða 1. janúar á Laugaveg þÖ B, sími 5291. (428' UNG STÚLKA, má liafa barn með sér, óskast til að sjá um lítið heimili. Öll þægindi. Tilboð (ásamt upplýsingum og síma- númeri ef unt er) sendist Vísi strax merkt „N. N.“ (431 GENG í hús, krulla, pappírs- krulla og legg hár. Tek einnig heim. Sírni 2048. (364 DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 KKENSLAl NÁMSKEIÐ miðað við inn- töku i mentaskóla, höldum við frá miðjum janúar til aprilloka. Nánari upplýsingar í síma 2455. Jóhann Sveinsson cand. mag. Hafliði M. Sæmundsson, kenn- ari. (262 H fÆD 1M BORÐIÐ á Heitt og Kalt, Veltustundi 1, Hafnarstræti 4. Sími 3350. (356 BttClSNÆfill GOTT herbergi með húsgögn- um til leigu yfir lengri eða skemri tíma. Royal, sími 5057. (423 STOFA til leigu á Nýlendu- götu 15 A. Eldun getur komið til mála. (424 LÍTIL ihúð óskast strax. — Uppl. í. sima 1383. (433 IKAUPSKAPORl • NÝTT TRIPPAKJÖT i huff. RejLt hestakjöt, nýreykt hesta- hjúgu. Kjötbúðin Njálsgötu 23, sími 5265. (425 MATRÓSAPÖT á 10—12 ára dreng og stálskautar til sölu. Tækifærisverð. — Tjarnargötu 10 C. Sími 3804. (429 TIL SÖLU sem ný kamb- garnsföt á þrekinn meðalmann. Sönmleiðis dökkijr frakki á meðalmann, einnig hlá cheviot- föt á 14 ára dreng. Klæðaversl. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 17. Sími 3245. _________(430 VIL KAUPA skíði. Uppl. síma 2442. (432 ÚTVARPSTÆKI (Telefunk- en) til sölu Sólvallagötu 7 A. Sími 4636. (435 SPÁSPILIN eru nærri upp- seld. Fást Laugavegi 63, Hverf- isgötu 41, Ilafnarstræti 16. —- Ómissandi í samkvæmum. (436 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gisli Sigur- hjörnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 . JÓLAKORT o. fl. smávegis til jólanna fæst í bókaversl. Sigur- jóns Jónssonar, Þórsg. 4. (375 NOKKRAR góðar bækur eru seldar með mjög niðursettu verði þessa dagana í bókaversl. Sigurjóns Jónssonar, Þórsg. 4. ___________________ (374 KANTU aura og krónur spara? Hvar er ódýr staður slikur? Beina leið er hest að fara í Bókasölu Reykjavíkur. Blaða- og bókasala Reykjavikur Hafnarstræti 16. (282 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig liattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svcfnu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Simi 3890. (631 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstokn tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KAUPI gull og silfur ti! hræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 ^TAPAtfllNDItl BRÚN kventaska tapaðist í Varðarliúsinu á sunnudag. Skil- ist á afgi’. Vísis gegn fundar- launum. (427 TAPAST liafa svartir kven- hanskar á leiðinni Hafnarstræti —Vesturgata. Skilist Blóm & Ávextir. Fundarlaun. (434

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.