Vísir - 20.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Simi: 4578. Ritstjörnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Af gxei6sla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. desember 1938. 347. tbl. Gamla Bíé Uppþotið á skeið vellinum Sprenghlægilegur amerískur skopleikur. Aðalblutverkin leika hinir óviðjafnanlegu Marx Brotbe s. e Uppeldis- ieikföng. Höfum til hin heimsfrægu sænsku og þýsku uppeldisleikföng. Nýja Leiktangagerðin " Skólavörðustíg 18. SÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOÍSOOOOOOeOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍÍíOOOOt ventaska er kæpkomnasta Jólagjöfin Eins og ávalt er nýjasta tíska lita, skinntegunda og" gerða hjá okkur. Ferðaáhöld handa konum og körlum. — Seðlaveski, Seðlabuddur, með rennilás, Vísitkortamöppur. Raksett. Rakvélar. — HLJÓÐ FÆ RAHÚSIB. Tiikynning. Flugvél Flugfélags Akureyrar flýgur til Siglufjarðar og Ak- ureyrar þegar veður leyfir og farþegar eru fyrir hendi. Flugvélin mun einnig, í tilraunaskyni, halda uppi reglu- bundnum ferðum milli Reykjavíkur og Borgarness þriðjudaga og föstudaga. Burtfarartimi frá Reykjavík kl. 10,30, frá Borg- arnesi kl. 11,30. Ennfremur er flugvélin fáanleg í lengri eða skemri. ferðir viðsvegar um landið, ef þess er óskað. Állar upplýsingar fást hjá Gunnari Guðjónssyni, skipamiðl- ara. Sími 2201 og 5206. Fiugfélagið* Andvökur VI. bindi eftir Stephan G. Stephanssön, ér nú komið út. Þetta er bókin, sem allir vinir skáldsins hafa beðið eftir. Þulur eftir frú Theódóru Thoroddsen. Bókin inniheldur allar þulur skáldkonunnar, eldri og yngri. Myndirnar hafa teiknað Guðinundur Thorsteins- son og Sigurður Thoroddsen. Þessar bækur eru öllum kærkomin jólagjöf. Fást hjá öllum bóksölum. Bókaiitgáfa Hei mskringlu, Sími: 5055. Laugavegi 38. Sími: 5055. Málverkasýning Jóns l»oFleifs®onar í vinnustofunni í Blátúni(rétt við Hringbraut) opin daglega frá kl. 10—21. Nýja Bi6 Dularfolli hringurinn. Amerísk stórmynd í 2 köflum, 20 þáttum, er sýnir hrikalega spennandi baráttu frönsku út- lendingahersveitanna í Afríku gegn arabiskum leynifélagsstap. — Aðalhlutverkin leika: JOHN WAYNE, JACK MULHALL, RUTH HALL og fleiri. ------------ Fyrri hluti sýndur í kvöld. ------------ ------------ BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.------------ nKæssgH^.^Vjiflli I S— ^ P* <mni>> I ¦U Til jólagjafa: Lindarpennar Skjalatöskur SeÖlaveski Bréfsefnakassar Bókastoðir RITFANGADEILD Verzlunin Björn Kristjánsson. I adhús MeylcjavíkiiF er opið fyrir hátíðina eins og hér segir: Þriðjudaginn 20. des. til kl. 12 á miðnætti. Miðvikudaginn 21. des. til kl. 8 e. hád. Fimtudaginn 22. des. til kl. 12 á miðnætti. Föstudaginn 23. des. til kl. 12 á miðnætti. Laugardaginn 24. des. til. kl. 2 e. hád. Simi 4781, Molasykur í 50 kg. og 25 kg. kössum og lausri vigt. — Strausykur í 100 kg. og 50 kg. sekkjum og lausri vigt. — Hveiti í 50 kg. sekkjum og smápokum og lausri vigt. — Haframjöl í 50 kg. sekkjum, smápokum, pökkum og lausri vigt. — Hrísgrjón í 50 kg. sekkjum og Iausri vigt. — Hrís- mjöl í 50 kg. sekkjum og lausri vigt. — Kartöflu- mjól í 100 kg. sekkjum og 50 kg. sekkjum. — Rúg- mjöl í 100 kg. og 50 kg. sekkjum. — Margar teg. af hænsnafóðri í sekkjum og lausri vigt. Alt til bökunar, krydd og dropar. — Drykkjarvörur, öl og gosdrykkir, að ógleymd- unj líkjör. — Allskonar sælgæti og konfekt í kössum. — Tóbaksvörur og margar teg. kerti o. m. m. f 1. — Oledileg jóll öskar öllum viðskiftavinum sinum •;.,;:,., ¦¦¦;-:::::^-'r^-:.::,.;;;-''"v.'':v ', Verslnn Guðjons Jonssonar Hverfisgötu 50. rt;t Eins og að undanf örnu f áið þið besta og ódýr- asta hangikjötið á Hverfisgötu 50. — Sömuleiðis saltkjöt í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum og lausri vigt. — Ennfremur frosið dilkakjöt, gulrófur og grænar baunir. — 20 ára reynsla viðskiftavinanna sannar að allir gera bestu kaupin á Hverfisgötu 50. Enníremnr hðfrnn við allskonar hreiníætis- vörnr o. m. m. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.