Vísir - 22.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aí greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓHI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. desember 1938. 349. tbl. Gamla Bfé Frumsýning Jólamyndarinnar í kvöíd! Heimsfræg UNIVERSAL kvikmynd, er erlendis hefir orðið lang vinsælasta mynd ársins 1938. Aðalhlutverkið leikur undrabarnið DEANNADXJRBIM ásamt hljómsveitarstjóranum L£OPOLD 8TOKOWSKI og hinni heimsf rægu Philadelphiu-symfóníuhljómsveit, Myndin sýnir gullfallega sögu um ,100 atvinnulausa hljómlistarmenn og unga stúlku, er útvegaði þeim atvinnu, saga samansett af skemtilegum og hrífandi atvikum, söng og músík, og gefst áhorfeudum tækifæri til að heyra feg- urstu verk snillinganna: Wagners, ^Tshaikowsky, Mozarts, Verdi og Liszt betur flutt, en hér hefir áður heyrst. Tilkynning. Skrif stof um vorum og vöruaf greiðslum verð- ur lokað 27. til 30. desember vegna vörutaln- ingar. Ennfremur verður lokað allan daginn 2. jan. Raftækjaelnkasala ríkisins. Sparisjódur Reykjavlkui* og nágs?ennis verður lokaður laugardaginn 31. desember 1938 og mánudaginn 2. janúar 1939 vegna vaxtaútreiknings. Vinnan er létt glaosiKiii mikill og varanlegur þegas? bónaö e* með FjallkOM OljðVðKÍHU. ö. 8 vr ö Jól&gjfófiii sem börnin hafa bæði gagn og- gaman af, ér* Gjafakort Sundliallapiniiap Verð kr. 3.50—5.50—9.00. FORELDRAR sem ætla að láta börn sín taka jólabaðið í Sund- höllinni, ættu áð láta þaú koma fyrir Þorláksmessu, til að forð- ast þrengsli og bið. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. SÍSOOOíSOGOíSSÍGÍÍKOttíÍGÍSGí: mmmmmwFfiMitrmimm ¦.[•.rvri.ni OOOOOOOOOOOOOCOOQOO I jóla,ma,tii&i& kaupa allir það besta, og vil eg því minna á nokk- uð af vörum þeim, sem verslanir miriar hafa á boðstólum, og skal þá fyrst frægast telja: HAHGIKJÖTIfl Nautasteik Nautabuff Kálfasteik Rjúpur Hakkað kjöt Kjötfars Svínasteik Svínakótelettur Kindabjúgu Miðdagspylsur Vínarpylsur Medisterpylsur og að ógieymdu dilkakjötinu. Dilkalæri af 13—18 kg. dilkum verður góð jólasteik. Áleggspylsur Ostar Sardínur Gaffalbitar Reyktur lax Gpænmeti: Hvítkál, Rauðkál, Selleri, Gulrætur. Það mun borga sig vel að koma og gera kaupin í kjötverslunum Hjalta Lýðssonar Kjöt & Fiskmetisgerðin. Grettisg. 64. Sími 2667. Reykhúsið. Grettisg. 50 B. Sími 4467 Kjötbúðin Fálkagötu. Sími: 2668. Kjötbúðin í Verkamannabústöð- unum. Sími 2373. I 8 o ú o a o Q a Verslanir! Með því að notaihin viðurkendu „Fálkímf - „Rixe' - sendihjíl, við verslun yðar, sparið þér mikið árlega. „FálkioiT * „Rixs" * sendihjóí ern LÉTT — STERK OG ENDINGARGÓÐ. Verð og skilmálar við allra hæfi. — Reiðhjölaverksmiðjan „FÍLKINH" Laugavegi 24. Vísis-kaff id gepir alla glada i s a a 8 iiiiir \ er ómissandi til mannfagn aðar á öllum jólatrés- skemtunum, hvort heldur er í stórum samkomuhús- um eða í heimahúsum. Tekur að sér að bera út jólagjafir á aðfangadag. íl £? fg o a a ji t# 8 0 I « ð | 1 m p Látið Jólasveininn færa vinum yðar og kunningj- um jólagjafir og jólakveðj- ur. — Hringið í síma 5224 og biðjið um aðstoð hans. Nýja Bíó. irmprmtt Sííari hluti sjndur í kvöld* BvervarEl. Sbaitan? Börn fá ekki aðpag andtöskur (Kvöld- og dag-). Jólagjafii» fegurstai* frá Hárgreiðslustofu Reykjavíkur. Aðalstræti 10. Sími II 4045 Suncilaiig Seykjaviloii* verður opin sem hér segir um hátíðarnar: Laugardaginn 24. frá kl. 7V2' árd. til kl. 4 siðd. Sunnudaginn 25., lokað allan daginn. Mánudaginn 26., frá kl. iy% árd. til 12 á hád. Laugar- daginn 31., frá kl. 7^2 árd. til kl. 4 síðd. Sunnudaginn 1. jan., lokað allan daginn. Mánudaginn 2. jan., frá kl. 1% árd. til kl. 6 síðd. — Þopláksmessu Skatan er nú komin. Eixinig Sýr flskör. Sími 5375 Flskbúðm Verkamannabústð ðnnnm. — Best að aglýsa í VISI, matur eylcnr jólagleðina! Við bjóðum yður aðeins það besta fáanlega: Grísakjöt í kótelettur og steikur. Nautakjöt í buff, steik og gullasch. Gæsir. Endur. Hænsni. Kjúki- inga, Bjúgu. Pylsur. Fars. Saxað kjöt. Dilkakjöt frosið, afbragðs gott. Hangikjötið frá okkur hefir aldrei brugðist. Það er frægt fyrir hvað það er vænt og bragðgott. Mitimersln Tómosor ]ti»ntr, Laugaveg 2 Laugaveg 32. - Sími 1112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.