Vísir - 22.12.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1938, Blaðsíða 2
VISIR Sigurðup Einarsson : Miklir menn Mjög fróðleg og skemtileg bókJT Ágæt jóiagjöf. Verð: ób. kr. 4.60, í góðu bandi kr. 6,25. FJELAGSPRENTSHIðJUMMAR ££ST\R VERZL£ Sími 2285. Njálsgötu 106. tJin/v/%83. Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. Prentmyndastofan LEIFTUR býr ti/ 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verd. Hafn. 17 Sími 5379. Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. Mikið úrval. SkeFmabiiðin Laugavegi 15. Jólagjafir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Storr. Laugavegi 15. Jóla- útsala Til jóla seljum við allar leður- vörur með niðursettu verði, svo sem dömutöskur frá 5 kr. Kuldahúfur á 6.50. Herraveski. Buddur. Belti. Barnatöskur. Hanskar. Lúffur. Belti fyrir dömur og lierra o. m. m. fl. Alt góðar vörur en þó mjög ódýrar. Notið tækifærið, gerið góð kaup. LeííurvöruverkstæSið, Skólavörðustíg 17 A. TEOFANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Ný bók: Björn flngmaðnr er bókin sem allii* drengir óska sép. J Fæst í bókaverslunum. Jólin 1938 Við viljum hér með vekja athygli yðar á því, að nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heimsfræga Schramberger Kunst Keramik — Handunninn Kristall — Silfurplett borðbúnaður — Dömutöskur — Jólatré og skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegundir af Barna- leikföngum. Ávalt lægsta verð. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Góðar og édýfar jólabækur: V epaldarsaga Wells. Guðm. Finnbogason íslenskaði.— 316 bls. þéttletraðar í Skirnisbroti. 20 uppdrættir. Verð: 6 krónur. í vönduðu bandi 9 krónur. Sálkönnunin. Eftir Alf Ablberg. — Jón Magnússon þýddi. -64 bls. þéttletraðar. Verð: 2 krónur. Uppruni íslendinga sagna. Eftir Knut Liestöl. — Björn Guðfinnsson islenzkaði. — 223+8 bls. Verð: 5 kr. BÓKADEILD MENNINGARSJÓÐS. Þríhiðlin og dðkknvagnirnir vekja lirifningu almennings og þá ekki sist barnanna. Talið við okkur strax þvi það er naumur tími til jóla og mjög tak- markað sem við afgreiðum fyrir jól. FÁFNIR Hverfisgötu 16 A. — Sími 2631. Jölatré Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: Sðngvar fyrir alþýða I, Iloglil Lög við ættjarðarljóð og Ijóð almenns efnis. Sðngvar fyrir alþýða IV ( Sálmalög. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfdsar Eymundssonar Einn dagnr nr æfi Shiriey Temple með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. Vitið þér að það borgar sig vel að líta á jólavörurnar í versluninni Vesturgötu 42. RánargÖtu 15. Framnesveg 15. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 250. MANNLEG VILLIBRÁÐ. — Rístu á fætur, Litli Jón, við verð- — Mér finst bara eins og hausinn Mannshöfuð hefir komið í ljós á — Þarna hefi eg fengið góða hráð um að komast héðan með einhverj- á mér sé klofinn í tvent. Littu grafarbakkanum og maðurinn horf- í villidýragröfina. Hvorki meira né [um brögðum. þarna upp, Hrói. ir undrandi á þá. minna en tvo menn! GESTURINN GÆFUSAMI. 55 farið að beiman nema þegar bann fót til Nor- wich, rétl áður en hann lagðist í sjúkrahúsið til uppskurðar. Eg er viss um, að liann óttast ein- hvern og að hann hyggur sig öruggari hér en annarsstaðar". „Þér vitið ekki livaðan þetla bréf kom — hvort það var innlent — frá meginlandinu — eða öðrum heimsálfum“. „Bréfið var frá New York“, sagði Laurita, „eg veit það vegna þess, að umslagið fauk til hliðar, og eg tók það upp. Aftan á það var prentað nafn — tvö nöfn og „Ávaxtasala. Heild- söluviðskifti“. Seinna nafnið var „Gaunt“, að eg held. „Gæti það ekld hafa verið „Graunt“? spurði Martin skjótlega. „Það var Graunt, nú man eg það. En livernig stendur á, að þér kannist við þetta nafn?“ Martin varð hikandi á svip. „Eg veit ekki annað en það,“ sagði bann, „að mannslcepna, sem ber þetta nafn er að gera til- raun til þess að fá heimsóknarleyfi bér.“ Þau sátu þögnl öll þrjú um stund. Þeim skild- ist öllum betur nú livers vegna liliðin voru læst og gaddar ofan á garðveggjunum. Hvers vegna varðmenn voru þar að næturlagi. Það var, þrátt fyrir alt, einbver ógurleg bætta á ferðum. „Eg held,“ sagði lafði Blanclie eftir all-langa umbugsun, „að þér ættuð að segja frænda mín- um frá þessu.“ „Eg skal segja honum frá þvi í kvöld, að mið- degisverði loknum. Það er engum vafa bundið, að þessi Graunt vill óður og upvægur ná tali af Ardrington lávarði. Og að því er.virðist mun bann vera að reyna að komast bingað, án þess að Ardrington lávarður vili návæmlega livenær bann komi. Maður þessi reyndi að múta mér lil þess að láta af bendi inngöngusldrteini mitt.“ „Hvernig lítur liann úl?“ spurði Laurita af nokkurri forvitni. „Þeir eru tveir kumpánarnir,“ sagði Marlin. „Eg veil ekki hvernig á því stendur, en þeir liafa þau ábrif á mig, að eg er sannfærður um, að þeir eru bin mestu fúlmenni, er mundu einskis svífast ef í það færi. Manni Ííður illa í návist þeirra. Graunt er stuttur, gildvaxinn, sköllótt- ur, augun einkennileg á lit og liann er mumiljót- ur mjög. Hann er vel klæddur. Hinn maðurinn er útlendingslegri, bærri vexti, skarpleitari, dökkur á brá, talar liægt og virðist lnigsa sig um, áður en hann mælir. Hann minnir mig |á skólastjóra.“ „Hvar rákust þér á þá?“ spurði lafði Blance. „Á leiðinni milli Newmarket og Tlietford,“ svaraði MartiA. „Eg rakst þar á þá, þar.sem þeir sátu á viðarbol og vakti það furðu mína, að föt þeirra voru ekki rykug. Það var eins og þeir liefði dottið ofan úr flugvél. Síðar sögðu þeir mér, að frændi yðar hefði leikið þá grátt.“ Lafði Blanche kinkaði kolli. „Hann hefir tvisvar eða þrisvar gefið fólki, sem hann var að rcyna að losna við, dálitla ráðningu'. Eg geri þó vart ráð fyrir, að liann hafi vitað bvaða landshornamenn þetta voru.“ Laurita var ákaflega ábyggjufull á svip —- og alt liið barnslega í svip hennar var horfið. „Maðurinn, sem leit út ens og útlendingur," sagði liún, eins og við sjálfa sig, — „livaðan skyldi hann liafa komið?“ „Hann var ekki sérlega ræðinn,“ sagði Martín. „Eg er smeyk um,“ sagði lafði Blanclie og andvarpaði dálítið, „að frændi minn bafi fyrr á lárum lifað hættulegu æfintýralifi. Og þessir fjandmenn lians eru „afturgöngur“ frá þeim líma.“ „Átti frændi yðar beima erlendis fyrr á ár- um?“ spurði Martin. „Um all-langt skeið. Hann var þrjátíu og íimm ára, er hann fékk lávarðstitilinn með til- heyrandi eignum, skyldum og réttindum. Fæstir þektu liann, því að hann, liafði farið til Argent- ínu þegar eftir styrjöldina og spurðist eklcert til lians þar mörg ár.“ Klukknabljómur kvað við í turninum á vest- urhlið hallarinnar. „Þrír stundarfjórðungar þar til gengið er að miðdegisverðarborði,“ sagði lafði Blanche og stóð upp. „Komdu Laurita. Við verðum að fela gest okkar umsjá frú Holmes...........Jafnvel klukkan í turninum — verður notuð — á stund neyðarinnar — frændi liefir lagt rafmagns- leiðslu þangað — og það er látið heita svo, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.