Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 4
V/1 S IR Föstudaginn 23. deséinber 1938. Allir eiga erindi í Sokkabúðina, Laugaveg 42. Nýtisku baPkjólar. hij Fínir Silkisatin náttkjélsr. Silki ixndipfatnaður fná kr. 9.85 settið, nýtisku gerðir Nýtísku ppjónapeysur, mjög fallegur ísaumur. Hanskar. Regnlilífar. Silkislæður* Ilmvötn og margt fleira til jólagjafa. Verslun Kristína Signrðardóttu . Laugaveg 20 A. Sími 3571. Best að auglýsa í VISI. Hentug and- litssny rtin g. Þið liafið án efa óskað oft eft- ir því, að þið gætuð á stuttri ■ stund hreinsað andlitsliúð ykk- ar, þannig að hún verði ljós og lifandi. Þetta er liægt að gera með þvi móti, sem lýst er hér á eftir: Þið vitið hvað þurmjólk er, — hún fæst í ýmsum húðum og lyfjabúðum. Fyrst takið þið hvitu úr nýju eggi og hrærið saman við hana kúfaðri skeið af þurmjólk, en setjið þur- mjólkina í smátt og smiátt. Þetta lirærið þið saman þangað lil það er orðið eins og rjómi, — velblandað krem. Þetta er alt og sumt og svo takið þið til ó- spiltra málanna við að hreinsa húðina með venjulegu hreins- unarkremi, ef húðin er þur, en ef hún er feit notið þið sápu og heitt vatn, eða þið vætið hand- klæðið í volgu vatni, dýfið þvi niður í þurmjólkurílátið og nú- ið henni eins og sápu á andlitið. Þegar húðin er orðin vel lirein, þerrið þið liana vel með mjúku IívöIdkjóII frá „Piquet“ úr kirsuberjarauðu tafti en hvítt taftstykki eins og þríhymingur er sett upp í pilsið að aftan, fyrir neðan svörtu flauelsbönd- in sem kóllinn er skreyttur með. Kjóli með mjög víðu pilsi úr gráu tylli með taft-undirkjól, að ofan er hann aðskorinn og er tyllið alþakið mislitum perlum og palliettum. Hlýralaus kjóll með mjög víðu pilsi kjóllinn er úr ljós- rauðu tafti en slaufurnar á kjólnum eru úr mislitu flaueli, en í dekkri lit en kjóllinn. Rétt - pangt. Það er úrelt að raka augaJirúnirnar. Það er tíska að laga þannig augabrúnirn- ar, að þær verði eðlilegar og fallegar í laginu, og ekki of mjóar. Það er tekið til þess ef ilmvatn er notað í fötin. Það er þægilegt, bæði fyrir sjálfa þig og aðra, ef þú berð ilmvatn á hörundið sjálft. Það er rétt, að fá sér oft „púðurkvast“ eða að nota baðmull í staðinn. Varist eldhættu af jólatrjám. Þegar jólatré standa í heitum stofum þorna þau fljótt — og verða mjög eldfim, en einfald- asta ráðið til þess að afstýra ikviknun trésis, er að láta það standa á flötu blikkloki með valni í, þannig að tréfóturinn og stofninn nái niður í vatnið, eða láta tréð standa á þykkum dúk, sem er vættur daglega. Ekki er vert að hafa mikla baðmull á trénu, eða annað það, sem er injög eldfimt. Tuir nýjar tegundir Chris tmas Mixed" og Assorted Wafers erit nýkomnap á markadinii. Tilvalin jólagjöf! Fæst alstaðar. klæði, en þvoið áður þurmjólk- ina burtu að öllu. Þá eigið þið eftir að smyrja andlitið (eða hendurnar, því að þetla má einnig nola til að mýkja þær og gera þær hvít- ari) og þá eigið þið að smjnrja þykku lagi yfir liúðina, en þeg- ar það þornar verður það liart og eins og hálfgagnsæ gríma á andlitinu. Kremið þornar á 3-4 mínútum, en þið skuluð láta það liggja á andlitinu í alt a?í því 5 mínútur, eftir að það er alveg þornað. Á meðan þið haf- ið þessa grímu á andlitinu meg- ið þið ekki hreyfa það neitt með því að hver andlitslireyfing myndar gára og sprungur í kremhúðina, sem situr föst á liörundsvefjunum, en þeir eru viðkvæmir. Áður en þið reyni'ð að losa kremhúðina af andlit- inu. skuluð þið dýfa handklæði í kalt vatn og þrýsta því að and- litinu. Þetla skuluð þið endur- taka þangað til kremhúðin er orðin mjúk — þá losnar hún auðveldlega er þið strjúkið yfir hana með handklæðinu. Þegar kremhúðin er að fullu þvegin af andlitinu er liúðin orðin mýkri, hjartari og fínni en áður, en sömu aðferð má nota við rauð- ar liendur eða handleggi. Þið getið notað þessa aðferð dag- lega, þangað til þið eruð orðnar ánægðar með útlit húðarinn- ar, og úr því getið þið látið ykk- ur það nægja að nota þurmjólk blandaða með vatni til þess að lialda húðinni við og hreinsa hana. Best er að nota þessa einföldu aðferð, ef konur ætla út að kveldlagi, og lireinsa húðina þá rétt áður en Iagt er af stað, til þess að hún njóti sín fyhilega. Þetta varir ekki Iengur en 10 mínútur, en á eftir líður manni svo vel i andlitinu, eins og hest má verða. Er þefta ekki síst hentugt um jólin þegar allai* snyi-tistofur eru lokaðar. FJELAGSPRENTSHISJUNNAR Gerid bókakaupin í Heimskringlu. Nýkomid mikid úrval ai erlendum bókom Bóka verslun Heimskring!u Laugaveg 38. Sítni 5055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.