Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 6
c vlsiR Föstudaginn 23. dcsember 1938, Fr ystivélai* lil siölu fyrir óheyrilega lágt verð, vegna þess að húsið, sem þær eru í, á að rífast vegna bæjarskipulags. l>að, seni á að seljast, er alt smátt og stórl, sem til- Eheyrir fullkomnu frystihúsi, og mikið af varahlutum. Vélarnar hafa 120.000 cal. magn. Frystihúsið var notað <tíl geymslu og að húa til ís; fylgja þvi allir dýnamóar og a-afmagnsmótorar, ásamt áhöldum að búa til ís, ísmulnings- ■vél og 700 ísmót. Aðalaflvélin er 70 liestafla Deutz Diesel ölíumótor. Sá, sem kaupir, ætti að senda mann til útlanda, til þess aS vera við þegar vélarnar eru teknar upp. Seljandi afhend- ír vélamar f.o.b. Útborgun er aðeins 5000 krónur, og afgang- inn má greiða á mörgum árum, en bankatryggingu verður aS setja í erlesndri .mynt. Óskar Halldórsson. Sími 2298. __———> Barnaskóflur, Has*naverltfíepi er kærkomin |ólagi>t VeFslnnin BRYM JA LAUGAVEGI 29. Margt hentugt til Jólagjaia Yerðið lágt. -Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Ir í ján Quðlaugsson og Freymóður Þorsteinsson HVERFISGATA 12. Víðtalstími kí. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lðgfræðileg störf. Gnlrófnr ðdjrar í heilura pokum vísin Laugavegi 1. Ctbú: Fjöinisvegi 2. Bobbspilid er langvinsælasta spilið fyrir unglinga og fullorðna lika. — Forkunnargóð jólagjöf. Fást hjá Laugavegi 18 og Hafnarstr. 20. Sími: 2673. Kipp-í er bráðspennandi smáspil, þroskar athygli og snarræði, einmitt þá eiginleika sem dýr- astir þylcja í þessum heimi. — Fæst hjá Laugavegi 18. K. F. U. M. Á JÓLADAG: Kl. 8 f. h. Jólamorgunsamkoma. K. F. U. M. og K. Síra Frið- rik Friðriksson talar. Allir velkomnir. —■ 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — &V2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 8y2 e. h. Unglingadeildin. Jólagjafir: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. Mikið úrval. Skermabiidin Laugavegi 15. „LífiO er leikur“ Skáldsaga, eftir Rósu B. Blöndals, er komin i bókabúðir. Ef þér eruð í vafa um hvort lífið er leikur, þá lesið þessa bók. Tilvalin jólagjöf. — Siguröur Einarsson : Miklir menn s Mjög fpódleg og skemtileg bókl Ágæt jólagjöf. Verð: ób. kr. 4.60, i góðu bandi kr. 6,25. Jólagjafir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. |Ludvig Storr. Laugavegi 15. Cróöar og ódýrap jólabækur: Einn dagur nr æfi Shirley Temple með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðdnst Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Jóla- útsala Til jóla seljum við allar leður- vörur með niðursettu verði, svo sem dömutöskur frá 5 kr. Kuldahúfur á 6.50. Herraveski. Buddur. Belti. Barnatöskur, Hanskar. Lúffur. Belti fyrir dömur og lierra o. m. m. fl. Alt góðar vörur en þó mjög ódýrar. Notið tækifærið, gerið góð kaup. Leðurrfirnrerkstæðið, Skólavörðustíg 17 A. iöíií SCÍCiCÍCÍC SCSOCSCSCSClCiCiC scscscscsc scscsc er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — 5CSCSCscscscscsc scscscscscscscscscscscscscsc 5CSOC V eraldarsaga Wells. Guðm. Finnbogason íslenskaði.— 316 bls. þéttletraðar í Skírnisbroti. 20 uppdrættir. Verð: 6 krónur. I vönduðu bandi 9 krónur. Sálkönnunin. Eftir Alf Ahlberg. — Jón Magnússon þýddi. -64 bls. þéttletraðar. Verð: 2 krónur. Uppruni íslendinga sagna. Eftir Knut Liestöl. — Björn Guðfinnsson íslenzkaði. — 223+8 bls. Verð: 5 kr. BÓKADEILD MENNINGARSJÓÐS. Umbúðapappír aðeins nokkrar rúllur óseldar. L-------------------------J Vísis-kaflið gerir alia giaöa — Sjá, Litli-Jón, hann rennir taug til okkar. Hann er þá víst ekki eins hættulegur og við héldum. — Nemið staðar, ókunungu menn, annars sleppi ég blóðhundinum á ykkur og hann mun rífa ykkur á hol. — Við erum að leita að einbúan- um. — Eruð þið heiðarlegir eða ekki ? Svarið, eða eg siga hundin- um á ykkur! 251. BLÓÐHUNDURINN. — Karlfjárinn er ekki með öllum mjalla. — Þögn, Litli-Jón, látum hundinn úrskurða okkur. Vertu ró- legur! CESTURINN GÆFUSAMI. 56 |að sé gert sem varúðarráðstöfun, ef eldur Bcemur upp í höllinni. —“ ÞaS fór skjálfti um lafði Blanche, er hún snælti þetta. Marlin stundi við. ,,T>að hlýtur að vera um alvarlega hættu að araeða,“ sagði Martin, „þvi að eg er sannfærður nm, að Ardrington lávarður er í rauninni full- Ibugi mesti. — t>að hlýtur að vera ógurlegt, er ólti sest að í hjarta fullhugans.“ 1 XVI. KAPÍTULI. „Enn sem komið er,“ sagði Ardrington lá- vaðrur um leið og liann með gagnrýnisvip dreypli á portvíninu í glasi sínu — „hafið þér íjakað mér vonbrigði, herra Martin Bames.“ ^,AS hvaSa leyti?“ spurði Martin. „l>að er ekkert við yður, sem eg hefi fundið enn sem komið er, sem liefir gefið n'iér efni til sérstakrar atliugunar. Þér hafið hegðað yður nákvæmlega eins og níu af tíu ungum mönnum á yðar aldri mundu gera. — Yður skortir ef til vill dálítið af yfirborðsfágun, sem ungir menn i vorri stétt hafa tileinkað sér, — þér eruð kann- ske ekki alveg eins öruggur — en að vera dálítið frakkur og öruggur verður að telja til bóta nú á dögnm. Að öðru leyti virðist mér, að þér eigið lílið ólært.“ , „Eg uni vel við þennan úrskurð,“ sagði Mar- tin. „Eg geri mér fyllilega Ijóst, að þið héma eruð, ef svo mætti segja, alt öðru visi, að því er framkomu snertir, liugsanagang allan o. s. frv. en það fólk, sem eg hefi haft kynni af. Eg veit vel, að það er margt í ykkar fari, sem eg gæti ekki líkt eftir — en það var raunar annað, sem mér liggur á hjarta, og ef þér misvirðið það ekki“ — Martin varð hikandi rétt sem snöggv- ast — „vildi eg mega hreyfa því, enda þótt þar kunni að vera um mál að ræða, sem eg get ekki skilið og aldrei muni fá skilið til hlítar.“ Ardrington varð dálítið lxörkulegri á svip. Hann fylti glösin. „Eg held eg vili hvað það er, sem þér viljð ræða,“ sagði hann. „Það kann að vera ókurteisi af mér að spyrja yður um þetta, Ardrington Iávarður,“ sagði Martin, „en eg get ekki að þvi gert, að þetta hef- ir vakið forvitni mína. Hvernig stendur á þessu öllu — að hliðin eru ramlega læst sem kastala- hlið fyrr á öldurn — að þau eru læst dag og nótt, að veggir allir era gaddáðir að ofan — að vörð- ur er haldinn dag og nótt? Það er engu líkara en að þér óttist eitthvað? En manni finst það í rauninni stórfurðulegt, að þörf sé að grípa til slikra íáðstafana nú á dögum.“ Ardrington lávarður dreypti á víninu og setti svo glasið frá sér á borðið. Hönd hans titraði ckki og liann mælti ákveðinni röddu. Það var aí- veg augljóst og auðheyranlegt, að hann sagði satt: „Það er að eins eitt sem eg óttast,“ sagði hann trúnaðarlega við Martin, „að eins eitt, sem eg hefi óttast — og sá ótti hefir ágerst eftir því sem árin liðu. Eg óttast ekki að mér verði lik- amlegt mein gert -—- eg óttast ekki vopnaða innbrotsþjófa — eg óttast ekki skyndilegan dauðdaga — ekkert af því, sem menn vanalega óttast kemur hér til greina. Eg hefi verið í vafa um livort eg ætti að trúa yður fyrir öllu þessu — en eg hefi ákveðið að gera það — enda hefi eg áform í hug, þótt eigi sé þrautliugsað. — Eg á að eins við eitt böl að stríða — stórkostlega hættu — það em hótanir þar á bak við — og þær hafa eitrað líf mitt.“ Hann þagnaði og varð svipþungur mjög og nokkur augnablik var, sem hugur hans væri á reiki óravégu i burtu. Þegar hann kom aftur til sjálfs sín fór snöggvast eins og kuldahrollur um likama hans — og ]sað var i svip engu líkara en að hann ællaði að hætta við að ræða þetta mál írekara. En Martin gafst ekki upp. „Eg geri ekki ráð fyrir,“ sagði liann, „að það é hægt að reiða sig á lögregluna í smáþorpi sem hér — en ef þér leituðuð til héraðslögreglustjór- ans ætti hann að geta gert þær ráðstafanir sem dygðu svo að þér þyrftuð engar hótanir að óttast.“ „Lögin og lagaverðirnir“, sagði Ardrington lá- varður, „geta komið að fullu gagni þeim, sem hafa réttinn — þann lagalega rétt — sin megin. En það stendur svo á, að í þessu máli er eg „skökku megin við grindumar“. Það er hægt að koma því fram með aðstoð þeirra, sem lag- anna gæta, er eg óttast allra mest — sem eg eitt óttast.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.