Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 7
Föstudaginn 23. desember 1938. VISI ft Reykvíkingar! Gerið öðrum gleðileg jöl. Starfsemi Vetrarhjálparinnar. Vísir hitti Stefán A. Pálsson framkvænnlastjóra Vetrar- hjálparinnar að máli í morgun, og spurði hann hvernig starfið hefði gengið hingað til Það hefir gengið mjög vel, eftir þvi sem liægt var að bú- ast við, og hefir safnast meira t. d. af fatnaði, en undanfarin ár, en peningagjafirnar eru svipaðar. Hafið þið getað fullnægt öll- um lijálparbeiðnum? Nei, því miður. Ennþá liggja fyrir um 250 beiðnir, sem ekki liefir verið unt að giæiða úr, en dagurinn í dag sker úr þvi, hvort unt verði að lijálpa þess- um hágslöddu heimilum. Þor- láksmessa hefir altaf orðið drýgsti fjársöfnunardagur Vetr- arhjálparinnar. Hvað mörgum heimilum haf- ið þið þegar hjálpað? Við höfum getað liðsint 770 heimilum og einstaklingum, sem illa liafa verið staddir, og hefir alt þetla fólk fengið það góða úrlausn, að því mun áreið- anlega líða vel um jólin og ekki skorta nauðsynjar hvorki til fæðis né ldæðis, og er alt þetta fólk Vetrarhjálpinni mjög þakklátt fyrir þær úrlausnir, sem hún hefir getað veitt því. Ilvernig hagar Vetrarhjálpin störfum sínum? Við förum eftir þeirri megin- reglu að veita fyrst og fremst því fólki styrk, sem livorki fær styrk frá þvi opinbera né ann- ax'sstaðar frá, en þó höfum við gengið það langt, að veita fólki styrk, sem eingörigu hefir not- ið húsleigustyrks frá hænunx, og hefir Vetrarhjálpin aðgang að framfærsluskrám bæjarins íil að kynna'sér þetta. Það skal þó tekið fraixi að Vetrarhjálpin slax-far algeriega sjálfstætt og er að engxx leyti liáð franxfærslxx- fulltrúuixx bæjarixxs, en athugar sjálf hverjxx sinni þarfir heiðend- anna. Hitt væri ógerlegt að reka stai'fsemi sem þessa, án þess að gera sér nokki'a grein fyrir, hvort viðkomandi er styrks þui-fandi eða ekki, því að eins og Reykvíkingunx er kuixnugt kemur það fyx-ir, að fólk, seixi ekki er beint styrlcs þurfandi leitar eftir lxonunx, hæði meðal einstaklixxga og stofnaxxa. Hins- vegar mun Vetrai-lijálpin stand- ast alla gagm-ýni hvað það snertir, hvernig hún hefir út- hlutað þeim gjöfuixx, sem henni eru afhentar til útbýtingar. Hefir ekki stai-f Vetrarhjálp- arinnar verið umfangsmikið að þessu sinni? Það gefur að skilja, að þar sem þessi svo kallaða jólaút- hlutun fer fram á fjórtán dög- um er í mörg horn að líta, og höfum við unnið bæði dag og nótt að úthlutun gjafa. Þó vona eg að stai'fið vei'ði enn meira þessa tvo daga, sem enn eru til stefnu, en alt veltur það á þvi, hve vel Reykvíkingar greiða úr fyi’ir hinum 250 fjölskyldum, sem enga úx-lausn liafa fengið ennþá. Það sýnir dagurinn í dag. Skrifstofa Vctrarlxjálparinn- ar er í Varðarhúsinu og er op- in til nxiðnættis í kvöld og er siminn 5164. Er þess að vænta, að fólk leggi leið sína þar unx, en afgreiðsla Vísis tekur einnig' á nxóti peningagjöfunx til stai’f- seminnar. Gerum öðrum gleðileg jól! vikuna sem leið Eitt af þeim ati'iðum í starf- semi útvarpsins, sem lengstum hefir vakið óánægju nxargra hlustenda, eru erindi Sigurðar Einai'ssonar frá útlöndum. Þau eru ekki hlutlaus. Persónuleg- ar skoðanir Sig. Ein. skína nærri altaf í gegn unx þá dóma um er- lenda menn og xnálefni, sem er- indin skýra frá. Bækur þær, sem Sigui'ður sendir nú frá sér („Á líðandi stund“ og „Miklir menn“) hera þessu óræk vitni. Þær ex’ix áróðurshækur fyrir skoðanir socialdeniokrata á al- þjóðamálum. Meðan erindi af þvi tægi eru flutt í útvarpinu, er það ekki lxlutlaust. Meðal þeirra erinda, sem flutt hafa verið í útvarpið síð- ustu viku, liafa sérstaklega ver- ið merkileg ei'indi dr. Jóns Gislasonar uin Neró keisara og erindi Sigurðar Thoroddsen eldra um samgöngur og sam- göngutæki á íslandi fyrir 45 iár- um. Nú, þegar nxenn eru að lesa nýútkomna skáldsögu um Nero, var mjög æskileg að fá að heyra hvernig hinir fornu sagnritarar hafa sagt sögu Iians. Og gei'ði dr. Jón það mjög áheyrilega. — Erindi Sig. Tlior. um samgöngu- málin fræddi nxenn um örðuga en mei'kilega kafla úr sögu vegagei-ðar hér á landi, og var ganian að fá að heyra þá sögu sagða af fyrsta íslenska verk- fræðingnum. Kvöldvakan var efnismikil að þessu sinni, þrjú erindi. — Málskrúð og ox’ðkyngi Jóhann- esar úr Kötlum bar alt að því ofurliði efnið i erindi lians, frá Færeyjum. Það gelur vei'ið gainan að hlusta á Jóhannes, þegar hann situr á sínum komnxúnistiska strák. Endur- minningar Ágústs Guðmunds- sonar og ex'indi Jóhanns Kúld um bjai'iidýi’aveiðar í Norðux'- höfunx var einnig skemtilegt. Heldur var lítið varið í upp- leslur frú Unnar Bjarklind á sunnudaginn. Rödd frúarinnar er óþægileg í útvarpi, og svo var efnið laust í böndunum og tilkomulítið. Leikritið „Fúnir viðir“ fór vel undir leikstjórn Indriða Waage, kaldhæðin ádeila, en þó í rauninni átakanlegt. Á heimilinu, þar sem börn eru á ýmsuiix aldri, nxá gera ráð fyrir, að þau hlusti á út- varpið, einkum það, sem flutt er snenxnxa á kvöldin. Nú kenx- ur það stundum fyrir, að ýmis- legt er llxxtt þar, senx getur ver- ið vafamál að leyfa hörnum að hlusta á. En imx það veit fólk ekki, áður en það skellur yfir, svo að ekki er tónx til að koma börnunuxn t. d. í aðra stofu eða eitthvert, þar senx þau heyra ekki það efni, sem fólki finst ekki vera heppilegt fyrir þau. Yæri ekki lxægt að fá einhverja bendingu frá útvapinu fyrir fram, ef einliverjir slíkir dag- skrárliðir eru á ferðinni? Ilérna á dögununx var t. d. kafli úr hinni ágætu sögu Hamsuns, senx var alls ekki við barna hæfi, og sanxa mætti segja unx erindið um Nero og leikritið „Fúnir viðir“. — Fyrst reynt er að gera mun á bíó- myndum, senx eru „ekki fyrir börn“ og liinum, þar senx hörn- um er leyfður aðgangui', ætti Bækur og Rit. Síra Eiríkur Albertsson: MAGNUS EIRÍKSSON. Síra Eiríkur Alherlsson er mikill atorku- og gáfumaður, og hann hefir unnið það afrek, þrátt fyrir ei'fiðar aðstæðui', að skrifa ritgerð um hinn mikla guðfræðing Magnús Eii'íksson, sem tekin lxefir verið gild til doktorsvarnar við guðfx’æðideild háskólans, og mun liann vera fyi'sti guðfræðingur hér á landi, sem ver þann titil við þá deild háskólans. Öllum þeim, sem unna kirkjulegu lifi og fræðimensku í því sambandi, ætti að vei'a skylt að lesa þessa merkilegu hók síra Eii'íks, og gera með þvi tvent í senn: Kynnast einhverj- um merkilegasta guðfræðingi 19. aldarinnar og kynnast störf- unx síra Eix'íks, sem verðskulda athygli og þakklæti. Þeir menn, sem lilyntir eru kirjunni, fá ekki hetri gjöf en rit síra Eiriks, það er að ofan getur. Þðrunn Magnnsdðttir: Líf annara ei» tilvalin JÓLAGJÖF. Austurstr. 1. Simi 1338. Til Mæðrastyrksnefndar, afhent Vísi: 10 kr. frá G. S. Til Vetrarhjálparinnar, afhent Vísi: io kr. frá G. R. Guðspekingar. Samkoma í húsi félagsins annað kveld kl. ii. Deildarforsetiinn tal- ar. Hljónxlist. Zion, Bergstaðastræti 12B. Samkomur verða báða jóladagana kl. 8 siðd. KXJOCOOOGÖftCÍGOCSGOCÍiCCÍÍCCÍX XiCÍ ÍCCCCÍ ÍOOCOCGGC; X'&'XXXXiaZ | niiyiíakjoí 1 B Nautakjöt o í buff, gullasch, steik » ð q B XJrvals hangikjöt « Dilkakjöt — Saltkjöt Kjöt af fullorðnu 45 og 55 au. % kg.. Dilkasvið íslenskt smjör Álegg margskonar Grænmeti allskonar Grænar baunir. Sítrónur o. m. fl. góðgæti. Versl. GOÐALANDg Bjargarstíg 16. Sími 4960. g iccc iccccc icccccccc; icccct ícc t « Jðiatrésskrant Jólatrésklemmur Jólakerti J ólabögglapappír JólaumbúðagariE Jóladiskar Hnetubrjótar KnölL Nora-Magasín. ictiticcccticcccccccticccoaoc? Styrkið og styðjið Vetrarhjálpinal Blóm Blómakörfur BlómaskálaF f Eiðurinn og Málleysingjar. Það eru firnin öll, senx út hafa komið af hókum að und- anförnu, og þar er margt góðra hóka, senx hentugar ei’U til jóla- gjafa. En það er ekki úr vegi að nxinna á hin sígildu vei’k góðskáldanna, sem látin eru, sxinx fyrir löngu, er skildu oss eftir þær pei’lux', senx ekkert fær gi-andað, meðan íslenskt fólk Ij^'ggir land vort. Meðal þeirra er Eiðurinn eftir Þorstein Er- lingsson — liinn gullfagri ! kvæðaflokkur hans um Ragn- J heiði hiskupsdóttur, senx fyrst 1 kom í Eimreiðinni (nokkur ! kvæðanna) fyrir aldanxótin, en j síðan verið gefilin út þrisvar, 1 seinast 1937 af frú Guðrúnu J. | Ei'lings, ekkju skáldsins, og er ; sú útgáfa liin smekklegasta. — j Hún gaf einnig út liinar ágætu dýrasögur nxanns síns, Málleys- ingja, og mun upplag þeirra hrátt á þrotum. Þetta eru hvorttveggja indæl- ar bækur, sem enn eru á jóla- bókamarkaðinum -— og þj'i'f Ux altaf að vera, því að þjóðin má aldrei gleyma Þorsteini Erlings- syni og því senx liann gaf henni. a. HÁTÍÐ BARNANNA. Fi’anxli. af 3. síðu. xir gerði hann nxestan meðal hinna rniklu, finnum vér kann- ske, að fátækt vor verði ekki bætt á annan veg en þann, að vér tengjum þræði vors andlega eðlis við hyrningarstein trúar- lífsins, veruleik andlegrar og ei- lífrar tilveru. Og munum þá, þótt kaldur vetur yfirlætiskendrar efnis- hyggju unxlyki oss í ýmsunx liáttxim nútímans og öss virð- ist sem erfitt muni að komast þaðan og inn í unað þann er jólin eiga, að jólin sjálf í’eisa brú frá kulda jarðlífsins og inn í sólskin andlegleikans. Hann, senx kom úr andlegum heimi og fæddist sem fátækur sveinn í Betleliem, gerði þá hrú úr geisl- unx guðdómleíkans og andleg- leikans. Sú hrú er reist fyrir harnstraustið og bai'nslundar- farið. Fyrir því lilusta böi'nin í hinum kristna heimi fagnandi á orð Krists: Leyfið börnunum að korna til mín, og bannið þeim það ekki, því að slíkra er guðsríki. svipuð reg'la að gilda einn- ig um útvarpsefni? Þessu er slegið hér fram til athxxgunar fyrir útvai-pið. Ungmennafél. Adventista heldur sanxkomur í Adventkirkj- unni á jóladag kl. 5 siðd. Efni: Ræða, upplestur og mikill söngur. Allir velkomnir. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. fallegastar ódýrastar. Kaktusbúðin Laugaveg 23 Sími 129S MÍNN STORI DAGUR 0piðtilkL12iBÓtt Hjá okknr eruð þa’é pér seœ segið fyrlr verknm. Hvað vantar encpá í MtlðamatiDn? Spopléttip - - handfljötir. í»éF elgiö snnpíkt Þess vegna e?giö þéi* eFinúi tll okkap Ttiá ven charmíog. piciuí'e ol. our beiavend Royal Faniily showj die !mie . priaeessei dra»s*d <r> tKeír pfácílca!'ðirttik o! twín ipís : snj pfRpií! go>e>d skirts v Því ekki að gefa telpunum í jólagfjöf Peysur eins og þær, sem ensku prinsessurnar eru í? Vesta Th« jíMttrnsn havr: • ”, a- :ýv| »ná. R6«t litt!, • ■'y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.