Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1938, Blaðsíða 8
V I S I K Föstudagimx 23. desember 1938. Gamla Bíé Heimsfræg UNIYERSAL kvikmynd, er erlendis hefir orðið lang vinsælasta mynd ársins 1938. Aðalhlutverkið leikur undrabarnið 3)EANNA DURBIN ásamt hijómsveitarstjóranum LEOPOLD STOKOWSKI oghilmi heimsfrægu Philadíelphiu-symfóníuhljómsveit, Guð blessi alla þá xnörgu, fjær og ilær, sem heiðruðu útför Björgólf's Stefánssonar, kaupmanns, nieð silfurskjöldum, krönsum, blómum, minn- ingarspjöldum, skeytum og margskonar öðrum kærleika tqkknr til handa. Oddný Stefánsson og börn. Tilkynning. Bensínsölur vorar verða opnar um liá- tídina eins og hér segir: \ Aðfangadag jóla opið frá kl. 7 árd. til kl. 5 síðd. — Jóladag lokað allan daginn Annan jóladag opið frá kl. 9—11 árd. og 3—6 síðd. Um áramótin: Gamlársdag opið frá kl. 7 árd. til kl. 5 síðd. Nýjársdag opið frá kl. 9—11 árd. til kl. 3—6 síðd. — SkFifstoffuB* og olíusfddvai* vopap vepda lokaðar allan daginn 2. janúai* u. k. H.f- „Shell“ á Islandi. Oliuverslun íslands h.f. ynntng. Bensínsölur vorar verða opnar hátíðadag- ana sem hér segir: Aðfangadag: Opiðírá kl. 7 árd. til kl. 5 síðd. Jóladag: Lokað allan daginn. Annan jóladag: Opið kl. 9—11 árd. og 3—6 síðd. — ' Gamlársdag: Opið fra kl. 7 árd. til kl. 5 siðd. , Nýársdag: Opið kl. 9—11 árd. og 3—6 síðd. Skrifstofan og afgreiðslan verður lokuð eftir kl. 3 síðd. á aðfangadag og gamlársdag, og lokuð allan dag- Jnn 2. janúar n. k. Hið fslenska steinolíuhlntafélag. KASSAR BEZTA JOLAGJÖFIN ÚMWll t Þ 1DDABIJD ’rÍLKYMlNGAk Á jölaborðið Svíraakjöf kotelettun og steik Nautakjöt i bufF, gullascii og steik Alikálfakjöt Morðlénzkt diikakjöt Hólsfjalla liangikjöt mjög vænt. Svið og Rjúpur* Margskonar grænmeti Kjötversl. HerflubreiO Fríkirkjuveg 7. — Sími 4565. Ný gerð af jólakortum með myndum frá Reykjavík. Tréskurður. VÍNGLÖS og VÍNSETT, ÁYAXTA- og ÍSSKÁLAR. Rest úrval af allskonar fallegum J ÓLAGJÖFUM, isimslufliR Kirkjuhvoll. FUNDIFC St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í dag kl. 6. Endurinn- taka. (518 ITAPAÐ FDNDII)] TAPAST hefir ljósbleikur kaffidúkur. Uppl. síma 5221. — (517 TAPAST liefir röi-bútur úr ryksugu á leiðinni frá Ljós- vallagötu 18 að Hávallagötu 29. Skilist í bakarí Jóns Símonar- sonar. (514 HClSNÆDll HERBERGI óskast með eða án liúsgagna um óákveðinn tima. Uppl. í síma 5361. (510 LÍTIÐ berbergi óskast, lielst í austui'bænum. Uppl. í síma 2126. (511 Glaunibæjar-Grallarinn Emil Thoroddsen hefir búið undir er nafn á nýrri bók, ljóðaþýð- prentun. Lögin og kvæðin eru 23 ingum eftir Magnús Ásgeirsson, alls og eru öll létt og skemtilegl með lögum úr ýmsum áttum, er Frágangur er góður. ■ Nyja Bíó. ■ Dilarfalli hriDgariDfi Stðari hlott sfndnr í kvöld.. Brer var El. Shaitan ? Bðrn fá ekkl aðgang Sídasta sinn. STÚLKU vantar fyrri liluta dags. Þrent í lieimili. Góð boi’g- 1111; Uppl. bjá Pálínu Ármann, Njálsgötu 96. Sími 2400. (515 ITILK/NNINCAKI HEIMATRUBOÐ leikmanna. Jólasamkomur. Zion Bergstaða- stræti 12 B. Jóladag: Barnasam- koma kl. 2 e. b. Abnenn sam- koma kl 8. e. b. — 2. jóladag: Alménn samkoma kl. 8 e. h. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Báða jóladagana almenn samkoma kl. 8 e. b, —■ Allir velkomnir. (512 IIADPSKAPDIÍ KNORR-SÚPUR, Uxahala, Asparges-, Blómkáls-, Tómat- ö. #1< tegundít*, Aspafgis i dós- um. Tomáí-þuri'é í lítltim dós- um. Tomai á flöskum. Kjöt- kraftur. Súputeningáf. Svrop, Ijóst og dökt. Dr. Oetkers-búð- ingar. Ávaxtagelé í pöklíuni, margar teg., Vaníllustengur, ís- lensk berjasaft, Kirsubei’jasaft, ekta, á f og V2 flöskum. Pickí- es, Capers, Ansjósur, Macca- ronikuðungar og stengur. Malt- in, Alexandra og Swan-hveiti. Skrautsykur, margir litir, og alt til bökunar. Spil. Kerti. Alt selt ódýrt til jóla. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, simi 3247. (457 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundai’stíg 12, sími 3742. (458 NÝTÍSKU vetrarfrakkar kvenna. Stærsta og fallegasta úrval. Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (462 VANDAÐIR ullarsokkar á drengi og telpur. Allar stærðrr. Verslun Kjristínar Sigurðardótt- ur.___________________(463 NÝTlSKU prjónapeysur mjög vandaðar. Fallegur ísaumur, mikið úrval. Verslun Kristínar Sigurðardótlur. (464 TIL JÓLAGJAFA: Regnblíf- ar, Nýtísku silkislæður og Ilm- vötn í mjög miklu úrvali. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. — ______________________(465 ISLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 JÓLAGJAFIR fyrir börn og fullorðna í miklu úrvali. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. Sími 3076. " (454 JÓLAINNKAUP gera menn best og ódýrust hjá Ilirti Hjart- arsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256, (455 HROSSHÁRSLEPPAR, nauð synlegir í alla skó. Gúmmískó- gerðin Laugavegi 68. Sími 5113. ^ (269 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 GARDlNULITINA — selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (456 TIL . SÖLU Schwaneberger fi’ímerkjaalbúm (Evrópa) þrjú bindi. Hentug jólagjöf. Sími 2168. (493 BORÐIÐ á Veltusundi 1, Sími 3350. Heitt og kalt, Hafnarstræti 4. (356 LÁTIÐ okkur lireinsa og smyi’ja reiðhjól yðar og geyma það jTir vetuiinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 KERRUPOKAR marp- gerð- ir fyrirliggjandi. Magbl hJ., Þingboltsstræti 23. (131 HEIMAGrrJrí nepnast best úr Meítman’ö litum. Iljörtur Hjartarson, Præðraborgarstíg. (188 DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 KANTU aura og krónur spara? Hvar er ódýr staður slíkur? Beina leið er best að fara í Bókasölu Reykjavíkur. Blaða- og bókasala Reykjavikur Ilafnarstræti 16. (282 NÝTÍSKU silki-undirf atnað- ur lcvenna, margar tegundir. — Verð frá kr. 9.85 settið. Silki- náttkjólar, mjög fallegir. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. — VETRARKÁPUR kvenna. — Ágætt snið — vönduð vinna. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. (461 ISLENSKUR skautbúningur til sölu og sýnis á Laugavegi 12. Hattabúðinni. (510 TIL SÖLU strax Óðinsgötu 9 vandað rúmstæði með spíral- botni og madressu. Kvenmanns- peysuföt. (511 JJjPgr- MAHOGNYPÓLERAÐ stofuborð, 4 eikarstólar, ný- smíðað og nokkur málverk. -—- Tækifærisverð. Óðinsgötu 14. (512 6 LAMPA Marconi útvarps- tæki til sölu. Uppl. í síma 2674. _________________________(513 5 LAMPA útvarpstæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. á Grettis- götu 62, niðri, kl. 7—8. (515 MJÖG VANDAÐUR KJÓLL til sölu og sýnis á Haðarstíg 15, uppi. (516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.