Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN guðlaugssön Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AfgreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 27. desember 1938. 351. tbl. HRW>- Gamla Bfé im oo ein "mmvK- \ Slfll Heimsfræg og gullfalleg kvik- i mynd með Ðeanna DurMn og Leopold Stokowski. ásamt Philadelphia symfóníhljómsveitinni. mammmmmmmammmmmsmÁ Germanía Þýsknnámskeið í Germanía hefst nú eftir nýárið. Verður það bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Upplýsingar veitir und- irritaður, sem veitir námskeiðinu forstöðu, í síma 1671, kl. 2 til 4 alla daga. W. H. WOLF-ROTTKAY. Þýski sendikennarinn við háskólann. Sparið fé til fullorðinsáranna, besta ráðið er að kaupa líf- tryggingu í Statsanstalten. ASalnmboðsmaSur Eggert Glaessen hrin. Vonarstræti 10. — Reykjavík. Tekju - og eignarskattur Hép meö er vakin at~ hygli skattgjaldenda á þ ví, ad þ eir þ urfa ad hafa greitt tekju~ og eignar- skatt sinn fyrip árslok, til þess að skatturinn veröi dreginn írá skatt- skyldam tekjum þeirra, þegap skattap þeirra á næsta ári verða ákveðn- ir. — Greiðsla fyrir áramót ei» skilyrði fyrir nefnd- um frádrætti. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. des. 1938. Dansskóli Rigmor Hanson ¦ Munið að jóladansæfingin er i dag fyrir barna- og unglinga- ¦ --------------------- ¦ nemendur og gesti þeirra og hefst kl. 5 í K. R.-húsinu, niðrc, ¦ ¦ Kl. 7 er danssýning. ¦ »¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦!!¦¦¦ ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦¦¦¦¦¦¦¦¦ Slysavarnartélags Islands verður haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 28. febr. 1939. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Breyting á lögum félagsins verður til umræðu. Fundarstaður og fundartími verður auglýstur siðar. Félagsstjórnin. Áramótadansleik heldur Glímufél. Ármann i Iðnó á gamlárskvöld kl 10% siðd. Ljóskastarar. Nýja Bandið spilar. Aðgöngumiðar verða seldir á afgr. Álafoss 30. og 31. des, og fra kl. 4 í Iðnó á gamlársdag. mámmmWfflmW& m^j& bíó sfri 00 brytinn Bráðf yndin óg skemtileg amerisk kvikmynd frá FOX. Aðallilutverkin leika hin fagra ANNA BELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL á besta stað í bænum er til sölu um áramótin. Kaupandi þarf að hafa handbærar 10—16 þúsund krónur. Lýsthafertdur sendi tilboð, merkt: „Matvöruverslun", fyrir 29. desember til afgr. Vísis. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivbllum: Sðngvar tyrir aljþýða I, II og III Lög við ættjarðarljóð og ljöð álmenns efnis. 8 önpar tyrir aþýða 17, Usá Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Áramótadansleik heldur Knattspyrnnfélagiö Fram að Hótel Island á gamlárskvöld. Hin vinsæla hljóm- sveit Carl Billich leikur undir dansinum. Húsið verð- ur skreytt. Áskriftarlisti liggur frammi fyrir félaga og gesti þeirra í Tóbaksbúðinni í Eimskip til miðvikudags- kvölds. Jólaskemtanir fyrir fullorðna og börn. Jólasveinninn Glugpflægir heldur jólaskemtun og jóla- dansleik í Góðtemplarahúsinu á morgun, miðvikudag, kl. 4 fyrir börn og kl. 10 síðd. fyrir full- orðna. Skemtiatriði á barnaskemtuninni: 1. Jólum fagnað með jólatré og söng. 2. Dánssýning: Sif Þórs. 3. Samspil (harmonika og banjo). 4 Skrautsýning (Álftin og ung- mn). 5. Jólasveinar skemta. 6. Grýla og Leppalúði sýna sig. Á dansleiknum fyrir full- orðna heilsar Gluggagægir 611- um kl 12 á miðnætti. Aðgm. að barnaskemtuninhi kosta kr. 1.00 og 1.50 og á dans- leikinn 2.50, fást í G. T. húsinu frá kl. 10 í fyrramálið. Sími 3355. Tapast hefir armband frá Landakotsspítala að Klapp- arstíg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Öldugötu 10 gegn góðum fundarlaunum. Kápubúöin Laugavegi 35. Það sem eftir er af leikföng- um og gjafakössum selst með innkaupsverði til áramóta. Alt á að seljast. Sigurður Guðmundsson. RAFTÆJC.JA VIDGERDIR VANDADAR-ÓÐÝ-RAR SÆKJUM & SENDÚM Dettifoss f er annað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull, Botterdam og Hamborgar. Gullfoss fer á þriðjudagskvöld 3. janúar urri Vestmannaeyjar til Kaup- mannahafnar.. Vitlð þér að það borgar sig vel að líta á jólavörurnar í versluninni ím*l VOJJ BAfr«KMV£RILUN - BAPVIRKJUH - VK)GEÍOMT0FA Ath. Aðgangur er mjög takmarkaður. STJÓRNIN. — Best ad auglýsa í VISI. — Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. FJELAfiSPRENTSrllflJUNNAR Hárfléttur við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — HárgreioslustPerla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Eggert Claessee "íæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.