Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 27. desember 1938. 351. tbl. Oamlat Bfé Heimsfræg og gullfalleg kvik- mynd með Deanna Durhin og Leopold Stokowski. ásamt Philadelphia symfóníhljómsveitinni. Germanía Þýsknnámskeið í Germantn hefst nú eftir nýárið. Verður það bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Upplýsingar veitir und- irritaður, sem veitir námskeiðinu forstöðu, í síma 1671, kl. 2 til 4 alla daga. W. H. WOLF-ROTTKAY. Þýski sendikennarinn við háskólann. Sparið fé til fullorðinsáranna, besta ráðið er að kaupa líf- tryggingu í Statsanstalten. AðalDmboðsmaðsr Eggert Claessen brm. Yonarstræti 10. — Reykjavík. Tekju - ofl eignarskattur Héi* með ep vakin at~ liygli skattgjaidenda á því, að Jþeir þupfa að liafa gpeitt tekju- og eignar— skatt sinn fyrip ápslok, til þess að skatturinn veröi dreginn fpá skatt— skyldum tekjum þeippa, þegap skattar þeippa á næsta ái*i verða ákveðn- ip. — GrPeiðsla fypip áramót ep skilypði fypip nefnd- um fpádpætti. Toílstjórinri í Reykjavík, 27. desu 1938. Dansskólí Rigmor Hanson Munið að jóladansæfingin er í dag fyrir barna- og unglinga- nemendur og gesti þeirra og befst kl. 5 í K. R.-húsinu, niðri. Ivl. 7 er dianssýning. ■ ■■■□■■■■■■■!>■■■■■■■■■ AOalfundur Slysavarnarfélags Isiands yerður haldinn í Reyk javík þriðjudaginn 28. febr. 1939. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Breyting á lögum félagsins verður til umræðu. Fundarstaður og fundartími verður auglýstur siðar. Félagsstjórnin. Áramótadansleik lieldur Glimufél. Ármann í Iðnó á gamlárskvöld kl. 101/^ síðd. Ljóskastarar. Nýja Bandið spilar. Aðgöngumiðar verða seldir á afgr. Álafoss 30. og 31. des, og frá kl. 4 í Iðnó á gamlársdag. Nyja bió Rráðfyndin og skemtileg amerisk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika hin fagra ANNA BELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL á besta stað í bænum er til sölu um áramótin. Kaupandi þarf að hafa handbærar 10—16 þúsund krónur. Lysthafendur sendi tilboð, merkt: „Matvöruverslun“, fyrir 29. desember til afgr. Vísis. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: Sðngvar íyrir alþýða I, Iloglll Lög við ættjarðarljóð og l jóð álmenns efnis. S öngvar íyrir ajiýðu I?, sáimalöK. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Áramótadansleik heldur Knattspyrnnfélagió Fram að Hólel Island á gamlárskvöld. Hin vinsæla hljóm- sveit Carl Billich leikur undir dansinum. Húsið verð- ur skreytt. Áskriftarlisti liggur frammi fyrir félaga og gesti þeirra í Tóbaksbúðinni í Eimskip til miðvikudags- kvölds. Ath. Aðgangur er mjög takmarkaður. STJÓRNIN. Best ad auglýsa í VISI. — Jólaskemtanir fyrir fullorðna og börn. Jólasveinnlnn Glaggagægir heldur jólaskemtun og jóla- dansleik í Góðtemplárahúsinu á morgun, miðvikudag, kl. 4 fyrir börn og kl. 10 síðd. fyrir full- orðna. Skemtiatriði á barnaskemtuninni: 1. Jólum fagnað með jólatré og söng. 2. Danssýning: Sif Þórs. 3. Samspil (harmonika og banjo). 4 Skrautsýning (Álftin og ung- inn). 5. Jólasveinar skemta. 6. Grýla og Leppalúði sýna sig. Á dansleiknum fyrir full- orðna heiisar Gluggagægir öll- um kl. 12 á miðnætti. Aðgm. að barnaskemtuninni kosta kr. 1.00 og 1.50 og á dans- leikinn 2.50, fást í G. T. húsinu frá kl. 10 i fyrramálið. Sími 3355. Tapast itefip apmband frá Landakotsspítala að Klapp- aratíg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Öldugötu 10 gegn góðum fundarlaunum. Kápubúðin Laugavegi 35. Það sem eftir er af leikföng- um og gjafakössum selst með innkaupsverði til áramóta. Alt á að seljast. Sigurður Guðmundsson. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANPAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJliM & SENDÚM Dettifoss fer annað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer á þriðjudagskvöld 3. janúar um Vestmannaeyjar til Kaup- mannahafnar. Titlí þór að það borgar sig vel að líta á jólavörurnar í versluninni Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. Pl^ FJELflSSPRENTSTIIÐJUNNAR ecsÞR Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Iíeypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslost Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. £ggert Claessen ‘íæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.