Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1938, Blaðsíða 4
v i s i a Bæjap fréiitr VeSríS í m orgun. 1 Reykjavík — 3 st., heitast í gaer 4, kaldast í nótt — 3 st. Úr- koxna í gær og nótt 2.5 mm. Heit- ast á lajidinu í gær — 1 st., i Eyj- wm qg; Eagurhólsmýri; kaldast — 6 st.r á Sandi, Blönduósi og viÖar. — Yfiriit: LægÖ fyrir austan ísland <pg- önnur a‘Ö nálgast frá SuÖur- <GrænlandL — Hnrfur: Suðvestur- 8and til Vestfjarða: Bjartviðri í <dag, en jþyknar sentailega upp með sunnanátt í nótt. Skípafrejínir. •j Gullfoss, Dettifoss og Selfoss eru ihér. Dettifoss fer út annað kvöld k1. 10. Goðafoss er í Hamborg. — Brúarfoss og Lagarfoss eru i Kauprn ann ah ö f n. !L Jolakveðjur sjómanna. Þoriáksmessu FB. 'Öskum öllum ættingjum og vin- túm gleðilegra jóla. Kærar kveðjur. Skipsh. á Agli Skallagrímssyni. Bestu jólákveðjur. Skipverjar á Þórólfi. Hjjartaulegustu jólaóskir sendum yið vinum og vandamönnum. Kær- ár kveðjur. Skipverjar á Rán. FB. á annan í jólum. Gleðileg jól og gott og farsælt nýár. Skipverjar á Kára. I óskum ættingjum og vinum gleði- l^gra jóla. , , IJásetar og kyndarar á Kötlu, Höfnin. : :Á' aðfangadag: Enskur togari fppm.hingað og skilaði af sér fiski- lóSs. Hilmir kom af veiðum og fór samdægurs til Englands. Þýskur togari kom hingað, lítilsháttar bil- aður. — Á jóladag: Edda kom frá útlöndum. Hekla fór til Ameríku. Gulltoppur, Max Pemberton og Baldur komu frá Englandi. — 2. jóladag: Á veiðar fóru Arinbjörn hersir, Bragi og Geir. Þórólfur kom frá Englandi. Hjúskapur. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni, Inga Jónsdóttir, Ljósvallagötu 30 og Guðlaugur Guðjónsson, loft- skeytamaður. Heimili þeirra verð- ur á Sellandsstíg 16. Hjónaefni. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigriður Fjóla Guðmundsdóttir, starfsstúlka, Elli- heimilinu, og Þórður Þorsteinsson, afgreiðslumaður Vísis. Á jólakvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Jónsdóttir frá Akureyri og Bjarni JÓnsson, bílstjóri hjá Shell. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína Sveina Davíðsdóttir og Sigurður Karlsson, Njálsgötu 92. Náttúrufræðingurinn. Annað og þriðja hefti þ. á. er nú komið út fyrir nokkuru. Megin- hluti ritsins er framhald hinnar stórmerku og fróðlegu ritgerðar Árna Friðrikssonar „Um útbreiðslu dýranna á jörðunni“. — Ættu sem allra flestir að lesa þá ritgerð, sér til fróðleiks og skemtunar. Af öðru efni heftisins má nefna: „Bii'tan og blómin“ (I. D.), „Lýr fundinn við Island“ (B. Sæm.), „Tvíbur- ar og erfðafræðirannsóknir" (Á, Löve), „Köttur fóstrar hrossa- gauksunga" (B. Sæm.) o. m. fl. — Eins og Vísir hefir þrásinnis bent á, er „Náttúrufræðingurimi“ mesta merkisrit og verðskuldar mikla út- breiðslu. Jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns og föður, Elíasar Hjörleifssonar, 1. • . ' múrarameistara, fei' fram frá fríkirkjunni, fimtudaginh 29. desember. Athöfnin hefst kl. iy2 með húskveðju á lieimili hins látna, Njálsgötu 94. Ingibjörg Guðmundsdótfii' og börn. m áilkynnist hér'með vínum og vandamönnum, að konan mih eJskuleg, Ingibjörg Örnölfsdóttir, andaðist 25. jr, m. áð heimili sínu, Vitasfig 15. Guðmuiídur Helgasöh. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá ónefndum. Happdrætti stúkunnar Frón. Nýlega vár dregið hjá lög- manni í happdrætti St. Frón og komu upp þessi númer: 2467 Bólstr aður hægindastóll. 2368 Málverk. 2349 Litmynd. 2948 Eitt tonn kol. 2675 Peningar, 100 kr. 2164 Pen- ingar, 50 kr. 2317 Peningar, 25 kr. 982 Peningar, 25 kr. 1631 Pening- ar,. 25 kr. 1017 Peningar, 25 kr. 676 Peningar, 25 kr. — Vinning- anna má vitja til hr. Ingimars Sig- urðssonar, Sellandsstíg 16, sími 4760. UJH.F. Velvakandi heldur hina árlegu jólaskemtun sína í Kaupþingssalnum annað kvöld kl. 8)4. Sigurður Einarsson, dócent, flytur erindi. Ennfremur verður söngur, upplestur, mandólin og guitar-dúet o. fl. til skemtunar. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Knattspyrnufélagið Fram heldur áramótadansleik að Hótel ísland á gamlárskvöld. Hin vinsæla hljómsveit Carl Billichs leikur und- ir dansinum, en húsið verður skreytt. Félagsmenn og gestir þeirra skrifi sig á áskriftarlista, er liggur frammi í Tóbaksbúðinni í Eim- skipafélagshúsinu. Jólasveinninn Gluggagægir hefir ekki verið aðgerðalaus þessi j jól, fremur en endranær. Á morg- I un efnir hann til annarar jóla- ! skemtunar í Góðtemplarahúsinu I fyrir börn, kl. 4, en kl. 10 hefst I dans fyrir fullorðna. Þarf ekki að [ efa, að ánægja verði ríkjandi á báð- | um skemtununum. í fyrra komust | færri að en vildu, og er því viss- j ara, að hafa fyrra fallið á því, að j ná sér í miða. ! Dansleik { heldur glíniufélagið Ármann í Iðnó á gamlárskvcild. Mikið verður til dansleiksins vandað. Þarf ekki að efa, að hann verður fjölsóttur eins og ætíð hefir verið á áramóta- dansleikjum félagsins. Stjórnin vill áminna þá félaga, sem ætla að sækja dansleikinn, að tryggja sér miða fyrir sig og gesti sína sem fyrst.. íþ- ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 19.20 Hljórnplötur: Jólalög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Krist- ur andspænis skálclí (Guðmundur Friðjónsson skáld. — Ásrii. Guðm.) 20,45 Symfóníutónleikar: a) Tón- leikar Tónlistarskóláns. b) (21.20) Sjöunda symfónían, éftir Beethoven | (plötur). 22.05 Fréttaágrip. 22.20 Danslög. Ave Maria, lag eftir Sigvalda Kaldalóns við kvæði Indriða Einarssonar úr leik- ritinu „Dansinn í Hruna“, er ný- komið á markaðinn. Lagið er til- einkað píanóleikaranum Carl Bill- ich. TEOfANi Ciaarettur FÆf) BORÐIÐ á Heitt og kalt, Veltusundi 1, Hafnars-træli 4. Sími 3350. (356 REYKTAR HVARVETNA ■HCISNÆ-Gll TIL LEIGU sólarlierbergi og fæðí fyrir uiaun í fastri atvinnu. Bankastræti 12. (523 2—3 HERBERGI og eldhús vantar 1. janúar, Uppl. í síma 2959. (529 tmmmml FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Vitnisburðarsamkoma á þriðjudagskvöld kl. 8%. Söngur og liljóðfærasláttur. Allir vel- komnir! (521 KRISTNIBOÐSFÉLÖGIN liafa nú eins og að undanförnu jóla- tré fyrir börn fimludaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h, Félagsfólk sæki aðgöngumiða fyrir þau börn, sem það ætlar að bjóða, í dag og fyrir liádegi á morgun i Be- taníu. —- Jólatrésnefndin. (522 ÍTÁÍMl'íUNDIf)! KARLMANNS-silfurúr tapað- ist 16 þ. pi. Vinsamlegast skil- ist Hverfisgötu 101. Fundar- laun. (519 KVENVESKI tapaðisl frá Að- alstræti í Seltjarnarnes-strætis- bíl á Þorláksmessukvöld. Vin- samlegast skilist á afgi-eiðslu blaðsins gegn fundarlaunum. (519 SMÁPAKKI tapaðist innar- lega á Njálsgötu. Skilist á Bar- ónsstíg 33. Grímur Biarnason. _________________ (526 SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist á aðfangadaginn. Finnandi geri aðvart í síma 2106. Fundarlaun. (527 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreylingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Simi 3890,____________(631 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 Asparges-, Blómkáls-, Tómat- o. fl. tegundir. Asparges í dós- um. Tomat-purré i litlum dós- um. Tomat á flöskum. Kjöt- kraftur. Súputeningar. Syrop, Ijóst og dökt. Dr. Oetkers-búð- ingar. Ávaxtagelé í pökkum, margar teg., Vanillustengur, ís- lensk berjasaft, Kirsuberjasaft, ekta, á % og % flöskum. Pickl- es, Capers, Ansjósur, Macca- ronikuðungar og stengur. Malt- in, Alexandra og Swan-hveiti. Skrautsykur, margir litir, og alt til bökunar. Spil. Kerti. Alt selt ódýrt til jóla. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (457 HORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur i heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstig 12, sími 3742. (458 ÍSLENSK FRÍMERIH kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 HROSSHÁRSLEPPAR, nauð synlegir í alla skó. Gúmmískó- gerðin Laugavegi 68. Sími 5113.___________________ (269 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (131 mmmrn PÚÐURKERLINGAR, Kin- verjar, blvs, rauð og græn ljós og fleira. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (520 KÝR til sölu. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Vestra-Langholti. (524 ÚTVARPSTÆKI — 3 lampa STÚLKU vantar fyrri liluta Telefunken — til söln Lauga- . dags. Þrenl í heimili. Góð borg- vegi 49 A. Uppl. síma 1886 til j un. Uppl. bjá Pálínu Ármann, kl. 6 i kvöld og á morgun. (525 | Njálsgölu 96. Simi 2400. (515 VINNA STÚLKA óskast, má vera unglingur. Uppl. Grettisgötu 22 B. (528 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fjTÍr börn. w 252. VELKOMNIR. • .Jarc5arför uiínis bjartkæra eíginmanns, föður ög tengda- föðrr Erlenáar Þórðarsonar, frá RejHcjafossi, fer franx miðvikudagínn 28. des.f ög befst 1 xneð h’úskveöju að heimili lians, Bergþórugötu 25, M. í e. li- ‘og siðan frá fríkirkjunni. JarSsett verður í Fossvogí. Jónúra Bjamadóttir. Laufey B. Jóhannesíótítír. öskar B. Eriendssou. itm. /C fr' t s.r?. Hrói og Litli-Jón eru órólegir, því .... en hann hættir við það og —Eg var dauðhræddur um a<5 hann — Við leitum einbúans. — Þið að hundurinn virðist ætla að dillar í þess stað rófunni. — Það myndi bíta okkur. — Hann telur líka? — Eru einhverjir aðrir að stokkva á þá .... var gott, að þú sást að við erum ykkur vini: Hvernig get eg þókn- leita hans? Þá eru fjandmennirnir vinir ykkar. ast ykkur? nærri. GESTURINN GÆFUSAML 57 jRn hvers vegnaf bélt Martfn. áfram, oguncír- 'öD 'haus var meiri en nokkuru sinni, „liafíð þér- \Á gripíð til 'þessara vxðtæku varúðarráðstaf- ana? Mér getur ekkl annað skilist en að ef liacgt er með lagalegri aðstoð að koma fræm því, sem- Jjér öttisi svo mjög, sé þær gersamkega þýSíng- arlausar. Ekkdgelið þér vamað Iögt*eglunni mu- tgöngu." > t ,Jl?íg 'verð 'aS kannast við þaS, sagði Ardring- toi HávaíSur, „að í seinni tíS hefi eg verið sS, iSBgléiSa hvort þaS liafi í rauninni verið skyn- saaipSegt að hafa allan þennan viðbúnað. Eg gæti vamað þeim inngöngu víkutima, hálfan mánuS _i_ kannske lengui.% en þeir eru kænni en svo, oð beir myndu ekki detta niður iá eitthvert ráð. jþað furðulegasta er, að Trá því er eg tók til með •allar varÚðarráðstafanirnar, hefir aukist stór- jkostlega böpm-forvitinna og meinlausra manna. sem vilja Tá inngönguleyfi. Menn eru stöðugt að hringja til mín frá Norwicli og biðja um jeyfi m þess að skoða málverkin mín. 1 einu eða tveimur tilfellum hefi eg neyðst til þess að beita klókindum og smávægilegum hrekk.jabrögðum lil þess að losna við slíkt fólk.“ „Segið mér nánara fi'á þessu,“ sagði Martin. Ardfington lávarður var nú ekki eins hörku- legur á svipinn og áður, en þó varð ekki sagt, að áf svip hans mætti ráða, að honum væri skemt af tilhugsuninni um það, sem liann var í þann veginn að segja frá. „Það vorii tveir náungar, sem bringdú bingað frá Norwicli á dögunum — og þóttust vera mál- verkakaupmenn. Eg sendi bilstjórann minn til þeirra — að því er uppi var látið til þess, að aka með þá bingað. Bílstjórinn sagði þeira, að vegna viðgerðar á aðalveginum yrði hainn að fara krókaleið, en því næst ók bann með þá á mjög afskektan stað bér nærlendis — og skildi ]vá þar eftir. Eg liefi verið að búast við skamma- bréfi frá þessum kumpánum —- og vafalaust kemur það þá og þegar.“ „Eg býst ekki við, að þér fáið neitt skamma- bréf frá þeim,“ sagði Martin. „Sannleikurinn er sá, að eg rakst á þessa kumpána á Thetford heiðk Þeir sátu þar samkvæmisbúnir við veg- inn —■ á trjábal — og befði eg getað búist við að hitta menn þannig búna í Bond Street í London, en alls ekki á stað slikum sem þessum. Eg var svo undrandi yfir að hitta þá þarna — þannig klædda — að eg nam staðar og spurði þá hvort nokkuð yæri að. Eg lofaði þeim að sitja i bjá mér næstum alla leið til Norwicb." „Bilstjórinn befði ekki átt að skilja þá eftir svona nálægt veginum,“ sagði Ai’drington lá- varður. „Bn livað sem því liður þori eg að full- yrða að þeir liafi liaft gott af þessu.“ Martin dreypti á víninu og stappaði í sig stál- inu að segja lávai'ðinum frekara frá kynnum sínum og þessara kumpána. , „Eg geri ráð fyrir,“ sagði bann, „að yður bafi ekki flogið í bug, að þessir menn séu einmitt þeir, sem þér óttist nxest — þeir séu mennirnir, sem bafi liótað yður — og séu oi-sök allra var- úðari’áðstafana yðar?“ , Ardrington lávarður varð náfölur og greip í borðröndina krampakendu taki. Hann skaíf all- ur og titraði og það var skelfing og ótti i aug- um lians. „Hvers vegna spyrjið þér þessa? Hvað vitið þér um þessa merui?“' „Þeir eru hér í Ardrington-þorpi — hafa sest að í þorpsgistihúsinu. Þeir voru þar þegar lafði Blanche sendi mér skírteinið. Og þeir reyndu að múta mér til þess að eg léti það af hendi við þá.“ „Eg befi aldrei nokíuira menn hitt, sem eins erfitt er að lvsa. Annar var fx-emur Iágvaxinn, en gildur, sköllóttur, munnljótur og auguii ein- kennileg á litinn. Hinn var dekkri á brún og brrá ogo grannur, talar mjög liægt og liugsar sig vel um, áður en liann segir nokkuð. Eg get sagt yður livað þeir lieita — eða livað ]>eir þykjast Íieita.“ Þólt Ardrington lávarður væri enn náfölur var Ixann að ná valdi á sér og liann var ákveð- inn á svip. Hann var auðsjáanlega að búa sig undir að heyra ill tíðindi. „Nú,“ „Sá stutti, gildvaxni, kvaðst heita Salomon Graunt, liinn Victor Porle.“ Ardrinton Íávarður hafði haldið um fótinn á vinglastinu, sem hann var að drekka úr, en nú brotnaði fóturinn skyndilega oog glasið alt og lak vinið niður á gljáfægt borðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.