Vísir - 28.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1938, Blaðsíða 4
V I S I h kvenna; lnín sækir djansleiki á gainals aldri, því hún neitar Jjeim náttúrulögmálum, að hún <eldist. Sldrnarvottorðum glatar hún, spegilinn reynir hún að „plata“ með þvi að sminka yf- ir hrukkur, plokka yfir auga- lirúnir og búa til aðrar í stað- inn. Maðurinn, sem Jiún um- jgengst, þ. e. Parísarbúinn, kurteis, auðmjúkur, en ofur- iítið falskur — hann getur ekki sað þyí gert — og þess vegna <er hann skapaður til að um- gangast konur. Hann fullviss- ar konuna ávalt um það, að hun sé altaf á hesta aldri — altaf ung, og auk þess yndis- legust allra kvenna. Þetta er einmitt það, sem hún vill lieyra <og þessu trúir hún. — Ef tit vill er það líka satt. Parísarkonan er frjalsleg i ífasi. Hún kyssir vini sína úti á götum, jafnvel í fjölmenni og hefir ekkert við það að athuga. Hún blygðast sín ekki fyrir samneyti sitt við karlmenn, það «er í augum liennar jafn mikil náttúruþörf, og að eta eða drekka, og liún fær aldrei skil- áð, að það sé s'ynd. Þetta við- horf liennar tií ástalífsins ger- ir hana hispurslausari, djarf- legri og frjálslegri í framkomu en flestar aðrar konur. Það skapar yfirhurði liennar í lif- inu. Hún fínnur sjálf til þessara yfirburða, og liagnýtir sér þá þegar á þarf að halda, en þó gera þeir hana hvorki dramb- sama né montna. Hún er eðli- leg og blátt áfram í framgöngu en aldrei stíf eða þvinguð. Það er sagt, að Parísarkon- an sé lauslát. Franskt spakmæli segir, að maður geti treyst á trygð hundsins síns þangað lil hann deyi, en á trjrgð konu •sinnar aðeins þangað til hún fái tækifæri til að hregðast honum. Fjölda margir franskir ústalifshöfundar hafa krufið þetta viðfangsefni til mergjar, og furðu mörgum þeirra kem- ur saman um það, að konan ■sé eiginmanni sínum þvi að- eins ótrú, að liann fullnægi ekki hégómagirnd hennar, og að aðrir bjóði betur. Gallinn ■er aðeíns sá, að eiginmennirn- ir eru ekki aílir eins ríkir og þeir þyrftu að vera. 1 París er til sérstök tegund kvenna. Það eru „lúxuskonur“ —-'fallegar konur, ógiftar og Iiættulegar. Hver ein þeirra er dýrari í rekstri en margir tog- arar til samans. Þær lifa á því, að komast upp á milli lijóna, eða að breyta saklausum ung- j mennum í dýr, að plokka síð- i asta eyrinn af unnustum sín- um og að draga þá síðan út í fjárhættuspil, í víxilfalsanir, fangelsi eða sjálfsmorð. Þetta eru hamingjusamar konur, sem geyma viðburðarika sögu að baki sér og eiga mikla fram- tíð fyrir höndum. Þær græða fé á tá og fingri, sumar eyða því jafnharðan aftur og þeirra bíður örbirgð og eymd, þegar þær eldast. En aðrar safna auðíéfum sínum saman og géyma til elliáranna. ÞesSar konur eru oft miljónaeigend- ur, sem vita ekki aura sinna tal. Oftasl verja þær fénu til velgerðarstofnana og klausLra í öruggu trausti þess, að ávinna sér með því lýðhylli þjóðar sinnar og velþóknun guðs. — Við skulum vona, að þeim tak- ist það. Þvrsteinn Jósepsson. Utan af landi Altaristafla. Síðastliðinn jóladag, á undan guðsþjónustu, var Viðvíkurkirkju í Skagafirði afhent vönduð altaris- tafla. —■ Nokkrar konur i sveitinni ásamt sóknarnefnd, höfðu gengist fyrir fjársöfnun til hennar. ■— Alt- aristaflan er mynd af uppstigning- unni og hefir prófessor Magnús Jónsson málað töfluna. — FÚ. Prestur í 30 ár. í haust var sira Guðbrandi Björnssyni, prófasti í Hofsós, og konu hans, frú Ön'nu Sigurðardótt- ur, haldið fjölment samsæti af söfnuðinum i Viðvikursókn, í til- efni þess að síra Guðbrandur hafði ])jónað þar sem prestur i 30 ár. — FÚ. 85 ára í dag. Einn af elstu bændum landsins, Baldvin Jóhannesson í Stakkahlíð i Loðmundarfirði, er 85 ára i dag. Hann er fæddur að Fossi i Vopna- firði árið 1855, kominn af hinni kunnu Moðrudals- og Burstarfells- ætt í föðurkyn, en Kjarnaætt í móð- urkyn. — Baldvin kvæntist árið 1882 Ingibjörgu Stefánsdóttur i Stakkahlíð. Bjuggu þau nærfelt hálfa öld miklu rausnarbúi í Stakka- Það tilkynnist ættingjum og vinum, að faðir okkar, Lúðvík Sigupjónsson konnari frá Laxamýri andaðist að lieimili sínu áðfaranótt miðviku- dagsins 28. þ. m. Dætur hins látna. hlíð. — Baldvin var húhöldur, smið- ur góður, hagorður og vel að sér og fróður um margt. Hefir hann gegnt níörgum trúnaðarstörfum um ævina — verið hreppstjóri í 44 ár, sýslunef-ndarmaður um alllangt skeið, átt tvívegis sæti í jarðamats- nefnd í Norður-Múlasýslu — í sið- ara skiftið, sem formaður nefndar- innar. — Baldvin er allhress og ern. Synir Baldvins eru þeir Stefán, hreppstjóri í Stakkahlið, sem hann dvelst nú hjá, og Sigurður póst- meistari í Reykjavík. FÚ. Að Núpsstað í Fljótshverfi, komu í haust 3 kindur, er höfðu.gengið úti i fyrra vetur í svonefndu Eystraf jalli. Kindurnar voru sauður frá Núps- stað og tvær ær, eign Kjartáns Ste- fánssonar að Kálfafelli. Yngri ær- in var .veturgömul, •— en lamb í 'fyrra hafði og gengið af móður 'sinni síðastliðinn vetur. Allar kind- urnar virtust hafa verið vel fram géngnar og litu vel út, er þær kohiu í bygð. — FÚ. Veturgomul ær er hafði verið heimaalin að Sól- brekku i Vestmannaeyjum, vóg i haust 84 kg. Hún var sem vænta má, mjög stór vexti — t. d. 133 cm. ummáls aftan við bóga. Þessi kind hafði verið tvírúin á sama ár- inu, — fyrst i febrúarmánuði í fyrravetur, og aftur i júlímánuði; í sumar, og vóg ullin samanlögðf 4 /4 kg. — FÚ. London 18. des. FÚ. OFVIÐRI í KANADA. Um austanvert Canada og Bandaríkin gekk í gær hið mesta fárviðri með snjóhríð. Ivvað einkum mikið að veðr- hiu í Ontarío í Candada. Sumstaðar í lx>rgum var köðlum komið fyrir eftir endilöngum strætum lianda vegfarendum til að halda sér i, því að veðrið var óstætt með öllu. í Minnisota er sum- staðar 10 feta djúpur snjór. Happdrætti St. Frón. 1 gærdag, er getið var um vintl- inga í happdrætti st. Frón, hafði fallið niður einn vinningur. Er það nr. 2421, peningar 25 kr. GOTT herbergi til leigu 1. jan. Uppl. i síma 3487. (534 LÍTIÐ berbergi óskast til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 40, búðinni, sími 1388. (538 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi eða eldunar- plássi. Fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „Föst atvinna“. (539 DÖNSK STÚLKA óskar eftir herbergi með húsgögnum. Helst fæði á sama stað. Tilboð, merkt: „Dönsk stúlka“ leggist inn á afgr. Visis fvrir föstudag. t-I.IOpjGT.A hB^FUNDIK<m/TllK/NHtNGAR ■VBNNAM LÁTIÐ okltur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir vetuiinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 DÖMUKÁPUR, draklir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — ___________________(344 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig. STÚLKA, ábyggileg og vön afgreiðslu, óskast i mjólkurbúð nokkra tíma á dag. A. v. á. (531 Asparges-, Blómkáls-, Tómat- o. fl. tegundir. Asparges í dós- um. Tomat-purré i litlum dós- um. Tomat á flöskum. Kjöt- kraftur. Súputeningar. Syrop, ljóst og dökt. Dr. Oetkers-búð- ingar. Ávaxtagelé í pökkum, margar teg., Vanillustengur, Is- lensk berjasaft, Kirsuberjasaft, ekta, á % og V2 flöskum. Pickl- es, Capers, Ansjósur, Macca- ronikuðungar og stengur. Malt- in, Alexandra og Swan-hveiti. Skrautsykur, margir litir, og alt til bökunar. Spil. Kerti. Alt selt ódýrt til jóla. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, simi 3247. (457 STÚLKA, vön öllum húsverk- um og að laga mat, óskast strax. Þarf að geta sofið heima. Hátt kaup. Þrerit í heimili. Tilboð merkt „Strax“ sendist Visi. (536 iTAPAt ílJNCIt] REIÐHJÓL i óskilum Sími 2546._____________________(532 TAPAST hefir sendisveina- lijól. Uppl. i síma 4127. (535 TAPAST hefir gullúr og ann- að armband, vafið inn í silki- pappir. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 3888. (540 TAPAST hefir silfurhringur með stórum steini. Óskast skil- að i Aðalstræti 11 B. (542 LJÓS hægriliandar karl- mannshanski tapaðist annan dag jóla. Skilist Mánagötu 23. (543 HORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur í heilpm pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstig 12, sími 3742. (458 ISLENSK FRÍMERKL kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Visis). (1087 HROSSHÁRSLEPPAR, nauð synlegir i alla skó. Gúmmískó- gerðin Laugavegi 68. Sími 5113.__________________(269 BÆJARINS hestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 PÚÐURKERLINGAR, Iviri- verjar, blys, rauð og græn Ijós og fleira. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (520 HÚS vil eg kaupa af hlutað- eigandi með vægum en örugg- um greiðsluskilmúlum. Tilboð merkt „Hús“ sendist afgreiðslu Vísis. (533 BALLKJÓLL til sölu á nieð- al kvenmann Uppl. Leifsgötu 3, annari liæð. (537 BARNAST. JÓLAGJÖF nr. 107 og st. Sólejr nr. 242 lialda jólatrésskemtun föstudaginn 30. des. 1938 í Góðtemplarahúsinu, stóra salnum, og liefst hún ld. 4 e. h. Jólasveinn o. m. fl. til skemtunar. Börnin fá veitingar án endurgjalds. — Ivl. 10 hefst skemtun fyrir fullorðna, fyrst verða þessi hagnefndaratriði: 1. Skemtunin sett (Kristján Er- lendsson). 2. Hr. Indriði Waage leikari les upp. 3- Hr. Ölafur Beinteinsson og Bjössi skemta. 4. ? ? 5. Dans til kl. 3. Nýju og gömlu darisarnir. — Áðg.niiðar l'yrir börn, félaga og gesti, verða afhentir fimtudag 29. þ. m. kl. 1—10 e. h. í Góðtemplarahús- inu, sími 3355. — Reglufélagar, fjölmennið! — Skemtinefndin. '___________(536 ÁRAMÓTAFUNDUR st. Frón nr. 227 hefst i Góð- templaraliúsinu annað kvöld kl. 8 með upptöku nýrra félaga, og eru innsækjendur beðnir að vera mættir þá. — Kl. 10 verð- ur fundurinn opnaður fyrir alla bæði Reglufélaga og aðra, og hefst þá guðsþjónusta, og pré- dikar Pétur Ingjaldsson cand. theol. — Menn eru beðnir að hafa með sér- sálmabækur. —■ Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stund- víslega. (345 m FÆt) 1H BORÐIÐ á Heitt og kalt, Veltusundi 1, Hafnarstræti 4. Simi 3350. (356 STIGIN saumavél, notuð, til sölu. Tækifærisverð. Up.pl- Bragagötu 21. Anna Jónasdóttir. Kl. 6—7. (541 FJÖLRITUNARVÉL með til- heyrandi rafmótor og teljara til sölu. A. v. á. (544 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 253. HÆTTULEGRI LEIÐIN. — Eru einhverjir aðrir hér að 'leita —- Getið þér vísað okkur veginn til — Við verðum aÖ hraða okkur, . . én hún er miklu hættulegri. — einbúans? — Eg hefi ekki séð ])á, hans? — Já, úr því að hundurinn annars er líf Hrólfs i hættu.—■ Vi'ö Hvora veljið þið? — Við veljum en eg heyrði til þeirra i skóginum. dæmir ykkur góða menn. getum auðvitað farið stystu leið . . auðvitað stystu leiðina. CÆSTURINN GÆFUSAMI. 58 Ardrington lávarður hafði kipst við og hall- aði sér nu aftur í hinum fagurlega útskorna eikarstól, sem liann sat í. Ardrington leit nú út eins og maður, sem skyndilega hefir orðið fyrir Jtungu áfalli. „Hvar eru þeir nú — þessir kumpánar?“ þorpsgistibúsinu — eða þar voru þeir að minsta kosti í dag.“ Ardrington lávarður stóð upp og gekk út að glugganum og liorfði út. Það var farið að rökkva. I garðinum var alt þögult og friðsam- legt í hálfdimmunni. Til vinstri — þar sem ak- braulin breiða var, sást enginn á ferli. Það var fagurt að horfa yfir garðinn i rökkr- jnu :— kyrð og fríður ríkti — en samt fór hroll- ur um Ardrington, er hann stóð barna við gluggann og horfði út. „Það má vera, að þeír komi í kvöld,“ sagði hann. Marlin fann alt i einu til mikillar samúðar með þessum aldraða heiðursmanni, en sannleik- .urinn var sá, að fram að þessu hafði hann borið allblendnar tilfinningar í brjósti til hans. En á þessu augnabliki var samúð hans svo sterk og hlýjurík, að segja mátti, að honum væri farið að þykja vænt um hann. Fyrst þér liafið nú sagt mér alt þetta,v‘ hélt Martin áfram, „væri þá ekki ráð að segjá mér ger frá þessu. Ef yður vantar einhvern yður til verndar, sem er vel að manni, þá vil eg segja, að eg er ósmeykur við að fást við þá tvo. Eg hefi vanalega staðið mig sæmilega, hafi eg lent i einhverju, þar sem hnefarnir voru látnir skera úr. Eg gæti sofið hvar sem er í húsinu — fyrir utan svefnherbergisdyra yðar — ef þér vilduð. Eg mundi geta stöðvað hvern þann, sem leitað- ist við að fara inn.“ Ardrington lávarður andvarpaði. „Þetta er vel boðið, Barnes,“ sagði hann, „en eg er smeykur um, að þess konar aðstoð verði mér ekki að miklu liði. Þeir munu komast til mín, þessir fjandmenn minir, um það efast eg ekki. Þeir hafa ekki beðið öll þessi ár til þess að gefast upp nú.“ „Jæja, bvernig get eg þá orðið yður að liði?“ spurði Martin. Ardrington lávarður hafði aftur gengið til sætis síns og sest. Spurningin, sem hann nú alt í einu spurði Martin var hin furðulegasla, sem borin liafði verið fram við hann allachans daga. „Hafið þér nokkurn tíma hugsað um að kvongast?" Martin gapti af undrun. „Ekki upp á síðkastið að minsta kosti en hver veit nema eg geri það einhvern tíma.“ „Þegar alt kemur til alls,“ sagði Ardrington lávarður, en frekast sem mælti hann við sjálf- an sig, „eruð þér mér skuldbundinn. Það var til- viljun að vísu, að þér urðuð fvrir valinu, en þér eigið mér að þakka eigi að síður breytinguna í lífi yðar.“ „Það viðurkenni eg fúslega,“ sagði Martin. „Eins og eg tólc fram áðan, ef eg get á einhvern hátt orðið yður til aðstoðar, skal eg fúslega gera það.“ „Viljið þér kvongast sljúpdóttur minni — til dæmis ekki á morgun heldur hinn?“ Martin starði á velgerðamann sinn orðlaus af undrun. „Herra irúr,“ sagði liann loks, er hann fékk mælt, „kvongast stjúpdóttur yðar — eklci á morgun heldur liinn. Við, sem kyntumst ekki fyrr en í dag!“ „Það er auka-atriði. Viljið þér gera það?“ ,En Laurita —• ungfrú Laurita — liún mundi ekki — ?“ „Nei, ekki undir venjulegum kringumstæðum né með vanalegum hætti,“ sagði Ardrington lá- varður, „þetta vrði að eins lijónaband að nafn- inu til — formlegt, löglegt — ekki meira. Þið munduð ekki búa saman sem hjón. Þetta yrði gert heririi lil verndar. Annar þessara manna er faðir hennar.“ Martin var sannfærður um, að nú mundi ekk- ert frekara geta komið i ljós, er vakið gæti meiri undrun i liuga hans. Hann gat engu orði upp komið. „Skelfingin, sem eg bý við,“ hélt Ardrington lávarður áfram, „stafar að nokkuru leyti af'til- bugsuninnr um ])að, hvað af henni muni verða, eg elskaði móður liennar af allri sál minni, og ])egar hún lá banaleguna sór eg þess dýran eið, að vernda Lauritu frá þeim illu örlögum, sem faðir liennar hafði hótað að leiða yfir hana.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.