Vísir - 29.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 29. desember 1938. 353. tbl. ¦frnH—íTiT Oamla Bfé Heimsfræg og gullfalleg kvik- mynd með Deanna Duiinn og Leopold Stokowski. ásamt Philadelphia symfóníhljómsveitinni. TekjU'OO eignarskattur Hér med er vakin at- liygli skattgjaldenda á þ ví9 ad þeir þurfa að hafa gpeitt tekju- og eignar- skatt sinn fypii* árslok, til þess að skatturinn verði dreginn frá skatt- skyldum tekjnm þeirra, þegap skattar Jþeirra á næsta ári veipða ákveðn- ir. — Greidsla fyrir ápamót er skilyrði fyrir nefncU nm frádrætti. TollstjóPinn í Reykjavík, 27. des. 1939. )) Hmn m I Olsem (( Lesið Fálkann sem kemur út í fyppamálid. Forelrtrar, lofið Mum ykkar að selja. Sölubörn komið í fyppamálið A*w Dansleikur á gamlárskvöld í K. R.-húsinu Alt f bestu Mjómsveitirnar. Altaf ódýnisto aðgðngnmiðarnir Salan er haf in, tryggið yður miða tímanlega, þeir eru seldir í K. R.húsinu, uppi. Skpif stof uf og vöpygeymslup vorap verða lokaðar 2. janúar n. k. Eimskipafélag Islands. P. Smith & Co. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. ^&S^T^ Tóbakseinkasalan. Skrifstofum vorum verður lokað 2. janúar næstkom- andi allan daginn. Tðbakseinkasala rikisins. Bpeyting á simskeytagjðldum til útlanda. Frá 1. janúar 1939 breytast símskeytagjöld til útlanda, innan Evrópu. Fer hér á ef tir skrá um skeytagjöldin eins og þau verða, til nokkurra landa: Kr. Belgía ........... 0.60 oröið Danmörk ........ 0.47 — England ......... 0.47 — Finnland ___.___ 0.74 — Frakkland........ 0.62 — Færeyjar......... 0.28 — Gibraltar......... 0.73 — Holland .......... 0.62 — Irland (fríríki)___ 0.52 — Kr. ítalía ............ 0.72orðið Noregur.......... 0.56 — Pólland .......... 0.76 — Portúgal......... 0.77 — Rússland......... 1.01 — Spánn ............ 0.69 — Sviss ............ 0.68 — Svíþjóð.......... 0.56 — Þýskaland........ 0.68 — Blaðaskeytagjöld til Danmerkur og Englands verða 14 aurar orðið og til Noregs og Svíþjóðar 19 aurar orðið. Gjöld fyrir dulmálsskeyti innan Evrópu verður hið sama og venjulegt símskeytagjald. Samkvæmt ákvæðum Kairó-ráðstefnunnar verða CDE-skeyti (dulmálsskeyti með niðursettu gjaldi) ekki lengur til innan Evrópu, heldur heita þvi nafni framvegis eingöngu dulmáls- skeyli til landa utan Evrópu og verður gjaldið fyrir þau óbreytt, eða 6/10 venjulegs símskeytagjalds. Breytast þá í samræmi við þetta skeytagjöldin fyi'ir skeyti til útlanda frá því, sem segir í símaskránni 1938 og 1939. Póst- og símamálastjórnin 28. des. 1938. IHHIUJIETUIMH „Frólá" Sjónleikur í 4 þáttum,eftir Jóhann Frímann. SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — ¦ Nýja Bíö. ¦ Barónsfrííin og brytinn. Bráðfyndin og skemitleg amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika hin fagra ANNABELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL Jólagledi Mentaskólans verður haldin í Mentaskólanum í kvöld, fimtudag- inn 29. þ. m., og hefst kl. 9»/2 stundvíslega. HNETUR KCRTI PIL í Sln Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisvegi 2. Svínakotelettor og svfnasteik í nýápsmatinn. — Hringið strax í síma 3406. Bókhald. Samkvæmt nýju bókbalds- lögunum, sem ganga i gildi 1. janúar n. k., verða mörg fyrir- tæki bókhaldsskyld, sem ekki voru það áður. Vanur endur- skoðari, er þegar hefur bókhald og skattauppgjör fyrir nokkur fyrirtæki, getur bætt við sig nokkrum góðum fyrirtækjum (útgerð, iðnað o. s. frv.) í við- bót. Þagmælsku heitið. Tilboð, merkt: „BÓKHALD" leggist inn á afgr. Visis fyrir 5. jan. n. k. Takið ,eftir: Bíllinn sem tók í misgripum farangur á vegamótum Útvarps- stöðvar — Langbolts- og Suð- urlandsbrautar, þrið j udaginn 20. þ. m. er beðinn að skila dót- inu strax á Lögreglustöðina. — NB. Áríðandi að það dragist ekki því fatnaðurinn var af sjúklingi frá Vífilsstöðum. —--------- VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fallegt úrval af amkvæmis- tðsknm hvítum, svörtum og mis- litum. — Fallegt úrval af Skinntöskum og allskonar smá-leður- vörum. — Tðsksspeglar með nafni. — . Dansisýjnngar á nótum og plötum: Decca, Brunschwig og fleiri. — Allar Elsn SigfúsS' plðtnr komnar. Tango-munnhörpur og aðrar góðar munnhörp- ur frá kr. 1.50. — Hljððfærabfisið Knattspyrnnf. Víkingnr Pantadip aðgöngumiðar að áramótadansleik félagsins sækist í dag kl. 4—7 til Olafs Jónssonar Lækjargötu 12 A, annars seldir öðrum. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.