Vísir - 29.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1938, Blaðsíða 4
VISÍR á, a8 Kilimanjaro, sem land- ffræSitega skoSað tilheyrir Iíen- ya, yrði innan landamæra jþýsku Austur-Afríku. Það er enda sagt, að Vilhjálmur keis- ari, baíi, þegar hann var ungur maður, heimsótt Viktoriu drottoingu, lagt uppdrátt af Afríku fyrir fratnan hana og sagt, með tárin i augunum: • Æ amma mín, lofaðu mér að hafa stóra fjá!lið!“ En hér her nú að geta þess, sem menn veittu ekki eftirtelct eSa rétlara sagt fór fram hjá cnönnum í Evrópu, vegna jtess, aS aðrar vígstöðvar voru nær, og vegna þess að skeyta- og ffréttabréfaskoðun Englendinga var afar ströng í styrjöldinni, aS t>jóðverjar vörðu Þýsku- Áustur-Afriku af hinum mesta dugnaði og liarðfengi — og í augum þeirra var það þýskt land, sem þeir voru að verja, en xnarkmið Þjóðverja, sent þarna Jbörðusl, var einnig að koma því til leiðar, að Bretar yrði að hafa sem mestan herafla í Afríku. t>eim mun færri menn gæti þeir Þá sent til Þýskalands. t>etta var vitanlega smæ- skærúhemaður, en í fjögur ár tókst hinum slynga herforingja, von Lettow-Vorbeck, og hinum fámenna her lians, að verjast nýlenduhersveitiun Breta og Belgíumanna, og það varð stöð- ugt að senda aukinn herafla til þess að tryggja Bandamönnum sigurinn. Hersveitir úr fastaher Breta voru sendar þangað, lier- sveitir frá Suður-Afríku og ind- verskar hersveitir. Mannfall Breta í þessari styrjöld var mik- ið, tala fallinna og særðra skifti tugþúsundum, og útgjöldin vegna styrjaldarinnar til þess að ná nýlendum Þýskalands í Afríku urðu um 5 miljarðar króna — meiri en útgjöldin í Búastríðinu. Þegar ekki var lengur liægt að verja Tanganyika liélt von Lett- ow-Vorbeck áfram að verjast í Portúgölsku Austur-Afríku. Hann var ekki gersigraður þ. 11. nóvember 1918 og gafst þá upp að eins vegna þess, að vopnahlé hafði verið samið. f>að verður ekki um það deilt, að þessi vörn var Iiin frækileg- asfa, -— einliver Iiin glæsilegasta sem um getur i allri sögu heims- styrjaldarinnar —- og enn í dag og sennilega ávalt mun nafn þessar nýlendu Þýskaiands i Afríku, sem er þeim svo kær, vekja hlýjar tiifinningar í brjóstum þeirra. Hér verður þvi að minsta kosti ekki iialdið fram, að Þjóðverjar liafi beðið ósígur á vígvellinum. Um þessa nýlendu er það snnars að segja, að hún var stofnúð ,áf nýlendufrumherjan- am dr. Karl Peters, þótt fyrir öfluga þýska mótspyrnu og honum veittist ákaflega erfitt að fá stjórnina í Þýskalandi til þess að láta félagi sínu í té, „Þýska Austur-Afríkufélaginu“, svo kallað „Schutzbrief“. Einna furðulegast er, að þegar Bismark loks fór að skipuleggja nýlenduveldi í full- um krafti, þá valdi liann það fyrirkomulag, sem England liafði notað, verslunarfélaga- fyrirkomulagið, oft með ár- angri, sem leiddi til spillingar, er tók langan tíma að hæta um fyrir. Alment mun vera litið svo á, að þetta fyrirkomulag liafi ekki lientað Þjóðverjum. Hér eru engin tök að rekja þróunarsögu nýlendnanna, hvernig landamærum var breytt o. s. frv., en þar kom m. a. faðir Hermanns Görings við sögu, en þess skal geta, að það var lán- leysi eða óhepni verslunarfélag- anna, sem beinlinis leiddi til þess, að landamærin voru tekin til endurskoðunar 1890, og vert er að minnast á það, að það varð þá að samkomulagi, er verið var að semja um þetta fram og aftur, að Bretar létu Helgoland af hendi við Þjóð- verja. Frh. Pening-agjafir til Vetrarhj. Magnús Benjamínsson & Co. kr. ioo.oo, Starfsfólk hjá L. G. L. kr. 50.50, P. B. kr. 5.00, StarfsfólkiÖ hjá Har. Á. kr. 300.00, N. N. kr. 10.00, N. N. kr. 5.00, Árni Bjarna- son kr 5.00, Frá 3 litlum systrum kr. 3.00, Ingvar Isdahl kr. 10.00, A. J. & S. J. kr. 50.00, Frá ekkju kr. 10.00, G. G. kr. 25.00, G. B. kr. 15.00, Starfsfólk hjá J. Þor- láksson & NorÖmann kr. 60.00, Starfsmenn hjá I. Brynjólfsson & Kvaran kr. 50.00, Starísfólk hjá Ríkisútvarpinu kr. 40.00, Starfsfóik á skrifstofu Eimskipafél. íslands kr. 159.00, G. F. kr. 10.00, Þ. J. XX kr. 10.00, GuÖmundur litli kr. 5.00, Starfsfólk hjá Burstagerðinni kr. 25.00, Vigfús GuÖbrandsson & Co. 1 kr. 100.00, P. M., E. B. G., G. Þ. j kr. 100.00, N. N. kr. 10.00, Ólafur j Gíslason & Co. kr. 300.00, N. N. kr. 5.00. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Páls- I son. | I . ... j Peningagjafir til Vetrarhj. ; Starfsfólk í kexverksmiðjan Esja kr. 26.00, Dadda & Nenni kr. 50.oó, ' StarfsfólkiÖ hjá Jóni & Steingrími kr. 30.00, Starfsfólkið hjá Mjólk- í urstöÖinni kr. 17.00, Ó. Þ. kr. 5.00, i Starfsfólkið hjá Andersen & Lauth ■ kr. 17.00, M. H. kr. 5.00, M. G. kr. 10.00, Ónefndur kr. 5.00, N. N. kr. 5.00, V. B. K. kr. 200.00, N. N. kr. 100.00, V. B. kr. 50.00, I. Ó. kr. | 10.00, S. kr. 10.00, G.‘ kr. 2.00, Starfsfólkið á Nýja Kleppi kr. 27.40, Gömul kona kr. 5I00, N. N. kr. '5.00, Ónefndur kr. 35.00, Göm- ul kona í bænum kr. 5.00, H. L. H. kr. 50.00, N. N. kr. 20.00, Starfs- menn hjá skipasmíðastöð Magnúsar Guðmundssonar kr. 50.00, Ásgeir Ásgeirsson bankastj. 50.00, S. O. kr. 2.00, E. K. kr. 5.00, Hákon Iíeimir kr. 2.00, Onni & Addi kr. 20.00, Soffíubúð kr. 100.00, E. K. kr. 10.00, S., Þ. kr. 10.00, Guðm. Th Bjarnarstíg 12, kr. 100.00, T. J. kr. 150.00, Ragnar kr. 5.00, Starfs- fólk á skrifstofu tollstjóra kr. 44.50, Veggfóðrarinn h.f. kr. 100.00, Ingvi, Hulda og systkini kr. 10.00, Jón Loftsson kr. 40.00, Starfsmenn á Tollbúðinni kr. 25.00, N. N. kr. 12.00, ? kr. 100.00, N. kr. 5.00. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrar- hjálparinnar, Stefán Pálsson. Peningagjafir til Vetrarhj. Arngr. Kristjánsson kr. 10.00, Starfsfólk hjá Vigfúsi Guðbrands- syni & Co. kr. 13.00, S. E. kr. 5.00, M. H. kr. 5.00, Verslunin Snót kr. 50.00, V. kr. 10.00, Snjáfriður Benediktsdóttir kr. 10.00, A. S. kr. 80.00, Sturlaugur Jónsson kr. 40.00, Versl. Skórinn kr. 25.00, G. P. kr. 5.00, Starfsfólk í brauðgerðarhús- inu Hvg. 93 kr. 20.00, Ónefndur kr. 10.00, xxxxx kr. 20.00, Starfs- fólk Garnahreinsunarstöðvarinnar kr. 20.00, Gamli kr. 10.00, I. J. kr 10.00, A. kr. 10.00, S. J. kr. 30.00, Starfsmenn hjá Friðrik Þorsteins- syni & Co. kr. 50.00, N. N. kr. 10.00, Starfsfólk hjá O. Ellingsen kr. 35.00, Starfsfólk á Hótel Is- land kr. 29.00, Mæðgur kr. 10.00. Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálp- arinnar, Stefán A. Pálsson, Gjafir til Slysavarnafélags fslands. Ólafur Sigurðsson 1 kr., H. A. B. 2 kr., G. M. 1 kr., Benedikt Þ. Benediktsson 2 kr., Jóna Jónsdóttir 3 kr., Jóna Pálsdóttir 2 kr., Kven- félag Villingaholtshrepps 10 kr„ Berta Sveinsdóttir 3 kr„ krakkarn- ir í Hlíðardal 5 kr„ Grímur Gríms- son 2 kr„ Magnea Guðjónsdóttir 1 kr„ Kristíu Sandholt 2 kr„ Jóel Ólafsson 2 kr„ Hjalti Einarsson 3 kr„ Valgerður Guðmundsdóttir 1 kr„ N. N. 2 kr„ K. S. S. 2 kr„ H. G. 2 kr„ X. 1 kr„ M. E. 2 kr„ G. 2 kr„ N. N. 2 kr„ G. E. 1.50, Sigurður Jóelsson 10 kr„ J. A. Jónsdóttir 1 kr„ Bjarni Knudsen 5 kr„ Guðrún Guðjónsdóttir 1 kr„ Guðm. Sigurðsson 1 kr„ Sigríður Ásmundsdóttir 2 kr. Kærar þakkir. — J- E. B. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................. — 4-75/J2 100 rikismörk..... ■—■ 191.75 — fr. frankar ...... — 12.66 — belgur.......... — 80.15 — sv. frankar....... — 107.39 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini......... — 258.53 — tékkósl. krónur .. — 16.63 — sænskar krónur . . — 114.21 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 TEOfANI C icjarebtur REYKTAR HVARVETNA Prentmyn dastofan LEIFTUR býr til 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17. Sími 5379. FJELAGSPRENTStllÐJUNNAR öcstw VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. [TILK/NMINCAU ZION, Bergstaðastræti 12. — Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. (558 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á fimtudagskvöld kl. 8%- Margir munu vitna um náð Drottins. Söngur og hijóðfæra- sláttur. Allir velkomnir! (560 ATVINNA. Ungur maður vill leggja í trygt fyrirtæki 1—2 þúsund krónur gegn framtíð- aratvinnu. Tilhoð, merkt: „1—2 þúsund“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 7. janúar. (547 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvéiar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 STÚLKA óskast i vist á Vest- urgötu 20. (551 STÚLKA óskast í vist á Hverfisgötu 42. (553 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Ljósvallagötu 32. Sími 2513. — (554 GÓÐ unglingsstúlka óskast til Jóns Björnssonar, Grófin 1. — (555 ■KCISNÆ«I* ÓSKA eftir lierbergi í suð- austurbænum, með mublum og aðgang að síma. Brandur Tóm- asson, Seljavegi 11. (548 TIL LEIGU lítið herbergi- Uppl. á Hverfisgötu 62. (552 m fÆt) 1 ■ BORÐIÐ á Heitt og kalt, Veltusundi 1, Hafnarstræti 4. Sími 3350. (356 VÍSIS KAFFIÐ írerir alla glaða. Ikaipskapuri DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heiœ. (56 PÚÐURKERLINGAR, Kla- verjar, blys, rauð og græn ljó* og fleira. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (520 BÆJARINS bestu bjúgn. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 TIL NÝÁRSINS: Spikfeitt hangikjöt af veturgömlum sauðum, það besta, sem fáan- legt er. Hangið folaldakjöt. Ilangið liestakjöt. Hestabjúgu. Folaldakjöt í buff. Frosið dilka- kjöt. Kálfakjöt á eina litla 50 ; aura J4 kg. Grænar baunir og ' fleira grænmeti. Von, sími 4448. (557 ■KENSLAl TILSÖGN óskast. í vélritun, þýsku og bókfærslu. — Uppl. í síma 2104 frá 6—7 í kvöld. (549 ílAPAE'FllNDIf)] VESKI tapaðist á leiðinni frá Njarðargötu 4 til Laufásvegar 44. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1882. (550 ! TAPAST hefir gylt milluarm- band á annan dag jóla á leið- inni frá Landakotsspítala að ! Njáisgötu. Skilist gegn fundar- | launum á Öldugötu 10. (556 i KVEN ARMBANDSÚR hefir tapast. Finnandi beðinn að skila því á afgr. blaðsins, gegn góð- um fundarlaunum. (559 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 254. FENIÐ. — Fetið alveg í fótspor mín, ann- En Litli-Jón hefir stigiS örlítið út Hann reynir aS brjótast upp úr Eftir örfá augnablik er hann sokk- ars getur faritS illa. — Við verð- fyrir götuna og fer þá að sökkva þvi, en þaíS er árangurslaust, hann inn upp að mitti. — Hrói, hjálp, um að hraða okkur! 5 feni’S. sekkur dýpra og dýpra .... eg er aS sökkva. GESTURINN GÆFUSAMI. 58 „Æn þétta væri ekki næjjilegt — framkvæm- anlegt,” sagði Martin liikandi. .,JÞáð er framkvæmanlegt. Akið til London á morgun í bílnum yðar — fáið sérstakt leyfis- Lréf, og komið aftur annað kvöld. Svo gæti Sijónavigslan farið fram daginn eftir.“ ,„En livers vegna skyldi liún fallast á það?“ spurði Martin með efasvip miklum. „Hún lief- 5r að eins þekt mig fáeinar klukkustundir — og — auic þess liefi eg fengið alt annað uppeldi en Jbún. Eg er í öllu ólíkur þeim, sem hún liefir alist upp með — ‘‘ ,Jíún mundi failast á þetta, ef eg.skýrði mála- vöxfu fyrir henni,“ sagði Ardrington lávarður ákveSinn. „Það segir sig sjálft, að liér er að eins um hjónavigsluathöfn að ræða — hjóna- bandið er löglegt að vísu, en þér gangið að eiga stjúpdöttur mina að eins lienni til verndar. Ef liínsvegar svo skyldi fara að ]iið siðar skylduð bneigja hugi saman og taka ákvörðun um, að Siúa saman og láta hjónabandið vera í fullu /gildi áfrain, þá getið þið tekið ákvörðun þar að lútandi, þegar þið hafið skoðað i hug ykkar beggja um þetta. En ef til þess kæmi ekki er vitanlega auðvelt fyrir ykkur að fá skilnað, þeg- ar stjúpdóttir mín þarf ekki þessarar verndar lengur með.“ Martin sat þögull nokkura stund. Hann var að leilast við að liugsa málið frá öllum liliðum — leggja niður fyrir sér liverjar afleiðingar þetta gæti haft fyrir þau bæði, en iiugsanir hans voru allmjög á reiki. Ardrington lávarður reis á fætur og lagði liönd sína á lierðar hans. „Minnist þess,“ sagði hann, „að þér hafið ekki buntlið yður, að því er framtiðina snertir, — þér getið að eins ekki kvongast annari konu um nokkurt skeið. En þér eruð enn ungur mað- ur og getið beðið, og þegar þér komist að þvi, eins og þér munuð brátt, hverju þér bjargið Lauritu frá, munuð þér verða glaðir yfir að liafa tekið ]>á ákvörðun, sem eg veit, að þér munuð taka.....Við munum lialda áfram viðræðum okkar von bráðara, en þar til eg geri yður að- vart vil eg mælast til þess, að þér liafið ekki á orði við neinn það, sem á milli okkar hefir farið. Eg verð að undirbúa jarðveginn — tala við Lauritu.“ Martin var mjög undarlega skapi farinn það, sem eftir var dagsins. Þegar hann gekk yfir sal- argólfið mikla, undir miðalda-hvolfþaki, voru þær Laurita og lafði Blancbe að dansa þar sér til skemtunar, við grammófónmúsik. Þær hættu er þær sáu þá koma, Ardrington lávarð og Mar- tin, en þeir gengu i áttina að borði, þar sem kaffi álti að framreiða. „Það vill ekki svo til, að þér séuð góður dans- ari,“ sagði Laurita við Martin. „Eg dansa ekki vel,“ sagði hann. „I hamingju bænum“, sagði lafði Blanclie, „ef þér getið clansað ivö spor án þess að sundla skuluð þér dansa við Lauritu. Hún er áfjáð í að dansa — og eg er eklci góður „herra“. Martin lét ekki á þvi standa, að liann rcyndi, og gekk honum að óskum að stíga dansinn við meyjuna. Martin var í rauninni mjög sæmi- legur dansari, og ef hann liefði fengið meiri þjálfun liefði hann verið orðinn slyngur í list- inni. „Við verðum að dansa oft saman og þér meg- ið gjarnan halda mér nær yður,“ sagði Laurita. „t dansinum ber manni — og konunni ekki síður — að muna, að sá, sem maður dansar við, er dansfélagi að eins“. Það var lafði Blanche, sem mælt hafði. En Martin vissi vel — fann — að það var ekki bara dansfélaginn, sem hann liélt utan um. Hin unaðsfagra, vel bygða Laurita liallaðist að bonum, og það var mýkt í hverri hennar hreyf- ingu, draumlyndi og blíða — kannske líka hálf- falinn eldur — í augum hennar, og Martin gat ekki annað en orðið snortinn af þessu. Nokkur augnablik var sem fegurð hennar liefði ]iau áhrif á liann, að hann svifi til lofts, og aðrar og nýjar hugsanir vöknuðu hjá honum, af tilhugsuninni um það, að liún yrði konan lians. Hún leit upp — í augu lians — undrandi yfir iiversu fámáli liann var, og er hann liorfði í augu hennar á móti leit hún undan og hló við lítið eitt. Hugnr liennar var einnig á flugi þessa stund. Lafði Blanche sat í hægindastól og virti þau fyrir sér með einkennilegum svip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.