Vísir - 30.12.1938, Page 1

Vísir - 30.12.1938, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Algreiósla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. desember 1938. 354. tbl. Kinvepjav, Utiblys og Púðupkeplingap DRÍFANDI Sími 4911. | Gamla Bíó | 100 menn og ein stnika. Deanna Durhin Leopold Stokowski. [Sfðásta sinn. Hljómsvelt Reykjavikur. Óperetta í 3 þáttum. Leikstjóri Haraldur Björnsson. Söng- og liljómsveitarstjóri Victor von Urbantschitsch. FRUMSÝNING Iðnó n. k. mánudag kl. eftir hádegi. 2. sýning föstudaginn 6. janúar. Aðgöngumiðar seldir á nýárs- dag kl. 4—7 og 2. janúar eftir kl. 1 í Iðnó. —■ Sími 3191. soíx soísöo; s;scí5öo»«kí sísoísís; s;s;s; er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — 5o;5;5;s;s;5ö;5;soo;so;5;s;s;s;sog;;í5o«; Rakarastofurnar verða opnar til ld. 4]/2 síðdegis á gamlársdag. Lokaðar allan daginn 2. janúar. Stjórn Rakarameistarafélags Reykjavíkur. Skrifstofor Stjórnarráðs- ins og Ríkisféhirðis verða lokaðar mánu- daginn 2. janúan. Bókliald. Nú um áramótin ganga nýju bóklialdslögin í gildi og er því nauðsynlegt fyrir þau fyrirtæki, sem samkv. þeim verða bók- baldsskyld, en hafa ekki verið það áður, að tryggja sér að- stoð kunnáttumanna á því sviði. Tveir vanir bókhaldarar, sem þegar sjá um bókhald fyrir nolíkur fyrirtæki, geta bætt við sig fleirum. Lysthafendur sendi tilboð til dagbl. Vísis merkt: „Áramót“ fyrir 7. janúar. ^ Dansleikur í K. R.-húsinu annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir á lcr. 4.00 til kl. 9 annað kvöld. Ef eittbvað yrði þá eftir verða þeir seldir með liækkuðu verði. Kaupið miðana strax 1 dag, því fjðldinn fer I K.R-húsiÖ á gamlárskvðld. Lögtök. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og að undang'eng'num úrskurði í dag verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum skipulagsgjöldum, sem fallið hafa í gjalddaga á árinu 1938, og verða lögtökin fram- kvæmd á ábyrgð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. — Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. des. 1938. Bjdrn Þórdapsoo. jiiatrisskeitii heldur Knattspyrnufél. FRAM í Oddfellowhöllinni miðvikudaginn 4. janúar kl. 5-—9 fyrir börn og frá ld. 9—2 fyrir fiillorðna. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni í Eimskip og Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1, og kosta, fyrir börn kr. 1.50 (veitingar innifaldár), fyrir full- orðna 2 krónur. STJÓRNIN. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllnm: Sðngvar tyrir alþýðal, II og III Lög við ættjarðarljóð og ljóð almenns efnis. f Sálmalög. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfósar Eymundssonar Hornafiaröir- kartðflur í sekkjum og lausri vigt. VERZLff FJELAGSPRENTSniSJUNNAR aesrt^ 47 krdnur|kosta ðdýrnstn kolin. Sími 2285. Grettisgötu 57. Vjálsgötu 106. — Njálsgötu 14. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GEIRH.ZOEGA Sítnar 1964 og 4017. | ■ Nýja Bló. B Barðnsfrúln og ðrytinn. Bráðfyndin og skemitleg amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalblutverkin leika bin fagra ANNABELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL Siðasta sinn. Prentmyndas tofan LEIFTUR býr til 1. flokks prent- myndir fyrir lægsta verö. Hafn. 17. Sími 5379. frá Sjúki’asamlagi Reykjavíkur. 1. Dagpeningatrygging Sjúkrasamlagsins fellur nið- ur sem skyldutrýgging frá næstu áramótum, og frá þeim tíma verða dagpeningar ekki greiddir sámlags- mönnum, samkvæmt þeim reglum, sem gilt hafa um dagpeningatryggingu samlagsins, öðrum’ en þeiiri, sein þegar hafa lagt fram læknisvottorð’uiri áð þeir háfi áður verið orðnir óvinnufærir sökum veikinda cða slysa og þannig öðtast rétt til dagpeningagreiðslú áðnr en tryggingaiTeghmiim var breytt. Frá 1. janúar n. k. verður liinsvegar, samkvæmt 30. gr. alþýðutryggingarlaganna frá 31. des. 1937, 4. tölri- Jið, samtagsmönnmn á aldrinum 16—55 ára, gerðúr kostur á, gegn sérstöku iðgjaldi, að trvggja sér dagþen- ingagreiðslu, er þeir verða óvinnufærir, samkvæmt reglum, sem um jsað eru settar í samþykt samlagsins og nu liaía öðlast gildi. Samkvæmt þeim reglum éiga samtagsmenn kost á að tryggja sér dagpeninga að lið- inni einni viku eða lengri tima (biðtíma ) frá þvi er þeir kunna að verða óvinnufærir, og fer upphæð iðgjaldsins þá að nokkuru eftir lengd biðtímans, eins og áður, auk þess sem aldur hins trygða kemur tinnig til greina í því sambandi. Reiknast iðgjöldin samkvæmt eftirfamdi töflu er sýnir: fyrir 10 kr Mánaðariðgjöld bætur á sjúkraviku Aldur 16-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 50-54 55 2.viku: 1.40 1.50 1.75 1.85 1.90 1.95 2.15 2.45 2.60 3.viku: 1.05 1.15 1.20 1.30 1.35 1.45 1.60 1.85 1.95 4. viku: 0.85 0.85 0.90 0.95 1.00 1.05 1.20 1.35 1.45 ö.viku: 0.65 0.65 0.65 0.65 0.70 0.80 0.90 1.00 1.10 frá og með 9. viku: 14.viku: 0.25 0.20 0.20 0.20 0.20 0.25 0.25 0.30 0.35 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.10 0.10 Fvrir 20 kr. bætur á sjúkraviku greiðist tvöfalt ið- gjald. Fyrir 30 kr. bætur á sjúkraviku greiðist þrefalt iðgjatd. 2. Ljós- og Röntgenlækningar: Frá 1. janúar n. k. eiga samtagsmenn kost á, í viðeigandi tilfellum, eftir ráði heimilislæknis, að fá tjósböð (kvarsl jós og kolboga- ljós) og yfirborðs-röntgengeislanir, á Röntgendeild Landspitalans að 3/4 hlutum á kostnað Sjúkrasamlags- ins, en leita þarf þó samþykkis trúnaðarlæknis samlags- ins í hverju einstöku tilfelli. Sjtlkpasamlag Reykjavikur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.