Vísir - 31.12.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 31.12.1938, Blaðsíða 7
Laugardaginn 31. desember 1938. VlSIR Nýja B í ó. BÖRN ÓVEÐURSINS. Það liafa verið sýndar marg- ar stórfenglegar kvikmyndir hér, en það mmiu allir verða sammála um, er þessa mynd sjá, að stórfenglegri mynd muni aldrei hafa verið sýnd hér á landi. Það er næsta ótrúlegt hvað framleiðendum myndar- innar hefir tekist að sýna vel hamfarir náttúrunnar, þegar ómögulegt er að greina milli himins og liafs, sjórinn gengur á land og molar alt og eyðilegg- ur, sem fyrir verður og Paradís- areyjan í Suðurliöfum, þar sem allir „undu svo glaðir við sitt“, verður á svipstundu að eyðilegu sandrifi, þar sem ekkert líf get- ur dafnað. Þetta alt sýnir nýársmynd Nýja Bíó, en inn í hana er ofið ástaræfintýri, lífi hvitra rnanna meðal Suðurhafseyjahúa o. þ. h. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögunni „Hurricane“ eftir Charles Nordhoff og James Norman Hall, en hólc þeirra um uppreistina á „Bounty“ var lögð til grundvallar samnefndri kvikmynd, er hér var sýnd við góða aðsókn. Aðalhlutverkin leika: John Hall, Dorotliy Lamour, C. Aub- rey Smith og Raymond Massey, og er meðferð þeirra á hlut- verkunum ágæt. Efni myndarinnar skal ekki frekar rakið hér, þvi að hest er að hver fari sjálfur, sjái mynd- ina og dæmi sjálfur. Gamla Bíó. ÁTTUNDA EIGINKONA BLÁSKEGGS. Gamla Bíó sýnir bráðskemti- lega ög fyndna mynd á nýársdag kl. 5, 7 og 9 — „Áttundu eigin- konu Bláskeggs“. Aðallilutverk- in leika Claudette Colbert og Gary Cooper. — Hann leikur núthna „Bláskegg“, sem geng- ur að eiga hverja konuna á fæt- ur annari, en skilur við þær eft- ir árs sambúð og geldur þeim eftirlaun. En að lokum hittir liann stúlku, sem lætur liann ekki hafa sig að leiksoppi. Er það Claudette Colbert, sem fer með lilutverk hennar. Báðh- þessir leikarar eiga miklum vin- sældum að fagna og liafa aldrei verið skemtilegri en í þessari mynd. Mynd þessi var sýnd 5. sinnum á dag í Metropol í Khöfn í 11 vikur samfleytt og sama eða svipað er að segja frá öðrum höfuðborgum álfunnar. Leikstjórn hafði Ernst Lubitsch með höndum, en hann er ein- hver frægasti kvikmyndastjóri, sem nú er uppi. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Blómaverslunin Flóra. Óskum öllum viðskiftavinum vorum gleðilegs nýárs og þökkum fyrir það liðna. Vinnufatagerð íslands h.f. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. cWóbal\s>eirá{asala rilfisiru G LEÐILEGT NÝÁR! Þökk f\TÍr viðskiftin á liðna árinu. H.f. Hamar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ff/yunnSct'tfs fraidu r wm wm m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin. ®®^6€S4Sfö§llJ]Ml GLEÐILEGT NYAR! Þökk fvrir viðskiftin á liðna árinu. no óskar viðskiftavinum sínum góðs og gleöilegs nýárs og þakkar viðskiftin á liðna árinu. COÖÖQCOOCÍCÍÍÍÍÍOÍíCÍÍÖOOCCCiCÖÖCCÖOeO X iCCCCS eírarhjczlpín óskar öllum bæjarbúum 5$ gJedtíegis nýáts. i'. « xioccacoaooocoocooocooococccooocccöcccöoo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fjrrir viðskiftin á liðna árinu. Efnalaug Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. / Bifreiðastöðin Bifröst. y Hverfisg. 6. Sími 1508. J Gleðilegt nýtt ár, pökk fyrir liðna árið. •••••••••••••••••••••« kaupíélaqiá •••2 *••••••••••••••••••••••••••••••••* M a a> Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Olíuverslun íslands l^][^íi^l[^íS^]^i^l[^S^][^i^][^! Óskum öllum viðskiflavinum vorurn GLEÐILEGS ÁRS. Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Bakarameistarafélag Reykjavíkur. ZLLul SLÁTÍÍRFÉLAG SUÐURLANDS Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúð Austurbæjar, Laugav. 82. Kjöibúð Sólvalla. Kjötbúðin, Týsgötu 1. • rmtaiBHifnB ^ ‘icnni'itiiiiEig.Tijwg^ tr tbb'i; iiiiniiiimr :.!i:m^p5Esnrp;nrs5ygwr^^g Gleðilegt nýcír. / Þökk fyrir viðskiftin á liðna árimi. HEILDVERSLUN GARÐARS GÍSLASONAR Hverfisgötu 4. GLEÐILEGT NÝÁR! DOKK FYRIR GAMLA ÁRIÐ. RAFTÆKJAEINKASALA RÍKISINS. Gfeí) G\=£>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.