Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. mars 1939. VISIR 3 Er ont að gera ostruveiðar og ostrurækt að líivænlegri atvinnugrein hðr á landi? Sjávarútvegsnefnd nedri deildar flytur á ný, eftir ósk atvinnumálaráðuneytisins frumvarp til laga um ostrurækt. I greinargerð frv. segir svo: Ostruveiðar og ostrurækt er stórkostleg atvinnugrein víða um heim. Á heimsmarkaðinum eru ostrur verðmestar af öllum skelfiski, enda mjög dýrar. Langt er síðan liinn eðlilegi ostrustofn liætti að fullnægja eftirspurninni og hefir þvi ostrurækt verið stunduð með góðum árangri um langt skeið. Ostrur eru ekki til við slrendur Islands, en nokkurar líkur eru til þess, að möguleikar séu fyr- h’ því, að liægt sé að rækta þær hér, en þá eingöngu i Faxaflóa, á svæðinu frá Aki’anesi til Sel- tjarnamess, samkvæmt þeim rannsóknum, sem fram hafa farið á þessu atriði. Á árinu 1936 gerði sænskt fyrirtæki „Stigfjordens Ostron- odlingar“ i Skápesund í Svi- þjóð fyrirspurn um það til at- vinnumálaráðuneytisins, hvort það teldi æskilegt, að fyrirtæki þetta gerði tilraun með ostru- rækt hér við land. Síðan hefir fiskimálanefnd staðið í sam- handi við þetta sænska fyrir- tæki, og hefir hún eindregið mælt með því, að Stigfjordens Ostronodlingar verði leyft að gera tiíraun með ostrurækt hér við land, og er ráðuneytið sam- dóma fiskimálanefnd i þvi efni. Samkvæmt 1. gr. er atvinnu- málaráðherra lieimilt að ákveða í reglugerð að tiltekin svæði i fjörðum inni skuli um tiltekinn tíma friðuð til ostruræktar fyr- ir hverskonar veiðum öðriun en ostruveiðum. Ákveðið skal hvernjg og á livaða tíirja iárs sé heimilt að stunda oslruveiðar. Samkv. 2. grein má enginn stunda. ostrurækt á friðlýstu svæði nema með leyfi atvinnu- málaráðherra. Leyfi þessi má veita innl. og erl. félögum og einstaklingum og skulu þau bundin við ákveðin svæði og á- kveðinn árafjölda o. s. frv. Um 1. og 2. gr. er þetta tekið fram: 1. gr. Til þess að hægt sé að fram- kvæma oslrurækt á fjörðum inni þarf algerlega að friða ræktunarsvæðin fyrir hvers- konar veiðum, og er gert ráð fyrir, að friðunarsvæðin verði ákveðin i reglugerð. 2. gr. Ofangreind ostruræktarfyrir- tæld, Stigfjordens Ostronodlin- ar hefir farið fram á að fá einkaleyfi til 15 ára til ostru- ræktar hér við land. í greininni er það lagt á vald atvinnumála- ráðherra, hverjir fái leyfi og til hversu margra ára það verður veitt, en þar sem stofnkostnað- ur við ostruræktina er töluvert mikill og ostrulirfan þarf 4 til 5 ár til þess að ná hæfilegri stærð til matar, verður að á- kveða leyfistímann með tilliti til þessa. Einstakir nefndarmenn á- skilja sér rétt rétt til að flytja hrtt. við frv. Um miðjan þennan mánuð er liðið eitt ár síðan Austurriki sameinaðist Þýskalandi. Dr. Biirckel ríkisfulltrúi, sem stjórnar öllu endurreisnarstarfi í Austúrríki í umboði ILitlers kanslara og - Görings, fram- kvæmdastjóra fjögurra ára á- ætlunar Þjóðverja, hefir í tilefni af ársafmælinu lagt fram reikn- ingsyfirlit yfir það, sem þeg- ar hefir verið unnið í Austurríki og sýnt fram á það sem eftir er. Atvinnu- og viðskiftaástandið í ársbyrjun 1938 var alt annað en glæsilegt. Skv. síðustu skýrsl- um, sem stjórn dr. Schuschnigg lét birta, áður en liún varð að segja af sér, voru nærri því 10 af liundraði af 6% miljón íbúa Austurríkis atvinnulausir. Tekj- ur ríkissjóðs 1937 voru um 45% lægri en árið 1929, þ- e. það ár, sem fleslar alþjóða hagskýi’slur miða við sem síðasta eðlilegt viðskiftaár siðan fyrir allieims viðskif takreppuna. Vegna atvinnuleysis og mink- andi peningaveltu þvarr lífs- þróttur Iandsbúanna. Austurríki var eina landið í álfunni, þar sem dánartala var hærri en fæðingartala. Sérstaldega var illa ástalt um Vínarborg: Þar dóu árið 1937 24.453 manns, en að eins 10.032 fæddust. Enn- fremur var tala sjálfsmorða livergi liærri en í Austurríki. Hallgrfmnr Helgason hefir samið píanóverk við barnakvæði Steingríms Thorsteinsonar „Úrið pabb- ans tí, tí, tí“ og leikið það í Leipzig við góðan orðstír. DAAK (Deutsch-Auslánd- ischen Akademiker-Klubs e. V. Leipzig), sem er félagsskapur þýskra og erlendra stúdenta, er nám stunda í Leipzig, gekst fyrir skemtisamkomu þar i horg 18. febrúar. Eftir tilmæl- um forseta félagsins flutti Hall- grímur Helgason frá Reykjavík frumsamið píanóverk. Lista- menn ýmissa þjóða komu þarna fram, frá Svíþjóð, Englandi, ír- landi, Islandi og Noregi. — Blöðin í Leipzig luku miklu Vandamál þau, sem Burckel varð að fást við eftir samein- inguna, voru því öðru frémur viðskiftalegs eðlis. Fyrstu ráð- stafanir hans miðuðu að því, að auka atvinnu í landinu- Eins og nokkrum árum áður í Þýskalandi, er mest reið á að vinna bug á atvinnuleysinu, var nú einnig í Austui’ríki komið fyrir þúsundum manna í vega- vinnxi, sem þeir gátxi lifað af, þangað til þeir komust aftur inn í hina raunverulegu iðngi’ein sína. Bílabrautakerfi var teikn- að og mælt út á nokkrum vik- um. Skömnxxi síðar hófst vinna við bílabrautina frá Salzburg til Vinar. Um leið vox’ix allir þjóð- vegir, sem fyrir vorxx, nxalbik- aðir og gerðir ryklausir. Þýska ríkið veitti undir eins upphæð, sem svai’ar til 380 miljónum kr., fyrir bifreiðabrautir, brýr og skurðgröft. Öll skipafélog, sexxx halda uppi umferðinni á Dóná, voru sameinuð og endurskipulögð. Félag þetta í-æður nú yfir skip- unx, sem rúnxa samtals 500.000 snxál- ILafist var lxanda til þess að tengja Doná við fljóta- og skipaskurðakerfi „ganxla“ Þýskalands, og dýpka Dóná, þar senx þess var þörf. Kostnaður þessara framkvænxda er áætlað- ur 1.500 milj. kr. Þegar vinnu þessai’i er lokið, nxun Atlants- lofsorði á frammistöðu Hall- gx’íms, Leipziger Neueste Nacliriclxten segir m. a.: „Milli söngvanna lieyrði maður slaglxörpuleik Hallgríms Helga- sonai’, leikinn af tónskáldinxi sjálfxi og var það framflutt af ákaflega nxikilli leikni. Til- brigði lians (variationer) af ís- lensku barnaljóði, anda af hljónxblæ, senx er nxeð persónu- legu sniði og anda og sérkenn- xim hinnar stórbi’otnu fegui’ðar þessa noi’ðlæga lands. — Leip- ziger Tageszeitung segix’, að þrátt fyrir það, að kvæðið tak- markaði svigrúnx tónskáldsins hafi tilbrigðin verið sjálfstæð og álirifamikil og verið fi’am- flutt af ákaflega nxikilli leikni. — Barnakvæði það, senx hér er um að ræða, er „Urið pabbans tí, ti, ti“, eftir Steingi’ím Tlior- steinson. — (FB.). -—- lxafið verða tengt Svartahafinu unx Rín og Dóná fyrir skip alt að 1.500 snxál. að stærð, á 2-950 km. langri leið- Fyrir sameininguna höfðu tollnxúrar og gjaldeyi’isvanda- mál staðið eðlilegum vöru- og peningaviðskiftum milli Þýska- lands og Austurríkis fyrir þrif- um. Nxi voru þessir nxúrai’ feld- ir, ekki í einu, en snxám saman. Innfhitningshann, sem verið liafði á nokkrunx vörutegund- um, var sti’ax nunxið úr gildi. Yöruskiftin jukust um helnxing á nokkrum mánuðum. Imiflutn- ingstollarnir voi’U aftur á nxóti ekki afnumdir fyrr en 1. októ- ber s.l. Austurríski iðnaðurinn þurfti á verndartollunx að lialda, nxeðan liann var að ná sér eftir nxargra ára öfugstreynxi, til þess að verða fær um að stand- ast samkepni þýskra framleið- eyda, sem þá unx nokkur ár höfðu unnið af alefli að full- komnun franxleiðslu sinnar, sér- staklega með tilliti til útflutn- ings- Mvntfóta- og gengisnxunur sá, sem hafði verið í’íkjandi milli gamla Þýskalands og Austui’i’ík- is, var jafnaðxir þannig, að gengi liins ausurríska schilling var hækkað unx 36%. Þar nxeð jókst kaupgeta alnxennings, vegna þess, að eftirlit var liaft nxeð vöruverði og framleiðslukostn- aði. Bxirckel sagði við tækifæi’i eitt, er rætt var viðskiftasam- handið milli gamla í’íkisins og Austurríks: „Starf okkar tengir atvinnulífið í Austui’ríki þannig við atvinnulífið í gamla rikinu, að úr því vei’ður ein heild. Til- gangur afskifta okkar af við- slciftalífinu er að veita velferð og hanxingju þeim, er vinna. Marknxiði þessu verður ekki náð nema því að eins, að jafn- vægi riki milli franxleiðslu og kaupgetu, framboðs og eftir- spurnar og siðast en ekki síst, nxilli landbxinaðarins og iðnað- arins.“ , Ráðstafanir þær, sem Búrckel gerði strax, voru neyðarráðstaf- anir, en ekki bráðabirgðaráð- stafanir, og fyi-sti þáttur í skipu- lagðri endurreisn Austurríkis, senx gerð liafði verið áætlun fyr- ir löngu áðxxr en sameiningin varð að raunveruleika. Þess vegna varð líka f jögurra ára á- ætlun Þjóðverja látin ná til Axxsturríkis eins fljótt og auðið var. Framkvænxdir hennar lxóf- ust nxeð stofnun Hei’nxan-Gör- ing-verksmiðjanna í Linz. Eins og kunnugt ei’, era flestar þær verksmiðjur, senx reistar hafa verið í Þýskalandi í samhandi við fjöguri’a ára áætlunina, sameinaðar undir yfirstjórn Görings, þó að liver þeirra út af fyrir sig sé sjálfstæð stofnun. Með stofnun Hermann-Gör- ing-Werke í Linz var þar endxn*- AUSTURRSÍKAR og þýskar HERDEILDIR liylla Hitler í Berlín. Myndin tekin á 49. afmælisdegi Hitlers. HERMANN GÖRING MARSKÁLKUR er einnig fram- kvæmdastjóri fjög- urra ára áætlunar Þjóðverja. reistur atvinnuvegur, sem lengi liafði verið vanræktur í Austur- ríki: Námxirekstxir, kola- og málmvinsla í stórum stíl. Af nxálnxxmx, sem þár eru unnir, her sérstaklega að nefna gull, silfur, sink, blý og járntegundir. Vegna þess, hve vinslan er erfið, liöfðu eldri verksmiðjur, senx þar voru, ekki getað staðist til lengdar samkepnina á heinis- nxarkaðinum. Eftir sameining- una er innlandsmarkaðurinn orðinn svo stór, að vinslustöðv- ar þessar erxi ekki lengur háð- ar erlendum mörkxiðunx. Enn- fremxir voru þar reistiir olíu- txirnar og nýjar efnasmiðjur, senx lxagnýta ýnxsar viðarteg- undir hetur en hingað til, t. d. nxeð þvi að fi’anxleiða gei’fiull, gei’fisilki og þess lxáttar efni. Landbúnaðinunx var einnig rétt hjálparhönd, skv. jafnvæg- isreglu Búrckels, sem að ofan hefir verið getið. Tollar og skattar, senx lágu á sölu tilbúins áburðar, skepnufóðui’s og land- búnaðarvélá, voru nximdir úr gildi, lán voru veitt til endur- bóta á jarðrækt, frami’æslu og fóðurgeynxslu, vinnufólk var sent upp til sveita og fjallahér- aða- Það leiðir af sjálfu sér, að all- ar þær nxörgu ráðstafanir, senx gerðar voru á einu einasta ári, vegna viðreisnar og viðskifta- lífs i Austurríki, lxefðu getað skapað öfugslreymi og ringul- reið, þó að maður eins og Biirc- kel, sem lxafði reynslu frá end- urreisn Saar-liéraðsins, færi nxeð stjórn á þessari starfsemi. Áliætta þessi var umflúin með þvi, að allar athafnir i Austur- ríki vo(ru seíjtar undir eftirlit þýska viðskiftamálaráðherrans Funk, senx lætur ráðuneyti sitt fylgjast nákvæmlega með þeim afleiðingum, senx breytingamar i Austuri’íki hafa eða geta haft fyrir viðskiftalif alls Þýska- lands, inn á við og út á við. Með þessu nxóti er hægt að láta samrýmast endurreisn Austui’rikis við viðskiftalif „gamla“ ríkisins, án þess að til ái’eksturs kænxi. Alt þetta hefir tekist vonuixx framar, og sést það best á þvi, að allar neyðar- í’áðstafanir, sem gerðar höfðu verið strax eftir sanxeininguna, ganga úr gildi 1. júlí n. k. Þá nxunu af þeinx 650.000 atvinnu-- leysingjuin, sem þar voru fyrir rúnxu ári, ekki vera eftir nenia 50.000. Einnig munu þær 60.000 þúsundir manna, sem annað- hvort höfðu verið sendir í at- vinnu til „gamla“ Þýskalands eða unnið við starf, sem þeir voru ekki faglærðir i, vera komnir lieinx til sín í vinnu, sem er við þeirra hæfi. Þá mun einn- ig -— þegai’ til kemur — fæ'ð- ingatalan hækka i Austurríki, því að mánuðína september til október 1938 voru gefin saman 11.000 lijón, nxóts við 3.200 á sama tímabili árið áður. Lífs- þróttur austurrísku þjóðarinnai! er að vakna ixr dvala, og ósvik- ið austurriskt lifsfjör niun aft- ur fá að njóta sín.. HERMANN GÖRING VERKSMIÐJUR. Stálhræðsluofnar á járnvinnslustöð i Salzgitter.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.