Alþýðublaðið - 25.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALf»ÝÖUBLAðI© jNíkomið: » Sumark|ól& efn§, IMorgimkjélar, Telpusvuaitur, IUpphlutasiíki, Slifsi, frá 5,50, og margt flelra. I MaííhilfiUr Björasdóttir. i Laugavegi 23. 9 SOsSS 8 B E3S33910 Í3B&S8Í i 31530 i í I 1 nm I urnar 27 m. á lexigd og 11 m. á breídd. Talið er að hægt verði að hafa á heimilinu 100 gamalmenni í einu. Húsið verður útbúið með öllum nýtízku þægindum, m. a. verður í því lyftivél. Sigurbjörn Á. Gíslason fór í vor utan til að kynna sér elliheimili. Ferðaðist hann aðaliega um Danmörku og Ungverjaland, og segir hann að fullkomnustu heimilin, sem hann hafi séð, hafi annað verið í Dan- mörku, en hitt í Buda-Pest. Ótrú- legt er, að bænum ekki hefði verið kleyft að koma upp slíku heimili sjálfum, þar sem hann lánar nær 100 þús.» kr. til byggingar þess. Þorðu ekki!!! S£«Ia*'S*xni Valentínusar Gyjóifssonar er sir. 2340. ferðamennirnir sér svo vel, að svo ramt kvað að, að norsku „jenturn- ar“ urðu jafnvel skotnar í ísfirsku stúlkunum, hvað þá piltunum. Kl. 'um 11 kvaddi ferðafólkið „rauða bæinn“, og hélt áfram ferðinni. Flestir bæjarbúar voru saman- komnir við bryggjuna, er skipið lét úr höfn, og voru söngvar sungnir til hins síðasta. Elliheimili, á að fara að byggja hér í bæn- Um; á það að standa á stórri lóð við Hrnigbrautina, vestanvert við hús Jónatans Porsteinssonar, og nær lóðin næstum alla ieið að Akurgerði. — Sigurður Guð- mundsson húsameistari hefir gert teikningar að heimilinu, og verður það mjög vegiegt hús. Verður það bygt líkt og Vífilstaðahælið, í þremur áimum; verður aðaláhnan 35 m. á lengd, og tvær hliðarálm- Ritstjórar „Mgbi.“, sem nú eru látnir vera harðánægðir með um- hirðingu Mentaskólahússins, komu ekki að skoða húsið, er þeim var I boðið það. Mæla það fróðir menn, að þeir hafi ekki þorað að hætta íhaldskroppum sínum inn í skói- ann og ekki treyst sér til að verja ástandið, ef þeir hefðu séð það eigin augum. Síeindór Einarsson bifreiðaeigandi er fertugur í d«g- íhald i lagi. Greinin í AlþýÖublaðinu í gær um ástand Mentaskólahússins og umhirðingu þess í tíð ihaidsstjórn- arinnar, hefir vakið geysi mikla athygli í bænum. Margir vissu, að ástandið var ilt, en að gólfin væru sums staðar tæplega mann- geng, og veggióðrið i skólastof- urium væri rifið, bætt mislitum bóturn og skítugt, að húsið hefði ekki verið málað eða gluggar kíttaðir í 8 ár, að ósmekklegt krot og klúryrði skreyti borð og veggi, að ein skólastofau sé gamalt fjós, að sæmileg þvottaáhöld séu spör- Fjolb eyíí úrvalaf í hálsMndam uvkomlð. K Kaupið Alpýðublaðið ÖIl smávara til saumashap' ar frá pví smæsta til hius stærsta, alt á sama stað. Guðm. B. Wikar, Langav. 21. Sokkar —- Sokfeatr — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastir. ííÝJA FISKBÚBIN hefir sima uð við kennarana, ekkert af þessu vissi almenningur. Mönr.mm blöskrar skeytingarleysið og trassaskapurinn. En „Morgunblað- inu“ verður ekki óglatt af svona smámunum, Kallar þetta „róg“ um Mentaskólann, það álítur glugga- laust fjós sæmilega skólastofu og að bezta lofthreinsunin sé að þurka votar yfirhafnir nemenda inni í troðfullum kenslustofum. Þetta getur maður kallað íhald í lagi, að vilja halda dauðahaidi í ólag og óhollustu. Eitthvað veður nefir „Mgbl.“ þó af því, að erfitt sé að verja þetta, því að vörnin endar dáiitið snubbótt og snýst upp í það að ófrægja Ungmenna- skóiann, reyna að telja fólki trú um, aö hann eigi „erfitt uppdrátt- ar“ o. s. frv. Væri ekki réttara fyrir „Mgbl.“ að bíða þangað til skólinn byrjar. 1127. Sigurður Gísiason Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og a4La smáprentun, sími 2170. Nokknr elutek af bókinni „Deilt um jafnaðarstefn- una“ eftir Upton Sinclair, og F. A. McNeal, fást nú í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. AlþýðuprentsmiðjaH. William le Queux: Njósnarinn mikli. stakk ég því í brjóstvasann og hljóp af stáÖ eins hratt eins og fæturnir gátu borið mig. Hliðvörðurinn var steinsofandi, bg gat ég því op'nað hliðið viðstöðulaust, en þurftj ekki að kiifra yfir múri'nn í annað 'sinin. Ég hljóp og hljóp. Aldrei hefi ég hlaupið jafn-hart á allri minni æfi hvorki fyrr né síðar. Það var langan veg að fara, en ekki linti ég á hlaupunum, unz ég náði bústað hans hágöfgi brezka sendiherrans. Allir voru enn í fasta svefni. En ekki lét ég '.þaö hamla ásetningi mínum. Ég klifraði yfir múrinn, sem var í kring um húsið, og lét þvíllík bylmingshögg dynja á framdyrum hússiins, að sumir héldu að dómsdagur væri kom- inn, en þeir, sem síður áttu von á heims- endi, álitu, að aðsúgur hefði alt :í einu verið gerður að húsinu af einhverjum póli- tískum skríl til þess að skaprauna hans há- göfgi og svívirða England. Allir þjónarnir í húsinu þektu mig í ‘sjón. ELnn þeirra opnaði glugga, og er hann sá, hver kominn var, og með því að ég gaf honum ótví- ræða bendingu um, að ég. þyrfti að hafa hraðan á, kom hann þegar hlaupandi á nærklæðunum og opnaði dyrnar. Næstum þvi á sama augnabliki ýar ég staddur i svefnherbergi Claucares lávárðar, sendiherra. Bæði hjónin urðu s.teinhissa, þeg- ar ég óð óboðinn inn í einkaherbergi þeirra og án þess að heilsa — þvi gleymdi ég alveg í. æsingunni og ósköpunum —, tók umslag mikið úr vasa mínum, sem inn- sigii þess hafði reyndar þegar verið brotið.. og las samningmn iið fyrir lið með skjálf- andi röddu, og satt að segja gat ég varla staðið á fötunum, svo mikið var mér niðri fyrir. Ég hafði í höndunum hið uppruna- lega eintak varnarsamningsins milli Frakk- iands og ítalíu með undirskrift réttra hlut- aðeigenda frakknesku stjórnaninmar, enda var þetta nákvæmlega sama skjalið, sem sendi- herra Frakklands, de Suresnes greifi, hafði einmitt að kveldi hins þriðja dags á undan komið mcð beina lei'ð frá París. Þaö er vart unt að ímynda sér alla þá fcikna-æsingu, er þetta leiddi af sér. Hans hágöfgi stökk upp úr rúminu hálf-strípað- ur, og þá var eins og alt lenti í uppnámi í húsinu, því að hans hágöfgi öskraði á þjón með vissu nafni, opna'ði dyrnar samstundis, og skipaði honum að sækja ritará sína. Lafði Claucare rakti nú athygli hans há- göfgi á því, að hann væri enn þá ncer nakinn, enda fór haim þegar í brækur sínar. eins og örskot, og stóð það heima, að hann var 1 um það bil klæddur, er ritarar hans tóku að streyma inn í dierbergiö. Á and- iitum þeirra var undrunarsvipur ekki litill enda var það ekki að furða, því aö vel hefðu þeir getað tekið hans hágöfgi fyrir að vera vitskertan á því augnabliki. Svo hafði æsingin gagntekið hann, að hann æddi um gólfið fram og aftur í feikna-tryllingi og ofsa svo sem tvær eða þrjár mínútur án þess að koma upp nokkru einasta forði. Svo náði hann sér nógu mikið til iþess að geta þakkað mér með handabandi og mörgum förum aðdáunarorðum fyrir þetta afreksverk. Smjaður hans var að vísu sætera en hun- ang. En mér sjálfum til verðugs heiðurs hlýt ég að láta þess hér getið, að mér fanst ég ekki eiga þetta lof nema að iitíu leyti skilið. Mig langaði til að segja honum, að það væri nú stödd í Rómaborg stúlka, Clare Stanway — stúlkan, er öll von hans og mín og konungs ítala hafði oltið á — að nafni, sem þetta þrekvirki væri í raun réttri meira að þakka en sjálfum i mér. En

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.