Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 1
Al&ýðublaðið Cteflð tit off Alþýðuflolcluumi @AM.A Kfö Annie Laurie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 páttum eftir JOSEPHINE LOWETT. Aðalhlutverk leika: Lillian Gish og Norman Kerry. Kartöflur nýjar sérlega ódýrar í heilum pokum. HaMór R. Gunnarsson Aðalstræti 6. Sím 1318. Nokkur eintðk s& bókinni „Deilt um jafnaðarstéfn- iina" eftir Upton Sinclair, og F. A. McNeal, fást nú í afgreiðslu Alþýðublaðsins. I| tilbúin Eæfa. ; Klein, frakkastíu 16. Sími 73. MIIttfÍlffillF 00 Filmpakkar nýkomið, að eins heimsþekt merki: Imperial, Kodak, Paíhe. Allar stærðir eru tll. Amatörverzlnn Dorl. porleifssonar. ÖH smávara til saumaskap« ar firá pví smæsta til hins siærsta, alt á sama stað. fiuðm. B. Vikar, Laugav. 21. Kaupið Alþýðublaðið Frá Landssímanum. Frá 1. ágúst næstkomandi lækka gjöldin fyrir blaðaskeyti til eftirtaldra landa og verða þá eins og hér segir:, Til Danmerkur og Enulands 12 aurar fyrir orðið íll Noreus og SviDióðar 20 aurar fyrir orðið. Reykjavík, 25. júlí 1928. Gísli J. Ólafson. Hattabúðin. Rauða húfnrnar komnar aftur með islenzkri áletrun. Sumar- hattar, crenol og stráhattar seldir með áfar miklum afslætti. Anna Asmundsdóttir. Málningarvorur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- f ernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. l»urrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Émailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kitti, Gólffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulseiii Alöýðnpentsmiðjan, Hverfisnotu 8, simi 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- on, svo sem erfiljóð, aSgöngumiöa, brélr reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljétt óg við réttu verði. NYJf A mo Kolá'sfini Valéntinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Bækiir Kommúnistarávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfuoóvinurinn eftir Dan. Grif- Waw«»,^&4wá'\ fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyír verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru". , „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusaga,, afar-spennandi. „Smi&ur er ég nefndur", eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddí og skrifaði eftirmála. Rök japiadarstefnunnar. Utgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafnadarstefnuna eftir 'Upton Sinclair og amerískan t- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðí- ins. . Mademoiselle frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Patley vu—?') Sjónleikur í 7 páttum, frá GAUMONT Film Co. London. Aðalhlutverk leika: Estelle Brody og Jökn Stuart. Barátta frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, pjóð sína ög ást. Kvikmyndin er áhrifa- mikil, en pó að ýmsu Ieyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. Þvottabalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasnúrur 0,65, Þvottaklemniur 0,02, Þvottaduft 0,45, fatnsfötur 3 stærðir. Sigurður Kjartatisson, Laugaveus og Klapp* arstf gshorni. SIMAR 158-1958 Reyklngamenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixtrare, ©lasifow ——— Capstan 1------------- Fást í öllum verziunum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.