Vísir


Vísir - 22.04.1939, Qupperneq 1

Vísir - 22.04.1939, Qupperneq 1
Ritstjórij KRISTJÁN GUÐLAUCSSÓN Simi: 4578. « Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgöíu 12. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 22. apríl 1939. Afgreifisla: HVERFISGÖTU 11 Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBJi Sími: 2834 91. tbl. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. Fepmingapíöt - - Sumapföt Fínasta efni nvkomið._____Hvergi betra úrval. — Komið og skoðið okkar nýjasta snið. — Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Reykjavík. Álafoss kaupir allskonar ull háu verði. Gamla Bíé Booloo, hvíta tígrisdýrið. Framúrskarandi viðburðarik og hrikalega spenn- andi dýra- og æfintýrakvikmynd, tekin meðal villi- dýra og hinna viltu b.ióðflokka, er lifa i frumskóg- um Malakkaskagans. Aðalhlutverkin leika: Colin Tapley, Jane Regan og Mamo Clark. Aukamynd: Skipper Skræk sleginn útl Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Bifreiðastttflín GEYSIR SlMAR 1633 og 1216. Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. Kaupsýslutíðindi Dómar frá Bæjarþingi Reykjavikur birtast í liverju blaði. Flytur hverjum kaupsýslumanni nauðsynlegustu upp- lýsingar. — Gerist áskrifendur. — Sími: 5314. Lífstykkjabiíðin LÍFSTYKKI — BRJÖSTHÖLD — KORSELET. Loks komin hin langþráðu gúmmíbelti. — Litlar birgðir, því seld að eins gegn staðgreiðslu. Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. Utsæðis- kartöflur. Jarðarför elslui litla drengsins okkar, Guðsteins fer fram mánudáginn 24. þ. m. oghefst með bæn áheimili okkar, Laugavegi 34, kl. 1 e. h. Svava Guðmundsdóttir. Jón Guðsteinsson. ................................................. Valencia DANSLGIKUR í K, R.-húsinu í kvöld. Hinar ágætu hljómsveitir K R.'hössins og Hðtel Islands Aðgöngumiðar kosta kr. 1.75 Nfj* bíö til kl, 9. Bestu hljómsveitirnar. Lítifl hús óskast til kaups strax. — Tilboð, merkt: „Góður stað- ur“, sendist blaðinu fyrir miðvikudag. K. F. U A morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. ii. Y. D. og V. D. - 8y2 e. h. U. D. — 8y> e. h. Almenn samkoma. Magnús Runólfsson talar. - Allir velkomnir. Hvítar ambáttir. Amerísk stórmynd frá Warner Bros er sýnir á ógleymanlegan hátt skuggahliðar stórborgalífsins. Aðalhlutverkið leikur frægasta „karakter“- leik- kona Ameríku. BETTE DAVIS. Sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 6. Tépmikla telpah, hrífandi fögur og skemti- leg kvikmynd, leikin af undrabarninu Shirley Temple. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. gggert Claessen hæstaréttarffiálaflutmrigsmáðui Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr, Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd , \tr i? ®f wj: i * U® PU U.-D fundur á morgun kl. 5. Aílar ungar stulkur velkomnar. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hafid þép gert yður Sjóst? Hin vðnduðn reiðhjol úr Fálkanum eru besta fermingargjöfin. — Fyrst urn sinn seljum við ekki einungis eina tegund, heldur öll reiðhjól okkar gegn staðgreiðslu með sama verði og fyrir gengisbreytinguna. — Vönduðustu reiðhjólin — fimm ára ábyrgð — hagkvæmir greiðsluskil- málar. Reiðhjólaverksmiðjan FÁLKINN. Svarta kambgarnið i fermingarfötin er komið. V erksmifljnútsalan 6EFJUN |- QÐNN Aöalstræti, Spennandi knatíspypnukepni á morgun sunnudag, kl. 2 K.R.-VALUR b í keppa í|31aldursflokkuE Áreiðanlega best.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.