Vísir - 22.04.1939, Side 4

Vísir - 22.04.1939, Side 4
VISI R Smásðluverð á OSRAMPERUM Smásöluver'ð á venjulegum Osramperum, er nú sem j Iiér segir: 15 Dlm 15 Watt....... Kr. 1.10 25 Dlm 25 Watt ........ — 1.10 40 Dlm 40 Watt ........ — 1.40 65 Dlm 60 Watt ........ — 1.75 100 Dlm 75 Watt ........ — 2.20 125 Dlm 100 Watt ....... — 3.00 150 Dlm......... — 3.30 150 Watt ....... — 4.40 200 Watt ....... — 6.00 300 Watt ....... — 8.80 Verð á ítölskum rafmagnsperum helst óbreytt þang- að til verðbreyting á þeim verður auglýst. Raftækjaeinkasala Píkisins. Skípafregnir. Gullfoss kemur frá útlöndum í kvöld. Goðafoss er i Hamborg. Brúarfoss fer frá Leith kl. 4 i dag. Dettifoss var í Keflavík i morgun. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er á leiS til Rotterdam. Tvöfalt kirkjubrúðkaup. 2 gper voru gefin saman i hjóna- band í dómkirkjunni í Reykjavik tvenn brúÖhjón: i) ÞuríSur hjúkr- unarkona Jónsdóttir og Valdemar Sörensen frá Álaborg. Heimili þeirra er nú í EskihlíS D, en verð- ur á Kiðjabergi. — 2) GuÖrún Sig- ríSur Jónsdóttir og Grímur Gríms- son, starfsma'ður á tollstjóraskrif- jstofunni, Heimili þeirra er á Freyjugötu 5. — Dómkirkjuprest- urinn vígði. Drengjahlaup Ármanns fer fram á morgun og hefst kl. h. Hlaupið verður frá ISnó eftir Vonarstræti, Suðurgötu, kring- um Iþróttavöllinn, niður Skothús- veg og endað í Lækjargötu. Kepp- endur verða 45 frá 5 félögum, þ. e. 13 frá F.H., 11 frá Ármanni, 9 frá K.R., 6 frá f.R. og 6 frá íþróttafélagi Kjósarsýslu. Síðasta ár vann K.R. þetta hlaup, en F.H. var næst, og fjölmenna Hafnfirð- ingar nú i þetta sinn og hafa full- ;an hug á að vinna það nú, en þeir Tiiuriu íleiri, sem hafa hug á að sigra að þessu sititii og verður ef- laust mjótt á mununutn, hvert fé- 'laga vinnur. Jveppendur og starfs- itnenn við hlaupið eru beðnir að •mæta stundvíslega. Frá Hafnarfirði. í gær kom af veiðum Maí með 88 föt, og Sviði með 84, báðir eftir 12 daga. — í morgun kom Garðar með 84 föt eftir 13 daga. —■ Rán hefir nú verið lagt úti á höfninni. Er það fyrsti togarinn, sem hættir veiðum, enda stjórnað af sócialist- um. JSkemtifundur K.R. Airrtað kvöld kl. 8yí heldur K.R. slcemtifund i K.R.-húsinu, til að fagna heimkomu liins fræga kven- flokks félagsins. Formaður K.R., Erlendur Pétursson, ávarpar flokk- inn með ræðu, Þvi næst verður söngur með ,,Guitar“-undirspili. Benedikt Jakobsson, fimleikastjóri, segir frá Danmerkurförinni. Hr. Siffirih pianósóló og hr. Valenta fiðlusóló.. Að lokum verður dans ctiginn. Kqipendur K.R. í báðum víðavangshlattputnuu eru boðnir á fundinn. K.R.-ingar munu áreiðan- ’lega fjölmenna á þennan skemti- -fund. tGönguför á Keili og TröIIadyngju. Verðafélag Islands ráðgerir að Sara gönguför á Keili og Trölla- tdyHgjEi taæstkomandi sunnudag. Ek- ið I bilum suður að Kúagerði og gengíð þaðan á Keili og Trölla- dynju, yfir Dyngj uhraun uorður y.ueð Sveifluhálsi og á hinn nýja Krísuvíkurveg, og þaðan ekið heim- leiðis. Leiðin er mjög skemtileg og gaman, að ganga á Keili, en Trölla- dyngja og umhverfið sérkennilegt. ■«— Lagt á stað kl. 8 árdegis og farið írá Steindórsstöð. Farmiðar seldir 5 bókaverslun Isafoldarprentsmiðju til kl. 6 í kvöld. Næturlæknar: / nótt: Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánag. 4, sími 2255. Næturv. í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- ínni Iðunni. ASra nótt: Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. Næturv. f*3 Dettifoss fer á mánudagskvöld 24. apríl, um Vestmannaeyjar, til Grimsby og Hamborgar. Godafoss fer frá Hamborg 29. apríl (viku eftir áætlun, vegna viðgerðar). og fer því ekki vestur og norð- ur þessa ferð. fer vestur og norður 9. maí, og verða þessar ferðir því samein- aðar. Laxanet os Silnnganet fyrirliggjandi, allar möskvastærðir og dýptir. GEYSIR Veiðarfæraverslun. _____ í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Leitin að höfundi Njálu, IV.: Regn á Bláskógaheiði (Barði Guðmunds- son þjóðskjalavörður). 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.00 Karlakór Reykjavíkttr syng- ttr. 21.35 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). Fermingar- messa. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms lög (plöt- ur). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími: Sögur (Þorst. Ö. Stephensen). 19.20 Hljómplöt- ur: Pólskir dansar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Líkamsrækt (Grétar Fells rithöf.). 20.40 Tónleikar Tón- listarskólans: Fiðlusónata eftir V. von Urbantschitsch (Fiðla: Stepa- nek. Píanó: Höfundurinn). 21.05 Upplestur: Saga (Sigurður Skúla- son magister). 21.30 Danslög. Ódýrir Leslampar fást í Skepmabúðiniai, Laugavegi 15. Pergament og sil kis ke pma p í miklu úrvali. Skermabúðin. Laugavegi 15. Legobeklcir allar stærðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna, verð við allra hæfi. Notið ávait PRÍMUS-LUGTIR með liraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð : DOrOur Sveii>sson k Co. LL Reyltjavík. öÁfiöFrtiNlf)] BUDDA með 70 kr. tapaðist á Óðinsgötu í gær. Góð fundar- iaun. A. v. á. (745 TAPAST hefir silfurbúinn baukur, merktur „E. E.“. Einar Einarsson, Grettisgötu 44. (753 TAPAST hefir svört leður- skólalaska frá Leifsgötu að Grænuborg. I töslcunni voru skólabækur, merkt „Bubbi eða Björn Magnússon“. Finnandi er beðinn að skila henni í Grænu- borg. (771 KVEN-armbandsúr tapaðist í gær. Skilist í Ingólfsstræti 21 B. (775 ^Ft/ND/æm'riLKymm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kveld kl. 7. Dagskrá: Endurinntaka. Æðstitempar. — (761 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á-morgun kl. 10 f. hádegi. (763 UNGLINGAST. BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun, sunnu- dag, kl. 10 f. h. Fjölmennum stundvíslega. Gæslumaður. (764 [TILK/NNINCAJJ BETANIA. Samkoma á morg- un ld. 8V2 síðd. Sira Sigurður Pálsson lalar. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 3. (749 ZION, Bergstaðastræti 12 B. Á morgun: Almenn samkoma kl. 8 síðd. Hafnarfirði, Linnets- stíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. All- ir velkomnir. (759 Sækjum. RafmagnsviMir og nýlagnir i hús og skip. Jónas Magnússon /ögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. ■ Sendum. liUSNÆf)ll T I L LEXGU 3 HERBERGI og eldhús til leigu, matjurtagarður gæti fylgt. Uppl. síma 5358. (722 2 STOFUR og aðgangur að eldhúsi til leigu. Urðarstíg 8. — (727 GÓÐ, SÓLRÍK 3ja herbergja íbúð í Þingboltunum til leigu 15. maí. Mánaðarleiga kr. 90.00. Tilboð, merkt: „1888“ sendist Vísi. (729 2—3 HERBERGI og eldhús lil leigu. Uppl. Frakkastíg 13 (neðri hæð) frá 6—9 í kvöld og næstu kvöld. (730 TIL LEIGU sólrík stofa með laugarvatnshita. Njálsgötu 78. (731 TIL LEIGU 3 herbergi og eldliús innarlega á Laugavegi fjTÍr fámenna, skilvisa fjöl- skyldu. Mánaðarleiga 100 kr. — Tilboð sendist Vísi fyrir 1. maí, merkt: „Sérmiðstöð“. (732 TIL LEIGU góð íbúð utan við bæinn á fallegum stað. — Sími 5429 kl. 7—8. (734 TVÖ HERBERGI slór og eld. bús með öllum þægindum fyrir fámenna fjölskyldu til leigu 14. maí við miðbæinn. Tilboð, auð- kent: „12“ sendist Vísi. (736 2—3 HERBERGJA íbúð, öll þægindi, til leigu frá 14. maí lil 1. okt., í nýju húsi í suðvestur- bænum. Afgr. visar á. (741 TIL LEIGU 1. eða 14. maí: Stór, björt liornstofa, aðgangur að síma og baði. Sama stað einnig minna herbergi. Sími 5307. (742 HÆÐ í nýrri villu við Reyni- mel, 3 stofur og eldliús, ásamt slúlknaberbergi og öllum ný- tisku þægindum, til leigu. Húsið tilbuið 14. maí. Tilboð merkt „Nútíminn“ sendist Vísi. (747 LÍTIL kjallaraíbúð, 2 lier- bergi og eldhús, til leigu i rólegu Jitjsi, Tilboð nierkt „Reglusamt“ sendist Vísi fyrír mánudags- kvöld. (752 3 STOFUR og eldhús til leigu á Ilverfisgötu 16. (758 STÓR og rúmgóð stofa til leigu 14. maí. Einnig lítið her- hergi Eiríksgötu 13, annari hæð. (746 GÓÐ ÍBÚÐ, 3—4 herbergi, eldhús, bað, er til leigu 14. maí við miðbæinn. Tilboð merkt 14. maí sendist afgr. Vísis. (755 TIL LEIGU sólrík fjögra lier- bergja íbúð. Uppl. í síma 2873. (760 SÓLRÍK íbúð, 2 herbergi og eldhús í kjallara, til leigu 14. maí. Tilboð sendist afgr. fyrir 25. þ. m., merkt „Austurbær“. (762 HERBERGI eða stofa til leigu eldhúsaðgangur ef vill. Uppl. i síma 2020 milli 2 og 6. (767 2 HERBERGI og eldhús í góðu liúsi við Bræðraborgarstíg til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4204 og 2420. (769 LÍTIÐ herbergi til leigu í austurbænum. — Uppl. i síma 4825. (770 TIL LEIGU lítil, sólrík íbúð á Vesturgötu 24, niðri. Þuríður Markúsdóttir. (776 ÞRJÁR stofur og eldhús til leigu 14. maí. Öll þægindi. Uppl. i síma 2066. (778 STÓR íbúð í timburhúsi í miðjum bænum fæst til ibúðar, og auka herbergi. Uppl. Laufás- vegi 43. (780 SÓLRÍKT herbergi til leigu. Uppl. í síma 3704. (788 GÓÐ íbúð til leigu Reykja- víkurvegi 31. Uppl. á staðnum. (789 LÍTIL 3ja herbergja íbúð með rafmagnseldavél til leigu á Reykjavíkurvegi 11, Skerjafirði (790 ÓSK A ST 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Þrent í heimili. Uppl. i síma 2506. (705 ÓSKA eftir einu berbergi og eldhúsi. Barnlaus lijón. Tilboð, merkt: „Vélstjóri“ sendist afgr. blaðsins. (726 STOFA með sérinngangi, húsgögnum og aðgangi að baði og síma óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „Old boy“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (737 1—2 HERBERGI og eldliús óskast fyrir barnlaus hjón. — Skilvís greiðsla. — Uppl. sími 1959. (738' SUMARÍBÚÐ óskast, 2—3 herbergi. Uppl. simi 5468. (739 TVÆR stúlkur í íústri vinnu óska eftir lílilU ibúð með þæg- indum. Tilboð merkt „13“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld. (744 EITT gott herbergi og eldliús óskast 14. maí. Upp. í síma 5428 frá 7—9. (748 3 HERBERGI og eld’hús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 2336 í dag og á morgun. (751 MANN í fastri stöðu vantar 3 herbergi og eldhús. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Tilboð merkt „XÝ“ leggist á afgr. Vís- is fyrir mánudagskvöld. (766 2—3 HERBERGI og eldhús í nýju húsi óskast 14. maí, að- eins 2 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 2584. (768 ROSKIN hjón vantar stofu og cldbús 14. maí, Uppl. í síma 5301. (785 MIG vantar litla 3ja her- bergja íbúð, með öllum þæg- indum 14. maí. Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. Ágúst Thejll. Hringið í síma 3177 (786 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast til leigu. Á- byggileg greiðsla. Góð um- gengni. Fámenn fjölskylda. — Uppl. síma 4714. (774 HERBERGI óskast í austur- bænum. Uppl. í síma 2120, eftir kl. 6i/2. (779 1 GOTT lierbergi eða tvö lítil, sem næst Sundhöllinni, óskast 14. maí. Mætti vera í góðum kjallara. Tilboð merkt „50“ sendist Vísi. (781 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi með þægindum, helst í austur- hænum. Uppl. í síma 4166. (773 FJÖGRA til fimm herbergja íbúð óskast. Sími 4399. (772 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi í rólegu húsi í austur- bænum. Ábyggileg borgun. Sími 3494, ' (783 STÚLKA vön matreiðslu ósk- ast 14. mai. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 14. (693 STÚLKA óskast til að vera með konu og tveimur börnum í smnarbústað austur í Hvera- gerði. Uppl. Húsgagnabúðinni Ivlapparstig 11, kl, 5—7. (721 HREINGERNINGAR! Réttu mennirnir við innanhúss hrein- gerningar eru Bárður og Ólaf- ur. Sími 3146. (728 rjggr- BENEDIKT GABRÍEL BÉNEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á ‘skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (743 STÚLKA óskast i létta vist ó- ákveðinn tíma. Þrent fullorðið. Bergstaðastræti 66, kjallai*anum (746 mmmmmrnmmimmmmammmi^maam^mmmmmmm^m^mmmmmmmmmmmm- VÖN matreiðslukona getur fengið pláss frá 1. maí. Uppl. i síma 2504. (777 TVÆR stúlkur vantar á gott sveitalieimili i vor og i sumar. Uppl. í síma 3498. (787 HVÍTT bómullargani ný- komið. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803. Grundar- stíg 12, sími 3247. (548 BARNAVAGN til sölu ódýrt, Laugaveg 27 B. (733 HEIMALITUN hepnast best úr Ileitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1- __________________________(18 ÍSLENSKT bögglasmjör og vel barin freðýsa. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (549 BARNAVAGN og saumavél, sem ný til sölu. Njarðargötu 29. ~ (723 BORÐSTOFUSTÓLAR og borð og svefnlierbergishús- gögn sem ný með tækifæris- verði. Njarðargötu 29. (724 KJÖTTUNNUR, notaðar, heilar, liálfar og fjórðungs kaupir Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. (725 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma, (55 TIMBURHÚS til sölu eða skifta. Tvær liæðir og kjallari með verkstæðisplássi. Tilboð sendist Vísi fyrir 26. apríl, merlct: „Skifti". (735 NOTAÐUR barnavagn til sölu, mjög ódýrt. Ránargötu 7. (740 MOTORHJÓL óskast til kaups. Verður að vera i ágætu lagi. Staðgreiðsla. Simi 5419, eftir kl. 7 e. m. (750 SEM NÝR fermingarkjóll og' skór til sölu. Leifsstöðum við Kaplaskjólsveg. Sími 1965. (754 PRJÓNATUSKUR, — góðar lireinar, kaupir Álafoss, afgr., Þinglioltsstræti 2. (757 VIL KAUPA notaða eldavél. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. á Bárugötu 6, kjallaran- um. (765 GOTT timburhús á Hverfis- götu til sölu. Uppl. í síma 4222, eftir kl. 6 í dag. (782 ORGEL til sölu. Uppl. á Framnesvegi 23, niðri. (784 BARNAVAGN í ágætu standi til sölu í verslun Fríðu Eiríks- dóttur, Laugaveg 28. (791

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.