Alþýðublaðið - 26.07.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 26.07.1928, Side 1
Alþýðnblaðið Cfottll ét af AlÞýOoflokknBtxa 6AMLA »!U Ainie Laarie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 páttum eftir JOSEPHINE LOWETT. Aðalhlutverk leika: Lillian Gish og Norman Kerry. Kartöflur nýjar sérlega ódýrar í heilum pokum. Haildór R. Gnnnarsson Aðalstræti 6. Sím 1318. Vokknr eintðb af bókinni „Deilt um jafnaðarstefn- una“ eftir Upton Sinclair, og F. A. McNeal, fást nú í afgreiðslu ' Alpýðublaðsins. if tilMin Kæfa. Kleln, Frakkastig 16. Slmi 73. Filnpakkar nýkomið, að eins heimspekt merki: Imperial, lodak, Patle. Allar stærðir eru tii. Anatðrverzlnn Þorl. pðrieifssonar. Ött smávara fil saumaskap« ar firá pví smæsta fil bins sfærsta, alt á sama stað. Cnðtn. ]3. Vikar, Langav. 21. Kaupið Alpýðublaðið Frá Landssímannm. Frá 1. ágúst næstkomandi lækka gjöldin fyrir blaðaskeyti til eftirtaldra landa og verða pá eins og hér segir: Til Danmerknr m Englands 12 aurar fyrir orðið til Norens og Svigjóðar 20 anrar fyrir orðið. Reykjavík, 25. júlí 1928. Gísli J. Ólafson. Hattabúðin. Rauðn húfurnar komnar aftur með islenzkri áletrun. Sumar- hattar, crenol og stráhattar seldir með afar miklum afslætti. Anna Asmnndsdótfir. MámlngarvSrur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rault, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, GólfferniS, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. NVJA mo Mademoiseile frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Patley vu—?‘) Sjónleikur í 7 páttum, frá GAUMONT Film Co. London. Aðalhlutverk leika: Estelle Brody og John Stuart. Barátta frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, pjóð sína ög ást. Kvikmyndin er áhrifa- mikil, en pó að ýmsu leyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. Alpýðuprentsmiðjau, hverfisgötn 8, simi 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. I Kola-siisal Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. ækær, Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynil ögxeglusaga,, afar-spennandi. „Smi&ur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddí og skrifaði eftirmála. Rök jafnaðarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs'- ins. NETTO, INHOUO AfífÁ /ío KG. GEGARANDEERD ZUIVERE CACAO WORMERV EER (hou.ano) Fjöibíeytí úfval af háisbmdum ntkomið. K SIMA R 158-1958 Þvottabalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasmirur 0,65, Þvottaklemnuur 0,02, Þvottaduft 0,45, fatnsfötur 3 stærðlr. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arsticgshorni. Bifreiðastðð Bun i Ita. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skeniri ferðir. Sími 1529 Reyklngameiio viiia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow Capstan Fást í öllum verzlunuir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.