Vísir - 23.05.1939, Page 1

Vísir - 23.05.1939, Page 1
Rttstjðff) ILRISTJÁN GUÐLAUGflSON Simi: 4578. Ri tst jó rnarskrifstofe: Hverfisgöta 12. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 1939. AfereiSsla: HVERFISGÖTU 18. Símí: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBli Siml: 2834 115. tbl. | Gamla Bíó | Mexikanskar nætnr. Bráðskemtileg amerisk söngmynd, leikin af DOROTHEY LAMOUR, MARTHA RAYE, RAY MILLAND. Sfdasta sinn. IUNEUIKITUITIUI „TENGDAPABBI“ gamanleikur í 4 þáttum. Svning á morgun (mið- vikudag) kl. 8. Síðasta slnn. NB. Nokkrir aðgöngu- miðar seldir á 1.50. • f ■■■*'■ • ... Aðgöngumiðar seldirfrá ki. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. i 2 saman. Nýja Bló ■ r 2 saman. n m Æfintýrarík og spennandi kvikmynd, er gerist í Afríku. Gerð eftir samnefndri sögu Edgar Rice Burroughs, liöf. hinna heimsfrægu Tarzans sagna. Útlaginn Fjörug og spennandi amerísk Cowboymynd. Leikin af konungi allra Cowboy kappa IiEN MAYNARD og undra- hestinum TARZAN. -— Börn fá ekki aðgang. 2 herbergi, eldhOs og bað, til leigu í Bankaslræti 6, Ennfremur 1 herbergi með forstofu- inngangi og aðgangi að baði. — Uppi. í síma 3566. — NÝ BÓK! AÐVENTA eftir GUNNAR GUNNARSSON kom út*í dag, í íslenskri þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson. — Bókin er gefin út í tilefni af fimmtugsafmæli skáldsins. — Aðventa lýsir vetrarferðalagi manns, sem enn er á lífi, og margir kannast við. — Erlendis fékk þessi hók svo góðar viðtökur, að í Danmörku einni hefir hún verið prentuð í mörg þúsund eintökum, og auk þess verið þýdd á fjöldamörg timgumál. Verð kr. 4.00 lieft og kr. 6.00 í bandi. Fæst lijá öllum bóksölum. — f trillubát óskast keypt. Uppl. hjá GÍSLAODDSSYNI, Laugaveg 44, milh kl. 5 og 7 r næstu daga. — Sími 3059. Stúlka sem getur tekið að sér að laga allskonar deserta, „smörrebröd“ og fleira getur fengið atvinnu nú þegar. Gott kaup. 1. flokks kunnátta áskihn. Umsækj- endur komi til viðtals í Blaða og bókasölu Reykja- víkur, Hafnarstræti 16. Fast fæöi. JEinstakar máltíðir. Morgunkaffi. Miðdegiskaffi. rRÁúyíiði.tiKi er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. 15—17 ára, sem er vel að sér í skrift og reikningi, getur fengið atvinnu við eina af stærri vefnaðarvöruverslunum bæjarins. — Eiginhandar umsókn með mynd og meðmælum, séu þau fyrir liendi, merkt: „Vefnaðarvöruverslun“ sendist afgr. hlaðsins fyrir miðvikudagskvöld. LAX OG 8ILUNGS' VEIBITÆKIN ERU KOMIN X Fjöltopeytt iii*val lágt verð: SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Bankastræti 11 Sími 4053. ¥ísis-kaffið gerlp alla glada Eg þakka af lijarta alla samúð og lijálp við andlát og jarðarför móðirr minnar, Hallfríðap Þorsteinsdóttur. Guðrún Ásmundsdóttir. Bókaverslun Heimskringlu h.f. Laugavegi 38. Sími 5055. Tilkynning. Vegna rýmkunar innflutnings á nokkruin komvön.1- tegundum sjáum við okkur fært að lækka verð á eftir- töldum vörum: Bveiti HaframjOli Hrísgrjónum Spyrjið um verð í toúðum okkar. Félag matvörukaupmanna í Reykjavik. H V 0 T Sjálfstæðiskvennafélagið hefir fund í Oddfellow- húsinu á morgun (miðvikudag) kl. 8V2 e. hád. 1. Félagsmál. 2. Gunnar Ásgeirsson og Ólafur Beinteinsson spila og syngja. — 3. Upplestur. 4. María Maack sýnir skuggamyndir úr óbygðum. 5. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Til Þingvalla daglega. “jl'S. STEINDÓR Simar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.