Vísir - 23.05.1939, Síða 3

Vísir - 23.05.1939, Síða 3
VISIR Frá störfam ráðsfas. Hafrannsóknir viö ísland i nánustu fpamtið. — Friöun Faxaflóa. Vidtal við Árna Fridriksson Vísir hefir átt viðtal við Árna Friðriksson fiskifræðing, sem er nýkominn frá útlöndum. Fór hann utan fyrir nokkuru, eins og áður hefir verið getið í Vísi, til þess að sækja ársfund Al- þjóðahafrannsóknaráðsins, sem að, þessu sinni var haldinn í Berlín. Eins og kunnugt er, er ísland meðlimur Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins, auk 14 annara fiskveiðalanda í Evrópu. — NEFNDIR AI.ÞJÓÐAHAF- RANNSÓKNARÁÐSINS. — HAFRANNSÓKNIRNAR VH> ISLAND. í Alþjóðahafrannsóknaráðinu eru margar nefndir, segir Ámi Friðriksson, og hefir hver sitt starfssvið. Á vegum einnar nefndarinnar eru t. d. allar svif- rannsóknir, á vegum annarar aílar hafrannsóknir á norður- svæðinu (Norður-Skotland, Færeyjar, ísland, Grænland) o. fl. Á ársfundum ráðsins gefa nefndirnar yfirlit yfir störf sín, unnin árið áður, og skipuleggja rannsóknir til næsta ársfundar. Þátttaka útlendinga í rann- sóknunum hér við land verður minni í ár en undanfarið. Að undanskildum hita- og selturannsóknum, sem * Norðmenn láta gera við norðurströndina í sumar, á eftirlitsskipinu Frithiof Nansen, og á Novu og Lyru, taka að eins Danir og íslendingar þátt í liaf- rannsóknum hér við land á yfirstandandi ári. Ráðgert er, að Dana komi hing- að um mánaðamótin júlí—ág. og dvelj i hér nokkurn tíma og verði hér við ranhsóknir, aðal- lega í Faxaflóa. Mún hún þá um leið, ef fært þykir, leggja leið sína vestur i Grænlandshaf. Við Islendingar munum halda rannsóknum okkar i svipuðu liorfi og undanfarin ár, en þó mun verða lögð sérstök áhersla á svif- og síldarrannsóknir við norðurströndina, og það starf, sem nauðsynlegt er að gera varðandi Faxaflóarannsóknirn- ar, áður en Faxaflóanefndin fekilar af sér. Svifrannsóknirnar. Svifrannsóknirnar munu byrja undir eða um mánaða- mótin maí—júní og standa yfir fram á liaust. ! Fundur í Faxaflóanefndinni. Fundur í Faxaflóanefndinni var haldinn meðan á ársfundin- um stóð. Þar voru lesnar þær ritgerðir, sem þegar lágu fyrir (uin 20) og gerð grein fyrir þeim víðtæku rannsóknum, sem nefndin hefir liaft með höndum síðan er hún tók til starfa sum- arið 1937. Mælt var með því, að gera samanburðarrannsóknir á Faxaflóa og Breiðafirði, en þar sem eg vissi, að það mundi verða gert, lagði eg drög til þess áður en eg fór, að þessi samanburður yi’ði framkvæmd- ur strax. Var því Þór að þvi verki nokkura daga, undir stjórn dr. Finns Guðjónssonar. Þótt þessi samanburður kunni að teljast fremur ófullkominn, þá sýnir hann greinilega mikinn mismun á þessum tveimur svæðum Faxaflóa í vil. Ennfremur var mælt með að lcanna betur útbreiðslu og tak- mörkun þeirra botndýrafélaga í Faxaflóa, sem gera flóann sér- staklega verðmætan sem upp- eldissvæði ýmissa nytjafiska. Loks var tekin sú ákvörðun, að hingað skyldi koma síðast í júlí eða fyrst í ágúst 3 eða 4 af meðlimum Faxaflóanefndar- innar, auk formannsins, dr. Táning og mín, sem er ritari nefndarinnar. Gefst þá þessum mönnum tækifæri til að kynnast Faxaflóa af eigin reynslu og ætti það að styrkja unisögn þá, sem nefnd- in gefur, í augum almennings. Faxaflóamáiið er nú að nálg- ast lokaþrepið og ætlar nefndin að skila af sér störfum og láta í ljós álit sitt á ársfundi Alþjóða- liafrannsóknarráðsins næsta vor. Yið munum halda fund nokkurum dögum áður en ráð- ið kemur saman og ganga svo frá málinu, að það verði einnig afgreitt frá ráðinu á næstafundi þess. Til þess að tryggja það, að störfunum verði lokið, hefir verið kosin ritnefnd til þess að annast útgáfu allra ritgerðanna, sem fyrr var að vikið, og skipa nefndina dr. Táning f. Dan- mörku, Mr. Graham f. England og eg f. ísland. Faxaflóamálinu vel tekið meðal vísindamanna. Faxaflóamálinu hefir verið vel tekið meðal visindamanna Evi’ópu, og samúð þeirra með þvi fer sífelt vaxandi.Eihsog nú standa salcir get eg ekki annað séð, en að sterkar líkur séu til þess, að Alþjóðahafrannsókna- ráðið muni mæla með friðun- Fyrsta sunnudagshraðferðin norður í land um Borgarnes var s. 1. sunnud. á Laxfossi og var allmargt far- þega á skipinu, sem fór norður, og einnig komu allmargir far- þegar að norðan. Með þessari ferð eru byrj- aðar sumarhraðferðirnar alt til Akueyrar. Eiga hraðferðir þess- ar sinn þátt í hversu margt ferðamanna er nú í Borgarnesi. Sunnud. var þar óvenju margt um manninn, vegna skemtiferð. ar, sem jafnaðarmenn fóru á Fagranesinu, sem leigt hafði verið til ferðarinnar. I Borgarnesi. — Jarðrækt. — Danskur jarðræktarmaður. Borgarnes hefir tekið mikl- um staklcaskiftum til bóta á síð. ari árum og virðist vera á leið- inni að verða með snotrustu þorpum landsins. I Borgamesi var lítill gróður fyrir 25—30 ár. um, klettarnir berir og grár sandurinn milli þeirra. Nokkur vísir var þó til garðræktar. Að- allega var kartöflurækt stund- uð og visir til skrautjurtagarða lijá stöku manni. Nú er Borgar- nes að verða alræktað kletta milliog sumstaðar teygjastgras- blettirnir upp klettana. Garð- rækt er mikil, kartöflurækt og rófna, og snotur garður og vel hirtur er i góðum þroska i Skallagrímsdal. Þessi breyting hefír orðið smám saman síðan inni, en ef svo fer, sem eg vona, þá er svo komið, að hafrann- sóknaVísindin í álfunni standa á bak við viðleitnina til að friða Faxaflóa. Þá er eftir lokaþrepið, en þar kemur til kasta þeirra þjóða, sem hagsmuna eiga að gæta í flóanum. Liklegt má telja, að þegar málið er komið á þann vettvang, verði það tekið fyrir á fiskifrið- unarráðstefnu, sem senni- lega Verður haldin í Lond- on einhvemtíma á næsta ári. Niðurstöður rannsóknanna benda ótvirætt í þá átt, að Faxa- flói sé eitthvert allra verðmæt- ast uppeldissvæði nytjafiska (eins og t. d. lúðu) — ekki að- eins við Island heldur i allri álf- unni. Þetta m. a. hefir að sjálfsögðu bygt sterkar stoðir undir það að málaleitun um að friða flóann í nokkur ár í tilraunaskyni, hef- ir .enn sem komið er, fengið betri undirtektir en dæmi eru til áður um svipuð mál. nokkruin árum eftir aldamót, að Alfred Kristensen kom i í Borgarfjörðinn og fór að plægja og herfa fyrir bændur héraðsins — og Borgnesinga. — Margir liristu höfuðið, þegar Kristensen var að plægja sand- inn í Skallagrímsdal, en þar, eins og annarstaðar, þar sem Kristensen plægði og herfaði, skaut brátt upp fögrum gróðri. — Minning }x;ssa jóska, ötula jarðræktarmanns er í heiðri haldin í huguin fjölda margra í Borgarfjai’ðarhéraði enn í dag. Ivristensen var einstakur dáða- drengur og kona hans honum samhend í öllu og mesta ágætis- kona. Kristensen keypti Einars. nes í Borgarhreppi og vann þar mikil jarðræktarverk og hafði þar jarðyrkjunámskeið. Nutu margir ungir menn góðs af. Því miður naut Kristensens að miklu skemur en æskilegt hefði verið. Hann lést á sjúkra- húsí á besta aldri, en eftir það fluttist ekkja lians til Danmerk. ur.------ En svo að vikið sé aftur að Borgarnesi er margt annað sem veldur, að þorpið’ hefir tekið slakkaskiftum, en hin aukna ræktun. (Hér má skjóta því inn í, að Borgnesingar hafa ræktað allmikið Iand utan Borgarness, aðallega í Kárastaðalandi í Borgarlireppi, þar sem mýra- flákar hafa verið gerðir að fögr. um túnum). Snotrari og vand- Úr Borgarnesi og Borgarfjarðarhéraði. áðri liús eru að rísa upp í Borg. ai-iiesi. Nokkur ' störhýsi éiru komin þar upp. Mjólkurstöðin, sem er mjög mikilvæg fyrir þorpið og alt héraðið, en afui’ðir þessarar stöðvar þykja hera af öðrum, a. m. k. smjör og skyr. Ennfremur frystihúsið í Brák- arey. Og íbúðarhúum í stíl hins nýja tíma fjölgar. Farið er að byggja skipulega. Er að þessu öllu mikil bót. Hér má skjóta því inn í, að kirkjan á Borg er eigandi allra lóða í Borgarnesi. Húseigendur greiða Borgar- kirkju árlegt gjald fyrir lóðir sínar. Finst yður fallegt í Borgarnesi? Eg hefi stunduð heyrt menn tala um, að það sé ljótt og leið- inlegt í Borgarnesi. Þeir, sem þannig mæla, liafa ef til vill haft þorpið sjálft eins og það var út- lits — á súldar. eða rigningar- degi — fyrir augurn — þegar þeir höfðu ekkertannað við tim- ann að gera en biða með ólund ,eftir bátnunT kannske hugsandi til sjóveikinnar. — En hver er frjáls að sinni skoðun. Eg segi fyrir mig, að mér finst fallegt i Borgarnesi. Mér hefir altaf fundist þar fallegt. En fegurst á vor- og sumarkvöldum, þegar fallið er að. Glampandi sól i vesturvegi, bjarmandi á sund og gróin sker hvit af fugli, — fjörðurinn austanmegin (eða sunnan, eins og sumir segja þar efra) og Hafnarfjall dimmblátt og þögult vakandi yfir firðin- um. Ef gengið er upp á klettana á nesinu bla$ir fegursti fjalla- hringur landsins við — með Ei- riksjökul i norðau^trj og Snæ- fellsjökul — ysta vörð við unn. ir blár - i vestri. Viltal við gamlan mann. Áður en skilist er við Borgar- nes vil eg drepp á viðtal, sem eg átti við gamlan mann þar í þorpinu. Hann var lengi bóndi uppi i héraðinu, en er nú kom- inn á gamals aldur og „fluttur i nesið“, en þangað hefir verið nokkuj’t aðstreymi síðari árin — kannske heldur meira en lieppilegt er, með tilliti til at- vinnuskilyrðanna, en margt af þessu fólki er við aldur, fólk, sem liefir liætt búskap o. s. frv. En svo er yngra fólk, sem slæð. ist með, enda koma þarna sjálf- sagt nýjar atvinnugreinar smátt og smátt til sögunnar. En það var það, sem gamli maðurinn sagði, sem vakti eftirtekt mina. En það var i stuttu máli á þessa leið: „Hér liafa orðið framfarir, en mikilvægustu framfarirnar tel eg þær, að unga kynslóðin fer batnandi. Eg þekki ekki ung- linga hér fyrir sömu menn og áður fyr, vegna meiri hófsemi og batnandi framkomu. Vindl- ingareykingar unglinga hafa mikið minkað og framkoma barna og unglinga stórbatnað. Eg þakka þetta áhrifum frá sóknarprestinum okkar, sira Birni Magnússyni á Borg, sem nieð einstakri framkomu sinni er sönn fyrirmynd. Hann fer sjálfur eftir þeim lifsreglum, sem liann gefur unglingunum. Kannske er það þess vegna, sem starf lians kemur að svo góðum notum." Og svo segja allir: „Heimur versnandi fer.“ í En nú höldum við upp úr nes.. inu. Mikill gróður. Tíðarfar í vor liefir verið með besta móti í Borgarfjarðarhér- aðinu sem viðar í vor. Ekkert „páskaliret“ — engir vorlculdar — yfirleitt góðviðri og fremur lilýtt og liin ágætasta sprettutið. Nú er spretta komin svo vel á veg, að eins mikið gras er á vel ræktuðum túnum óg variáléga um miðjan júni, enda fullyrða menn, að ef tíð lialdist eins góð og hún hefir verið, gæti sláttur byrjað um Jónsmessuleytið — jafnvel alt að því viku fyrr, þar sem best er sprottið. Það niá því segja, að livað tiðarfar snertir liafi alt leikið i lyndi að und- anförnu þar efra. Heilsufar á mönnum hefir verið samiilegt. Vágesturinn mikli. Og ef ekki væri vegna vá- gestsins mikla, mæðiveikinnar, mætti segja, að flest léki i lyndi. Ef kvartanir heyrast, er það vegna hennar — og sumir eru orðnir leiðir á þvi, sem menn kalla „stjómmálalognið“. Menn eru nú einu sinni svona, að þeir hafa gama af átökum stjórn- málamanna á ritvelli og i út- varpi. Menn bíða með óþreyju eftir útvarpsumærðunum. Þó munu menn alment liafa fullan skilning á nauðsyn þess, að þjóðstjómin geti int híutverk sítt af hendi. En menn eru orðn- ir stjórnmálaþjarkinu svo van- ir, að þeir erú eins og menn, sem vanir eru hávaða og skrölti og geta ekki sofið fyrst í stað, er þeir koma í rólegt umhverfi. Jr Mæðiveikin. — Er ekki hægt að ala upp nýjan stofn? — Nýjar lækningatilraunir. Frá þvi hefir áður verið skýrt liér í blaðinu, að menn í þeim lilutum Borgarfjarðar, þar sem mæðiveikin hefir gert mestan usla, bygði miklar vonir á, að liægt væri að ala upp nýjan stofn, ónæmari fyrir veikinni en þann gamla, með því að setja á lomb undan ánum, sem stóðu af sér veikina. Framan af vetri virtist vel horfa með þeim, sem settu á, en nú heyrir maður úr ölíum áttum, að mæðiveikin lilifi ekki heldur visinum til hins nýja stofns. Þessi „sending“, sagði einn bóndinn, gerir ekki vart við sig í bili, en svo kem- ur hún aftur, mögnuð á ný, að þvi er virðist. Varnarlyf, sem að verulegu gagni liefir komið gegn veik- inni, liefir ekld fundist enn, og mun l>að liafa orðið orsök þess, að bændur sjálfir hafa farið að þreifa fyrir sér með vamar- meðul (steinolíu-innsprauting- ar o. fl.). Árangurinn misjafn — hati af þessum lækningum vafalaust stundum imyndun, en eitthvað hð kann að hafa orðið af þessum tilraunum. Einar bóndi að Ölvaldsstöð- um liefir að undanförnu gert eitthvað að þvi að sprauta i fé fyrir bændur meðali, sem hann hefir sjálfur samsett. Ekki veit sá,sem þetta ritar, hvernig efna. samsetning þess er, enda mun Einar ekki liafa gefið hana upp að öllu leyti. Um árangurinn verður ekki sagt að svo stöddu, en sumir hafa htla trú á þessum lækningatilraunum, en aðrir nokkura. Ein húsfreyjan sagði við þann, er þetta ritar: Það spillir engu, þótt þetta sé reynt við þessar fáu rollur, sem eftir eru. Keisaraskurður á kú. En livað sem um þetta er, þá er Einar bóndi sagður athug- ull maður og hvgginn. Fer hann sinar götur og er liann sagður dýravinur mikill og athugull í öllum efnum, sem þau varða. Eftirfarandi sögu liefi eg heyrt, og er fullyrt af sögumanni, á- reiðanlegum manni, að sönn sé. Þegar Einar var á Hvanneyri fyrir allmörgum árum, bar svo við eitt sinn sem oftar, að bóndi úr sveitinni bað Halldór skóla- stjóra að koma til aðstoðar, þvi að kýr komin fast að burði væri fárveik. Hahdór heitiim var að leggja upp i feí’ðalag, kvaSsl ekki geta farið, en „héma er maður, sem eg treysti eins VeM og sjálfum niér til að hjálpaj þér, ef liann viU taka það aS sér.“ Þessu var lireyft við Eínar og fór hann með bónda. Sá Einar brátt, er hann hafði altiugaí? skepnuna, að hún mundi ckkð geta borið með venjuíeguna liætti. Gerði hann þá keísar*-* skurð á kúnni og barg bæði HQ liennar og kálfsins. Fráleift Itafa verið nema ófullkomin verk-» færi og annað, er til þorfti, & staðnum. ' i J Gistihús og framreiðsla. r Það er ekki nægilega oftfundt, ið með rökum að mörgum gistf* húsum hér á landi. Hreinlaeti framreiðsla er viða i lakasta lagi. Gistihúsin i BorgarfirðS munu standa framarlega, aðþvl er lireinlæti og framreiðslöl snertir, og verða þó ekki öll lof- uð. — Skáh Vigfúsar í Brákarv ey er snotur og Þokkalegur. framreiðsla í hesta lagi, og ey þessi staður mjög vinsæll með* al ferðamanna, sem koma í nesú ið. *' ’ Fyrsta sildvoidi- skipid legrgnr úr höfn. Fyrsta skip sem fer á síki- veiðar að þessu sinni er Dagný eign Signrðar Kristjánssonar a Siglufirði. Mun hún leggjá öi’ höfn í kvöld. Er talið að aTfrrafc- ið sé um shd við Langanes þg $ Skjálfanda, og fékk bátur fr4 Húsavik 40 tunnur í reknet ná nýlega. Vöruflutningaskip, sem kona til Siglufjarðar í fýrradag kvaðst hafa séð aílmikið af síld út af Skagafirði. Áta er míkil i sjónum og telja sjómenn Eklegft að mikið verði um síld á þessia sumri. Vi Veðrið í morgun. í Reykjavík 8 st., heitast í gaer io, kaldast í nótt 5 st. 'Ú'rkoina í gær og nótt 5.9 mm. Sólskin í gær 1.7 st. Heitast á landinu í morgms 133 st., á Akureyri; kaldast 6 sL» í Vestmannaeyjum. — Yfirlit: AB- djúp lægS fyrir vestan land á hægri hreyfingu í nor'Öur..— Horfúr: SuÖvesturland til \restf jarða: Sunnan og suðvestan. átt me'Ö att- hvössum skúrum. Leda, breska eftirlitsskipið, sem hér vair fyr í vikunni, en fór í eftirlitsferS til Vestfjarða, er komið hingaH aftur. Guðmundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Eimskipafé- lags íslands, var meðal farþega á Gullfoss frá útlöndum í dág. Silfurbrúðkaup - . . eiga i dag M. E. Jessen, vélskóla- stjóri og frú hans, Olclugötu 15- 2. flokks mótið. Vegna rigningar og roks varð aS hætta við leikina, sem fara áttu frarra í gærkveldi milli Vals og Víkings og Fram og K.R. — Gaf Víkingur Val sinn leik og standa því félög- in þannig, að Fram og Valur hafa 4 stig, K. R. 2 og Víkingur o. — Vinni K.R. i kvöld, eru þeir jafnír Fram og Valur og verða þau öíl að keppa aftur. Næturlæknir: Jón G. Nikulásson, Bárugötu 17'. sími 3003. NæturvörSur í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Fisktökuskip, Ibis, kom hingað í gær. — Tveir norskir línuveiðarar kornu í gær og þýskur togari í morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.