Vísir


Vísir - 23.05.1939, Qupperneq 4

Vísir - 23.05.1939, Qupperneq 4
V LSI fl /T; 'rs.y: ■ - • . .Hertoginn af Devonshire er maÖ- ör aucSngur, en enginn eyÖslubelg- ixr. Eiít sinn var hann spuröur aÖ I>ví, a£ hverju hann — auðugur að- álsmaÖnrinn — ferðaðist altaf í jþriÖja £arrýmis járnbrautarvagni, ^Af því þeir hafa ekki fjórða jlokks vagna“, svaraði hertöginn Étuttlega. Póstferðir á morgutu Frá Rvík: Garðsauki og Vik. Laugarvatn. Þingvellir. Fagranes til JÁkraness. — Til Rvikur: Laugar- watn, Þingvellir. Húnavatnssýslu-, Skagafjarðar-, Eyjaf jarðar-, Þing- eýjar-, Stranda- og Dalasýslupóst- ár. Meðallands- óg Kirkjubæjar- Mausrturpóstar. Stykkishólmspóstur. Fagranes frá Akranesi. Súðin vest- aa um úr hringf erð. Iiá víð slysi. A Vindictive eru um 20 litlir eeglbátar til afnota fyrir sjóliðs- ioringjaefnin á skipinu. Voru Bokkrir piltanna á slikum bát í gær, «n VEgna þess hversu hvast var, rak bátinn upp að hafnargarðinum ógt brotnaði. Piltarnir björguðust allir. Vindictive fer héðan í fvrra- smálið. f útvarpsumræðunuiti ' íkvöld, s.em hefjast kl. 8,05, verð- ur talað í tveim umferðum. Thor ÍThors mun flytja ræðu.Ólafs Thors, j>ar eð hann er ekkí svo hress ennþá, að hann geti það, en Jakob Möller mun tala í seinni umferðinni. — JTalaS verður í þessari röð: Sjálf- •sfceðisflokkur, Framsóknarflokkur, Kommúnistar, Alþýðuflokukrinn og Bændaflokkurinn. fikólaböm. Bönrum úr 12 og 13 ára bekkj- am Austurbæjarskólans, er boðið að sjá kvikmynd í myndasal skól- ims. Börnin úr 12 ára bekkjum inaetí kh 5 síðd. á morgun, miðviku- dag, og úr 13 ára bekkjum kl. 6 eama dag. 'Lv. Jökull f fór á sunnudaginn héðan á lúðu- yeiðar vestur í Grænlandshaf. tjtvarpiö í kvöld. KL 18.45 Erindi: Um matjurta- Taékt II. (Stefán Þorsteinsson, garðyrkjukennari). 19.15 Hljónr- plötur-: Sönglög úr óperettum. 19.30 Fréttir. 20.05 Stjórnmálaumræður. Síldveidi á Akranesí. Akranesi 22. maí. Síðastliðna vilcu gekk bátun- tim, sem reknetaveiðar stunda iiéðan fremur treglega. Togar- 3nn „Hibnir“ fór, eins og áður hefir verið frá skýrt, á þriðju- dag með fullfermi ísaðrar síldar áleiðis til Þýskalands og sam- timis kom liingað togarinn „Hafstein“. 1 hann var svo lát- -inn sá afli sem bátarnir fengu það sem eftir var vikunnar. Hann fór svo í gærkveldi héðan með urn 800 tunnur, og er það Fyrir 450 árurn lést i Bury St. Edmunds á Englandi maður einn áð nafni Jankyn Smith. Hann var efnaður og hafði jafnan verið góð- ur við fátæka. Síðan Smith dó hef- ir minningarathöfn um hann verið haldin í kirkjunni í Bury árlega og að athöfninni lokinni er öllum við- stödduin gefið öl, kökur og einn shillingur. * í Ástralíu hafa margir þeirra manna, sem sjá um jarðarfarir þar í landi, ákveðið að hætta að ganga dökk-klæddir við þær, en vera í þess stáð í hvítum fötum. Þeir segja sem svo, að þótt dökk föt- geti hentað í Englandi, þá hæfi þau engan veginn loftslaginu í Ástraliu. fjórði farmurmn, sem héðan fer af þessari vöru til Þýskalands i Ixissum mánuði. í nótt voru enn fjórir bátar úti meí? reknet, (tveir fóru ekki út í gær, þeir „Ver“ og „Viking- ur“ en við hefir bætst í hópinn bátur frá Keflavík, „Bjarni Ól- afsson“) og komu allir inn í dag með góðan afla, eða um 350—400 tunnur samtals, og er nú kominn liingað togarinn „GuIlfoss“, úr Þýskalandsför- inni, og tekur þennan afla, og bíður síðan eftir fullfermi. En þá mun verða hætt þessari veiði. Munu bátar Haralds Böðvars- sonar & Co. verða látnir fara að stunda lúðuveiði, þeir sem síld- veiðina hafa stundað, þangað til sildveið'ar hefjast alment. Ann- ars er einn bátur þegar farinn héðan i lúðuveiðaleiðangur, er það „AIdan“ og er eigandi hans og skipstjóri Halldór Guð- fnundsson. Frjr. NEMENDATÓNLEIKAR TÓNLISTASKÓLANS í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 eru seldir í Iðnó í dag frá kl. 1 síðd. roir og nýlagnir i hús og skip. JónasMagnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sækjum. — Sendum. íKOUSÁLT yoa® Fopnsalan Hafnarstræti 18 • selur með tækifæris- verði ný og 110 tuð hús- gögn svo sem: Skápa, margskonar. Stóla, margsk. Dívana, margsk. Rúmstæði, margsk. Buffet. Skrifborð. Svenfherhergissett, Borðstofusett og margt fleira. Sími: 2200. Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. Ludvig Stopp Laugavegi 15. XXX ÍGGOOí SGCCGOOOGÍ ÍOOOOÍ ioot Permanent kpnllop Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. KNCISNÆDll STOFA til leigu. Fæði á sama stað. Tilboð auðkent: „Reglu- samur“ sendist Vísi. (1599 EITT herhergi og eldhús ósk- ast. Simi 3781._« (1600 STOFA til leigu. Uppl. á Bárugötu 18. (1612 SÓLRÍKT herbergi og eldun- arpláss óskast, helst í vestur- hænum. Uppl. á Skólavörðustíg 17 B, niðri. (1602 3 HERBERGI og eldhús til leigu á Grundarstíg 2A. Uppl. gefur Kauphöllin. (1603 DANSKUR maður óskar eft- ir herbergi með húsgögnum, Ijósi, hita og þjónustu, ef til vill fæði. Tilhoð sendist afgr. Visis merkt „Lás“. (1607 UNG HJÓN með eitt barn óska eftir einni stofu og eld- liúsi eða eldunarplássi. — Sími 2008. (1609 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi og 2 stofur og eldhús í góðum kjallara til leigu á Grett- isgötu 45. (1613 2—3 HERBERGI og eldhús með þségindum til feígu í mið- bænum 1. júlí. — Uppl. í síma 4750. (1617 1 TJARNARGÖTU 10 B getur prúður og ábyggilegur maður fengið ágætt herbergi strax. — Einnig fæði og þjónusta á sama stað. Uppl. kl. 8—10 síðd. (1618 EMT- GÓÐ tveggja herbergja ihúð í nýfegii steinliúsi, af sér- stökum ástæðum til leigu nú þegar eða 1. júni. Uppl. í síma 2602 og 2628. (1621 ÍÞAKA. Fundur i kvöld. Kosn- ing fulltrúa á Stórstúkuþing. _______________________(1601 SJÁLFBOÐAVINNA UNG- ' TEMPLARA. Félagar bama- stúknanna í Rvík, 12 ára og eldri, sem vilja vinna að j skóggræðslu í landnámi Templara á annan hvita- ' sunnudag og sunnud. 4. júní, gefi sig fram í Templarahús- inu fimtud. 28. og föstud. 29. ! þ. m. kl. 2—4 e. h. og fá þar allar nánari upplýsingar. — Umdæmisgæslumaður. (1606 hÉVINMAa ( IKAUPSKAPUfil VANTAR þrjár stúlkur i ; prjöNATUSKUR, tautusk- sumarvmnu strax. Vil emmg , , . 7 *• . 1*1. „ ur, hreinar, kaupir hæsta verði kaupa notaðan hestvagn og ’ Xl . „ , Afgr. Alafoss, Þmglioltsstræti 2 mjolkuiwagn. Uppl. í sima 1797 . ° frá kl. 7—9. (1572 ' (5ál VINNA: Höfum úrval af visL . um í bænum, bæði hálf og heil- ! dags vistir, gott kaup. Iíaupa- 1 vinna í vor og sumar víða úti á landi. Opið fyrir karla frá 10— 12 og 1—3, fyrir konur frá 2—5 e. h. Vinnumiðlunarskrifstofan, sími 1327. (1590 FORNSALAN, Hverfisgötu 16 selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn, karlmannafatnað og bækur. — (1265 ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. (376 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. Uppl. í síma 3188. — (1596 ’ PRJÓNATUSKUR, — góðar hreinar, kaupir Alafoss, afgr., Þingholtsstræti 2. (757 VÉLAMANN vantar. Uppl. i ’ BARNAVAGN til sölu ódýrt. síma 1327. (1604 Ásvallagötu 71. (1597 MAÐUR, sem hefir bílpróf, ! óskar eftir einhverri fastri at- yinnu. Kaup eftir samkomulagi. TIL SÖLU sem nýr ottonian, með svamppullum. Verð 100.—. Þingholtsstræti 24. (1598 Tilboð sendist Vísi merkt: „H. 1“ (1605 VIL KAUPA 1 eða 2 rafsuðu- plötur 1 til 2 liellu. Uppl. sima 2144. (1570 DUGLEG stúlka, vön framreiðslu, óskast nú þegar á Hótel Vík. Uppl. á skrifstofunni. (1611 6091) ' •8kkk IUIÍS ‘uoA jgjreui go jofjpSuetj ‘jn>[sijg.rei[ .‘ejanj ‘jofing -g>[ s/T tunB 05 B[Jl[ BUI9 B JUJB[S JJUS go glgOg g5[ % BJUB Q8 B JU[BAl[ JUS So uu!S°s : GiöHoaaTOám y RÖSKAN ungling vantar til snúninga. Uppl. Suðurgötu 5 kl. 5—6 í dag og á morgun (mið- vikudag). (1614 FALLEG sumarkápa, alveg ný, stórt núrner, til sölu Marar- gölu 6, uppi. (1616 9—10 ÁRA drengur óskast i sveit. Uppl. Hverfisgötu 34, efri hæð, eftir kl. 5. (1615 KERRA óskast til kaups. — Uppl. á Lindargötu 1 B, uppi. (1622 BÚSTÝRA óskast til roskins hónda, norðanlands. — Uppl. Hverfisgötu 16 A. (1619 NÝLEGUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 4377. — (1623 STÚLKA óskast í vor og sumar á barnlaust lieimili í sveit. Uppl. á Fjölnisvegi 8 kl. 5—10 og síma 5181. (1622 u . „1 NOTAÐUR hnakkur óskast leigður eða keyptur. — Guðm. Magnússon, Hverfisgötu 29- — (1624 IIAPAtriNDIf)] TAPAST hefir brúnn kven- skór frá Njarðargötu að Lauga- vegi 42, Sokkabúðin. (1625 GULLNÆLA (peningur) á- letruð „Minning“, hefir tapast. (TILK/NNINCAU Finnandi tilkynni vinsamlegast SAUMASTOFAN SMART er í síma 3521. (1626 flutt í Austurstræti 5. (1557 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir böm. 348. SKILABOÐ TIL HRÓA. — Eg óska bara þess, að hinn góði Tuck fyrirgeíi mér, ef hann kemst að því, að eg hefi veriÖ að hlekkja hann. — En hvað þetta er fallegur hestur. En hann virðist vera þyrstur. Á eg ekki að brynna honum fyrir yður? — Hérna er hestur, sem vinir mín- ir senda yður. Stökkvið fljótt á bak og þeysið hurt á svipstundu. — Þakka yður kærlega fyrir. En ef þér hittið Hróa hött, þá segið hon- um, að stúlka ein hafi farið frá Thane. GRlMUMAÐURINN. 14 & þiljurnar, mundi liann verða var við titring- inn, ef barið var að dyrum. Já, þannig mmidi yera gefin ákveðin merki. JEn nú var slökt í herberginu. Þar var grímu- maðurinn sjálfur sem slökti. Charles stóð upp. Hann var allstirður. Þeir yoru farnir — j>essir þorparar, sem notuðu lier. bergl móður hans fyrir samkomustað. Honum var skapi næst að æða á eftir þeim og henda lieim niður stigann og lesa yfir þeim, herja á þeim og koma þeitn í steininn. Það var óneit- anlega góð skemtun, sem liann liafði farið á inis við. Og það var Margaret að lcenna, að hann hafði ekki getað aðhafst neitt. Ef hún Iiefði ekki kontið þarna liefði hann getað rifið grímuna af þessum hófa, en nú varð liann að ffara gætilega — læðast um sitt eigið hús. CharJes læddist að stigagatinu. Þar nam hann staðar og horfði niður í forsalinn. Ein- hver var þar og alt í einu kveikti sá hinn sami. Það yar Lattery, maður sá, sem gæta átti húss- íns. ÍJfenn flautaði vísuna alkunnu „Way down upön the Swanee river“ — og gerði það illa. Cliarles henlist niður stigann og Lattery varð heldur en ekki bilt við. „Hvar í þremlinum hafið þér verið — og hvað liefið þér oðhafst?“ spurði Charles þrum- andi röddu Lattei-y starði á liann eins og tröll á heiðríkju og skalf allur og litraði. Hann var stórskorinn nokkuð og það sló eins og grænleitum bjarma á hið miður fríða andlit hans. Charles hljóp að garðhliðinu, sem enn var opið. Hann hljóp eftir garðstígunum að veggn- mn og heyrði, að liliðinu i girðingunni var lokað liarkalega. Þegar liann var kominn þangað og hafði opnað það á ný var einhver að hverfa fyrir hornið á Þyrnirein. Charles liljóp þangað í hendingskasti. En hann sá þar engan nema flaulandi, rauðhærðan, freknóttan sendil sem stóð gleiðgosalegur undir strætisljóskeri. Hann sá lconu nokkura í dálítilli fjarlægð og lagði leið sína til hennar, en nú kom brátt fleira fólk. Charles liafði ekkert grætt á lilaupunum. Fólkið var að koma út úr kvikmyndaliúsi þarna skamt frá og var orðið margt á götunum 1 grendinni. Hann hélt aftur heimleiðis og var argur í skapi. IV. KAPITULI. Þegar heim kom spurði liann Lattery spjör- unum úr. Charles var ekki viss um hvort Latt- ery væri ótryggur þjónn, — eða hann í heimsku sinni hafði mist alla vitglóru í svip vegna þess, að liúshóndinn, sem liann hugði í óra fjarlægð, hafði alt í einu hirst honum. „Ilvar liafið þér verið?“ „Af því að það er fimtudagur í dag — - “ hn-j _ aði Lattery aumkunarlega. „Hvar hafið þér verið — ?“ spurði Charles kuldalega.. „Af því að það er fimtudagur, Cliarles — eg bið yður afsökunar, herra — og sá dagur, sem eg telc kaupið mitt hjá málaflutningsmanninum .— var eg f jarverandi. Eg hafði rætt um það við hann —< fengið leyfi lians til jicss að fá frí eitt kvöld í viku, og spurði eg liann livort honum væri ekki sama þótt það væri á fimtudögum. Og málaflutningsmaðurinn sagði — í viðurvist eins skrifara síns — að það væri alt í lagi með þetta, eg gæti liaft fri á fimtudagskvöldum. Hann hefði ekkert á móti því.“ „Þér háiið þá frí á fimtudagskvöldum?“ „Já, Charles — herra — eg bið yður afsök- miar.“ „Þér farið alt af út á fimtudagskvöldum ?“ „Já, herra.“ Lattery var húinn að jafna sig og var nú lit- arliáttur hans og svipur eðlilegur, en hann liorfði áhyggjufullum augum á húsbónda sinn. „Skiljið þér ávalt garðhliðið eftir opið?“ spurði Charles liann skyndilega. „Garðhliðið, herra?“ „Dyrnar úr litlu göngunum inn i garðinn. Skiljið þér þær vanalega eftir opnar?“ „Voru þær opnar, lierra?“ „Vissuð þér það ekki. Komuð þér ekki þá leið?“ , „Eg kom inn um aðaldyrnar,“ sagði Lattery og starði með undrunarsvip á Charles. Þeir voru í lesstofunni, sem vissi út að for- stofunni. Cliarles opnaði þær og leit út. „Ef þér fóruð inn um þær liver setti upp keðjuna og læsti þeim?“ „Það gerði eg, herra, ef mér leyfist — “

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.