Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1928, Blaðsíða 4
I alþýbublaðið 4 Utbreiðið Alpýðublaðið. stofnun búsins voru peár koisnir í stjórn, Kristinn Gunnlaugsson, bóndi á Þórustöðum, Jóhann Sig- urðsson bóndi á Núpi, og Þor- valdur Ólafsson, bóndi í Arnar- bæli. (FB.) Umdagúmog veglnn. Hjónaefni. Siðastliðinn laugardag' opinber- uðu trúlofun sína Magnús Bryn- jólfsson vélasmiður, Hverfisgötu 93, og Guðrún Sigurðardóttir frá Hjálmholti í Holtahreppi. Landslmasimastjóri hefir Gíslá J. Ólafsson verið skipaður. Norska herskipið Tordenskjold átti að koma hingað þ. 27. þ. m., en nú hefir norska aðalkon- súlatinu hér borist skeyti pess efnis, að skipið sé enn notað í leitinni að Amundsen kringuim Spitzbergen, og skipsins sé því ekki von hingað fyr en um þ. 1. ágúst. (FB.) Hrossaútflutttigurinn. Samband íslenzkra samvinnufé- Jaga hefir sent út nokkuð af hryssum undanfarið með Lagar- fossi frá Norðurlandinu og mieð Gullfossi héðan á dögunum, ca. 500 á báðum skipunum. Með Go.ðafossi sendir pað út ca. 200 hryssur; sendir líklega út ca. 1000 hryssur í sumar, til Danmerkúr. Verðið lágt og salan treg. — Garðar Gíslason stórkaupmaður hefir sent til Englands ca. 80 hesta. Markaðurinn fyrir íslenzka hesta í Englandi er slæniur sem stendur, enda er kolanámurekst- urinn ekki í góðu ásigkomulagi í Englahdi nú. Horfumar um hrossasölu til útlanda nú eru þær, að ekki verði flutt út nema ca. V* á mós við pað, sem út er flutt af hrossum í meðal útflutn- ingsári. (FB.) Landsbankanefndin heldur fund í kvöld kl. 5. Verð- ur þar rætt urn reglugerð bankans og fleira. Þrastarskógur verður lokaður fyrir almenning næstkomandi sunnudag, vegna samfundar, sem ungmennafélögin halda par pann dag. Ungmenna- félagar héðan úr bænum, sem ætla austur pann dag, eiga að géfa sig fram á morgun kl. 5—7 í síma 2346. St. íþaka nr. 194 heldur fund í kvöld á venju- legum stað og tíma. Rætt vérður um skemtiförina á sunnudaginn. Félagar, f jölmennið! Akureyringar eru nú að láta reisa barnaskóla- hús mikið og veglegt. Verður par rúm fyrir hálft þriðja hundrað barna. Síðasta alþihgi sampykti að heimila ríkisstjórninni að ganga í ábyrgð fyrir 100 pús. króna láni, sem bærinn tekur til byggingarinnar. Sildarbræðslustövðar vantar nú mjög tilfinnanlega. Síldveiðin er byrjuð' fyrir nokkru og er afli góður, 2000—3000 'tn. á skip. Berst svo mikið að af bræðslusíld, að verksmiðjurnar hafa ekki undan að taka við heani; t. d. verða skip práfalo lega að bíða eftir afgreiðslu í Krossanesi. Vonandi vindur ríkis- stjórnin bráðan bug að pví að koma upp síldarverksmiðjum samkvæmt hejmildarlögum síðasta pings, svo að hún eða ]þcer verði fullbúnar og geti tekið til starfa strax í byrjun síldveiðitimans næsta ári Sig. Skagfeldt söngvari kom hingað í gær- kveldi með Goðafossi. Skagíeldt hefir starfað við söngleikhús í Dresden undanfarið, en er nú ráð- inn til Kölnar. Annað kvöld syng- ur hann hér í Gamla Bíó. Hann fer norður með Goðafossi, og ó- víst er, hvort hann kemur hingað aftur. Áheit á Strandarkirkju afhent Alpbl. frá H. kr. 10,00 og ónefndum kr. 2,00. Vi Reykvíkingur kemur út í dag. Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra er nú á góð- um batavegi, en pó er búist við, að hann verði að liggja nokkuö epn. Hann- var um tíma mjög pungt haldinn. Veðrið. Hiti mestur 13 stig hér í bæn- um, minstur 8 stig á Seyðisfirði. Útlit: Norðvestankaldi á Suðvest- urlandi og norðaustan annar.s staðar. Ömanniega bsr Valtýr sig í „Mgbl.“ í gær. Hann læst vera að álasa stjórnr inni fyrir að hún veitti Hallblirni Halldórssyni styrk til að fara á prent- og blaða-sýniniguna í Köln. Til þsss að bögla saman árásar-' efni býr hann nú til þá sögu, að alpingi hafi í vetur neitað Hallbimi um s.tyrk í sama skyni. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast fcmnzaborða, erfiljóð og nlla smáprentun, 'sími 2170. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson; Kirkjustr.lO. Heima 11—12 og 5—7 Útsala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Umsókn Hallbjarnar var aldrei borin undir atkvæði í pinginu og kom aldrei til fjárveitinganefnd- ar neðri deildar. — Hitt veit hvet maður, að Valtý langaði sjálfan í styrkinn. Af pví stafar gremja hans nú. Og hver ýeitti Kr. Al- bertssyni styrk til að sækja blaða- mannaþing um árið? Goðafoss kom í gærkveldi kl. 10 Vý Timburskip kom í gær til Páls Ólaíssonar, heitir pað „Norland". Kolaskip kom i gær til Kol & Salt. „í leikslok“ heitir ný bók er Axel Thorsteins- son hefir skrifað. Eru í henni margar smásögur frá Canada, Bretlandi, Belgíu, Frakklandi og ' Þýzkalandil Gerast sögurnar flestar á stríðsárunum. Bókin kostar 2 krónur fyrst um sinn, en verð hennar hækkar upp í 3 kr. síðar. Hennar verðúr nánar getið hér í blaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Qúeux: Njósnarinn mikli. ég kom mér einhvern vegiinn ekki að ,pvi að segja honum pað, enda ; vissi ég, að hann myndi á sínum tíma fá að vita allan sannleikann, — og lét svo par >við sitja. Hans hágöfgi lét gera tvö afrit af varn- arsambandssamningnum, aninað handa sér sjálfum, en hitt átti hans hátign Victor Emma- nuel að fá. Claucare lávarður simaði hon- um einmitt um pað leyti, er'ég lagði af stað til Lundúna, og lét honum í )té vitneskju um árangurinn af starfi mínu, og það pr óhætt ,að fullyrða, að hans hátign, Victor Emmanuél, hafi ekki orðið minna tryltur af „hrifmngu," en hans hágöfgi, Claucare. lávarður. Beita Frakklands, sem Italía var nærri búin að glæpast á og gleypa, fól auðvitað í sér ýmiss konar ágæt og ákjóisanleg hlunn- indi fyrir Italiu. Þannig átti ítalía að fá lándflæmi milli Ventimigláa og Varfljótsiins, venjulega niefnt hin franska Riviera. Itölum hafði eðlilega lengi leikið hugur á pví að klöfesta þetla afar-frjósama og blómlega hér- að. Þa^ hafðii enclur fyrir löngu tilheyrt ít- alíu, og allir þjóðræknir italir vildu fá það aftur, og enn í dag dreymir pá um að svo verði einhvern tíma síðar. Ég endurinnsiglaði nú hinn upprunalega varnarsambandssamninig, kvaddi hanis há- göfgi, Claucare lávarð og lafði Claucare með handábandi, en skrifara • hans hágöfgi nenti ég ekki svo mikið sem að kasta kveðju á. Ég þaut bsdnt á jámbrautarstöðina, og áður klukkan yrði níu á þessum sama morgni var ég köminn á leið heim — heim til Dawnintg- strætiis í Lundúnum. Á leiðinni var ég að preyta hugann á pví að reyna að ráða þá gátu, hverndg Clare. Stanway hefðd getað klóíest varnarsambands- samniinginn. Hafði hún svikið einhvern í trygðum til pess að geta náð honum? Eða hafði hún hreinlega stolið honum ? Það gerðj nú reyndar ekkert tiil, hvort hún náði í hann með svikum eða pjófnaði. Nei; pað gerði ekki minstu vitund til! Heiðri Bret- iands var borgið. — Húrra! Nú var samsæri Frakklands — 'sem er vor hinn æfagamli og nýi óvinur að engu orðið. De Surpsnes greifi og fylgifiskar hans þóttust hafa sigurinn í hendi sér og hlökk- uðu yíir skapraun ,og óförum Bretlands, en nú vorum pað, vér, sem höfðum „troimpið", —- hæsta spilið að spila út. Sigurinn var nú áreiðanlega vor. Vér gátum g!att oss á kostn- að de Suresnés og félaga hans. En fimmtíu klukkútímarnir á leiðinni til Lundúna voru preytandi. Þeir voru skelfi- lega lengi að líða. Ég kvaldist af óþreyju, pví að ég pTáði svo mikið að lifa pá stund, er ég fengi hans hágöfgi í hendur hið dýr- mæta skjal, er barg framtíðarvirðingu Bret- lands. Ög loks var hin langa leið á enda. Ég hljóp sem fætur toguðu beint til skrifstofu hans hágöfgi. Clinton lávarður urraði ánægjulega, pegar ég rétti honum skjalið: „Vér teljum pað gott, að pú ert aftur kominn til baka heill á húfi. Það gleður oss, að för pín hefir borið árangur. Heiðri vor- um og Bretlands er borgið.“ Meira sagði hann ekki að sinni, en urr- aðd aftur ánægjulega, og pað lá við, að bros kæmi á varir hans. Ekkert gaf hann mér út á pað pá eða síðar, hvaða kostaboð hann bauð ítalíu. Claucare lávarður skýrði mér frá pví nákvæmlega í næsta skifti, er ég var í Rómaborg. Vizardelli neyddist til að gera varnarsam- bandssamming við oss. Hanin póttist taka feginsamlega við tilboði voru. En það var svo gyllandi, að ítalska stjórnin gat ekki neitað að sampykkja nýtt varnarsambcnd við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.